Ísafold - 11.12.1889, Síða 1
'Kemui út á miðvikudö,ium ö2
laugardögum. Verð árgangsins
(lo+arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Borgist fyrir miðjan júlimánuð.
ÍSAFOLD.
Uppsögn (skrifieg) bundin við
áramót, ógild nema lcomin sj<
til útgefanda fyrir I.okt. Af-
greiðslust. í Austurstrœti 8.
XVI 99. Reykjavík miðvikudaginn 11. des. 1889
Ferðakostnaður alþingismanna 1889. sjer allir dagpeninga 1 dag fyrir og eptir þing, til þess að komast heim og heiman, en þar fyrir utan hafa að eins 3 þeirra reikn- arson talið sjer, þeirra er lengra eiga að en úr nágrenninu við Reykjavík; 100 kr. alls báðar leiðir, að dagpeningum meðtöldum. það
Eptirfarandi skýrsla um ferðakostnað al-
þingismanna í sumar er tekin eptir alþingis-
kostnaðaryfirlitinu framan við þingtíðindin —
sem nú eru komin út fyrir viku —, þó þann-
ig, að dagpeningai' þingmanna utan þing-
tímans sjálfs, þ. e. á ferðinni af þingi og á,
eru taldir með í ferðakostuaðinum, að frá-
’teknum þeim fáu döguin, er forsetar þing-
deildanna töfðust við forsetastörf eptir þing.
það er með öðrum orðum, að til þess að sjá,
hve miklu ferðakostnaðurinn nemur alls, eru
að eins dagpeningarnir um sjálfan þitigtím-
ann dregnir frá í aðalþingreikningi hvers utan-
■bæjarþingmanns. Enda eru dagpeningar
.þingmanna af þingi og á rjett taldir með
ferðakostnaði; það er skotsilfur þeirra á ferð-
inni, «fæðispeningar« þeirra milli heimilisins og
alþingisstaðarins. það sem þeir þurfa til að
kosta til þess að ko.mast áfram af þingi og
á, eiga þeir að fá endurgoldið eptir reikningi,
svo sem fargjaldið sjóleiðis og flutning af
skipi og á, en hestaleigu og fylgdarkaup á
landi og annað því um líkt. Fæði á strand-
ferðunt t. a. m. og greiðalaun á landferðum
fyrir þingmanninn sjálfan, — það greiðist af
dagpeningunum, því þeir eru /cBðfs-peningar.
Eerðadagarmr í fyrsta dálki í eptirfarandi
yfirlíti er dagatalan, setn hver þiugmaður
hefir retknað sjer dagpeninga fyrir á undan
þingi og eptir þing að samanlögðu, þ. e. til
íerðalagsins af þingi og á. Sje þeirri daga-
tölu deilt iun í ferðakostnaðarupphæðina,
kemur út ferðakostnaðurinn á dag, sem
stendur í aptasta dálki.
Ferðakostn
Nö:n og heimili. Ferð- alls á dag
dagar kr. kr. a.
Arnljótur Olafsson á Bægisá 20 428 21 40
Arni Jónsson Skútustöðum 27 412 15 26
Benid.Kristjáns.íMúla(ogBvík)15 250 16 67
Bemdikt Sveinsson á Hjeðinsh. 21 459 21 86
Friðrik Stefánsson á Skálá 21 336 16 «
Grímur Thomsen á Bessastöð. 2 18 9 »
Gunnar Halldórss. 1 Skálavík 21 268 12 80
Jakob Guðmundss. á Sauðaf. 21 224 10 66
Jón A. Hjaltalín á Möðruvöll. 20 403 20 15
Jón Jónss. þm.N.-Múl. áSl.brj. 37 578 15 62
•Jón Jónss. þnt.N.-þing. á Reyk. 27 437 16 20
Jón þórannsson í Hafnarfirði 2 22 11 »
Júlíus Havsteen á Akureyri 20 607 30 34
Olafur Briem á Álfgeirsvöllum 17 262 15 41
(ilafur Pálsson á Höfðabrekku 10 220 22 »
Páll Olafsson á Prestsbakka 15 274 18 27
Sighvatur Árnas. í Eyvindarh. 10 196 19 60
Sigurður Jensson í Flatey 14 124 8 86
Sigurður Stefánsson í Vigur 21 230 10 95
Skúli þorvarðarson á Berghyl 6 100 16 67'
Sveinn Eiríkssou á Kálfafellsst. 20 454 22 70
þórarinn Böðvarsson í Görð. 2 25 12 50
þorl. Guðmundss. í Hvammk. 2 12 6 »
.þorsteinn Jónss. í Vestrnann. 14 207 14 84
þorvaldur Bjarnars. á þorv.eyri 10 200 20 »
þorvarður Kjerúlf á Ormarsst. 29 414 14 28
Af framantöldum 26 utanbæjarþingmönnum
eiga 4 heima 2—3 bæjarleiðir frá höfuðstaðn-
um. þcir hafa, eins og eðlilegt er, reiknað
að sjer dálítinn ferðakostnað (6, 10 og 13
kr.), en einn, þorl. Guðmundsson, engan.
