Ísafold - 07.12.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.12.1889, Blaðsíða 4
3!I2 Proclama. Hjer með sr skorað á alla þá, er telja til skuldar i dánarbúi manns míns, kauprnanns Jóns sál. Guðmundssonar i Flatey, svo og alla, er telja sig hafa nokkra slíka kröfu á hendur tjeðu dánarbúi, að lýsa þeim kröfum s'tnum og sanna þær á 12 mánaða fresti fyrir mjer undirritaðri ekkju cptir tjcðan kaupmann, er fengið hefi yfirvalds-leyfi til að sitja t óskiptu bid. Flatey 18. nðvember 1889. Jófríður Guðmundson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 12 hád. verður þriðja uppboði á hvseigninni nr. 3 í þingholts- stræti, tilheyrandi þrotabúi Gunnlaugs Stefáns- sonar, haldið áfram þar á staðnum, eptir að framkomnum mótmœlum gegn sölunni er hrundið með landsyfirrjettar-dómi 25. f. m. Söluskilmálar verða obreyttir að óðru en því, að gjalddagi kaupverðsins hlíjtur að fcerast og verður það nánara birt við uppboðið. Bæjarfðgetinn i Reykjavík 6. des. 1889. Halldór Daníelsson. Handhafa-skuldabrjef nr. 5 0, er bcejar- stjórn Beykjvikur hejir gefið út fyrir bœjarsjóð- inn, er með hlutkesti kjörið til útborgunar þ. á. Eigandi skxddabrjefs þessa er því beðinn að snva sjer til bæjargjaldkeraxis, fyrir árslok, afhenda honum brjefið og mcðtaka ákvœðisverð þess með áföllnum vöxtnxn. Bæjarfógetinn í Reykjavik 6. de?. 1889. Halldór Daníelsson. Samkvœmt skipta-lögnm 12. april 1878 og opnxi brjefi 1. jan. 1861 er hjer xneð skorað á alla þá, er telja til skulda i dánarbúi prests- ekkjxx. Gxxðnýjar Jónsdóttur á Stórxilág, sem axidaðist síðastl. sumar, að lýsa kröficm síxium og saxina þœr fyrir skiptaráðaxida Skaptafells- sýslu, áðxir G xnánuðir erxt liðnir frá síðustxi birtixigxx þessarar axxglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erfixigja hinnar látnu, að gefa sig fram og sanna crfðaxjctt sinn. Skrifstofu Skaptafellssýslu 16. nóvember 1889. Siguróur Ólafsson. í verzlun Eyþors Felixsonar er til sölu dankst leskjað kalk, fyrir 8 kr. tunnan. Nýja Testamentið er hin bezta jóla- og nýársgjöf, sem unglingum verður gefin. Hið isl. Nýja Testam. með Davíðssálmum, í sterku og fallegu skinnbandi, kostar eina kr., og fæst hjá biskupi Hallgr. Sveinssyni og P. Pjeturssyni. Jeg undirskrifaður sel hjer eptir öllum ferðamönnum greiða og góðgjörðir, er jeg get úti látið, mót sanngjarnri borgun út í hönd. porgrímsstöðum i Breiðadal I. nóv. 1889. Jón Jónssoxi. ÓSKXLAKIND. í fyrra haust var mjer dregin hvít-kollótt ær, með mínu maki: hamarskotið h., hálftaf fr. v. par jeg á ekki kind þessa, bið jeg eig- anda hennar að gefa sig fram það fyrsta, og semja við mig um markið, og borgun þessarar guglýsingar. Rafnshúsum í Grindavik 5. nóv. 1889. Jón Jónssoxi. ÓSKIIjAKIND. Mjer undirskrifuðum var dreg- ið hvitt hrútlamb í pingvalla-rjettum næstliðnum, með minu klára marki, sem er sneitt fr. h. petta lamb á jeg ekki, og getur sá, er sannar eignarrjett sinn á ofangreindu lambi, vitjað andvirði þess, að frádregnum hirðingar-launum og auglýsingar kostnað. Miðfelli 4. des. 1889. Ölafur porstcixisson. 100 Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. g. 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. VI W 13 ^ ie§ fengíð í hendur hr. * 111 ÍSfl l íl kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drj’kkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almemringi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. Bokaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sö!u allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Bókbandsverkstofa fsaf'o 1 (larj>rentsmiðj u (Austurstræti 8) — bókbindari þór. B. þorláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgxo verði. THOKVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VEKKSTOFA. Bankastræti 12 (lhis Jóns Ólafssonar alþ.m. