Ísafold - 31.07.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.07.1889, Blaðsíða 4
244 ar á Skjálfandafljóti. Frá J. Jónss. og Árna Jónss. 68. Um samþykktir um silungsveiði í ám og vötnum. Frá P. Briem, Á. J. og J. J. N.-Þ. 69. Um viðauka við tilskipun um sveit- arstjórn á íslandi 4. mai 1872. Frá J». Böðv. o. fl. í nefnd. 70. Um lausamenn. Frá P. Br. og forl. G. 71. Um löggilding verzlunarstaðar á Búðareyri við Re^’ðarfjörð og um afnám löggildingar Hrúteyrar við sama fjörð. Frá J. Ól. 72. Um vínverzlunarsamþykktir. Frá Olafi Briem. 73. Um bann gegn því, að búa til á- fengisdrykki. Frá Olafi Briem. 74. Um samþykktir í landbú aðarmál- um. Frá P. Briem. Með stjórnarfrumvörpunum 21 er tala frumvarpa á þessu þingi nú orðin 95. Áður hafa þau orðið 85 flest allt þingið (1885). Stjórnarskrárinálið. Við 2. umræðu í neðri d. 29. þ. m. hafði landshöfðingi enn hjer um bil hin sömu svö og ;iður gegn frumvarpinu. Engir höfðu komið með breytingaratkvæði aðrir en nefndin, ekki einu sinni Gr. Thomsen með frest- andi neitunarvaldið sitt, sem hann veif- aði framan í kjósendur sína í vor. Breyt- ingartillögur nefndarinnar, þær er getið er um í síðasta bl., voru allar samþ. með 18—19 atkv., og einstakar greinar fru n- varpsins slíkt hið sama. Má inu vísað til 3. umr. i einu hljóði með nafnakalli. Fjárlaganefntlin er nýbúin með álit sitt. Prestskosning í Reykjavík fer fram um miðjan næsta mánuð á að gizka. 1 kjöri eru, eptir virskurði landshöfðingja með ráði biskups, þeir síra Isleifur Gíslason í Arnar- bæli, síra porvaldur próf. Jonsson á Isafirði og síra Sigurður Stefánsson í Vigur. Sam- kvæmt laganna fyrirmælum liggja umsóknar- brjef þeirra til sýnis almenningi í borgarasal bæjarins frá því í dag til 13. ágúst. Kjörskrá verður og lögð fram þar innan skamms. Kosningarrjett hafa allir hálfþrítugir eða eldri meðlimir þjóðkirkjunnar, sem búsettir eru í pretsakallinu og óspillt mannorð hafa, ef þeir gjalda til prests og kirkju,—ekki einungis karlmenn, heldur einnig með sömu skilyrðum »ekkjur og aðrar ógiptar konur, sem standa fyrir búi eða á einhveru hátt eiga með sig sjálfar«. Strandferðaskipið Thyra lagði af stað hjeðan vestur fyrir land og norður að- faranótt hins -28. þ. m. Með því fór fjölda ferðamanna, útlendra og innlendra: sýslu- mennirnir 8íg. Jónsson (með frú sinni) og Fischer, hjeraðsl. Olafur Sigvaldason, dbr. Hafl. Eyjólfsson, síra Jón próf. Jónsson í Bjarnarnesi með frú sinni og mágkonu, frú Torfh. J>. Holm skáldkona, Matthías Joch- umsson, Sigurður Vigfússon fornfræðingur (til sögurannsókna við Breiðafjörð). Meðal hinna útlendu ferðamanna var cand. theol. Tryde frá Khöfn, er hjer hefir dvalið síðan í vor, til norðurlands, að skoða þar forna sögustaði o. fl. Gufuskipið Glassalt, 395 smálestir að stærð, skipstj. Joiner, kom hingað frá Eng- landi 27. þ. m. með kolafarm til kaupm. J. '0. V. Jónssonar. Dáinn 26. þ. m. Helgi Sigurðsson (prests Brynjólfssonar Sivertsen á IJtskálum), bóndi á Kirkjuvogi í Höfnum, einn með helztu bændum í því byggðarlagi, mesti ráðvendis- og sómamaður, nalægt fimmtugsaldri. AUGLÝSINGAR í samieldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. I Hjer með tilkynm eg vinum mínum og vandamönnum, að minn elskaði eiginmaður, Heigi Sigurðsson, andaðist hinn 26. dag þessa mánaðar, eptir 5 daga þunga legu. Kirkjuvogi, 27. júlí 1889. Steinunn Vilhjálmsdóttir. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og 0. hr. