Ísafold - 14.12.1889, Side 4

Ísafold - 14.12.1889, Side 4
400 •.■■.-j'.: 2--ý > ■r.-u.'iíz ^®r< Vprflpn^- hör! vei uc,lb hör! Sy-Maskine Kr. 4.95 Denne Maskines Præstationsevne er vidunderlig, den syer alt fortrinligt, det tykkeste Stof saavel som den fineste Chiffon, arbejder godt, er henrivende udstyret, guldbronceret, en Prydelse in enhver Salon. Utilgivelig hvor den mangler i Huset. Hvem havde nogensinde troet, at en Symaskine lcunne tilvejebringes for Kr. 4.95. Omsætningen af denne Maskine er kolossal. Enhver maa derfor be- stille den straks, da den snart vil være udsolgt. Et Kort er tilstrækkelig til Be- stilling. Porsendes til alle Verdens Egne, da Speserne ere meget ringe imod kontant eller Efterkrav. Forsendelsesstedet: L Miiller, Wien, Wáhringf, Schulgf. 10. krK2n5o Vidunderlig KrK“2"50 er MiiUers Selvbarberer. Nyeste Earberapparat, hvórmed enhver hurtig og let kan barbere sig selv uden nogen som helst Vanskelighed. Ingen Riven Ingen Skjæren men derimod simpelt og iet. Mange Penge spares ved Selv- barber-Apparatet. Uundværlig for enhver, intet gjör sig saa hurtig be- talt som denne Pris kun Kr. 2,50. Eorsendelse mod Postefterkrav. Ved forudgaaende Indsendslse a£ Kr. 3.— Told- ogAfgiftsfri gjennem Hoveddepotet. L. Miiller, Wien. Wáhring. Scbulgasse 10. BRÚKUÐ KOMMÓBA óskast ti! kiuips meö vægu veröi. Eitst. vísar á. Skiptafundur i dánarbúd þeirra hjóna Tómasar Pálssonar og pórunnar Sveinsdóttur, sem önduðust að Litlabœ í Vatnsleysustrandar-hreppi hinn 5. apríl þ. á., verður haldinn hjer á slcrifstofunni fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 12 á hádegi, og verð- ur þá búi þessi um leið skipt. Skiifstofu Kjósar- og Gullbriiigusýslu 7. des. 1889. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Að undangenginni fjárnámsgjörð verður, föstu- daginn hinn 20. þ. m. við opinbcrt uppboð að Breiðholti í Seltjarnarneshreppi selt ýmis- legt lausafje, tilheyrandi Arna Jónssyni sama- staðar, til lúkningar fangelsiskostnaði, að upp- hœð 49 kr. 84 a. Uppboðið byrjar kl. 12 á hád., og verða þá söluskilmálar birtir. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu ö. des. 1889. Franz Siemsen. 7 Aðalstræti 7. Kaffi . . 100 a. pd. Bankabygg 11 a. pd. Export 42 Hrísgrj. 11 og 12 - — Kandís 35 Sagogrjón . 18 Melís . 32 - — Boghveitigrj. 14 - — Strausykor 33 - — Perlugrjón 14 Búsínur . 20 Sigt. rúgmjöl 10 Kúrennur 20 Bísmjöl . 14 Fíkjur 20 Kartöflumjöl 16 Svezkjur 22 - — Sagomjöl 18 - — Kanel 50 - — Hveiti 14 Brennívín 70 - — Baunir 10 - — Portvín . 150 - fl. Bjól . . . 125 - — Sherry . 150 - — Bulla 190 - — Coguac . 150 - — Stangasápa 20 - — Sæt Kirse- Vaxkerti 60 bersaft . 100 - — j Jónssoj. TÝTíZT hefir nýlega á leióinni frá kvenna- skölanum ofan i Tliomsons búb peningabudda með 2 kr. í, og nokkrura aurum. Pinnandi er bebinn aö skila henni í kvennaskóla-húsió, móti fundarlaunum. R.vík 13. des. .89. BEZTA JÓLAGJÖP huuda ungum stúlkum er Hamiyröabóinn, sern enn |iá fæst til kaups bjá útgefendunum. CHIPi’ONIERE öskasttil kaups. Ritstj. vísar á. TRJESMÍÐIS-VINNUSTOFA. Hjermeb gefst mínum hoiðruðu skipta-vinum og ásamt öllum al- menningi til vitundar,aðþareð jeger aptur heim kom- inn, tek jeg að mjer eptirleiðis, sem fyr, alls konar trjesmíði utan húss og innan; einnig alls konar mál- ingar, bæði á húsum- og húsgögnum, aðgjörðir og smíði á húsgögnum af öllum tegundum; allt svo fljótt og vel af hendi leyst, sem unnt er. Verð mjög sanngjarnt. Öllum sýnt alúðlegt viðmót og kurteysi. Vinnustofa í Suðurgtu nr. H. Björn þórðarson, snikkari. ÓSKILAHROSS. Á þúfu í Kjós er í óskilum hrún hiyssa, fullorðin, með marki: standfjöður aptan hægra. Eptir 14 daga frá birtingu augl. þessarar verður hryssa þessi seld við uppboð, verði þá eigandinn ekki búinn að gefa sig fram. Neðra-Hálsi II. des. 1889. pórður Guðmundsson. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOPA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun pB^~Björns Kristjánssonar er í VESTURGÖTU nr. 4. Forngripasalmð opið hvern mvd. og ld. Rl. i — 2 i andshankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 'öfnunarsjóðutinn opinn I. tnánud. i hverjum mánuði kl. ■ - 6 Veöuratltuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti j Loptþyngdar- | 'l (áCelsius) tnælir(imlliinet.l Veðurstt des. | á nóttki um hád.