Ísafold


Ísafold - 11.12.1889, Qupperneq 3

Ísafold - 11.12.1889, Qupperneq 3
395 Borgarfjarðarsýsla, Í nóvember 1889: Hjer í haust hefir nú mestum tíðindum þótt sæta hin stórkostlegu fjárkaup þeirra ensku kaupmannanna, Coghills, Vídalíns (Zöllners) og Thordals, sem allir samtals munu hafa keypt í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu allt að 5000 fjár; auk þessa hafa kaupmenn bæði frá Beykjavík og afAkranesi keypt í sama hjeraði 10—1200 til slátrunar hjer í landi. þetta er nú ekki all-lítil förgun, af ekki meiri fjárfjölda en er í þessum sýslum. Ef framtal fulloróins fjár hefði verið í vor í báðum sýslunum 36000, yrði það 6. hver kind, sem þannig væri fargað, — oghjer um bil 12 kindur að meðaltali frá hverjum bæ. það furðar suma, að bændur skuli bafa verið svo fúsir á, að selja veturgamalt fje, sem reyndin er á, þar sem nú hefir alstað- ar heyjazt mæta vel; en gullið freistar manns- ins, eins hjer og ella, því ekki verður annað sagt, en vel hafi verið borgað: 11 til 15 kr. fynr veturgamalt fje, og mun ekki dæma- laust, að hinir vænstu veturgömlu gelding- arnir hafi slæðzt í tölu hinna eldri sauða, sem borgaðir voru með 17—20 krónum. Með- alverð á því fje, sem Coghill keypti í Borgar- firði, voru fullar 16 krunur. Hvort nú þessi sala er bændum svo holl, sem hún er mikil til, leggja menn ýmsa dóma á. Nokkrir menn segja, að hjer með sje seldur kjarninn af matvöru landsmanna, skinn og ull tneira en missast megi, og and- virðinu fyrir kindina sje varið fyrir kaffi og kornvöru, en mest fyrir munað. Aðrir segja að menn verði að selja, til nð borga skuldir; — væri gott, ef það sæist þá, að þær minnk- uðu. Bezt væri sjálfsagt, að andvirðinu væri varið til búbóta innan húss og utan: betri verkfæra og betri meðferðar á skepnum; og til jarðabóta: túnasléttana og girðinga, að því ógleymdu, að borga rjettar skuldir. Yfir höf- uð má maður aldrei lasta góða og fjöruga verzlun; en hins þarf vandlega að gæta, að i verja peningunum vel, þegar með þeim er borgað, sem við islendingar erum svo óvanir við, og kunnum því sumir naumast að fara með þá. En það er fleira on kinda-andvirðið eitt, sem drýpur af þessari ensku verzlun, sem H f / v rlin ir úr allri hættu, stóðu þeir við til þess að vita, hver afdrif Feldbergs yrðu. “Ætlið þið að láta manninn farast þarna eins og rakka, bannsettar lyddurnar ykkar?« hrópaði Bornemann til merkjavarðanna; hann ætlaði að segja eitthvað meira, en þá heyrð- ist kvennmannsrödd frá hinum árbakkanum, er eggjaði menn fastlega að bjarga mannin- um. það var eins og einhver ofurhugur fyllti brjóst Bornemanns, þegar hann heyrði þessa rödd, er vakti hjá honum endurminningu horfinna ára. það var sami málrómurinn, er opt hafði fyllt huga hans þeim unaði, er hann mátti eigi orðum lýsa. það var málrómur Jóhönnu Feldberg. »Hjálpið honum ! Hjálpið honum !« kallaði hún og fórnaði höndunum út í loptið, eins og hvm ætlaði að stöðva ísjakana, er bárust of- an eptir með straumnum, og taka móti líki mannsins síns, ef hið hvítfyssaudi íðukast skolaði því að landi. »Eru allir svo tilfinn- ingarlausir, að þeir reyna ekki að bjarga mann- inum?