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun Björns Kristjánssonar'^BU er í VESTURGÖTU nr. 4. Havkallekutter »Oddeyri«, bygget 1884, 29to°ö register tons, i udmærket Stand, er til salgs. E. Berentsexi Stavanger. Vátryggingarfjelagið Commercial Union tekur 1 ábyrgð hús, allskonar innaustokks- muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna- bótagjald. Umboðsmaður á islandi: Sighvatxir Bjarxxa- son bankabókari. Undertegnede Repræsentant fbr Det Kongelige Octroierede Aimindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kiöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. Lögfræðisleg formálabók (M. Step- heusen og L. B. Sveinbjörnsson) fæst á af- greiðslustofu Isafolaar. Kostar í kápu 3 kr. Helgapostilla fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. Kostar í kájru 3 kr. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGDAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Vottorð. Dóttir mín, sem er 14 ára gömul, hafði þjáðxt mjög undanfarin ár af jómfrúgulu, lystarleysi og meltixigarleysi. Jeg hafði því reynt ailt, sem mjer datt í hug við hana, þar á meðal Brama-lífs-elixír þeirra Mansfeld- Biilluers og Lassens, en ekkert af þessu stoð- aði grand. Síðan keypti jeg hjá herra kaup- manni M. H. Gram í Fjeldsö eixia fiösku af Kína-lífs-elixír lxcrra Valdemars Petcrsens í Friðrikshöfn, og er það mjer nú sömi gleði, að geta vottað, að dóttir mín við brúkun bittersins hefir orðið albata af ofangreindum kvillum. Fjeldsö pr. Gjedsted, 4. október 1887. Ekkja Lausts Rytters. Kína-lífs-elixírinn fæst ekta hjá: Hr. B. Pelixsyni. Beykjavík. — Helga Jónssyni. Beykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl. Hafnarfirði. — J. V. Havsteen. Oddeyri pr. Akureyri, aðalútsölumanni norðanlands. Valdemar Petersen, er býr til hinn eina ekta Kína-lífs-elixír. Frederikshavn. Danmark. Nýprentuð: Ný kennslubók í ensku eptir HaLldor Briexn. Kostar 1 kr. bundin. Fæst í bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju og hjá öðruin bóksölum landsins. Jólagjafir ágætar eru: FRIDf>JÓFSSAGA Tegnérs, GRÍMS THOMSENSljóðmæli, IDUNN, og ýmsar fleiri skemmtibækur, sem allar fást á afgr.stofu Isafoldar, í vandaðasta skrautbandi, ef það er pantað í tíma. íslenzki Good-Templar. Mánaðarblað ; kostar 75 aura um árið og borgist í janúar. Nýir kaupendur geta feng- ið fjóra árganga fyrir 2 kr. Kitstjóri og útgefandi er Gxiðl. Guðxnundsson, málaflutningsmaður. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. manud, í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðuratliuganir i Reykjavtk, eptir Dr. J. Jónassen. llltl j (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. des. |ánóttu|um hád. fm. em. fm. | em. Mvd. 4.1 -\- 1 + S 75Ú-9 754.1 A h b jA hv d Fd. 5. + 2 + 4 753-5 75'.t A h b ISv hv d Fsd. 6. -4- 1 + 1 742.3 746.8 Sv hv d;Sv hv d I-d. 7. 4- 4 7544 Sv hv d J 1 Miðvikudaginn var hjer hæg austanátt fyrri part dags, síðan hvass landsynningur með húðarigningu síðast um kveldið, gekk svo til útsuðurs, og heftr verið síðan á þeirri átt, hvass vneð jeljum og miklu hafróti. Ritstjóri Björn Jónsaon, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.