Ísafold - 10.07.1889, Side 4
220
Enskt - íslenzkt fjárkaupafjelag.
Vjer undirskrifaðir gjörum almenningi á íslandi kunnugt, að vjer með samningi
liöfum kjörið herra kaupmann G-EORG THORDAHL i Reykjavik til ad vera aðalumboðs-
mann vorn a öilu íslandi hvað fjárkaup vor þar hjer eptir snertir; munum vjer sjá
svo fyrir, að hann jafnan hafi næga peninga með sjer á fjármarkaði þá, sem hann held-
ur fyrir oss, og i þvi skyni munum vjer á þessu sumri leggja peninga i landsbanka
íslands, sem jafnan sjeu á reiðum höndum, þegar á þarf að halda.
Liverpool 24. júní 1889.
cfoíin- éiGGono & Sono.
* Sjí
*
Samkvæmt ofanskráðri auglýsingu leyfi jeg mjer að skora á alla þá, hvar sem þeir
eru á íslandi, sem kynnu að vilja selja umbjóðendum minum fje í haust, að lata mig
sem fyrst vita, hve margt fje þeir vilja selja mjer og á hvaða aldri, svo að jeg hafi
nægan undirbúning, ef fleira en eitt gufuskip skyldi þurfa til þessarar fjárverzlunar.
J>að er sjálfsagt, að fje verður keypt og sótt til allra aðalhafna á íslandi, þar sem nóg
fje hefir safnazt fyrir til sölu.
Nákvæmari auglýsingar um þetta mál læt jeg siðar birtast.
Reykjavik i júlim. 1889.
GEOí^G THOFJDAHL.
Til sveitaiininna!
Ií v e 1 d s k e m t u n
fyrir
hina háttvirtu þingmenn og fólkið.
A laugardagskveldið kemur hinn
13. júlí 1889 kl. 8Í
verður haldinn
í GOOD-TEMPLARA-HÚSiNU
Fyrirlestur
um skáldið OehLenschlrcger
af herra cand. theol. Hafsteini Pjeturssyni',
einnig
Sólosöngvar af herra tannlækni Nickolin
með accompagnement á Harmoniuin
af herra lækm B. G. Blöndal,
og enn fremur
Sóló á Harmonium eptir hina
heimsfrægu Componista
L. v. Beethoven og N. C. Mozart
spilað af
herra gjaldkera Birni Kristjánssyni
á nýtt Harmonium frá Edinaborg.
Eins og þar stendur: maðurinn lifir ekki
af einu saman brauði, og þingmenn vorir
hafa gott af því, að fá sjer andlega hressingu
eptir strembna þingmálafundi; við þetta
tækifæri munu þeir einnig sjá, hvað höfuð-
staður landsins getur boðið þeim, bæði hvað
skemtilegt húsrúm snertir og yfir höfuð
hvernig hinar fögru listir geta upplífgað og
skemt, svo menn verði betur undirbúnir að
bera hita og þunga dagsins.
Bílætin kosta 0.75 sjerstök sæti
0.50 almenn sæti
og fást allan laugard. í búð undirskrifaðs og |
við innganginn kl. 8.
Reykjavík 10. júlí 1889.
'fyozi. ö. StaímooH.
þessi kveldskemtun byrjar precis kl. hálj níu.
peir sem nú í kauptíðinni vilja kaupa hjá
mjer mínar alþekktu, billegu vefnaðarvörur,
s v o s e m
Ljereptin breiðu. Línlakaljerept.
Millumskirtutau. ð’firsængnrver.
Sængurdvíka. Dagtreyjutau.
Svuntutau (ótal munstnr). Millumskirtur.
Tvisttau. ' Ennfremur :
Sjöl. Agætt leirtau,
Borðdúkatau, og margt fleira.
Handklæði. Sjá vörulistann —
fa 75 aur. fyrir pd. af ullinni
Munið eptir Ijáblöðunum góðu !
Reykjavík 8. júb i88q
f>orl. O. Johnson.
