Ísafold - 21.09.1889, Side 4

Ísafold - 21.09.1889, Side 4
304 um, skipasmiðum o. fl. Br í ráði, að gert verði skip eptir því í fullri stærð, sexærÍDg- ur, og reynt rækilega hjer, til þess að fá, vissu sína um, hvaða kosti það hefir fram yfir skipalagþað,sem dú tíðkast.Verður fyrst smíðað skipsmót í fullri stærð, af Sig. Eiríkssyni sjálf- um, og byrðingurinnjlagaður utanum það, eins og tíðkanlegt er við bátasmíði annarstaðar, þar sem sú iðn er stunduð af fullri kunn- áttu. Fiskiafli er góður á Sviði, þegar reynt er er, af þyrsklingi. í gær fengu Alptnesingar 40—80 í hlut. A UGLYSINGAR i samleldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hverl orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Proclama. Eptir lögurn 12. apríl 1878 og 0. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað d alla, sem til skuldatelja í ddnarbúi Hafiiða porsteinssonar, er andaðist hinn 28. jídím þ. d. að Litlabýli í Kjósarhreppi, að gefa sig fram og sanna skuldir sinar fyrir undirskifuðum skiptaráð- ana. innan 6 mdnaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbrsýslu 14. sept. 1889. Franz Siemsen- Hjer með leyíi jeg mjer að skora á kaup- menn og verzlunarstjóra hjer i bœnum, sem vilja selja nauðsynjavörur handa þurfamönn- um bœjarins og steinolíu til götuljdskeranna nœstkomandi vetur, að senda hingað tilboð um það með tilgreindu verði fyrir lok þessa mdnaðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. sept. 1889. Halldór Daníelsson. Innköllun. Eptir lögum 12. apríl 1878 og 0. br. 4. jan. 1861 er skorað á alla þd, er tit skuldar telja í ddnarbúi Kristjdns heitins Matthiesens d Hliði í Bessastaðahreppi, að lýsa kröfum sinum innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar innköllunar, og sanna þœr fyrir okk- ur undirskrifuðum, er höfum fengið samþykki hlutaðeiyandi skiptardðanda til að skipta sjálf. Enn fremur er skorað á alla, er skulda dánarbúinu, að semja við okkur undirskrifuð fyrir nœstkomandi nýár. Hliði í Bessastaðahreppi 12. sept. 1889. Halldór þórðarson. María Kristjánsdóttir, f. Matthiesen. Proclama. Eptir lögum 12. april 1878 og 0. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alta þd, sem til skuldar telja í dánar- og fjelagsbúi Helga sál. Helgasonar, óðalsbdnda á Lambastöðum í Bosmhvalsneshreppi, er andaðist hinn 15. apr. þ. á., og eptirlátinnar ekkju hans Steinunnar 'Gísladóttur, að gefa sig fram og sanna skiddir sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda inn- ■an 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbrsýslu 14. sept '889. Franz Siemsen. Munið eptir hinu stóra uppboði fyrir fólkið í Good-Templar-húsinu f Beykjavík. 27. og 28. sept. næstk. '7PH Alls konar vefnaðarvörur svo sem hvítt ljerept, línlakaljerept, allkonar kjóla- og svuntutau, borðdúkar, sirz, yfirsængurver, millumskirtur og millumskirtutau, sængurdúkur, tvist-tau o. fl. Í-Aet' Sjá Isaf., frá 18. sept. þ. á. í>orl. O. Johnson. STÓRSEGL er til sölu. Ritstjóri vísar á seljand- ann. JbJÓNUSTA og stýfing býðst. ftritstjðri vísar á. Y/"| iicolo Að jeg hefi fengið í hendur hr. v lllðiMíl kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. q, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun £l@jF'Björns Kristjánssonar "TpQ er í VESTUKGÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþm.). Ölverzlun. Vindlaverzlun. 9. Aðalsti-æti 9. D ' L„ píí (kaffiblendingur), sem má brúka -Lí 11UUI111 eingöngu í staðinn fyrir kaffi- baunir, fæst eins og vant er við verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík á 56 aura pundið. Forngripasafniö opiö hvern ravd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag %1. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. (2—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen. Hiti | (áCelsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.)! Veðurátt. sept. |ánóttu|um hád. fm. j em. | fm | em. Mvd. 18.J + 5 j + t> Fd. 19.J + 2 1 + 4 Fsd. 20. j ■+ 0 [ + 5 Ld. 2i.j +- 2 J 1 1 739.1 744.2 |V h b ,N h d 751.8 756.9 JN hv bíN h b 756.9 756.9 |0 b A h b 759.5 | N hv bj 1 1 1 þessa dagana hvasst veður og talsvert kólnað. Síðari part dags h. 18 gekk veður til norðurs og næsta dag snjóaði talsvert í fjöll. — Esjan hvít niður fyrir miðju. (í fvrra snjóaði fyrst í Esju h. 3. |>. m.). — I dag (21.) hvass og kaldur á norðan. Ritstjóri Björn Jónsson. cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. kki nema lypti upp fætinum og hristi höf- uðið. »þ>ú bjargaðir rnjer einu sinni«, svaraði Katrín og stökk af baki; »mikið þykir mjer það, ef jeg get nú ekki gjört þjer sömu skil aptur«. Hún hjálpaði Sivert til að staulast .á legg á heila fótinn og á bak. Hún settist fyrir aptan. »Hallaðu þjer upp við mig«, segir hún; »okkur er óhætt«. Slðau keyrði hún hestinn sporum og þeysti af stað. Skot- in drifu fram hjá á tvær hendur. f>á fjell hesturinn. Hafði kúla hitt hann. f>au ultu af baki bæði saman. »Hjer verðurðu aðSiggja þolinmóður litla stund, Sivert«, segir Katrín; »jeg skal ekki gleyma þjer«. Að svo mæltu hleypur hún af stað. Hún komst í skjól við gerði nokkurt. þá heyrir hún sagt með veikum róm : »Vatn ! vatn !« Hún skundaði þangað. |>ar lá Arthur fjelagi þeirra, bleik- ur sem nár, og rjett við hliðina á honum einn af sunnanmönnum, með litlu eða engu lífsmarki að sjá. þeir höfðu skotið hvor annan og hnigið nær því hvor í faðminn á öðrum. »Er það þú, Arthur!« segir Katrín, og strýk- ur blóðstorkið hárið frá enni hans. Arthur lauk upp augunum. Hann þekkti hana. »Höfum við unnið bardagann?« segir hann svo, ofurlágt. »Veit enginn«, segir Katrín ; »þeir eru að vegast á enn. En sveitin norræna hefir gjört skyldu sína«. »Guði sje lof!« segir Arthur og fer að reyna að brosa. Katrín hafði losað um nestispel- ann sinn og dreypti brennivíni á gagnaugu hans og varir. Hún heyrir lækjarnið skammt frá og sækir vatn þangað. »Gefðu fjelaga mínum þarna dálítið með«, segir Arthur, — »uppreistarmanninum—, og hjálpaðu honum ef þú getura. Katrín kraup niður við hliðina á mannin- um, lypti upp á honum höfðinu og ljet það styðjast upp við trjástofn. »Er það þú, sem hefir skotið bezta manninn okkar ?« segir hún, um leið og hún gefur honum að drekka, og bendir á Arthur. »Gildir einu, hvort góður eða vondur — kemur ekki mjer við-—hefir verið skipað að skjóta alla norðanmenn—hefði líka skotið þig, ef jeg hefði getað«. 1 því bili heyrir Katrín kallað hvatskeytlega í dimmum róm: »Gefstú upp!« Hún leit upp, og sjer yfirmann úr uppreistarliðinu á hestbaki hinum megin við garðinn, og heldur á byssu í hendinni og mið- ar á hana. »Vegur þú að konum, sem gefa þínum mönnum að drekka?« svarar Katrín og þrífur til byssu sinnar; en þegar hún rykkti til hand- leggnum, sem lá undir höfði uppreistarmanns- ins, rann hann til og seig niður f fangið á henni og lagðist höfuðið upp á öxlina á henni. Yfirmaðurinn tók ofan, ljet byssuna síga úr skotfæri, og mælti: »Farið í iriði, göfuga mær!« Síðan sneri hann hestinum við og reið burt. Katrín hagræddi hinum sáru mönnum báð- um sem bezt hún gat, svo að tilkenningin yrði sem minnst, og hvíslaði að þeim, að bráðum kæmi hún aptur með hjúkrunaráhöld. »Verið þið bara hughraustir; jeg skal skrifa heim til þfn, Arthur#. Að svo mæltu hvarf hún út í skógarþykknið. Sólin seig til viðar yfir blóðugan valinn, en enn var barizt í gríð, þar til er eigi sást handaskil fyrir náttmyrkrinu. þegar kyrrt var orðið eptir bardagann, 3ásfc

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.