Ísafold - 19.10.1889, Síða 4

Ísafold - 19.10.1889, Síða 4
336 sanna pcer fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða jrá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarcýslu 8. okt. 1889 Sigurður Þórðarson. Uppboósauglýsing. Miðvitcudaginn 23. þ. m. Jcl. 11 fyrir hád. byrjar opinbert uppboð á borgarasalnum, og verða þar seldar hœstbjóðendum bcekur til- heyrandi dánarbúi síra Sveins Skúlasonar, í- veruföt, rúmföt, kistur, húsbúnaður, stofugögn 0. fi. tilheyrandi ýmsum. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Ba-j irfógetinu í Reykjavík, 15. okt. 1889. Halldór Daníelsson. Samkvcemt skiptalögum 12. apr'U 1878 og opnu brjcfi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Jóns 0. V. Junssonar kaupmanns, sem andaðist hjer i bcenum 30. f. m., að lýsa kröfum sín- um og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Beykja- víkur áður en 12 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birtingu innköllunar þessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 16. október 1889. Halldór Daníelsson- 1 5W* f>angað kem jeg. Sveitamaður, sem nú á haustlestunum kom úr Reykjavík, mætti fleiri ferðamönnum á Kolviðarhól. Spurðu þeir hann frjetta, og þegar hann hafði leyst vel úr öllu, sagði hann við þá að skilnaði þessi þýðingarmiklu orð: nþangað kem jegn. jpeir voru að velta þessu fyrir sjer alla leið, þangað til þeir komu ofan í Strandgöt- una í Reykjavík. |>ar sjá þeir á spjaldi fyrir utan búð kaupm. þorl. O. Johnsons : »|>angað kem jeg« o. s. frv. Nýkomið með Lauru 20 ný munstur af tau- um 0,20, 0,22, 0,25, 0,28. Vefjargarn. Tvistur, blegjaður 1,20 óblegjaður 1,10 brúnn 1,40 grár 1,40 Allskonar leirtau : Skálar, spilkomur, bollapör, smádiskar. Kjólatau alls konar. Millumskirtutau. Ljereptin breiðu og góðu. Yfirsængurver. Flöiel, silki og bómull. Sængurdúk. Borðdúkatau. Handklæðin fyrir fólkið. Fiskisósuna góðu. Handsápu. Svörtu atlassilkisborðarnir, al. 0,65, 0,80, rósótt 0,80. Fatabursta. Hárbursta. Hvíta handklúta. Eldspýturnar þægilegu og margt fleira. þeir fóru inn og keyptu og sögðu sömu orðin, þegar þeir mættu mönnum á leiðinni austur: nþangað kem jegt. Rvik 19. okt. 1889. í>orl. O. Johnson. Jörðin »Hlaðgerðarkot« í Mosfellssveit, að dýrleika 5 hundr., með 1 kúgildi, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Lysthaf- endur snúi sjer til Einars Jónssonar á Alfs- stöðum á Skeiðum. ILLUSTRERET TIDENDE, det störst og rigest illustrerede Ugeblad i Danmark, det eneste, der bringer virkelig gode lllustrationer af Dagens Begivenheder i Ind- og Ud- landet og Billeder af bekjendte danske Kunstnere, koster fremtidig kun 3 Kroner Kvartalet (Postafgiften iberegnet) Abonnement modtages i alle Boglader. Nýjar vörubirgðir. Nú með Lauru hef jeg fengið ýmsar vörur til vetrarins: Stórar birgðir af vetrarfataefnuin, sem renna út þessa dagana. Einnig fín móðins sjöl frá 14—20 kr. Svuntutau allavega, al. frá 0,48—2,00. Ljerept frá 0,19—0,35. Hið eptirspurða óþekkt billega sultutau er nú komið aptur beint frá frá fabríkunni. . Anehovis. Ostur, pd. 0,35—0,90. Stórar birgðir af matvöru eru ávallt við verzlun mína. Ymislegt fásjeð til jólanna kemur með næsta skipi. W. O. Breiðfjörð- þar sem ný prestskosning á fram að fara í Reykjavíkur-söfnuði, eru umsóknarbrjef þeirra, er nú eru í kjöri : síra Isleifs Gíslasonar f Arnarbæli, — þorvaldar Jónssonar á Isafirði, — Jóhanns þorkelssonar á Lágafelli, lögð fram á þinghúsi bæjarins á borgarasaln- uin kl. 12—2, dagana 