Ísafold - 21.08.1889, Blaðsíða 4
268
með samkvœmt opnu brjefi 4. jan 1861 og lög-
um 12. apríl 1878 d alla þd, er telja til skulda
í fjelagsbúi okkar hjóna, að gefa sig fram og
sanna kröfur sínar fyrir mjer á 12 mánaða
fresti frá Slðustu birtingn þessarar auglýsing-
ar.
Leirá 5. iúní 1889.
Rannveig Kolbeinsdóttir.
Samkvœmt tilmœlum nokkurra manna verð-
ur jarðarför fóður okkar og tengdaföður Kr.
J. Matthiesen á Hliði frestað til þriðjudags-
ins 27. þ. mán. Húskveðjan verður haldin
kl. 11 f. h.
Reykjavík 17. ágúst. 1889.
Halldór þórðarson. María Kristjánsdóttir
/ Heiðruðu Reykjavíkurbúar, sveita-
og sjávarmenn!
jpað gleður nn'g innilega að sjá, að þið
munið eptir, að verzlun mín hefir mjög stór-
ar birgðir af margs konar vörum :
Matvöru af öllum tegundum, hina margbreyttu
kramvöru.
Sumar- og vetrarsjöl, svört, einlit og með
allavega móðins litum.
Allavega lit svuntu- og kjólatau úr ull og
silki.
30 tegundir og prísar af ljerepti.
40 munstur af sirzum.
Tvisttau allavega, al. 0,25 og dýrara.
Yfir 20 tegundir af fataefnum: Klæði, Buk-
skin, Dufíel, Kamgarn, 60“/> billegra en hjér
hefir áður selt verið og m. m. fl.
Karlmanna fjaðrastígvjel 8,00.
Drengjahúfur 0,60.
Karlmannshatta 1,00.
Margbreyttan stóran lagar af steintaui.
Hengilampa 1,55 og dýrari.
Vefjargarn mislitt 1,50.
Margar tegundir vindla.
30 tegundir reyktóbaks.
Munntóbak og rjól.
Vín og toddy-efni.
jpriggja ára kornbrennivín.
Ekta Rínarvín, óvanalega billeg.
Tokayer þ fl. 5,50.
Hockheimer þ fl. 3,00.
Hinn alkunni bjór frá Rahbeks Allé 10 fl.
á 1,50.
Miinchener- öl 10 % fl. 1,00.
Kristianíubjór f fl. 2,00.
Limonade og sodavatn o. m. fl., sem jeg
skírskota um til auglýsingar minnar hjer
áður f Isafold, en einkanlega vörulista
míns, útg. 28. maí þ. á., og geta nú ferða-
menn og aðrir fengið hann til afnota í
sölubúð minni.
Nýjar vörur með hverri ferð, og margt
kemur nú með Lauru næst.
|>að gleður mig, segi jeg enn, að sjá, að
menn munu standast hina- 19 tælandi freist-
ingardaga, og ekki hlaupa eptir ginnandi
framboðnum, mygluðum og gömlum, úr móð
gengnum varningi.
Virðingarfyllst
W. 0. Breiðfjörð.
Skipstjóri Sigurður Símonarson, á þilskip-
inu »Geir«, fann við vesturlandið tvö síldarnet
með akkeri og tveimur holböjum, önnur merkt:
T. H. 1., og hin A. S. Riðillinn í netinu er
algjörlega ónýtur. Rjettur eigandi vitji þessa
til kaupmanns G. Zo'éga í Reykjavík.
ATVINNA. Ráðvandur maður og reglusamur
óskar atvinnu við skrifstofustörf eða verzlunarstörf. —
Ritstjóri vísar á.
Fáeinir dunkar af margarin-smjöri beztu tegund-
um seljast í búð minni dunkurinn 50 pd. selzt í heilu
kgi.
Reykjavík 2i.ágúst I889. Björn Kristjánsson
Skósmíðaverkstæöi fyrir almenning
er í Vesturgötu nr. 4.
JÖR.ÐIN Lindarbær í Holtahreppi fæst til
ábúðar og kaups, ef óskast, frá fardögum 1890.
Lysthafendur snúi sjer til Olafs Olafssonar á Lind-
arbæ fyrir 1. desbr. 1889.
TAPAÐ hefir undirskrifaður 2 byröingsplönk-
um í júnímánuði úr flota af Vogavík. Finnandi
er beðinn að gera aðvart um þá til Hjörleifs
Steindórssonar i Halakoti í Vatnsleysuströnd.
Næstkomandi sumar setla jeg að selja óvanalega
billeg reiðtygi, til dæmis hnakka 25 kr. og söðla
tiltölulega þar eptir, þó því að eins, að reiðtygin
sjeu pöntuð í marzmánuði í vetur eða fyr og þá
borgaðar 5 kr. upp í hvert stykki, en hitt borgað
undir eins og reiðtygið er afhent, með peningum.
Gissur Bjarnason.
söðlasmiður á Litlahrauni.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181.
' _—---------------------------11------:---
Undirskrifaður hefir eínkasölu fyrir lsland
á Södring & Co. kgl. privil. mineralvatns-
verksmiðju
Soda- og Selters-vatni,
lœknandi mineralvatnstegundum eptir pöntun,
tilbúnum með eptirliti prófessors, dr. med.
Warncke, og
ávaxta-hmonade í mörgum tegundum
sœnsku sodavatni,
Giliger-Beer fyrir Good-Templara,
og fengu þessir drykkir hæstu verðlaun á
sýningunni í Kaupmannahöfn 1888.
N. Zimsen.
N. Zimsens verzlun í Reykjavík hefir út-
sölu á ekta ófölsuðum rauðvínum frá Korsíku:
St. Lucia þ fl. á 1 kr. 25 a. með fl.
