Ísafold - 11.01.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.01.1890, Blaðsíða 4
ÓXjÆ3IE eru 300,000 ai 900,OuO íbúum í Pjet- nrsborg. AUGLYSINGAR 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkar iv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru ietri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jannar 1861, er hjer með skor- að á alla pá, er til arfs vilja telja í dánar- bíá eptir föður okkar Björn Jónsson í Drangs- hlíð, er andaðist 20. september þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir olckur undirskrifuðum, áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu pessarar avglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á alla þá, er til skulda telja í nefndu dánarbxá, að tilkynna skuldir sínar og sanna þœr fyrir okkur. Drangshlið og Leirum 21. desember 1889. þuríður Bjarnardóttir. Jón Bjarnarson Eins og hinum háttvirtu bæjarbúum mun þegar kunnugt, tek jeg að mjer að á næsta vori að flytja þvott í Laugarnar til og frá fyrir þetta verð: i poka til og frá 50 aur. i —------------30 — i —------------20 — Ef meir en 1 poki er fluttur frá sanvt, heim- ili er verðið miðað við lægsta verð, t. a. m. fyrir \ poka og i poka 75 aura o. s. frv. Vonandi er að tækifærið verði notað. Reykjavík 9. jan. 1890. Jón A. Teitsson- I fjelagsverzluninni í Glasgow fást ágætar vlatvörur fyrir mjög vægt verð: 4 tegundir af hveitimjöli, margar tegundir af góðri álnarvöru, mjög ódýrri, brauð af ýms- um tegundum, keks miklu ódýrra eu anuar- staðar, ásamt fleirum þarfavörum, þar á með- al til sjávarútvegs. Reykjavík 11. janúar 1890. Jon Guðnason. Selt óskilafje í Villingaholtshrppp haustið 1889: 1. Hvít ær 2 vetra hálfur stúfur a. biti fr. h., sneiðrifað fr. v. hornmark tvístíft a. standfj. fr. h„ sneiðrifað fr. hangandi fj. a. v. 2. tóíldótt geldingslamb. gagnfjaðrað h., vaglrif- að ír. biti a. v. 3. Svart geldingslamb sneitt biti fr. h., sneitt fr. gagnbitað v. 4. Hvitt gimbrarlamb sneitt fr. h.. standfj. a. v. 5. Hvítt gimbrarlamb biti fr. standfj. a. h., geir- stúfrifað v. fi. Hrútur hvitur (lamb) boðbíldur a. h., sneitt a. v. 7. Hvítt gimbrarlamb sneitt standfj. a. h.t sýlt lögg a v. 8. Hvítt gimburlamb miðhlutað h., sýlt v. 9. Hvítt geldingslamb hálfur stúfur fr. h., stúfrif- að v. , 10. Hvít ær 1 vetra; sneitt a. h., sneiit a. v. 11. Hvitt gimbrarlamb stúfrjfað biti fr. h , hálftaf fr. biti a. 12. Hvitt geldingslamb boðbddur a. biti fr. h, hamarskorið v. Eigendur þess selda geta vitjað andvirðisins til undirskrifaðs fyrir næstkoraandi fardaga., að frá- dregnum öllum kostnaði. Villingaholtshreppi 20. desember 1889. Halldór Bjarnason. Undirskrifaðan vantar af fjalli jarpkúfótta meri 2 vetra mark tveir bitar framan hægra fjöð- ur aftan vinstra. Finnandi er beðinn að halda henni til skila til Guðmundar Einarssonar í Nesi. Óskilakind. A næstliðnu hausti var mjer dreeið lamb með mínu fjármarki, stýft standfjöð- ur apt, h„ sýlt standfjöður apt. v,, en sem jeg ekki á. Skora jeg þv; hjer með á þann, er eiga kynni lamb þetta og sammerkt við mig, að gefa sig fram sem fyrst og semja við mig um markið. Súluholti i Villingaholtshreppi 20. desember 1889. Helgi Guðmundsson. ÓSKILA-KINDXJR seldar i Garðahr. Gullbrs. árið 1889. 1. Hvit, kollótt 1 vetrar: mark sýlt 1). stýft biti og fjöður aptai.1 v. 2. Hvít, hvrnd 1 vetrar, sne'tt aptan lögg fr. h. andfjaðrað aptan v. 3. Hvít lambgimbur; sýlt hsegra. 4. Hvítt lamb, óglöggt m.: sneitt eða blaðstýft aptan h. 5. Hvít lambgimbur; sýlt h. (i. Hvitt lamb; sýlt h., stýftv. 7. Grár sauður; sýlt hægra, hamarskorið v.; á spjaldi: S. .1. Lv. Eigendur fá það sem þeim ber af andvirðinu, að frádreguum kostnaði, hjá undirskrifuðum til nresta manntalsþings Dysjum 30. nóv. 1889. Magniis Brynjídfsson. SELDAR OSKILAKINDUR i Hrunamanna- hreppi: 1. Hvitur hrútnr veturg., stýft h., hálftaf fr. v. Brm. á vinstra horni H 4. 2. Hv tur hrútur veturg,, sneitt fr. h., blaðst. fr., gat v. Brm. á vinstra horni H 4. 3. Hvítt lamb, hvatt h., tvirifað í sneitt apt., biti fr. v. 4. Hvitt lamb; sneiðrifað fr. gagnbitað hægra. tvístýft aptan v. 5. Hvítt lamb; tvístýft apt. h., og gat hiti apt. v. 0. Hvítt lamb; hvatrifað h., standfjöður aptan v. 7. Hvítt lamb; stýft biti eða stig aptan h., blaðst. fr. biti aptan v. 8. Hvit.t lamb; lögg' fr. hófbiti aptan h., lögg fr. Iiófbiti aptan v. 9. Hvít ær 3 v., sneitt aptan h., standfjöður fr. v. hornmark: sneitt fr. h., standfjöður fr. v. Brm.: A. 7. á vinsta horninu, óglöggt á hinu Verð ofanskrifaðra kinda má vitja til undir- skrifaðs. Söleyjarbakka 2. jan. 1890. Br. Ebiarsson. VT111 1 ít ^ í hendur hr * * I Iðíllíl kaupmanni P. J. Thorsteinsson á JBíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. t orngripasatiuO opio hvem nivu. og la. ai. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlin md„ mvd. og ld. kl. 2—3 böfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 3—6 Veóurathuganir i iLeykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celbius) Loptþyngdar- *n80iir(milluiiet.)l VeöuraU. ja.n. á nóttu|um hád. 1 tin. em. ím. em. Mvd. 8. -D 7 ; -D 4 75°-9 758.9 A h L* A h b hd. 9. 1 7D.8 75 ‘.8 IA hv bjA liv d Esd. 10. -h 4 I -r- 2 754-4 ! 7i9 • 1° b A hv d Ld. 11. | 7 Ö.9 | A hv d; Allai miðvikudagi 1111 var hjer hæ 1 gur austan- kaldi og hreinviðii; daginn eptir nokkuð hvass á austan landnorðan og bilur að kveldi; h. 10. var hjer fegursta veður rjett logn austanvari, allan fyrri part dags; síðari partinn fór að hvessa á aust- an með bil að kveldi. Rigndi lítið eitt um mið- nretti (aðl'aranótt h. 11.) í morgun austan, hvass dimmur, regn, allt í einu rauk hann á sunnan kl. 10;’/j f’. m. með blindbil. ijoftþyngdarinælir fellu.r óðum síðan i gærkveldi. Ritstjóri Biörn Jónsson, canl. phii. Frentsmiðia ísafoldar. arplata — gagnslaus. það var auðsjeð, að hinn ungi maður hafði komið þar. Boodle ætlaði að fara að kalla til kvennfólksins. f>á rekur hann sig á mann, sem lá endilangur á gólfinu, annaðhvort dauður eða meðvitundar- Iaus, þar sem dimmast var í skotinu hjá orgelinu. Boodle gat ekki að sjer gjört að reka upp liljóð, svo að þær heyrðu niður í kórinn. þær tóku undir ósjálfrátt. Agnes gleymdi allri myrkfælni og stökk með Ijósið í hend- inni fram að stiganum upp á loptið; þá sloknaði ljósið; hún skipti sjer ekkert af því, heldur hljóp upp; og vissi eigi fyr til en hún rak sig á bróður smn liggjandi fyrir fótum sjer, dauðan eða meðvitundarlausan. «Er hann dauður — er hann dauður'?» hrópaði hún upp yfir sig. «Beggi minn, elsku Reggi, talaðu, talaðu við mig!» En það var steinhljóð. Boodle reisti stiilkuna upp — það var hálf-liðið yfL hana — og kallaði á frú Monroe. Hún kom og ætlaði að fara með Agnesi burt, en hún hljóðaði og spyrndi á móti, þangað til hún leið í ómegin, og báru þau hana þannig nið- i ur og lögðu hana í einn bekkinn nærri kirkju dyrunum. þar stumraði frú Monroe yfir henni og fylgdi henni síðan heim. Boodle flýtti sjer heim á prestssetið, og sagði vinnumanninum og hestamanninum frá. þeir brugðu undir eins við og hjeldu að stað með Ijóske.r í hendi, en ætluðu kvennþjóð- inni að segja vesalings-prestkonunni tíðindin. Síðan flýtti Boodle sjer eins og fætur tog- uðu, þótt roskinn væri, að finna doktor Júpi- ter, og sneri að vörmu spori aptur út að kirkju. pá voru piltarnir frá prestinum þangað komnir. Reginald var borinn heim með mestu varúð og gætni. Læknirinn sagði, að hann væri með lífsmarki, en hefði fengið rothögg á höfuðið, og væri guðs mildi, að það hefði eigi orðið honum að bana. Boodle lvfsali var maður ötull og ókval- ráður. Hann brá þegar við og fann lög- reglustjóra að rnáli. jpeir lögðu síðan leið sína út að húsi Whiffins meðhjálpara. Hann var um það leiti að hátta, þegar þeir komu. Synir hans voru að varpa teningum um peninga, þegar gestirnir komu að þeim aö óvörum. «Er faðir ykkur heima?» spurði lögreglu- stjórinn. «Já, þið finnið liann þarna inni,» svaraði Jakob Whiffins, og deplaði augum til Benja- míns bróður síns; hann stóð upp undir eins. «Höldum áfram, herra Boodle», mælti lög- reglustjórinn. «Komið með mjer, gjörið þjer svo vel; maðurinn er hjer inni». þeir gengu báðir inn í innra herbergið, og óðara en þeir voru búnir að láta aptur á eptir sjer, sópuðu þeir bræður saman pen- ingunum, sem þeir voru að tefla um, luku upp dragkistu, tóku þar nokkuð af pening- um og höfðu sig á kreik hægt og hljóðlega, áður en nokkurn mann varði. Meðhjálparanum fannst rnikið um, er hann heyrði tíðindin um Reginald. Hann var öld- ungis forviða yfir slíkum ósköpum. Hann vildi náttúrlega fara með, og varð samferða lögreglustjóranum út að kirkju. Hann var mjög harmi þrunginn og kveinaði hástöfum í kirkjunni út af þessu voðalega slysi vesa- lings Reginalds, sem hefði hreppt hann svona ófyrirsynju. «|>að hefir ekki verið gjört tilgangslaust»,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.