En sá munur er þó varla nefnandi á nafn
í samanburði við hinn feikilega mun á ferða-
kostnaði þeirra, sem lengra eru að. þar leik-
ur á ekki minna en rúmum 20 kr. á dag.
Síra Sigurður prófastur Jensson í Flatey
ferðast fyrir tæpar 9 kr. á dag, eða tæpar 3
kr. auk dagpeninganna, en Júlíus amtmaður
Havsteen á Akureyri kemst eigi af með minua
en rúmar 30 kr. d dag.
er helmingi minna en þingmennirnir úr næstu
sýslu, Rangvellingarnir, hafa þurft á að
halda.
jpað er auðvitað vegna hinnar miklu em-
bættisdýrðar og vegsemdar, að fjórðungs-
höfðinginn norðlenzki hefir þurft að ferðast
svo ríkmannlega, fyrir 300 kr. hvora leiðina
miili Akureyrar og Reykjavíkur.
En fleiri geta samt verið stórhöfðingjar á
þingferðalagi heldur en hann. Presturinn á
, Kálfafellsstað, síra Sveinn Eiríksson, þing-
Raunar má nú ekki taka þenna saman- ma5ur Austur-Skaptfellinga, gengur houum
rð alveg eptn orðunum. lerð sira Sigurð- «0,01.,- < „non í fovAQliimin-i
burð alveg epti
ar er ekki að því skapi ódýrari fyrir lands-
sjóð sem hlutfallið dags-kostnaðarins bendir
til. Hann reiknar til ferðarinnar báðar leið-
ir samtals 14 daga, vegna þess, að hann fór
sjóleið með strandferðaskipinu, en það kom
mörgum dögum fvrir þing, og þeir dagar
leggjast við í dagpeningareikningnum. það
er eins um 3 þingmenn aðra, er notuðu
strandferðaskipið af þingi og á, þingmenn ís-
firðinga og þingmann Dalamanua. Dag-
kostnaðurinu er lágur hjá þeim öllum, en dag-
arnir svo margir, að minnstu munar líklega
á kostnaðarupphæðinni við það, þótt þeir
hefðu farið landveg.
Berj maður því einungis saman þá þing-
menn, sem fóru landveg báðar leiðir, þá
kemur það fram meðal annars, að þar sem
Júlíus ITavsteen þarf 30 kr. 34 a. á dag á
þingferðinni, í 10 daga hvora leið, alls 20 daga.
næstur í rausn og vegsemd í ferðalögum.
Hann hefir riðið til þings með svo miklum
prís, að það hefir kostað nær því 23 kr. á
dag, í 10 daga hvora leiðina. Athugandi er
þó raunar um hann, að hann á einna tor-
færumesta leið að fara allra þingmanna, og
reiknar fráleitt oflangan tíma til ferðarinnar.
