Ísafold - 18.12.1889, Page 2
402
pd. aí figkinum verkuðum ekki væri í hærra
verði en 4.0 kr ; og skal jeg þó ekkert ann-
að telja en það, sem nauðsynlegast þar£ til
úLgeiöarinnar, og ekki reikna neitt tjón á
veiðarfærum, sem þó kemur fyrir að á sjer
stað.
Beikningurinn verður þá þannig: kr. a.
Fyrir kaffi: 18 pd. baunir á kr. 1,00,
12 pd. exportkaffi á kr. 0,40 ....22 80
12 pd. kandis kr. 0,40, mjólk í kaffi
og hitun á því kr. 2,40............ 7 20
Hlutakonukaup í 9 vikur, kr. 2,00 um
vikuna ...........................18 00
Fæði handa henni jafn leugi, kr. 3,00
um vikuna..........................27 00
Formaunskaup á 400 fiskjar kr. 8,00
á 100..............................32 00
Eptirgjald formannsins venjulega ept-
irgefið ............................ 6 00
2 grásleppunet með teinum ð kr. hvort
(eyðilógð) .........................10 00
1 hluti úr síldarneti....................10 00
2 þorskauet, riðill og slit á teinum,
duflfærum, og kúlur.................24 00
6 haldfæri, þrjár 3 pd. línur á kr. 3,50,
skipsleiga venjuleg 24 kr.........34 50
6 tnr sait í skipshlutina kr. 5,00, verk-
unarlaun á þeim kr. 16,00...........46 00
Harðæti ti.1 6 sjómanna yfir vertíðina
12 kr., í tauma kr. 0,50 12 50
Útgjöld samtals= 250 ÖÖ
Hjer upp í kemur í skipshlutina
tvo: k1’-
800 fisk.„ 150 fisk. í skpd., eru
5 skpd. 7 Ipd. á kr. 40,00 214 00
800 þorskhötuð hörð á kr.
2,50 hvert 100............ 20 00
16 pd. sundmaga kr. 0,50, 3
kútar lýsis kr. 1,50..... 12 50
Vantar til að jafuast við út-
lin ................... 3 50
--------250 00
Fæstir, sem vita, hvað utgerð og aðhlynn-
ing á möuuum kostar, munu geta sagtreikn-
ing þenna of harðan, að því leyti sem við-
víkur kostnaðinum; og afli mun flestum þykja
allgóður, þegar hann nær 400 hlut, sömu-
leiðis verðið á fiskinum.
Hið venjulega eptirgjald 1 pd. smjörs um
viku hverja ætlast'jeg til að nægi sem borg-
un fyrir vökvun og soðningu, þó það, eins
og áður er á minnzt, sje engan veginn full
borgun.
Ein hlutakona mun hafa nóg að gera, ef
hún á að þjóna 6 mönnum, matreiða fyrir
þá, og auk þess hirða skipshlutina að öllu
leyti, koma fiskinum í salt, verka og þurka
hausa og sundmaga; en þetta allt ætlast jeg
til hún geri, eða þá vinni annað, sem vegur
upp á móti því, og þess vegna reikna jeg
kaup hennar og fæði sem kostnað við skips-
útgerðina.
Af þessu framanritaða reikningsyfirliti í-
mynda jeg mjer, að flestum geti skilizt, hverja
útreið útvegsbæudur muni hafa fengið árin,
sem hlutir voru almennt 100, og hjá sumum
minna, og viktuðu frá 10 lpd. til 1 skpd.,
og þegar þar við bættist, að fyrir saltfisk,
sum þessi ár, voru gefnar 30—34 kr. fyrir
skpd.
það mun óhætt að fullyrða, að margur
útvegsbóndi hefir enn ekki rjett við úr þeim
skuldum, sem hann sökk í árin árin 1884—
1886, og sjómannahaldið, þau ár, hefir gert
sitt til, að auka skuldasúpuna.
Sömu útreið geta menn búizt við enn, ef
engin samtök eru gerð til þess, að allir borgi
það sem þeir þiggja eins og það er vert,
eða þá leggi sjer til það, sem þeir þurfa
með.