« hrópaði hún. Enginn gegndi henni ekki er svo lítils virði, og einkum í þetta sinn, þar sem hin áætlaða skipakoma Cog- hills drógst svo fjarska lengi. Ef gérterráð fyrir, að 2 aurar hafi verið goldnir fyrir haga 1 og hirðingu á hvei'ri einni kind um sólar- hringinn (það hefir víða verið meira), og kindurnar hefðu verið 7000 (því margt fje hefir verið rekið hjer um að norðan og vest- an og beðið hjer, auk þess, sem hjer var keypt), að meðaltali í 5 vikur, þá gæfi það því nær fimm þúsundir króna, og eru það góðir peningar, og mega heita því nær fundnir fyrir þá, sem hagana Ijá, sem gjarnast taka helminginn, eða einn eyri fyrir kindina. Auk þessa gefur þessi verzlun af sjer margt fleira: borgun fyrir markaðahöld, 10—20 kr. fyrir hvern markað, sem ekki er haldinn í rjett; fyrir rekstur fjárins 3—-6 kr. í daglaun fyrir manninn; ferjntollur yfir Hvítá, 10 aurar fyuir hverja kind, 570 kr.; útskipun á Akranesi, 8 a. fyrirkind,600kr.;umferðoghestahald kaupmann annaíBorgarfirðinumogfl.o. fl., þvl þessir menn hafa borgað allt fljótt og vel. I stuttu máli, ef það er rjett, að Coghill hafi kostað 10000 kr. að koma fje sínu að eins yfir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, og á skip á Akranesi. en það var 6626 kindur, þá eru það ekki svo litlir peningar, sem dropið hafa inn í þetta hjerað núna í október- og nóvembermánuði; og er slík verzlun ekki lastandi, ef vel er með farið. þá er það haft á orði, og ekki orsakalaust, að stundum vilji það til, að kindur séu seld- ar á þessum fjármörkuðum, sem seljandinn ekki eigi eða hafi umráð yfir, — stundum óvart, en stundum máske af ásetningi; líka mun það vilja til, að á þessum mörgu og miklu fjárrekstrum lilaupi kind eða kindur saman við,sem ekkisje úr skilin aptur,og er hún þannig eigandanum töpuð; það er ekki ólíklegt, að þetta eigi nokkurn þátt í hinum slæmu/ heimtum, sem margir hjer um Borgarfjörð verða árlega fyrir, einkum á fullorðnu fje; i því það er alltítt, að fleira vanti af fullorðnu, sem á fjall er rekið, en lömbum, og sýnast þau þó meiri vanhöldum undir orpin; að minnsta kosti ættu menn í fjárleitum á haust- um, að finna eitthvað af ræflum og beina- grindum, því varla mun mikið af fje hjer af afrjettum renna svo til jökla, að aldrei sjá- nema yfirmaðurinn, er reyndi að hughreysta hana ; hann reyndi að fara með hana burtu, en hún sleit sig úr höndum hans. »Ef menn svo hundruðum skiptir geta haft ánægju af að sjá manninn minn deyja, án þess að veita honum hjálp«, sagði hún, »þá getur enginn bannað mjer að standa hjer líka. Er enginn sem veit, hvað meðaumkun er ? 500 dali höfum við með súrum sveita dregið sarnan handa börnum okkar, en þeim heiti jeg nú hverjum sem bjargað getur manninum minum«. »þarna kemur einhver frá hinu landinu#, kallar einn af áhorfendunum. »það er vitleysa; það getur ekki verið; það er enginn maður svo fífldjarfur«. »Já, jú, það er satt«, segir svo hver af öðrum. »Eiuhver veglyndur, hugaður maður hefir treyst á fremsta hlunn að bjarga manninum« sagði yfirmaðurinn ; »en hverjir eru hinu meg- in, nema tollþjófarnir? Ætli það geti verið nokkur þeirra ? það er ótrúlegt«. En þetta var þó einn af þeim fjelögum. það