Annars mun almenningi, sem les skýrslu
þessa, þykja þingmenn ætla sjer býsna nhk-
inn tíma til þingreiðarinnar. þingmenn Ey-
firðinga ætla sjer t. a. m. 10 daga hvora
leið, þótt það sje vitardega ekki nema 7—8
daga ferð á sumardag milli Akureyrar og
Reykjavíkur, og hún heldur hæg, jafnvel
farin almennt af skólapiltum einhesta. Ur
Norður-Múlasýslu telur annar þingmaðurinn,
sem fór allt landveg, 18| dag til ferðarinnar
hvora leið, þótt 14 dagar þyki ekki sjerlega
hröð ferð þegar lengstur er dagur. En að-
gætandi er, að þingmenn þurfa að leggja af
þá kemst Olafur umboðsmaðurBriem af meðlgtað heldur fyr en síðar, tfl þess að geta
15 kr. 41 e. á dag, 81 dag hvora leið, 17jverlð vj88jr um að vera komnir til þings á á-
Hann á 1 1£ dagleið skemur á kveðnum degi; rnargt getur tafið þá á leið-
daga alls
þing en amtmaðurinn, en 262 kr. kemst hann
af með til ferðarinnar alis, en amtmaðuriun
ekki með minna en 606 kr. 80 a. Munur-
inn er 344 kr., á 1 dagleið eða litlu meiru.
Til þess að vera í rjettu hlutfalli við amt-
mannmn eptir vega- og tímalengd hefði ferð
Olafs Briem átt að kosta af 606 kr. 80 a.
eða 516 kr. 46 a. Hann hefir því haft af
sjer 254 kr. 46 a., ef reikningur amtmanns-
ins er lagður til grundvallar.
Síra Arni prófastur Jónsson, sem á 1—2
dagleiðum lengra á þing en amtmaðurinn,
kemst af með því nær 200 kr. minna en hann
í ferðakostnað. Sama er að segja hjer um bil
um Jón Jónsson, þm. Norður-jpingeyinga, þótt
hann eigi enn lengra til þings. Hinir ey-
firzku þingmennirnir, þeir síra Arnljótur Olafs-
son og Jón A. Iljaltalín skólastjóri, eru sömu-
leiðis því nær 200 kr. lægri en amtnmð-
urinn.
Jafnvel Jón Jónsson frá Sleðbrjót, 1. þm.
Norður-Múlasýslu, sem á fullum þriðjungi
lengra á þing heldur en amtrn. J. H., og fór
landveg báðar leiðir, er samt langt um lægri
en hann í ferðakostnaðarreikningi sínum, og
virðist hann þó vera ærið hár, vegna tíma-
lengdarinnar, sem hann hefir reiknað sjer til
ferðarinnar, 18J dag hvora leiðina eða 37
daga alls.
Lægstan ferðakostnað hefir Skúli jporvarð-
inni ófyrirsjáanlegt, og er þá varlegra að geta
lagt ofan á 1—2 daga á langri leið. A heim-
leiðinni er dagur orðinn styttri, auk þess sem
þá geta einnig komið fyrir smátafir-—vatna-
vextir í ám og þ. h.—sem hart væri aö láta
þingmanninn gjalda. jpingmaður Vestmann-
eyinga mun t. d. hafa orðið fyrir því í haust,
að liggja veðurtepptur í Landeyjum fram und-
ir hálfan mánuð, og hefir hann óefað skað-
azt fyrir bragðið á of lágurn ferðakostnaðar-
reikningi.
Að þingmenu gjöri sjer almennt að reglu
að reyna að græða á þingmennskunni, og þá
sjer í lagi með uppskrúfuðum ferðakostnaðar-
reikningi, —það er hugarburður og ekki ann-
að. jpeir munu fæstir koma fjáðari heirn en
þeir fara að heiman. Sparnaðannenn eiga
kannske nokkrar krónur afgangs útlögðum
kostnaði, þótt þeir hafi ferðakostnaðarreikn-
inga sína rnikið væga; hinir ekki, þótt þeir
hafi þá háa. Enda er tilætlunin með þing-
fararkaupinu öllu samanlögðu ekki önnur en
sú, að þingmaðurinn skuli eigi þurfa neinu
til að kosta frá sjálfum sjer til þingfararinn-
ar og þingsetunnar.
En það, sem hneyxli vekur og von er að
veki hneyxli, það er, að ekki skuli vera meiri
jöfnuður en er á þingfararkostnaðinum, —að
sama ferðin, sama vegalengd, á sama tíma
og á sama hátt, skuli kosta hjá einum þing-