Ísafold - 31.08.1889, Blaðsíða 2
278
hvor þeirra, er nú fengu svo sáralítinn byr
hjá söfnuðinum við hliðina á síra Sigurði, að
minnsta kosti sómasamlegan atkvæðafjölda,
þótt svo færi að ekki yrði lögmæt kosoing,
og væri mestur munur fyrir þá, hvor þéirra
sem það yrði, að taka við brauðinu eptir
það, eða eins og nú stendur. f>ví alkunnugt
er það, að það var meðfram fyrir megnasta
kapp og undirróður, að svo mikill varð at-
kvæðamunur þeirra og hans við kosninguna
19. þ. m. En sá undirróður þarf ekki að
hafa verið ólöglegur fyrir það í nokkurn máta,
og ekki er að henda reiður á hviksögur í þá
átt eða mikið á þeitn byggjandi.
jþó að þetta mál snerti eigi að svo stöddu
nema þennan eina söfnuð landsins, þá er
jafnmikilsvert fyrir því, að það fái rjett og
skapleg afdrif. Oðrum söfnuðum getur borið
líkt að höndum fyr eða síðar. f>ess vegna
er engin þarfleysa að eyða nokkruin orðum
til þess að skýra málið fyrir almenningi.
íslensk rjettritun.
|>ann 1. fehrúar 1886 hjelt jeg firirlestur í
»íslendingafjelagi» hjer í Höfn um nísienska
tunguo, þ. e. »um íslenska rjettritun, og um
hversu rita skyldi að orðavali og orðalagi».
Jeg hafði þá atlað mjer að rita í íslensk blöð
um alt þetta mál og var enda birjaður á rit-
gjörð um það, enn það fórst þó firir í það
sinn. Aðalefni þessa firirlesturs var að sína,
að hin einasta rjettritunarregla œtti að vera
sú, að rita eftir framburði manna nú á dög-
um. Jeg gekk nokkuð lángt í kröfum mín-
um, og leingra, enn jeg mundi gera, ef jeg
- ætti að búa til praktískar reglu firir nútíðar-
menn. Ef sú regla gildir nokkurstaðar, að
fara verður hægt og seint og gcetilega, þá er
það í rjettritunarmálinu. f>ess vegna tókst
Fjölnismönnum miður en skildi, af því að
þeir fóru alt of lángt í fistu, tóku alt of
mikilfenglegt hlaup, þótt alt, sem þeir færu
fram á, -væri satt og rjett. Og það munn
koma þeir tímar á íslandi, að Fjölnis rjett-
ritun verður ofan á og einvöld.
Næst því að vita og játa, að íslensk rjett-
ritun er í mörgu sjálfri sjer ósamkvæm og
raung og þurfi því umbóta, er hitt atriðið, að
koma sjer saman um, hvað lángt á að fara
eða að finna það rjetta mark, sem við á vora
tíma og sem flestir eða allir bæði geti og vilji
komast að. Allur þorri manna verður að að-
hillast þær breitíngar, sem farið irði fram á,
annars falla þær um koll af sjálfum sjer um
sinn og bíða betri tíma.
Herra dr. Björn Olsen hefur riíiega haldið
firirlestur um þetta mál í »hinu íslenska kenn-
aratjelagÍD, og er hann prentaður í »Tímariti
um uppeldi og mentamál» 11. Jeg hef ein-
úngis sjerprentun af honum og vitna jeg til
hennar.
|>að gladdi mig mjög að lesa þennan firir-
lestur, og það af tvennu ; fist af því, að skoð-
anir firirlestrarmannsins vóru rnínum skoðun-
um í flestu svo nákvæmar og líkar, sem verða
mátti, og af því öðru, að hann sínir svo mikið
hóf og gætni í breitíngarkröfum sínum, að
eínginn sínist geta tekið þeim óstint. Aðal-
kröfur sínar hefur höf. sett fram aftan við
firirlesturinn : 1, að skrifa i í firir y ý, 2, s
firir z. Hvorutveggju þessu er jeg fullkom-
lega samþikkur. 3. liðurinn : að skrifa ævin-
lega einfaldan samhljóð á undan samhljóð í
einni og sömu samstöfu er athugaverður; mjer
heirist t. a. m. ekki betur enn að það sjeu
tvö n í brendi, og það sem styrkir það, er,
að e er þar stutt, en lángt (eða leingra) t.