20. október — til 3. nóvember. Kjörskrá verður síðar lögð fram á sama stað, og þá auglýst. Reykjavik 18. okt. 1889. Sóknarn'efndin. GOÐ VIST. 2 ung og einhleyp vinnhjú, ka»l og kona, geta lengið vi^t á fyrirmyndar-sveitaheimili frá næstkomandi vinnuhjúaskilda^a. Ritst. vísar á. I>jóðvinafjelagið. Gjaldkeri þess og bókavörður er samkvæmt kosningu alþingis í sumar yfirdómari Jón Jensson, og er því skorað á fjelagsmenn að greiða honum ógoldin tillög sín, og á umboðs- menn fjelagsins að standa honum hið fyrsta skil á innheimtum tillögum og audvirði seldra bóka. „NORD8TJERNE N£t, hordens störste og billigste illustrerede Ugeblad. 1 Krone 25 Ore Kvartalet. 10 Ore ugentlig. »Nordstjernen« bringer: Kvinde- og Mönstertidende,—For Hus og Hjem,—For Ungdommen.—Udmærkede Bil- leder, især Portrætter.—Aktuelle Billeder.— Spændende Romaner.—Originale Fortællin- ger.—Fortællinger for Ungdommen.—Fra Samfundets Kroge.—Humoresker i Billeder og Text.—Svar paa Alt.—Taukesport.—Vore Börns Fremtid o. s. v. o. s. v. Den ny Aargang begynder den 1. Oktober. Abonnenterne vil, saavidt Oplaget rækker, nyde den betydelige Begunstigelse, som kun bliver tilstaaet »Nordstjernens« Abonnenter, nemlig at erholde „Nordstjernens" lste Aargang for kun 1 Kr. 50 Ö. (hog- ladepris 5 Kroner). Denne Aargang bestaaer af 418 Foliosider með ca. 500 större og mindre Billeder af Verdens bedste Kunstnere og med Bidrag af vore bedste Digtere. Abonnement modtages i alle Boglader. Hin einasta öltegund sem gengur næst Gl. Carlsberg að smekk, lit, styrkleika og gæðum og sem heldur sjer eins vel. Fjekk medalíu K.höfn 1888, er í R A H B E K S á sýningunni í frá bruggeríinu A L L É. Einasti vitsöiumaður þessa öls hjer á landi, og sem hefir lært að aftappa öl og selur það nú hjer til Reykjavíkurbúa, 10 hálffl. 1.25— takið eptir I 10 hálffl. 1.25—er W. O. Breiðfjörð, Reykjavík. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Alal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. ÓSKILALÖMB. ÍT' Hveragerðis-rjett i haust voru mjer dregiu 2 geldingslömb með mínu marki : bla stýft apt. bæði (gamalt erfðamark); en lömb þessi á jeg samt ekki, og má rjettur eigandi vitja andvirðis þeirra^til mín. Mýrarholti á Kjalarnesi 17. okt. t889. Sveinbjörn Asbjörnsson. Nú úr síðastliðinni skilarjett var mje dregin gul- hniflótt ær með kolóttu lambi, sem jeg ekki á, þótt með minu marki sje: tvistýft framan hægra og bita a., heilhamrað v.; getur rjettur eigandi vitjað hennar til mín og samið við mig um markið. Hjalla i Ölvesi 1 r. okt. 1889. Jón Jónsson. SNIKKARA-VBRKSTÆÐI öskast til leign fyrir vtegt verð á eigi mjög afskekktum stað i bænum. Kitstj. visar á leigjanda. Enskunámsbók Geirs Zoéga er nú til sölu hjá höfundinum og bóksölumönnum víðs- vegar um land. Verð: 2 kr. Forngripasafmð opið hvern mva. og ld. kl, 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið optð hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 — 3 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir 1 Keykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti Loptþyngdar- (áCelsius) .næiirjmilii.net.) Veðuratt. okt. |áaóttu um hád.j fm. em. | fm. em. Mvd.iö.i 1 + 7 I 754.4 759-5 .O b U b Fd. 17. + 1 + 0 1 754.4 754-4 A h b Ahb Fsd. 18.| + 3 + 8 | 756-9 756.9 |A h b Ahb Ld. I9.| +4 702.0 I Hið fegursta blíðviðri undanfarna daga logn og sólskin daglega. Hitstjón Bjorn Jonason, cand. pnn. Frentsmiðja ísafoldai.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.