Ísafold - 04.12.1889, Page 4
388
verið talsvert unnið að girðingum, sljettunum
og skurðagrepti m. m. við túnefni þessi.
Leiðarvisir ísafoldar.
300. Hvað segist á þvi, ef sókuarprest.ur kastar
rekum á sóknarleysingja- Hk aó kjörpresti og öll-
um hlutaðeigendum fcrnspurðum, og án þess hann
hafi verið þar til kvaddur ?
Sv.: Anainning yfirboðara hans eða sekt fyrir
óviðu! kvK'milega háttsemi.
301. Á þá ekki prestur sá, sem kjörinn var að
jarðsyngja Hkið, að kasta rekum á það eins fyrir
því, til þess að verkið verði fullgilt, og líkið geti
heitið jarðsungið?
Sv.: Nei; óþarfi er það.
302. Hvort ber prestinum, ef 2 eða fleiri lik,
eru látin í eina kistu, að kasta moldarrekunum
eptir likatölunni, eða eptir því, að kistan er ekki
nema ein?
Sv.: , Eptir líkatöiunni.
303. Hvort ber þeim, sem að stendur, að borga
legkaup og liksöngseyri eptir moldarrekunum eða
sem presturinn kastar á kistuna, þó fleiri en eitt
lík sje i kistunm, eða eptir kistunni ?
Sv.: Eptir líkatölunni.
394. Af hverju fæða ekki allir prestar dags-
verkamenn, sem vinna dagsverkið ?
Sv.: Af því það er engin lagaskylda.
305. Er hver maður, sem þjenar við verzlun,
offurskyldur til prests, hvað Htii sem launin eru,
og ber þá þeim, sem hefir 5—ttOO kr. i árleg laun,
að borga jafnhátt offur ogþeim, sem hafa 2000 kr.
i laun og þar yfir ?
Sv.: Offrið er jafnhátt — þ. e. iö<7-skipuð upp-
hæð þess, — hvort sem launin eru há eða lág.
Sjá að öðru leyti svarið við 284. spurningu (Isaf.
13. f m).
AUGLYSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd,
Proclama.
Eptir lögurn 12. april 1878, sbr. 0. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í dánarbúi Guðmundar Björns-
sonar, sem andaðist að Miðhúsnm í Vatnsleysu-
strandarhreppi hinn 26. febr. þ. á., að til-
kynna skuldir sínar og sanna þær fyrir mjer
innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar. þær skuldir, sem framkoma
eptir þann tíma, verða ekki teknar til greina.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 21. nóv. 1889.
Franz Siemsen.
Proclama.
Hjer með er skorað á alla þá, er telja til
skúldar í dánarbúi manns míns, lcaupmanns
Jóns sál. Guðmundssonar í Flatey, svo og alla,
er telja sig hafa nokkra slíka kröfu á hendur
tjeðu dánarbúi, að lýsa þeim kröfum sínum
og sanna þær á 12 mánaða fresti fyrir mjer
undirritaðri ekkju eptir tjeðan kaupmann, er
fengið hefi yfirvalds-leyfi, til að sitja í óskiptu
búi.
Flatey 18. nóvember i889.
Jófríður Guðmundson.
íslenzki Good-Templar.
Máuaðarblað; kostar 75 aura um árið og
borgist í jauúar. Nýir kaupendur geta feng-
ið fjóra árganga fyrir 2 kr.
Ritstjóri og útgefandi er Guðl. Guðmundsson,
málaflutningsmaður.
SÖBLAR TVEIR brúkaðir óskast til kaups.
Ritstjóii vísar á.
hör! VCI UCI10 hör!
Sy-Maskine Kr. 4.95
Denne Maskines Præstationsevne er
vidunderlig, den syer alt fortrinligt, det
tykkeste Stof saavel som den fineste
Chiffon, arbejder godt, er henrivende
udstyret, guldbronceret, en Prydelse in
enhver Salon.
Utilgivelig hvor den mangler i Huset.
Hvem havde nogensinde troet,
at en Symaskine ltunne tilvejebringes
for Kr. 4.95.
Omsætningen af denne Maskine
er kolossal. Enhver maa derfor be-
stille den straks, da den snart vil være
udsolgt. Et Kort er tilstrækkelig til Be-
stilling. Porsendes til alle Verdens
Egne, da Speserne ere meget ringe imod
kontant eller Efterkrav.
Forsendelsesstedet: L Miiller, Wien,
Wáhring'. Scbulgf. 10.
Kun
Vidunderlig
Kun
kr. 2.50 ’iUUliUUI "& Kr. 2.50
er Mtillers
Selvbarberer.
Nyeste Barberapparat, hvormed
enhver hurtig og let kan barbere sig
selv uden nogen som lielst Vanskelighed.
Ingen Riven
Ingen Skjæren
men derimocl simpelt og let.
Mange Penge spares ved Selv-
barber-Apparatet. Uundværlig
for enhver, intet gjör sig saa hurtig be-
talt som denne
Pris kun Kr. 2.50.
Forsendelse mod Postefterkrav. Ved
forudgaaende Indsendslse af Kr. 3.-—
Told- ogAfgiftsfri gjennem Hoveddepotet.
L. Miíller, Wien. Wahring,
Scbuígasse 10.