| tm. eui. | IIU era Mvd. 11 -£-14 ~ 8 j 73’-9 741.7 O h b A hv d Fd 1 j. ~ 1 + 31 710.4 726.4 Sa hv d Sa h d Fsd. 13. -4- 2 0 744- ■ 7391 Sv h d sa h b Ld. 14. + 1 1 723.9 S hv .1 1 S ðari hluta miðvikudigs gjöiði ausian-landnyrðing með blindbil og gekk svo aðLranótt h. 12. í landsuð- ur mað mikillí rigmngu og var bráðhvass um tima þann dag, en lygndi alveg um gveldið og lór að Irysta hinn 13 var hjer bjart veður, hægur á út-unnau þar- lil að hann gekk til landsuðuis um kveldið, hvass með regni og sama veður, enímorgun (14.). bráðhvass á sunnan með húðarrigningu og koldimmur. Ritst.irin Björn Jönsson, cand p/n.. l’rentsmiðjs ísafolda*. Meðan jeg lá þar og ljet kvöldsvalann leika um mig mjer til hressingar, berast mjer allt í einu að eyrum þ ’ssi orð : »Jæja, Hinrik. |>ú hefir hafnað ástum • mínum. Nú skaltu fá að kenna á hatri mínu«. jþá heyri jeg hratt fótatak. Jeg reis upp, ■og sá kvennmann ganga fram með miklutn asa. Jeg þekkti hanna. jpað var eirt af hjúkrunarmeyjunum við spítalann, og hjet Jóhanna. Við horfðumst í augu um leið og hún gekk fram hjá. Jeg sá, að eldur brann úr augum hennar. Maðurinn, sem hún hafði ávarpað, kom á eptir. Jeg sá að það var Dr. Burt, nýi læknirinn okkar. það var að sjá, sem hann ætlaði að reyna að halda aptur af kvennmanninum; en það kom hik á hann eins og hann rankaði við sjer og sæi, að það væri ekki nema heimska, svo hann nemur staðar rjett áður en hann er kominn þangað að, sem jeg sat, stynur við, snýr sjer á hæl -og gengur út svo, að hann sá mig ekki. þetta gerðist allt á miklu skemmri tíma en fer til þess að segja frá því. Jeg kunni hálfilla við þetta og þótti leitt, að jeg skyldi ekki hafa gert vart við mig. En þegar jeg at- hugaði þetta betur, sá jeg, að jeg hafði g.ert sjálfum mjer rangt til. þetta var ekki mjer að kenna. það var tóm tilviljun, að jeg sá og heyrði þetta atvik. Jeg einsetti mjer, að rýraa þessum atburði úr huga mjer, en það var ort en ekki gjört. Ileiptin í augnaráði kvennmannsins hafði læst sig inn í hugskot mitt. Jeg hefði ekki viljað vera í Dr. Burts sporum, þótt jeg væri í lítilmótlegri stöðu í samanburði við hanu. Jeg var að velta fyr- ir mjer og brjóta heilann um það, á hvern hátt stúlkan mundi nú svala heipt sinni á lækninum, og varð loks hugsi út af því. Loks fór þó atburður þessi að líða rnjer úr huga að mestu leyti. Jeg þóttist vita, að stúlkan mundi hafa-. jafnað sig, og að henni væri nú runnin reiðin. En þá bar annað að, sem mjer kom meira við, og studdi því, að mjer leið úr minni atburðurinn í spítalagarðinum. það var í stuttu máli það, sem nú skal greina. I spítala vorum hafði áður aldrei viljað til neitt slys af misgáningi í meðalabrúkun, en nú voru þess konar slys farin að verða svo tíð, að kynjum sætti. Fyrst voru þau lítil- fjörleg og höfðu engin veruleg eptirköst; en svo fóru þau allt í einu að verða banvæn. Fyrsta mannslátið stafaði af rangri brúkun á »cocaine«. Dr. Burt hafði fyrirskipað 22 grön af því lyfi handa sjúkling, sem þjáðist af svefnleysi. Hann hafði fyrst ætlað að spýta meðalinu sjálfur inn undir hörund sjúklings- ins; en svo óhappalega vildi til, að þegar hann var nýbúinn að senda forskriptina fram í lyfjaklefann, var kallað á liann inn í ann- að herbergi til vandasamrar handlækningar. Hann kom ekki aptur heila klukkustund. En á þeirri stundu hafði slysið orðið. Ein af hjúkrunarmeyjunum hafði gefið meðalið inn, og beið sjúklingurinn þegar bana af. Bannsókn var haldin um það, hvernig þetta hefði atvikazt. það þótti þá sannast, að slys þetta hefði orsakazt af tómri tilviljun, og engu öðru, og allir, sem við það voru riðnir, hreinsaðir af öllu ámæli. En spftala-stjórnin var varari um sig eptir en áður. Hún skip- aði að hafa hina mestu varúð við, er lyfja- forskriptir væru gefnar, og lagði til, að hætt skyldi að brúka jafn-öflugt meðal og »cocaine« er.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.