Með því að kona sú, sem undanfarin ár
hefir haft á lxendi þvott á rúmfötum liins
lœrða-skóla, hefir afsalað sjer þeim starfa fram-
vegis, þá skora jeg hjer með á konur þcer, sem
vilja taka að sjer þvott þennan frá 1. degi
októbermán. í haust, að senda mjer skrifiega
beiðni um það innan loka nœsta ágústmánaðar;
en beiðnin verður að vera stýluð til stiptsyfir-
valdanna á Islandi.
Reykjavik 8. dag júh'mánaðar 1889.
H. K. Friðriksson.
Kína-lífs-elixír.
Bitter þessi er á fám árum orðinn
heimsfrægur, sakir bragðgæða sinna og
undrunarverðu læknandi verkana.
Kína-lífs-elixírinn er ekki hafður á boð-
stólum sem læknismeðal, heldur að eins
sem heilsusamlegur matarbitter, og til
sönnunar hinum góðu verkunum þessa
drykkjar, er jeg bý til, eru þessi vottorð
prentuð hjer upp, og hafa þau verið send
mjer að alveg ótilkvöddu af þeim, sem
brúkað hafa bitter þenna ; má sjá á þeim,
hvaða skoðun þeir hafa á drykk þessum,
er vit hafa á:
Læknisvottorð.
í hjer um bil sex mánuði hef jeg við og við, þegar
mjer hefir þótt það við eiga, notað Kina-lífs-elixír
herra Valdemars Petersens handa sjúklingum
mínum. Jeg er kominn að þeirri niðurstöðu, að hann
sje a/bragðs matarlyf og hefi jeg á ýmsan hátt orðið
var við hin heilsusamlegu áhrif hans, t. a. m. gegn 1
meltingarleysi, sem einatt hefir verið samfara ógleði
uppsölu. þyngslum og óhœgð fyrír brjóstinu, magn-
leysi í tnugalcerfinu, sem og gegn reglulegum bring-
spalaverk. Lyfið er gott, og get jeg gefið því með-
mæli mín.
Kristiania 3. septemher 1887.
Dr. T. Rodian.
Hjartsláttur og svefnleysi.
Milli 20 og 30 ár hafði jeg þjáðzt af hjartslcetti^
svefnleysi, meltingarleysi og fteiri kviílum, sem því
eru samfaia; fór jeg svo að brú a Kína-lífs-elixír
þann, er her a Valdemar Peterscn í Friðrikshöfn
býr til. Hefi jeg nú brúkað biiter þennan frá þvi í
sfðastiiðnum febrúarmánuði og þangað til nú, og liefir
heilbrigðisástand mitt batnað til muna við það. Jeg
er sannfærð um, að hver sá, er brúkar Kfna-líl's-elix-
írinn við áðurneindum kviilum, mun fá talsverðan, ef
ekki fullkominn bata.
Eins og eðlilegt er, fer Lífs-elixírinn ekki að gjöra
fullt gagn, fyr en maður hefir brúkað nokkrar fiösk-
ur aí honum. Jeg get þess, að jeg hefi tekið eina
teskeið af honurn í portvíni á morgni hverjum. Heil-
brigðisástand mitt er nú full-þolanlegt, og flyt jeg
yður þaklúr fyrir það, herra Petersen.
Friðrikshöfn, 4. nóven.ber 1886.
Elise,
fædd Biilow,
gipt Hesse málslærslumanni.
Fæst á flestum verzlunarstöðum á ís-
landi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef
menh snúa sjer beint til undirskrifaðs, er
býr til bitterinn.
Wahlcuiar l’etersen.
p'rederikshavn, Danmark.
Forngripasaínið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. io —12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md., mvd. og ld. kl. 6—7
Soínunarsjóóurinn opinn 1. mánud. 1
hverjurn mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti | Loptþyngdar- 1
Túní (áCelsius) lmælir(millimet.)l Veðurátt.
júlí jánótLu|um hád.| fm. | em. j fm. j em.
Ld. 6. + 9 + ‘7 77-1.2 772.2 O b O b
Sd. 7. + 9 + <3 769.6 767.1 IO b O b
Md. 8. + 10 +15 767-< 764.5 jo b O b
Þd. 9. Mvd.io. + 10 9 l6 7Ö4.5 767.1 767.1 lO d 10 b 0 b
Undanfarna daga má heita að hati verið fegursta
sumarblíða; optast blæja logn og heiðrikja.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.