Ísafold - 04.09.1889, Síða 4
284
Sv.: Byrðina verður hreppurinn sjálfsagt að
'bera, en prestur fær áminningu eða sekt fyrir
óviðurkvæmilega háttsemi sína í þessu efni, einkan-
lega hafi hjónaleysum þessum verið áður fyrirboð-
hneyxlanleg, sambúð með yfirvalds úrskurði.
AUGLYSINGAR
•isamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Samkvæmt fjárlögum þeim, er samþykkt
voru á Alþingi í sumar, má búast við, að 6
lærisveinar á Möðruvallaskólanum næsta vet-
ur geti fengið 50 kr. styrk hver eptir nýár.
Staddur í Beykjavík 29. ágúst 1889
Jón A. Hjaltalín.
Út er komið á prent í Beykjavík: Kennslu-
bók í flatamálsfræði handa alþýðuskól-
um. Eptir Halldór Briem. Kostar í bandi
1,25 kr. Verður þegar til sölu víðsvegar um
land.
Safnaðarfundur.
Samkvæmt áskorun 12 bæjarbúa til mín :
„að boða til fundar i söinuðinum, hið allra
fyrsta, til þess að gefa möntium kost á að ræða
og koma sjer saman um, hvað gjöra skuli út
af uppgjöf hins kjörna dómkirkjuprests, síra
Sigurðar Stefánssonar í Vigur“,
verður safnaðarfundur haldinn fimmtudaginn
kemur ð. þ. m. kl. 8 e. h. í Good-Templara-
húsinu.
Beykjavik 3. sept. 1809.
f*órhallur Bjarnarson, settur.
. Nú á dagskrá
kvennfólksins
hin níjju, muðins og slcemmtilegu
flöiels svuntutau
al. 1/35.
Nýtt skrautlegt móðins Bal-kjólatau
fyrir börn al. 0/35.
Nýtt móðins skozkt tau al. 0/70.
Nýjar vetrar-gardínur al. 0/45, 0/35.
Eín allavegalit, ljós millumskirtutau al. 0/30.
Hvítu sjölin fallegu. Ekta hvítir hörklútar,
og margt fleira.
Alit nýtt með Lauru 26. f. mán.
Sjá Ísafold 31. ágúst.
i: hjá |>orl. O. Johnson.
IHF" Kl. 8’/2 í kvöld heldur
síra Jón Bjarnason
frá Winnipeg
fyrirlestur
í G.-Templara-húsinu.
Efni: Ein sjerstök hugsunar-stefna d Islandi.
Agóðann gefur hann byggingarsjóði G.-T,-
stúknanna »Einingin« og »Verðandi«. Bílæti
(50 au. og 75 au.) fást hjá
kaupm. f>orl. O. Johnson.
Landsbankinn verður fyrst um sinn opinn
kl. 12—2 e. h. hvern virkan dag. Sparisjóðs-
störfum verður gegnt kl. 12—1, öðrum störf-
um kl. 1—2.
Reykjavík 3. septbr. 1889.
L. E. Sveinbjörnsson.
Undirskrifaður hefir einkasölu fyrir Island
á Södring & Co. kgl. privil. mineralvatns-
verksmiðju
Soda- og Selters-vatni,
lceknandi mineralvatnstegundum eptir pöntun,
tilbúnum með eptirliti prófessors, dr. med.
Warncke, og
ávaxta-limonade í mörgum tegundum
sœnsku sodavatni,
Ginger-Beer fyrir Good-Templara,
og fengu þessir drykkir hæstu verðlaun á
sýningunni í Kaupmannahöfn 1888.
N. Zimsen.
N. Zimsens verzlun í Beykjavík hefir út-
sölu á ekta ófölsuðum rauðvínum frá Korsíku:
St. Lucia þ fl. á 1 kr. 25 a. með fl.
Vino Sano \ fl. á 1 kr. 20 a. með fl.; þetta
ágæta vín er mjög styrkjandi fyrir sjúklinga
og þá sem eru í apturbata.
Komið og sjáið Lagar minn!
Nú með Lauru hefi jeg fengið nýjar byrgðir
af ýmsum vörum :
Vetrar-fatatau, ýms prjónuð föt o. m. m.
fl., ost, Anchovis, Chocolade. Stórar byrgðir
af góðri og billegri steinolíu.
W. 0. Breiðfjörð.
Samkvœmt mjer gefnu umboði herra sýslu-
manns B. Sveinssonar, þá fyrirbýð jeg hjer
með öllum, að veiða í Elliðaánum fyrir landi
eignarjarða hans, Árbœjar, Vatnsenda og Ell-
iðavatns. Brot mut banni þessu tilkynni jeg
tafarlaust yfirvöldunum.
Beykjavík 7. sept. 1889.
W. O Breiðfjörð.
\fíl| 69 1 «| Að jeg hefi fengið í hendur hr.
f * » I ~ tl I ll kaupmanni P.J.Thorsteinsson
á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
Halmtorv. 8. Kjöbenhavn.
DA lj.fi -píí (kaffiblendingur), sem má brúka
í lil.(Ml lU eingöngu í staðinn fyrir kaffi-
baunir, fæst eins og vant ei við verzlun H. Th. A.
Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið.
Ölverzlun. Vindlaverzlun,
9. Aðalstræti 9.
100 Kroner
tilsikkres enhver Lungelidende, som efter
Benyttelsen af det verdensberömte Mal-
tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp.
Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft-
tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer
allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun-
drede og atter Hundrede have benyttet
Præparatet med gunstig Resultat. Mal-
tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt; det erholdes forme-
delst Indvirkning af Malt paa Mais. At-
tester fra de höieste Autoriteter staa til
Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr.
5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15.
Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose-
Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 181.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. t—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. IO —12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6
útlán md., mvd. og Id. kl. 6—7
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónasseu.
Hiti ágúst ! Celsius) Loptþyngdar- mæliRmillimet.) Veðurátt.
sept. jánóttu um hád. fm. em. fm em.
Ld. 3>.l + 4 + 12 762.0 762.0 Sa h d 0 d
8d. i.j +10 + '3 762.0 759.5 Sa h d Sa hv d
Md. 2/ -f 11 + '3 759.5 756-9 Sa h d Sa h d
Þd. 3- + 9 Mvd. 4 | + 9 + 12 756.9 756.9 759-5 S h d S h d 0 d
Undanfarna daga hefir verið austan-landsynningur
eða sunnanátt, dimmur en hægur með talsverðri úr-
komu.
TH0RVARDS0N & JENSEN. ■ __ ___
BÓKBANDS-VEEKSTOFA. Ritstjon Björn Jónsson, cand. phil.
Bankastræti 12 (hús Jóns Úlafssonar alþm.). Brentsmiðja ísafoldar.
Katiza kom inn hlaupandi; en þegar hún
sá manninn, varð henni hverft við, því að
hann horfði á hana með illmannlegum svip
og var þungur undir brún.
aþjer viljið fá vín»„ mælti hún róleg.
«Hvítt eða rautt ?»
»Bautt, náttúrlega!« æpti hann og kast-
aði sjer endilöngum upp á borðið, en svo
óvarlega, að Katiza kom auga á skammbyssu
í belti hans. Hún sá nú, hvers kyns var, og
-datt í hug, að þetta mundi vera eigandi
hestsins, og mundi nú byggja á hefndir.
Katiza ljet sjer hvergi bregða fyrir það og
mælti:
«Rauðvín hef jeg ekki uppi við; en ef þjer
viljið bíða, get jeg sótt það niður í kjallar-
ann; það er þar í ámu innst inni í horni».
«Jeg vil fá það», svaraði hann og léit illi-
lega til Katizu; «en þú mátt ekki vera lengi,
því að mjer leiðist að bíða».
Katiza tók könnu og gekk út. Hún söng
fyrir munni sjer og gekk þvert yfir hlaðið að
kjailaranum, tók hengilásinn frá, gekk niður
í kjallarann og hallaði hurðinni aptur í hálfa
gátt, svo að dáh'til rifa var á millí. Síðan
stökk hún aptur fyrir stóra ámu fremst við
ayrnar og bjóst við að sjá brátt gestinn.
Hún þurfti heldur ekki lengi að bíða; hann
kom fyr en varði. Hann hafði farið að kalla
þegar á hæla henni og hafði beðið fyrir utan,
meðan hún væri að komast svo langt innar
eptir kjallaranum, að hann væri viss um, að
hún gengi ekki úr greipum sjer. Síðan rak
hann hurðina upp á gátt, tók upp skamm-
byssu og þaut inn kjallaragöngin.
Hjartað barðist í Katizu, þegar stigamaður-
inn fór fram hjá ámunni, er hún hafði falið
sig fyrir aptan.
En hann þaut áfram í flýti og hvarf brátt
í myrkrinu, sem var í kjallarunum.
En þegar hún sá sjer færi, stökk hún upp
og út úr kjallaranum, sem fætur toguðu, og
skellti hurðinni á eptir sjer og setti lásiun
fyrir.
Hún heyrði skot, og kúla kom í hurðina,
en komst ekki í gegn, því að hún var úr eik
og all-rammgjör.
Var stigamaðurinn lokaður inn í kjallar-
anum og sá sjer engan veg til að komast út.
Katiza varð harla fegin þessum atburði.
Hún hafði heyrt gamla malarann fjargviðr-
ast um það, hvern grikk hún hefði gert
bæjarmönnum með því að koma með hestinn;
en nú sat hann — illvirkinn Udrin, því
að annar gat það ekki verið — geymdur
niðri í kjallaranum, og hún hafði verið svo
heppin að ná honum. Hún ætlaði að fara
að kalla á fólk til hjálpar, en ræninginn barði
svo óþyrmillega í hurðina að innan, að hún
þorði ekki að fara á burt; en þá vildi svo heppi-
lega til, að Nagy gamla varð gengið þar fram
hjá. Katiza kallaði til hans, sagði honum í
fám orðum frá málavöxtum og bað hann að
safna mönnum, svo að Udrin gengi ekki úr
greipum þeim.
þá gat karlinn ekki orða bundizt:
»|>ú ert einstakt þing, »mælti hann,« bæði
rösk og þar eptir slungin. Jeg skal sjá um
það sem gera þarf«.
Og hann hljóp burt og niður allar götur,
og kallaði eins hátt og hann gat, að búið væri
að ná Udrin stigamanni, og væri hann lokað-
ur inni í kjallara veitingamannsins. J>eir fáu,
sem heima voru, þutu til og sögðu öðrum frá því,