a. m. í brand, stand, grand; eins er með orð
sem byggði; þar bera víst flestir fram bigg-ði,
en ekki big-ði (með einu linu ge-i). Hjer vérð-
ur vel að gæta að þeim ógaungum og ósam-
kvæmni, sem maður kann að komasfc í. 4.
liðurinn er og athugaverður. Jeg efast ekki
um, að mörkum þiki það ógeðfellt og lítafullt
að skrifa kaupi, enn keifti. I firirlestri mín-
um fór jeg fram á, að skrifa alstaðar p á
undan t, þar sem p væri í öðrum mindum
orðsins eða samstofnsorðum þess, enn alstað-
ar f, þar sem slíkt ætti sjér ekki stað. (Gröft-
ur af grafa, haft af hafa o.s.frv., en slept af
sleppa, krapt af krappur [en kraftur] o.s.frv.).
Jeg vil skjóta þessari athugasemd til frekari
athugunar og umhugsunar öllum þeim, sem
þessu máli sinna, sem hjer um ræðir. það
skildi gleðja mig, ef þeim þækti þessi regla
»prakfcísk».
Jeg skal nú snúa mjer að nokkrum atrið-
um enn, sem jeg íminda mjer, að menn al-
mennt gætu aðhillst, og sem jeg higg, að hr.
firirl.m. í raun og veru sje meðmæltur, þótt
hann hafi ekki rætt um þau.
1. það er þá fist tillíkíngar, frekari enn
áður hafa verið. Hjer á jeg við stafi sem rl,
sem allir (mjer vitanlega) fram bera sem ll,
fc. a. m. í karl, kerlíng, jarl, varla ; allir segja
kall, kellíng, jall, valla ; og svo finnst enda
skrifað í gömlum skinnbókum, að minnsta
kosti frá c. 1400 ; svo að sá framburður er
sannarlega eingin níjúng. Samkvæmast þessu
væri að rita bjönn, Anni, en þó vil jeg eigi
leggja það til; því að það mundi reka sig íllilega
á framburð á nn, sem í fönn, hánni o.s.frv., og
þá væri það ópraktískt. Ennfremur væri ekk-
ert á móti að rita attur og ettir (að kalla
slíkt Zafmæli er alveg rángt ; smbr. skott firir
(eldra) skoft [skopt], sem einginn nefnir lat-
mæli). Fleira mætti hjer til tína.
2. þarnæst vil jeg nefria úrfellingu (priðja)
stafs (samhljóðs), sem heirist ekki á undan
tveimur öðrum. Jeg vil láta rita fistur, posti,
þoskur, vestur firir fystur, þorsti, þorskur,
verstur. þetta er ævagamall framburður (fant
sék hvern á hesti, hér ,s nú siðr enn vesti,
segir Bjarni skáld [Fms. VIII, 172] á síðara
hlut 12. aldar). A 14. öld er það almennt,
sem bæði skinnbækur og hendíngar í vísum
sanna.
3. Ennfremur tel jeg lángrjettast að taka
upp aftur að rita »lángan» staf á undan ng
og nk, eins og Svein’björn Egilsson og Jón
Sigurðsson gerðu. Bita : lángur, þúngur,leingd,
laungum, staungum og þar fram eftir göton-
um. Hr. firirl.m. segir alveg rjett (bls. 15) :
»Hið síðara er samkvæmt framburði flestra
landsbúa og ætti því að vera í firirrúmi»; en
ívilnun hans (að það þurfi »ekki að valda
miklum ruglingi» að skrifa grannan staf) held
jeg sje óþörf. Rithátturinn sjklfur, hálmur
er alveg á borð við lángur o.s.frv.
4. Varast skal af fremsta megni, að rita
stafi (eða, sem hjer uin bil er það sama, að
nota orðmindir) , sem einginn íslendíngur
nokkru sinni hefur í frainburði, og sem eru
laungu horfnir. Jeg skil ekkert í því, að
hinn heiðraði firirl.m., sem að maklegleikum
fordæmir þann afkáraskap (sem jeg hef áður
gert mig sekan í sjálfur1) að greina æ og œ
1 rithætti (bls. 7—8) og sem sjálfur segir
(bls. 8), að »hver sú rjettritunarbreiting, sem
1) Jeg tók það eftir rithætti Jóns rektors f>or-
kelssonar; hann gerði rjett í að greina æ og ce,
úr því að hann ritaði r firir ur o.s.frv.
miðar að því að líkja eptir rithætti fornmanna,.
enn fer í bága við framburð vorra tíma» sje
»afturför en ekki framför», — að hann skuli
rita »útgeföndum» (bls. 5), »nemó'ndum» (bls.
