Ísafold - 30.11.1889, Síða 3

Ísafold - 30.11.1889, Síða 3
383 iramfæris. En kæra má til sýslunefndar. sje ó- jöfnuði beitt i þessu efni. 296. Jeg er búinn að vera í N.-hreppi hálft tíunda ár, og engan sveitarstyrk fengið, en borg- að til sveitar það sem mjer var gjört að borga. Er þá rjett af sveitarnefndinni að vísa mjer burt, þar jeg er búinn að borga til sveitar í 10 ár, og byrjaði veru mína þó i hreppnutn með því að kaupa lausamennskubrjef fyrir 60 krónur ? Sv.: Nei, ekki eru lög til þess. 297. Ef mjer er byggð jörð með byggingarbrjefi og tiltekið, að jeg skuli hafa öll not jarðarinnar er þá ekki heimildarlaust fyrir eiganda að hafa þar útveg sinn borgunarlaust, eða ber honum eigi að greiða mjer sanngjarna þóknun fyrir? Sv.: Jú, hafi annað eigi verið áskilið í bygg- ingarbrjefinu. 298. Eiga tómthúsmenn með að hafa fje og hross í högum að jarðarábúanda fornspurðum og endurgjaldslaust til hans ? Sv.: Práleitt ef jarðarábúandi er einnig eigandi, og ekki heldur þótt hann sje leiguliði, nema lands- drottinn hafi áskilið annað í byggingarbrjefinu eða gömul venja helgi það, eldri enrjettur ábúandans, sem nú er. 299. Er það rjett, að láta hunda þurrabúðar- manna komast undan hundaskatti? Sv.: Nei, ekki ef þurrabúðarmaðurinn á engar skepnur til að hirða og hefir ekkert tún eða engj- ar til að verja. Befndin. «Bölvaður fanturinn», sagði annar þeirra fjelaga; «hann efnirþað víst, sem hann lofar, að skjóta á okkur. Eg vildi að fjandinn næði nú í hann». «Betur að sú ósk rættistx, rómuðu þeir fje- lagar allir og kepptust við að komast sem lengst út á ísinn. Tíras hafði orðið á eptir, því hann hafði komizt á för merkjavarðanna. «Tfras»! kallaði Bornemann; hann saknaði ekki rakka síns fyr en hann var kominn spölkorn út á ísinn; en hundurinn heyrði ekki. Feldberg var einmitt að stíga iit á ísiun, er Tíras kom að honum og rjeðst á hann með urri og grimmum aðgangi. í sama bili reið skot af marghleypu Feldbergs; hund- urinn rak upp vein, og var síðan allt kyrrt. «Hvað skutuð þjer, Feldberg?#, gall við rödd úr flokki þeirra inerkjavarðanna. «Hundinn hans Bornemanns,» svaraði Feld- berg. «Nú er hann loks frá». |>etta heyrðu þeir fjelagar glöggt; því þeir voru undan vindi. Bornemann varð mikið um. Hann kallaði npp: «Guðlausi níðingur! þú skalt fá að Fatnaðarsýning. Næsta mánudag og þriðjudag kl. 9—2 verða ] í Glasgow, stóra salnum, sýnd sýnishorn af | ýmsum klæðnaði fyrir karla og konur : vetrar- yfirfrakkar, jakkaföt, drengjaföt, barnakjól- ar, kvennnærföt og karlmannanærföt, morg- unkjólar, herðasjöl og kragar, höfuðbúningar, flókaskór, skrautstígvjel frá Wien o. fl. |>ar verður ekkert selt; en menn geta keypt þessi föt og skófatnað í búð minni næstu daga á eptir. Föt þessi voru mjer send til sýnis. Keykjavik 29. nóv. 1889. Björn Kristjánsson. Miklar birgðir af pappír og umslög- um, ritföngum, myndabókum, jólakortum o. fl. o. fl. komu nú með póstskipinu í papírs- verzlun Isafoldarprentsmiðju (Austurstrœti 8) allt með afbragðsverði, eins og vant er. Skiptafundur í búi Sigurðar Magnússonar verður haldinn hjer á skrifstofunni mánudaginn 9. des. nœstk. kl. 12 á hádegi, til að gjöra ráðstöfun um útistandandi skuldir búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík 30. nóv. 1889. Halldór Daníelsson. kenna þrælmennsku þinnar, svo þjer ríði að fullu». Feldberg rak upp kaldahlátur og mælti. «Bg skal nú uudir eins gefa þjer tækifæri til að hefna rakka þíns; en fyrst ætla eg þó að vita, hvort kúlan sú arna ratar ekki til þín». «Beygðu þig Bornemann; það er skotið á, þig», kallaði einn þeirra fjelaga, um leið og hann kippti Boruemann að sjer og fleygði sjer ofan á svellið; en kúlan hvein í loptinu og flaug ytir höfðum þeirra. Heyrðu þeir þá bæði, að Feldberg hlóð byssuna aptur, og að ísinn brakaði uudir fótum hans. «Feldberg!» kallaði einhver úr hans flokki, «hvað ætlið þjer? |>jer eruð þó ekki að hugsa um að elta þá yfir fljótið». «það ætla eg reyndar; en því komið þið ekki með?» Nei; svo er fyrir þakkandi, að slíkir gapar erum við ekki». «Jæja, eg ætla þá að reyna að viuna fyrir þessum 500 dölum einn, fyrst enginn ykkar þorir að fylgja mjer,» mælti hann og hjelt svo áfram. Með fengnu leyfi háyfirvaldsins, auglýsist hjer með, að haldin verður »Tombola“ f næst- komandi janúarmánuði í hinu nýja barnskóla- húsi hjer í hreppi til ágóða fyrir »barnaskdla hreppsins«. Vjer, sem ritum nöfn vor hjer undir, leyf- um 03S hjer með virðingarfyllst að biðja alla góða menn, sem vilja styrkja þessa stofnun með gjöfum í munum eða peningum, að af- henda oss það, sem þeir í því skyni vildu láta af hendi. f>ess skal getið, að Jón kaupmaður Bjarna- son í Hafnarfirði hefir góðfrislega tekizt á hendur einnig að veita móttöku því, sem gef- ið kynni að verða til Tombólunnar. Bessastaðahreppi í nóvember 1889. Erl. Erlendsson. Guðleif Erlendsdóttir. Sveinb. Sveinsson. Jón Tómasarson. Sigþrúður Jonsdóttir. Jón Einarsson. Guðjón Erlendsson Valgerður Jónsdóttir. Magnús þorsteinsson. Jón þórðarson. Sigriður Tómasard. Guðlaug Bjarnard. það hefur dregizt helzt til lengi, að gjöra eptir- lýsingar í blöðunum á járnbentu eikarkvartili til- slegnu, með áskript á botni þess: „0. K. Sœmunds- son t l Flateyar“, er vantar af farangri þeirra hjóna, Sæmundar Jokkumssonar og Dagbjargar Daðadóttur með júníferð strandferðaskipsins „Laura11 fiá Isafirði til Elateyar. í því var ýmis- legt er verði nam, meðal annars kaffimaskina, sem kostaði 10 kr. Hafi það ai vangá eptir orðið í skipinu, þá hinn farangur þeirra hjóna var fluttur upp í Flatey, og verið síðan lagt upp á öðrum stöðvum strandferðaskipsins, Stykkishólmi, Reykja- víkur eða hvar helzt aunarstaðar, þá er vinsamleg bón lijern'efnds Sæmundar Jokkumssonar, að hon- um verði nú g'jört þar um aðvart, að Mýrartungu í Reykhólasveit. Lofar hann borgutv fyrir geymslu og hverja aðra fyrirhöfu, sem þetta hefur í för með sjer. Hermetic nykommen til undertegnede : Röget Brisling i Kraft, * & þ Daaser — — i Olie i — Afkogt Sild i Kraft a — Brisling á la Sardine þ — Aal i Olie J — Anchovis þ & £ Daaser. M Johannessen. 10 Aðalstræti 10. «Hann er rjett kominn á hælana á okkur», kallaði einn af tollsmyglunum; «við skulum flýta okkur; annars nær hann okkur». þetta var ekki um skör fram mælt; því þótt þeir væruð um einn, voru þeir þó vopn- lausir, en hann hafði ágæta margleypu hlaðna, og var því ekki viðlit fyrir þá að ráðast á hann; en að komast undan var líka hæpið; reyndar var kippkorn á milli þeirra, og var þeim hægt að hafa undan, meðan þeir voru úti á ísnum; en svo tók landið við. Meira en 100 feta háir bakkar eru eigi greiðir upp- göngu í hálku og myrkri, og var því Feld- berg hægt að skjóta þá þar hvern af öðrum. Fyrir því var þeim fjelögum mest um það hugað, að undan drægi sem lengst, og hefði þeim heldur eigi orðið það auðvelt, ef óvænt- ur atburður eigi hefði orðið þeim til bjargar. Jpeir voru komnir nærri út á mitt fljótið, en Feldberg svo sem 200 skref frá landi. f>á heyra þeir kallað og hrópað á hjálp. «Skyldi hann nú hafa dottið ofan í, mann- skrattinn?» mælti Bornemann. Aptur var hrópað: «Hjálp!» AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Ef nógu margir nemendur óska þess, verð- ur tilsögn í skript, rjettritun, reikningi, dönsku og uppdráttarlist veitt í sunnudagaskóla Iðn- aðarmannafjelagsins í Reykjavík í vetur, gegn 10 a. borgun um klukkutímann í hverri þess- ari námsgrein fyrir sig, en kennslusveinar meðlima Iðnaðarmannafjelagsins borgi að eiris 5 aura um klukkutímann. þeir, sem þessu vilja sinna, eru beðnir að snúa sjer í því til- liti til leturgrafara Árna Gíslasonar innan 10. dags næstkomandi desembermán. A t v i n n a. Kvennmaður, sem lætur vel að sauma á saumavjel, getur fengið nokkra atvinnu hjá undirskrifuðum hvern virkan dag kl. 9—12 f. m. Reykjavík 29. nóv. 1889. Björn Kristjánsson- Skiptafandur í dánarbúi fyrrum kaupmanus Magnnsar Jónssonar á Bráðrœði verður haldinn hjer á skrifstofunni mánudaginn 9. des. nœstk. kl. 1 e. hád. til að útkljá, hverjar skuli telja tekjur búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavik 30. nóv. 1889. Halldór Daníelsson. / Stór Jóia-Bazar. 1 hinni nýinnrjettuðu dömu-búð minni verð- ur nú uppstilltur fyrir jólin stór og marg- breyttur Jóla Bazar af fásjeðum jólagjöf- um, sem nýkomnar eru nú með »La«ra«. Einnig hef jeg íengið miklar byrgðir af klæðavöru, allavega litu flaueli. Stórar byrgðir af krögum og flibbum, mikið af vatti í plöt- um, allavega lit vetrarsjöl, 10 sortir af Cho- colade, og margt, margt annað fleira. Sem fyr sagt, þá hef jeg miklar byrgðir af alls kouar matvöru við verzlun mína. Revkjavík 29. nóvbr. 1889. W. O. Breiðfjörð.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.