Ísafold - 14.12.1889, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.12.1889, Blaðsíða 3
399 rjettir byrja sem fyrst, en fyrir rjettir á sum- um stöðum. Vanalega munu rjettir standa yfir 5 daga í hjeraði hverju. f>essa hlið máls- ins ætla jeg ekki óþarft að skoða, sem jeg nú hefi sniiið upp. Ejettirnar hjer á suður- landi standa ekki í neinu sambandi við sum- arauka, því ef svo væri, að þær væru færðar eptir honum, þá ættu þær að byrja það árið, sem hann er, í 23. viku sumars, þar sem þær aunars byrja í 22. viku. Arið 1888 byrjuðu rjettir á suðurlandi 17. sept., af því að það var sumaraukaár, en í ár byrjuðu þær 23. sept., af því að það var fyrsta ár eptir sum- arauka. Annars er það vitaskuld, að þær eins og annað, sem miðað er við vikudaga, hlaupa til um viku. Jeg get ekki sjeð, að manni, sem er eins þrautkunnugur og vanur þessari verzlun, sem Coghill um laud víða, geti staðið mikið á því að fá rjettardagana setta vissa mán- aðardaga; bara hafi hann almanakið íslenzka, getur hann ákveðið markaðardagana strax á vorin, og eptir því hagað ferðaáætluu gufu- skipanna, sem fjeð eiga að flytja. Auúvitað er það rjett, að fjárkaup og fjár- flutningarnir eiga að framkvæmast svo snemma að haustinu, sem aðrar kringumstæður leyfa. En hjer dugar ekki eingönga að horfa á mark- aðina ; það verður jafnhliða að hafa fyrir aug- um, hvað hollast er fyrir búnaðinn og afnotin af honum í landinu sjálfu. |>að, að dýrara sje að leigja gufuskip til einnar ferðar en til fleiri, er auðvitað rjett; en jeg ætla, að vöktun og rýrnun á hverri kind hafi numið meir en 2 kr. á því fje, sem fór með tveimur síðustu ferðunum hjer frá Reykjavík, auk þess að þetta getur verið og orðið hættulegra fyrir álit þess íslenzka sauð- fjár á rnarkaði erlendis, en þó að hver kind væri borguð 1—2 kr. minna á hjerlendum mörkuðum. Annars eruðþjer, herra ritstjóri, mjer samdóma um það, að skaðinn, hjnn peningalegi, af vöktun fjárins hjer eða öðru ólagi á þessari verzlun, lendi á landsmönn- um. þ>að er auðvitað eins nauðsynlegt hjer ept- ir eins og verið hefir, að afrjettarlöndin sjeu leituð samhliða, og einkum þau víðlendustu sem liggja á milli landsfjórðuuga. Vilji nú norðan-menn færa rjettirnar, en sunnan-menn ekki, þá er líklegt, að finna megi ráð til þess, auðvitað ekki kostnaðarlaust, að sunn- an-mönnum verði þetta ekki að fjártjóni eins miklu, og ef til vill rjettafærslan. (Niðurl). p. t. Reykjavík 10. desbr. 1889. þorlákur Guðmundsson. Ý m i s I e g t. SJÓÐf>URRÐ. þjófiiaðnr ur sjálfs sin hendi af hálfu bankagjaldkera og þess háttar sýslunar- manna er ískvggilega t ðurorðinn í Danmörku hin síðari áriu. Meöal annars vildi H. Clausen hæjar- fógeti í Thisted, fyrrum sýslumauni í Gullbringu- og Kjósarsýslu, það óhapp til í haust, að fullmekt- ugur hans, er Skibsted heitir,varð upjivís að því, að nafa stolið rúmura 30 000 kr. úr sjóðum, er hann hafði undis hendi á ábyrgð bæjarfógetans. Mán- uði áður hafði sjóðskoðunarerindreki dómsmála- ráðherrans (Nellemanns) gjört rannsókn hjá Skib- sted, en