11 ö'g 12) ; hver maður segir : útgefendum,
nemondum ; þetta e er, eins og kunnugt er,
komið inn í þágufall og eignarfall flt. fránefni-.
og þolfalli (útgefendur) ; hr. firirhm.* er jafn-
kunnugt og mjei', hvað oft slíkar líkíngar-
mindanir eiga eða hafa átt sjer stað í hverju
máli sem er, og hvað eðlilegar þær í raun og
veru eru. Hann kallar það sjervisku að greina
æ og œ ; mjer finnst það gánga þeirri sjer-
visku næst, að rita -öndum. Saimi er að segja
um »nemandanna» (bls. 3) f. nemeudanna.
5. Að liktum skal nefna einn lítinn hlut,
sem mjer finnst of lítill gaumur hafa verið
gefirin. það er að skrifa -onum í nafnorða-
endíngum í þáguf. flt.: kononum, mönnnnum,
hundonum o.s.frv. Svo talar, mjer vitanlega,
hvert mannsbarn á landinu. Eða er ekki svo?
I riti hefur cand. mag. Guðmundur þorláks-
son einn ritað svo á síðari tímum, svo að
mjer sje kunnugt. Sá er og ritháttur margra
skinnbóka.
|>etta er það helsta, sem jeg held að sem
flestir geti eða gætu komið sjer góðmótlega
saman um. Hvað afkáralegur eða, fráleitur
slíkur ritháttur, sem hjer er farið fram á, er
firir augað, geta lesendurnir sjálfir sjeð á
þessari grein minni. Ifir höfuð að tala á
augcið ekki að láta sjer þikja firir að sjá það,
sem eiranu þikir sjer ekki misboðið að heira.
þetta er aðal- [eða : einka] reglan í rjettrifcun,
hvers lans, sem vera skal.
Kaupmannahöfn, í júlí 1889.
Finnur Jónsson.
Barðastrandarsýslu (sunnanv.) 19. ág.
Hin bezta tíð og hagkvæmasta veðrátt til
heyskapar það af er slætti ; liann var byrjað-
ur hjer um pláss í tólftu viku sumars ; var
óþerrasámt framan af túnaslætti ; voru því
sumstaðar teknar töður djarft inn, og hitnaði
vel mikið í þeim sumstaðar; kom þá þerri-
kafli, og hefir síðan skipzt um svo hagan-
lega þorrir og óþerrir, að hey hafa náðzt inn
öll með beztu verkun. Náttúrlegur sumar-
hiti hefir nri verið, og opt um og yfir 20° R.
móti sól, og nokkra daga í þessum mánuði
mest 28°.
Grasvöxtur á túnum með bezta móti, og
éins á vallendisengjum; á votum ongjum apt-
ur miður en í meðallagi; en vegua liinnar
góðu tíðar lýtur alstaðar vel út með heyskap.
Nú er verzlun lokið hjer á kauptúnum, og
því hægra að lýsa vöruverðþen í vor, einkum
á innlendri vöru; inunu prisar hafa orðið beztir
hjer í Skarðstöð, því þar verzluðu 3 lausa-
kaupmenn, þeir Björn kaupmaður í Flatey
Sigurðsson, Sæmundur Halldórsson frá Clausen
í Stykkishólmi og Guðmundur Shceving frá
Gram ; var sögð nokkur verzlunarkeppni milli
þeirra; var Guðm Scheving eignað að bjóða
70 a. fyrir ull, í stað 65, er áður var boðið;
smjör var þar 65 a., sem ekki kvað meira en
60 a. í Flatey, dúnn 14 kr. -— Fiskur og lýsi
mun ekki hafa komið þangað mikið, og fisk-
prís ekki ákveðinn fyr en menn vissu um
Ísafjarðarprís á honum. Kópaskinn voru með
háu verði, 2 kr. 60 a. |>á var kaupmanni
Birni í Flatey þakkað það, að kornvara varð
þar með lægra verði en hún var útlánuð þar
í vor, rúg á 14 kr., mjöl 18, bankab. 22 kr.,
alrís 26 til 28 kr., en kaffi eins og í vor 1 kr.,
sykur eins 35 a. f>að er kurr í sumum, að