Ísafold - 18.01.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.01.1890, Blaðsíða 4
(niðursetnÍDg), þó ekki sje nema fáar vikur. án þess áður að hafa gefið mjer kost á að segja til, hvort jeg vildi taka hann eða ekki? Sv.: .Jú, óefað. 318. J>ar sem stendur í ferðaáætlun landpóst- anna, að aukapóstur leggi af stað frá póstaígreiðslu- staðnum eptir komu aðalpóstsins þangað „svo fljótt sem unnt er“. Hvað álíat hæfilegt, að þetta óákvatðaða timabil sje langt í lengsta lagi, þegar veðxir, lærð og birta leyfir, að aukapóstur geti lagt al' stað? Sv.: Varla meira en 1 sólarhringur. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þ ikkaráv. j a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út i hönd. Reikningur yfir tekjur og gjöld fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi árið 1889. Tekjur : kr. a. 1. Eptirstöðvar frá f. á. 1. á vöxtum í bæjarsj. kr. 5000.00 2. - — landsb. — 1914.69 3. skuld hjá þóroddi Bjarnasyni . . — 25.00 4. inneign í verzlun — 72.50 5. í vörzlum gjaldkera — 45,61 7057.80 II. Gjafir.........................T~ 529.90 III. Vextir: 1. vtr bæjarsjóði . kr. 200.00 2. — landsbankanum — 36.47 236.47 Samtals: 7824.17 Qj'óld : kr. a. I. Veittur styrkur.................. 300.00 II. Prentun auglýsinga, samskota- iista o. fl. í þarfir sjóðbins . . 41.00 III. Eptirstöðvar : 1. í lán. gegn 4j» vöxt. kr. 7300.00 2. - landsbankanum — 101.16 3. skuld hjá þóroddi Bjarnasyni ... — 25.00 4. í vörzlum gjaldkera — 57.00 7483.17 Samtals: 7824.17 Bæjarfógetinn > Reykjavik {>. desember 1889. Halldór Daníelsson. Beikning þennan með fylgiskjölum hef jeg yfirfarið og ekkert fundið að athuga við hann. Reykjavík 15. janúar 1890. pdrhallur Bjarnason. Samskot til fiskimannsjóðsins í Kjalarnesþingi 1889. 1. úr Njarövíkum: safnað af Ásbirni Ólafssyni. A í peningum: Arinbjörn Ólafsson 10 kr. Ög- raundur Sigurðsson 2 kr. þórður þórðarson 2 kr. Ásbjörn Ólafsson 10 kr., B 1 verkuðum saltfiski nr 1. Teitur þoreteins- son 8 f. ttuðlaugur Halldórsson 10 1. Árni Pálsson 12 f. Ktistján Pálsson 8 f. Magnús Pálsson 8 f. Ólafur Magnússon 10 f. Magnús Arnason 8 f. 2. Ijr Vogum: A. 1 penlugum. Klemens Egilsson 5 kr. B. í verkuðum saltfiski salnað af Ásmundi Árnasyni. Guðmundui’ Bjarnason forrnaður 48 pund. Guð- mundur Gissurarsou 14 pd. Guðmundur Guð- mundsson 7 pd. Guðmundur Halldórsson 8 pd. Bjarni Kristjánsson 9 pd. Sigurður Erlendsson 7 pd. Bjarni Guðmuudsson II pd. Guðmundur Bjarnason, háseti 8 pd. ngimundur Markússon 8 pd. Ásmundur Áruason 40 pd. S Af Vatnsleysuströnd: Gjöf Sæmundar Jóns- sonar Minni-Vatnsleysu 20 kr. Safnað af Guðmundi Guðmundssyni á Landa- koti. A. I peningum: Ólöf þorsteinssdóttir 4 kr. Eyólfur Jónsson 2 kr Guðmundur Guðmundsson Landakoti 12 kr. B. 1 fiski Stefán Steíánsson Harðangri 12 f Einar Jónsson Vatnsleysu 6 f. Halldór Kristjáns- son þórustöðum 4 f. Jón Jónsson Breiðagerði 10 f. Hjörleitur Guðmundsson Helliskoti 7 f. Fjórir sjómenn á þórustööurn 1 f. hver = 4 f. (Eramh.). Samkvœmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861, er hjer með skor- að á alla pá, er til arfs vilja telja í dánar- bín eptir föður okkar Björn Jdnsson í Drangs- hlíð, er andaðist 20. september þ. á., að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir okkur undirskrifuðum, áður 6 mánuðir eru Liðnir frá síðustu birtivgu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á alla þá, er til skulda telja i nefndu dánarbid, að tiLkynna skuldir sínar og sanna þœr fyrir okkur. Drungshlíð og Leirurn 21. desember 1889. þunður Bjarnardótiir. Jon Bjarnarson. Vilji einhver selja dönsk rílcisskuldabrjef, vísar ritstjórinn á kaupanda, sem borgar þau vel. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjastræti 10 opin hvern rúmbelgan dag kl 4—5 e. h. TIL SÖLU er jörðin Kothús i Garði 8,2 hndr. að dýrleika með 18 álna langri og 6 álna viðri bað- stofu,to álna löngum og 5 álna víðum bæjardyrum með limburþaki, fjósi og hlöðu. Heftr engin kúgildi. Hef- ir sjeistaklega mikil vergögn við sjó og beztu lend- ingar þar í plássi. Lysthafandur snúi sjer til eigand- ans Jóns Helgasonar Kothúsum. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer alierede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erhoides forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr. 5, 6 Flasker Kr. 9, 12 Flasker Kr. 15. Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. ti8. Skósmíðaverkstæði leðurverzlun QíF'Björns Kristiánssonar'3®g er í VESTURGÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSÉnA BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Forngripasatnið opið hvern mvd. og ld. Kl. X— 2 f.andsbankinn opirin hvern virkan dag kl- n-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn l. mánud. < hveriunn mánuði kl. 5—6 Veóurath-Uganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen, Hiti 1 Loptþyngdat- (áCeisius) knælir(millimet.)l Veðuratt. ian. | á nóttu um hád. fm. eni. , im em. Mvdn 5. -r- () O 731 ó 734.1 A hv d Svhv d F d 1 b — 1 + ' 7 -'.4 7 -ú.4 ÍSv hv d Svhv d Fsd. 17. L.l. 18. ~ 1 A 4 0 T-i 9 730 7 '9.0 |á h d A h b O b Miðvikudaginn lór að rigna um hádegið og gekk þegar aptur í útsuður með jeljum, og sama veður var hjer lh.; h. 17. var hægð á veðri og var rjett logn siðari part dags og hjart veður. 1 morgun (18.) bjart og fagurt veður, landnorðan, rjett logn, , I siðustn 10 áiin hefur loptþyngdamælir aldrei vís- að eins lágt eins og nú um langan tima, og lítið vill hann itsekka enn. K-itstjóri Björn Jónsson, cand. phii. Prent.smiðia- lsafoldar. það leggur allt af ódaun úr hálffúnum sár- unum. En geðshræringin hjelt mjer uppi á fótunum ; jeg renndi augunum óðfiuga eptir endilöngum salnum, til þess að koma auga á númerið á rúmtnu hans. þarna vai' það, en------það var tómt, tómt ; það þýðir, að sá sem þar hefir legið, er dauður og líkið fært á brott! Mig sundlaði ; jeg þreif hélj- artökum utn handlegginn á stúlkunni, sem fylgdi mjer ; jeg ætlaði að hníga niður ; en hún hvíslaði í eyrað á mjer, að það hlyti að vera misskilningur, því að væri hann dauð- ur, þá ætti númerið hans að vera afmáð af rúmínu; hatm hefði sjálfsagt verið færður yfir í aðra stofu, þar sem vant væri að hafa þá, sem væru farnir að hressast. Lof sje guði, að hún hafði rjett að mæla. Við fund- um hann. Jeg varð að standa kyr bak við rúmið, meðan stúlkan laurnaðist á tánum inn að höfðalaginu. Hann lá með aptur augun, en lauk þeim upp undir eins og hann heyrði fótatakið. »það er kotnið brjef um, að konan yðar sje væntanleg hingað bráðum«, sagði hún. Arthur rak upp stór augu og horfði framan í hana. »|>jer getið sagt eins og er undir eins, að hún er komin«, svaraði hann ; »jeg sje það á yður«. þá stóðst jeg ekki mátið; jeg gekk fram, linje niður við rúmstokkinn og fór að hágráta. »þey, þey«, sagði hjúkrunarmærin ; »munið þjer eptir því sem þjer lofuðuð«. Hún tók í öxlina á mjer. lin jeg gat ekki við það ráð- ið. Jeg mátti til að gráta mjer til svölunar. Svo varð jeg stillt og róleg. Jeg gleymi ekki augnaráðinu, þegar hann sá mig, hann Ar- thur, og brosinu ; ánægjan og þakklátssemin skein svo átakanlega iit úr öllu andlitinu. En hvað hann var fölur og tekinn í andliti! Sá hefir tekið nokkuð út. »Jeg vissi þú mundir koma, María«, sagði hann ; — »mig hefir dreymt, að þú værir hjer, svo margopt, og svo vaknaði jeg, og þá var það enginn. En nú er það ekki draum- ur — nú ert það þú — þú sjálf«. «Já, nú er það jeg sjálf, Arthur, og nvi yfir- gef jeg þtg ekki fyr en við förum hjeðan heimleiðis til Wisconsin til hennar tnóður þinnar«. »Já, hún mamma — hvernig líður henni, aumingja-mömmu?« »Vel, ekki nema vel. Hún er allt af að hugsa urn þig og hlakkar til að sjá þig. En nú verðurðu að liggja kyr og mátt ekki tala meira. Nú sezt jeg hjerna og fer ekki frá þjer«. Hann brosti og ljet aptur augun, og var að bera sig að lypta upp hendinni til mín, en gat ekki. Hjúkrunarmærin sagði nijer, að læknarnir hefðu optara en einu sinnt verið að ráðgast um, hvort taka skyldi af honum fótinn eða ekki, en að þeir hefðu frestað því enn um stund. |>eir eru hræddir um, að drep muni koma í sárið. Nú er það afráðið, að fóturinn verður ekki tekinn af honum ; það eru hafðir vatnsbakstr- ar við sárið, og jeg skipti um þá allt af að öðru hvoru, þangað til öll hætta er úti. Jeg er orðin svo kunnug á spítalanum, eins og jeg væri heirna hjá mjer. Jeg er orðin kunnug læknunum og kvennfólkinu,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.