ekkert fundið athugavert; hann hefir haft aðfengna peninga í sjóðnum til sýnis þann eina dag. — Um sama leyti varð gjaldkeri við banka í Hróarskeldu uppvis að því, aö hafastolið úr bank- anum 230,000 kr. en svarar nytinni úr beztu kunni (Búbót) fyrrS' hálfa máuuðinn eða sem svarar 3/,o af nytinni úr öllum kúnum þann timann. FARGJALD TIL AMERÍKU er óvenju lágt. í vetur: frá Englandi og þýzkalandi (Hamborg) ekki nema 60 kr„ að fæði meðtöldu, frá K.höfn, 75 kr., í stað 105 kr. og C_’0 kr. áður. Undanfarim ár hafa ensk, þýzk og dönsk fólksflutninga-gufu- skipafjelög haft samtök sin á milli um, að hafa fargjaldið ekki minna eu þetta, 105 og 120 kr., en í haust slitnaði upp úr milli þeirra, og hefir nú samkeppnin þokað verðinu þetta niðuur. þó er talið vist, að þetfa standi ekki lengur en fram á útmánuði; þá mun fargjaldið hækka aptur, með því að þá hefst vesturfarar-stranmurinn aptur. NÝTT FÁTÆKRARSTJÓRNAR-FYRIR KOMULAG. það eru 34 ár síðan hið nýja fátækrastjórnar-fyrirkomulag, er lýst hefir verið' hjer í blaðinu, var í lögtekið í Elberfeld, og hefir talizt svo til, að fyrir það hafi sparazt þar á þvi' tímabili sem svarar 4 miljónum króna í fátækra- útsvörum. Og þó sjást þar engir beiningamenn,. en áður varð varla þverfótað fyrir þeim. AÐ HKEYTA VEIj. Góðir búmenn og bú- konur vita það, að mjög riður á aö hreyta vel þegar mjólkað er. það heldur við nytiuni í skepn- unni, og það er bozta mjólkin, sem seinast komur úr júfrinu, en hvað miklu það munar, sjest ekki greínilega nerna meö nákvæmum tilraunum. Frá slíkri tilraun er sagt i ameríksku búnaðar-timariti fyrir árið sem leið. Maður viktaði fyrst mjólkina úr 5 kúm, sem hann haföi, í liálfan mánuð, ogljet sömu mjaltakonuna, er vel ltunni til verka og var talin mikiö ( vandvirk, injólka þær allan þann tíma, en sagöi henni ekki , hvað til stóð. Sí ðan Ijet hann annan kvennmann mjólka kýrnar næsta liálí- an mánuð. og Ijet |>ær haf'a sama f’óAur n 1 g sörnu kirðingu, en sagðí henni frá, a ió liann væri að ieyna, hvi að nytin g æti orðið drj úg, ef \ •el væri hreytt. Nytin varð sem hjer segir, eptir vikt: Fvrri Síðari Mis- báll'.mán. hálf.mán. munur. Grána pd. 128'/ , 154 25'/., Skiald a — 138 206'/,, 68 'lt Búbót — 199 275'/„ 76'/, Kimla — 161'/ 172'/., 11 Hetta — ltiO'/. 2 223'/., 63 Alls pd. 7»7'/ , 1U32~ 244'/; þetta er ekki sin áræðis-muuur. þrjár kýrnar græöa sig um meira en þriðjung, og hin ar tvær til góðra muna, en allar samtals um nriklu meira AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þ.ikkaráv. j a.)' hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-Iengdar. Borg. út í hönd, Samkvcemt skipta-lögnm 12. april 187Q og! opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi prests- ekkju Guðnýjar Jónsdóttur á Stórulág, sem andaðist síðastl. sumar, að lýsa lcröfum sínum og sanna þcer fyrir skiptaráðanda Skaptafells- sýslu, áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustw birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erfmgja hinnar látnu, að gefci sig fram og sanna crfðarjett sinn. Skiifstofu Skaptafellssýslu 16. nóvember 1889“.. Siguróur Óiafsson. \Tí 11 S4! 