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Scemundar Einarssonar í Vatna- garði í Bosmhvala.neshreppi, er andaðist þar hinn 17. marzm. þ. á., að gefa sig fram við mig og sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3o júlí 1899. Franz Siemsen. Pro^lama. Eptir lögum lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er lijer með skorað á þa., sem til skulda telja í dánarbúi Einars Jómsonar í Skemmunni í Grindavík, sem dó hinn 13. maí þ. á., að gefa sig fram við mig og svnna kröfur sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 30. júll 1889. Franz Siemsen- Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbui Sveins EeiíJcssonar á Brekku í Bosmhvalneshreppi, er drukknaði hinn 13. þ. m., að gefa sig fram við mig og sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá siðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringnsýslu 30. júlí 1889. Franz Siemsen. Skiptafundur í þrotabúi Jóels Friðrikssonar frá Hlóðunesi verður haldinn föstudaginn hinn 16. ágústm. kl. 12 á hádegi á skrifstofu sýslunnar, i Hafn- arfirði. Verður þá Lögð fram skýrsla um tekj- ur búsins og skuldir og ákvörðun tekin um skipti búsins. Skrifstofu Kjósar- og Gullbiingusýslu 30. júli 1889. Franz Siemsen. Skiptafundur í þrotabúi Sumarliða Mattíassonar frá Breiða- gerði í Vatnsleysustrandarhreppi verður haldinn föstudaginn hinn 16. ágústmán. ncestkomandi kl. 1\ e. h. á skrifstofu sýslunnar i Hafnar- firði. Verður þá lagt fram yfirlit yþr skuldir búsins og tekjur og niðurröðun skulda. Verður búinu vœntanlega skipt á fundi þessum. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 30. júlí 1889. Franz Siemsen. Umsóknarbrjef sjera ísleifs Gfslasonar í Arnarbæli, — porvaldar Jónssonar á ísafirði og — Sigurðar Stefánssonar í Vigur, er verða í kjöri við prestskosninguna hjer í Reykjavík, eru lögð fram í þinghúsi bæjarins á borgarasalnum kl. 12—2 dag- ana 31. júli—13. ágúst. Skrá yfir atkvæðisbæra menn við prests- kosningu í prestakallinu verður síðar lögð fram á sama stað, og þá auglýst. I sóknarnefnd Reykjavíkur prestakails, 30. júli 1889. Árni Gíslgson. B. P. Hjaltesteð. Olafur Olafsson. Skiptafundur í dánarbúi Sveins Arnasonar frá Rrókskoti í Miðnesshreppi verður haldinn á skrifstofu sýslunnar í Hafnarfirði föstudaginn hinn 30. ágúst ncestkom. kl. 12 á hádegi, verður þá lagt fram yfirlit yfir tekjur biisins og skuldir og ákvörðun tekin um skipti á búinu. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 30. júlí 1889. Franz Siemsen- peir, sem óska að koma nemendum i haust á búnaðarskóla Suðuramtsins að Hvanneyri, sendi um það umsóknarbrjef til amtmannsins yfir Suðuramtinu innan loka septembermán- aðar ncestkomandi, sbr. auglýsingu i ísafold 20. marz og 17. apríl þ. á. Amtinaðurinn yfir Suðuramtinu Reykjavík 31. júli 1889. E. Th. Jónassen. Nýkoinið með „Laura“: Patent Man- chetskjorter, sem aldrei hafa flutzt til ís- lands fyr, einnig allavega litir hanzkar o. fl. til H. Andersens. 16. Aðalstræti 16. GÓD OFNKOL, ódýr, sama tegund og sið- ast, eru nú komin til Fischers verzlunar (Rvík). Undirskrifaður kaupir 50 hesta af góðri töðu, mót matvöru, peningum eður hverri annari vöru. Varan er með peningapris. Rvík í júlí 1889. W. O. Breiðfjörð. Vjer undirskrifaðir getum til vitundar, öilum. sem skóg þurfa að kaupa, að hjer eptir seljum við hann einungis upptekinn fyrir 80 a. hvern hest, og skal það borgað fyrir nóvembermánað- arlokárhvert. Taki nokkur án leyfis upp skóg, þá leitum við rjettar okkar sem lög leyfa. 24. júli 1889. Björn Bjarnarson, Brekku. Erlendur þorvarðsson, Efri-Revkjum. Brynjólfur Eyólfsson, Miðhhúsum. Jón þorsteinsson, Uthlið. þorsteinn Jóusson, sama bæ. Maguús Sigurðsson, sama bæ. Magnús Magnússon, Efstadal. Maguús Eyjólfsson, sama bæ. Ásmundur þorleifsson sama bæ. Guðmundur Loptsson, Hólabrekku. Grimur Jónsson. Laugardalshólum. Eyólfur Magnnsson. Snorrastöðum. Ölverzlun. Vindlaverzlun. 9. Aðalssræti 9. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 —12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6 útlán md„ mvd. og ld. kl. 6—7 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J, Jónassen. Júlí Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimetd Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. fm. em. Ld. 27. + 8 +14 762.0 756-9 O d 0 d Sd. 28. 9 + 14 756.9 759-5 O b 0 d Md. 29. -t 10 + •3 762.0 762.0 O b 0 b þd. 30. +10 + 15 764.5 762.0 O b 0 d Mvd.31. +10 762.0 O b Sama veðurhægðin sem undanfarna yiku. Ritstjóri Björn JónBson, cand. phil. Rrentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.