A morgun kl. 4 e. m. kemur lit :
E L D I N G
söguleg skáldsaga frá 10. öld
eptir Torfhildi í». Holm.
Með mynd höfundarins.
Bókin er 774 bls. í stóru 8vo. Kostar heft 5 kr.
fæst hjer í Rvík hjá bóksölunum og verður
send út um land með fyrstu strandferð til
allra útsölumanna Bóksalafjelagsins.
Aðal-útsala í
Bókverzlun Sigf. Eymundssonar.
Hina nýju skáldsögu ,,EldÍng“ bindum
við í elegant skrautband (sjáið hjá oss
sýnishorn).
Arni þorvarðson & Joh. Jensen.
Bókbmdarar, Bankastr. 12.
Dugleg vinnukona, kaupstaðar-vön, getur fengið
góða vist og hátt kaup frá 14. maf 1890. Ritstj.
vfsar á.
VINfNTUKONA, vönduð og myndarleg, getur feng-
ið vist hjá Dr. Jónassen frá næstkomandi krossmessu.
UNGUIt MADUR, reglusamur og dável að sjer,
óskar að fá atvinnu við verzlun, á næstkomandi sumri.
Ritstj. vísar á,
Á veginum frá Skólavörðu suður í Fossvog, týndust
fyrir fáum dögum (jleraugu í svörtu papphulstri. Finn-
andi er beðinn uð afhenda þau á ritstofu ísafoldar
gegn fundarlaunum.
t;| inlonnci er varla auðið að vel-’a hetri vinar_
I II JUIallIla gjöf en efnisfagra bók í fallegu
bandi. En hávaði manna dregur að kaupa jólagjaf-
irnar þar til rjett fyrir jólin; þá er venjnlega ekki til
nein heppileg bók i fallegu bandi hjá bóksölunum,
heldur að eins heptar, og tíminn of naumur orðinn
til að fá þær bundnar. Eigi bók að vera vel bundin,
þarf að koma henni í tœka tíö í band. Vandað
skraufiband, með gglling í sniöurn, ef óskað er,
leysum við af hendi. Ðragið ekki alt of lengi að
koma með bækur, sem eiga að bindast inn til jólagjafa.
Arni þorvarðson J Joh. Jensen.
(Bókbandsverkstofa í húsi Jóns Ólafssonar alþm.)
I ÓSKILUM er í Laugarnesi, ljós hestur, með
mark: stúfrifað h. (getur verið hvatrifað), bita og fjöð-
ur aptan v. Ef ekki verður búið að hirða hest þenn-
an innan 14 daga, verður hann seldur.
Jón þorðarson.
/ Skemmtanir fyrir fólkið.
Seinasta myndasýning fyrir jólin.
Til þess að gefa mönnum færi á, að sjá
mína fróðlegu myndasýningu enn þá einu-
sinni, verða á laugardagmn kemur, 7. þ. m.,
; haldnar
tvær myndasýningar
í GOOD-TEMPLARA-HTJSINU,
sú fyrri kl. 5 e. m.
fyrir börn
og verða þá sýndar eingöngu skemtimyndir
svo sem þrándur gamli og björninn,
Hreiðrið hans krumma,
Gvendur ferðalangur o. fl.
Seinni myndasýningin byrjar kl. 8.
og verða þá sýndar myndir
1 af Rómaborg, Berlín, Spáni, Norvegi og fleiri
einnig verður haldiun
CONCERT
af æfðum söngflokki Seltirninga
undir forustu herra jporsteins Jónssonar.
Bílætin til beggja myndasýninganna fást á
föstudag og laugardag í búð undirskrifaðs
og kosta eins og vant er :
sjersök sæti 0,75
almenn — 0,50
barna — 0,25
ðg við innganginu kl. 5
og — 7|
Fullorðnir geta einnig sjeð skemmtimynd -
ir með vanalegu verði.
þorl. 0. Johnson.
Skósmíðaverkstæði
Og
leðurverzlun
JjB?~Björns Kristjánssonar '^B(§
er í VESTURGÖl’U nr. 4.
Forngripasafniö opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2
Landsbókasafnið opið hvern rumhelgan dag kl. 1 2—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—i
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánucl. í
bverjum mánuði kl. 5 — 6
Veðuratfmganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti j Loptþyngdar- 1
(áCelsius) mælir(millimet.)l Veðurátt.
des. | ánóttu|um hád. fm. em. 1 fm. em.
Ld. 30. ~r I 0 i 75»-« 750.9 jO b bv h d
bd. I. 2 + 2 1 751-8 744-t Sa h d Sa hv d
Md. 2. + 3 + 4 739-1 736.6 S h d O d
pd. 3. Alvd. 4. + * + 1 + . 2 j 754-4 75Ú.9 75 9-5 |S h d |A h b O d
Eptir hádegi á laugardaginn gerði jel við og við;
næsta dag var landsynningur, hvass síðari part dags
með mikilli rigningu; gekk svo til suJurs hægur, og
þokumugga eptir hádegi (h. 2.). Logn um kyöldið
með regni; síðan hægur hjer á sunnan-úts. með regn-
skúrum. Jörð klakalaus. Hörkugaddur hjer um þetta
legti í jyrra.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Brentsmiðja ísafoldar.