J>að er ekki nema sanngjörn krafa, að
þeir, sem vinna sjer allt gagn, sem þeir
geta unnið á sjó og landi, kosti sig sjálf-
ir.
Jeg vil nvt að endingu leyfa mjer, að stinga
upp á því, að útvegsbændur í öllum veiði-
stöðurn við sunnanverðaiz Faxaflóa haldi fundi
hver í sínurn hz-eppi, og komi sjer saman um
þau kjör, sem þeim virðast sanngjörn fyrir
báða, útvegsbændur og útróðrannenn. A
þessum hreppafundunr ætti svo að velja tvo
eða þi-já 1 hvei’jum hreppi, til að mæta á al-
rnennum fundi á hentugum stað í sýslunni,
t. d. í Hafnarfirði, til að koma á föstum
samtökum í þessu efni, fyrir byrjun næstkom-
andi vetrarvertíðar.
Jeg skal enn fremur leyfa mjer að stinga
upp á því, hvað mjer virðist sanngjarnt, að
átróðraimenn greiði útvegsbændum fyrir
pað, sem þeir þiggja hjá þeim, og er það
yrir hvern mann þetta: kr. a.
Fyrir kaffi með tilheyrandi, tvisvar á
dag yfir vertíðina................ 5 00
eða þá, að sjómenn leggi sjer það til
og fái það hitað ókeypis,
Eptirgjald fyrir vökvun og soðningu lþ
pd. smjörs eða ein kr. um hverja
viku, í 9 vikur er það fyrir 1 mann 9 00
þjónustukaup fyrir alla vertíðina af
hverjum ......................... 3 00
Fyrir harðæti alla vertíðina......... 2 00
Formannskaup 1 kr. fyrir hvert 100
fiskjar; af 400.................. 4 00
Ef útróðrarmaður fær 400 til hlutar,
verða gjöld: 23 00
Af þessu hafa útvegshændur hingað til
venjulega fengið fyrir vökvun og
soðningu ........................ 6 00
Yerða það þá kr. 17 00
sem útvegsbændur hafa gefið hverjum há-
seta hingað til. það er 102 kr. til hverra 6
utróðrarmanna.
f>yki útróðrarmönnum þessi útgjöld, sem
hjer eru nefnd, ósanngjörn eða of há, þá væri
þeim innan handar að leggja sjer surnt til,
svo þeir ekki þyrftu að kaupa það af útvegs-
bændum. Kaffi, með öllu sem því fylgir,
gætu þeir lagt sjer til; sömuleiðis harðæti;
og vökvun þurftu þeir ekki að kaupa fremur
en þeim sýndist.
En vilji útróðramenn fá jafnmikið ókeypis
hjá útvegsbændum hjer eptir, og þeir hafa
haft að undanförnu, þá tel jeg hyggilegra
fyrir útvegsbóndann, að fækka skipatölunni
og þá jafnframt tölu útróðramanna; því það
sannast, eins í sjósókn, sem við önnur verk,
að «betra er fylgi en fjölmenni».
Bitað í desember 1889.
Útvegsbóndi.
f>ingfararkaup.
ii.
A frumvarpinu frá 1887 voru þrír aðal-
gallar: 1) búin til ný hjeraöaskipting á land-
inu, þingfararhjeruð, að þarflausu; 2) haldið
gömlu tvískiptingunni á ferðakostnaðinum, í
«dagpeninga» og «ferðakostnað»; 3) aðalreglan
um föst þingfararkaup gerð hálf-ónýt með
mjög margbrotnum, óþörfum undantekning-
um.