1 fi jeg hefi fengið í hendur hr.. * kaupmanni P. J. Thorsteinsson , Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Hahntorv. 8. Kjöbenliavn. Hefnáin svo sem vott þess að veglyndi yðar og framkvæmd hefir hlotið viðurkenningu, jafti- framt því sem orðstír yðar og virðing hefir aukizt í augum allra rjettsýnna manna.— Rjettið mjer nú hönd yðar, og misvirðið ekki við mig þó jeg láti þá ósk rnína í ljósi, að þjer, sem enn eruð ungur maður, á bezta skeiði, vilduð hætta hinni ósæmilegu atvinnu yðar, og koma yður í einherja heiðvirða stöðu.« »Herra amtmaður« mælti Bornemann. »Jeg vildi fúslega breyta lífsstefnu minni, ef rnjer væri það auðið. Mjer hefir verið hegnt fyrir ólöglega iðn, og hef fyrir því orðið að sitja fangelsi langan tíma; mig fyrirlíta því allir. Menn þekkja það, að sá sem einusinni hefir hrasað þannig, á seint viðreisnar von«. »Ef eigi vantar ástundan og góðan vilja,« sagði merkjavarða-foringinn, «er hægt að afla sjer virðingar á ný, og svo sem í mínu valdi stendur skal jeg reyna að koma yður í álit- lega stöðu. Barún Schönborn í Ostrometzko vantar skógarvörð, og af því jeg er góðkunn- ingi barúnsins, get jeg útvegað yður þá stöðu«. Bornemann varð glaður við og þakkaði ; fyrirmynd. Börn eiga þau nú uppkomin og merkjavarða-foringja’num fyrir aðstoð þá, er efmleg. Elzta dóttir þeirra heitir Jóhanna, hatin vildi veita honum; því einmitt þann starfa|og er ný-gipt auðugum verksmiðju-eiganda í kvaðst hann helzt mundi kosið hafa, ef hanu hefði átt að ráða. Diisseldorff. (íslenzkað af J. J. -(-). Síðan gat merkjavarða-foringinn þess, að um kvöldið mundu menn safnast santan í húsi Feldbergs, til þess að samfagna honum fyrir það, að hann væri albata eptir hrakninginn, og væru þegar boðnir allir hinir beztu þorps- búar; kvaðst hann vonast eptir að sjá Borne- mann þar. Var þar síðan setið skemmtun um kvöldið, og kepptust þau Feldberg og Jóhanna í öllu við að sýna Bornemann vott ástar sinnar og þakklætis. Buðu þau honum gjafir að skilnaði; en þær þá hann ekki, heldur mæltist til vináttu við þau upp frá því meðan þau lifðu. Nú er Bornemann orðinn grár fyrir hærum og er þó eigi eldri en hálfsextugur; er hann talinn einn með hinum mestu lánsmönnum í Schillnó. Hann kvæntist og átti unga konu og fríða mjög. f>au eru vel efnum búin og fara vel með þau, og er heimilislíf þeirra Saga lyfjasveinsins. Sjúkhalt hafði verið lengi í meira lagi, og- voru öll rúm full í þrenningarspítala. Jeg hafði nóg að vinna allan daginn að setja saman meðul, og varð margopt að sitja við það langt fram á nótt. það var eitt kvöld, er klukkan var hjer um bil 10, að hlje varð á annríkinu. Jeg hafði staðið í striti allan daginn og var eins og lurkum laminn. Jeg sætti þessu færi og brá mjer íit í garðinn, þar sem sjúklingar á faralds fæti voru vanir að viðra sig á daginn, mjer til hressingar, og lagðist endilaugur á steinbekk, er þar stóð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.