var Nikulás Bornemann. Hann mundi eptir þvl, að honum hafði einu ist. það hefir komið til umtals meðal sýslu- nefnda bæði hjer í Borgarfj.s. og í Húnav.s., að ráða bót á þessu, með því að skipað yrði 1 fíptirlit á mörkuðunum og um fjárrekstrana; en hvað sem til hefir komið, hefir ekkert orðið um þess konar framkvæmd, eða svo hefir það verið hjer í Borgarfirði í haust, að heita má, að ekkert eptirlit hefir verið haft um sauðfjársöluna á mörkuðunum, og því síður utn fjárrokstrana yfir hjeraðið. Engum getur annað en ofboðið og jafnvel blöskrað meðferðin á pessum saklausu sauð- kindum, sem þær verða fyrir á flutningnum, frá fyrsta til síðasta. þær eru byrgðar inni eða bældar meir en helminginn af tímanum; hinn tímann eru þær annað hvort á rekstri eða á biðartímunum hnapphaldið á slæmum og óhæfum högum; enda er reynslan sú, að eptir þenna tveggja mánaða hrakning og sult ern fullorðnir 18 kr. sauðir orðnir alveg mör- lausir. Bæði við ferjunina og útskipunina mun einnig vera farið óvægilega með þessar aumingja skepnur, og loks tekur ekki betra við, þegar á skipsfjöl er komið; þeir, sem einhvern tíma hafa sjeð útskipun og viðtök- urnat' á skipunum, geta bezt borið um, hvort þar er mikillar misknnnar og vægðar von.. Ef að Dijravinurinn væri nokkurs ráðandi,. mundi hann vilja hafa þessa meðferð öðru- vísi. Skipstrand. Ivaupskip frá Flatey í Breiðafirði, eign verzlunar Jóns sál. Guð- mundssottar, «Marine», er hafði beðið hjer byrjar til Norvegs lang-lengi, meðal-íslenzkri skipshöín, skipstjóri Bjarni Vigfússon Thora- rensen, sleit upp í roki sunnudag 8. þ. m.. bjer af höfninni, rak vestur fyrir Efi'erseyjar- granda, og var síðan lileypt á land við Eiðs, granda, og varð að strandi. Manntjón varð- ekkert. Bráðapest befir borið tnikið á hjer 1 nærsveitunum í haust og vetur, einkum suð- ur um Vatnsleysuströnd, þar sem sumir fjár- fáir menn eru nú orðnir alveg kindalausir fyrtr hana eða því sem næst. Flest vill reyn- ast gagnslítið, sem við henni er reynt, neraa, að taka fjeð nógu snemma í hús að haust- inu; það ver henni helzt. sinni hafði þótt svo vænt um Jóhönnu, að> hann hefði viljað fúslega leggja út líf sitt í hættu fyrir hana; og þó tímarnir hefðu breytzt og ást hans á Jóhönnu hefði látið rninna á sjer bera, vildi hann þó enn leggja líf sitt í hættu fyrir hana; hann gat ekki heyrt hana æðrast. »Jeg get ekki horft á þessa sjón lengur«, sagði hann við fjelaga sína. »Boðið er að elska óvini yðar, og breytið svo við aðra^ sem þjer viljið þeir breyti við yður«, er skrif- að í hugskoti mínu. Jeg verð að fara og reyna að bjarga honum Feldberg. Takið þið pokann minn og flýtið ykkur til lands«. »Hvað ætlarðu að gera ? Ertu genginn frá vitinu, að leggja líf þitt í hættu fyrir hann Feldberg og komast í hendur fjandmanna þinna«, sögðu þeir. Bornemann svaraði engu, en hljóp eins og örskot eptir íshroðanum, svo sem það væri sljettur völlur, þangað til hann kom að vök- inni, sem Feldberg var í. Omegin dauðans var að síga yfir hann, og hendurnar voru orðnar hálfstirðnaðar um byssuhlaupið; fám mínútum síðar hefði öll hjálp orðið árangurslaus.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.