J>að spillir jafnan nýmælum, ef þar erver-
ið með þarflaust nýbreytnis-krot. En þarf-
laust er það, að vera að búa til nýja hjer-
aðaskipting á landinu einungis til þess, að>
geta verið smámunalega nákvæmur í útreikn-
ingi hins fasta ferðakostnaðar fyrir hvern
þingmann. Hitt er eðlilegast og getur eng-
um baga valdið, að halda sjer í þessum sem
öðrum atriðum alþingislöggjafarinnar við kjör-
dæmaskiptinguna, ór auk þess kemur nær að
öllu leyti heirn við aðra fasta skiptingu
landsins, sem nú er æðigömul orðin mestöll,
sem sje sýsluskiptinguna. |>að er meii'a en
nægileg nákvæmni, að miða vegalengdina á
þing, þ. e. til Beykjavíkur, við mitt heimil-
iskjördæmi þingmannsins, talið frá alþingis-
staðnum. — Getur vel verið, að fæstir þing-
menn eigi eða muni síðar meir eiga heima í
miðju kjördæmi. En það á ekki að til taka
þingfararkaupið svo nápínulega, að þingmað-
urinni geti ekki, ef hann vill, látið sjer duga
það, pó liann eigi heima á kjördæmisenda,
þeiin sem fjær er alþingisstaðnum; og þjóð-
in á ekki að vera svo sýtingssöm, að hún
sjái eptir því átján augunum, þótt einhver-
þingmaður hefði nokkurra króna afgang af
þingfararkaupinu fyrir það? að heimili hans
væri jafnvel heilli eða hálfri dagleið nær
höfuðstaðnum heldur en ef hann ætti heima
í rniðju kjördæminu. Hins vegar þarf naum-
ast að gjöra ráð fyrir nokkru svo fjeglöggu
þingmannsefni, að hann mundi láta það
stauda fyrir því, að lzann gæfi kost á sjer
til þingmennsku, þótt hann þættist sjá fram
á, að sjer entist tæplega hið lögákveðna
þingfararkaup, af því hann ætti heirna
á kjördæmisenda. Meira að segja: svo grút-
arlega hugsandi þingmannsefni ætti ekki
skilið að hljóta kosningu til alþingis.'
Líturn á, hvað fornmenn gjörðu. |>eir
höfðu, eins og kunnugt er, fast þingfararkaup,
bæði fyrir þing-ferðina og þing-setuna, hvort-
tveggja í einu lagi, og miðuðu það við fjar-
lægð kjördæmanna, þ. e. þinganna, en skiptu
að eins 5 stærstu þingunum í tvennt til
þingfararkaups, enda voru þau eins stór og
2—3 sýslur eða kjördæmi nú. þingin eru
nefnd 12 í Jónsbók; með því að skipta 5
þeirra í tvennt, kemur fram talan 17. Nú
eru kjördæmin 20, auk Beykjavíkur. jpað
er með öðrum orðum, að þingfararhjeruðin
verða smærri nú en í íornöld, þó maður
haldi sjer við kjördæmin, eins og þau eru, og
skipti ekki smærra.
Að skilja á milli «ferðakostnaðar» og «dag-
peninga» á þingferðalaginu er óhagfelt vegna
þess, að vilji einhver þingmaður á antiað
borð ásælast landssjóð heldur mikið í þessari
grein, þá á hann hægt með að gjöra það, þó
að /erða-kostnaðurinn (í þrengri merkingu) sje
fastákveðinn. Hann þarf ekki annað en telja
sjer fleiri daga til ferðarinnar eða til dvalar
við að búa sig af stað fyrir og eptir þing
heldur en liann e} ðir til þess í raun og veru.
Hitt er brotaminnst, að segja við þingmann-
inn: «|>etta skaltu hafa til íerðarinnar að
öllu og öllu; þzi mátt fara svo hægt eða hart
yfir land, sem þú vilt, og hvíla þig eins og
þjer líkar; jeg skipti mjer ekki hót af því». —
Alveg eins og löggjafinn sagði sem svo, þeg-
ar hann tiltók dagpeningana um þingtímann:
«|>etta — 6 kr. á dag — ætla jeg þjer nú
til viðurværis, húsnæðis, þjónustu o. s. frv.,
meðan þú situr á þingi. En hvernig þú
hagtærir því, skipti jeg mjer ekki af; og hygg
þetta muni duga, og þar með búið».
Lakastur var þriðji gallinn á frumvarpinu:
undantekninga-mergðin, sem ónýtti meira eða
minna aðalregluna.
Fyrst var búin til undantekning eða önn-