Fwo Sano | fi. á 1 kr. 20 a. með fl.; þetta
ágæta vín er mjög styrkjandi fyrir sjúklinga
og þá sem eru í apturbata.
\F 111 Cíl 1 o Að jeg hefi fengið í hendur hr.
* I 11 >2 í 1 lll kaupmanni P. J. Thorsteinsson
á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínuna
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
Halmtorv. 8. Kjöbenhavn.
lllrof*!"! (kaffiblendingur), sem má brúka
M_9191\ tlil. 11 eingöngu í staðinn fyrir kaffi-
baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A.
Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið.
Forngripasafniö opið hvern mvd. og ld. kl. • I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. Io—12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md„ mvd. og Id. kl. 6—7
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti Loptbvngdar- 1
1 (áCelhius) Veðurátt.
ágúst já nóttu|um hád.| fm. | em. | fm | em.
Ld. 17-í ~\r 5 + 1 2 744.2 740.8 0 b iO b
Sd. |8. + 9 1 +14 ! 749-i 751.8 jO b |o d
Md. i Q.| -t 9 1 +12 751-8 754-4 0 b iO b
pd. 2o.; +8+14 756.9 756.9 ,0 b O b
Mvd.2i í + 8 | 756.9 |o b
Besta veðnr alla þessa daga, svo að kalla logn og
heiðrikja, stöku sinnum lítil skúr úr lopti.
Ritstjón Björn Jónsson, oand. pnn.
Prentsmiðia ísafoldar.
af vlni. Undir eins og óveðrinu slotaði, hjelt
jeg af stað aptur, þó að nótt væri og dimmt
úti, og Ijet jeg hestana fara eins og þeir
komust. En er við vorum komin kippkorn á
leið, vildi Katiza að við beygðum út af veg-
inum. Hún hafði, meðan hún beið úti í
vagninum hjá veitingakránni, heyrt manna-
mál þar nærri, og laut talið að því, að jeg
mundi hafa peninga á mjer. Jeg beygði því
út af leiðinni; en fantarnir hafa víst skipt
sjer, því að áður en okkur varði, hlupu að
okkur þrír menn. Einn þeirra tók í taum-
ana á hestunum og stöðvaði þá, annar sló
mig í hnakkann með byssuskeptinu, og sá
þriðji fór upp í vagnin að aptan. En í því
bili reis hvítklædd vofa upp í vagniuum með
blikandi vopn í hendinni og reiðir það 1 höf-
uðið á þrjótinum, sem ætlaði upp í vagninn,
og fjell hann við það öfugur á jörðu niður.
því næst sneri hun sjer að hinum stiga-
manninum, sló hann á handlegginn og ætl-
aði að ná af honum byssunni. Jeg sá, að
j'eg varð líka að gera það sem jeg gat, og
þríf til spillvirkjans, en hann sleppir byss-
unni og fellur eins og hinn. Sá þriðji, sem
sá ófarir fjelaga sinna og hefir víst orðið
hræddur við vofuna, flýði sem fætur toguðu,
en jeg þreif byssuna og skaut á hann, og
hitti hann svo vel, að hann stóð ekki upp
framar.
þannig frelsaði Katiza mig og fje mitt
Hún hafði vafið um sig hvítri rekkjuvoð, og
vopnið, sem hún hafði, var Ijár, sem hún
hafði fundið í vagninum. En það sem mest
var í varið og bezt dugði, var hugrekki henn-
ar og snarræði. þess vegna bað jeg hana
um, að skiljast aldrei við mig framar. þess
vegna þykir mjer eins vænt um hana og hún
væri dóttir mín, og get því ekki þolað, að
henni sje álasað. Og, malari minn! farðu
nú út í eldhfis og grátbændu Katizu um að
verða tengdadóttir þín, ef þú vilt vera ó-
hræddur um mylnuna þína. Hjerna geturðu
sjeð byssuna, sem Katiza tók frá ræningjan-
umi.
Og veitingamaðurinn opnaði skáp og tók
fram ryðgaða byssu og sýndi karlinum.
«Hm, já, hm!» sagði Nagy gamli og stam-
aði, »fyrst þú segir það, þá verður það — verð-
ur það að vera satt —»
«Hvað ertu að hjala, Nagy gamli?», mælti
veitingamaðurinn reiður. «Ertu að rengja sögu
mína? Geturðu það, þegar jeg haid á byss-
unni stigamannsins fyrir framan trýnið á þjer?
Skárri er það nú einþykknin og tortryggnín.
En jeg segi þjer það satt, að jeg fer ekki
með lygi, og ef þú vilt veðja við mig, ó-
þekktar-þrákálfurinn þinn, skal jeg sýna þjer,
að Katiza hefir hug til að gera hvað sem jeg
fer fram á».
«Yeðja, — veðja!» nöldraði malarinn. «Hvað
hirði jeg um þó að jeg tapi eða vinni nokkra
potta af víni».
«Jæja, segðu þá, hvað Katiza á að gera»,
mælti veitingamaðurinn ákafur.
Gestirnir stungu upp á ýmsu, en hinum
geðjaðist þá ekki að því og þótti allt of lítilfjör-
legt. þá kom Josika bakari að lokum upp
með það, að fyrst Katiza hefði barizt við
lifandi stigamann, skyldi hún sýna, að hún
væri ekki hrædd við einn slíkan dauð-
an.
«Murgu hangir úti í gálganum», mælti
hann. «Nú er nærri liðið að miðnætti, og ef
stúlkan er eins óhrædd og kjarkgóð og Ist-