Ísafold - 22.01.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.01.1890, Blaðsíða 4
28 Snorrason s. st. 9. pd. Helgi Sigurðsson 8. st. 12 pd. Jón DavíðBson s. st. 6 pd. J>orsteinn Guðmundsson s. st. 10 pd. Árni Friðriksson s. st. 5 pd. Kristján Guðnason s. st. 7 pd. Magnús Auðunsson s. st. 8 pd. Guðmundur Halldórsson s. st. 18 pd Einar Hansen s. st. 10 pd. Jón Árnason s. st. 6 pd. Ingvar Vigfússon s. st. 6 pd. Gunnnar Gunnarsson s. st. 17 pd. (Framh.). C O N C E R T heldur söngfjelagið »S VA V A> (karlar og konur) í GOOD-TBMPLARAHÚSINU föstudag og laugardag 24. og 25. jan. kl. 8 e. m. Hr. cand. phil. Gestur Pdlsson les upp 2 skemmtisögur. Aðgöngumiðar fást nefnda daga í búð hr. kaupm. porl. 0. Johnson’s og kosta : Reserv. sæti 75 a. almenn — 50 a. Uppboðsauglýsing Eptir kröfu yfirrjettarmálfcerslumanns Guð- laugs Guðmundssonar og að undangengnu fjár- námi 13. p. m. verður á opinberu uppboði, er haldið verður miðvikudag 29. þ. m. kl. 4 e. h. á skrifstofu bœjarfógetans í Reykjavík, seldur hcestbjóðanda rjettur, er O. J. Halldor- sen timburmaður á gagnvart steinhöggvara Magnusi Guðnasyni yfir svo nefndu Miðbýlis- koti, lóð þess, hjalli og stesinhúsi því, er stend- ur á lóðinni, samkvœmt skjali dags. 4. ág. 1883, með áteiknunum s. d., þinglesið 3. jan. 1884, og skjali 23. febr. 1884, þingt. 28. s. m., svo og skuldabrjef Magnusar Guðnasonar 25. júli 1883, þingl. 3. jan. 1884. Skjöl þessi eru til sýnis hjá yfirrjettarmálfœrslu- manni Guðl. Guðmundssyni. tíæjarfógetinn í Keykjavík 22. jan. 1890. Halldór Daníelsson Takið vel eptir! jpeir, sem vilja láta klippa sig hjá undir- skrifuðum, eru beðnir að koma á miðviku- dögum kl. 10 f. hd. til 3 e. hd. Maskínuklipping fæst ef óskað er. 16. Aðalstræti. 10. H. Andersen. TIL SÖLU er ný og vönduð barnsvagga prýði- lega vel miiluð. Lysthafendur snúi sjer til tíertelsens málara. Sá, sem hefir tekið mórauðan flóka-hatt i íor-. stotunni i Good-Templara-húsinn í Reykjavík, 19 þ. m., gjöri bvo vel og skili honum til Guðm. J>orsteinssonar i Pálshúsum við Reykjavik. Seint á næstliðnu ári slasaðist jeg á fæti, og hlaut því að liggja rúmíastur um nokkuð raörg dægur; urðu þá nokkur hinna heiðruðu hjóna hjer í höfuðstaðnura, til þess, að láta mannkærleikann í ljósi. með þvi að veita mjer þær velgjörðir, er komu mjer best í þessum mínum kringumstæðum. Jeg bið því innilega hinn góða gjalarann, að blessa þeirra heimili og margfaldlega iauna þeim mannúðar- og kærleiksmildar velgjörðir við mig. Brunnhúsum i Reykjavík, í janúar 1890. Einar Eyólfsson. ÍOO Kroner tilsikkres enhver Lungelidende, som efter Benyttelsen af det verdensberömte Mal- tose-Præparat ikke finder sikker Pljælp. Ploste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luft- tör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hun- drede og atter Hundrede have benyttet Præparatet med gunstig Resultat. Mal- tose er ikke et Middel. hvis Bestanddele holdes hemmeligt; det erholdes forme- delst Indvirkning af Malt paa Mais. At- tester fra de höieste Autoriteter staa ti) Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse Kr, 5, 6 Flasker Kr. g. 12 Flasker Kr. 15, Albert Zenkner, Opfinderen af Maltose- Præparatet. Berlin (26), Oranienstr. 118. Skósmíðaverkstæði _ leðurverzlun g^“Björns Kristjánssonar'?#^ er í VESTURG ÖTU nr. 4. THORVARDSON & JENSEN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. tíaukastræti 12 (hús Jóns Ólafssonar alþ.m. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjastræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Bókbandsverkstofa ísafolilarprentsmiðju (Austurstræti 8; — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Helgapostilla fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. Kostar í kápu 3 kr. I itlimrpfni vor> sem alstaðar eru viður- uiunai oiiii kennd ^gæt ag vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfu 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bfldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. Lcekningabók, nHjalp i viðlögunu og »Barn- fóstrann fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bóhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). LEIDARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRQDAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. ,1. Jón- assen, sem oinm'g gefur þeim, sem vilja tryggja líf sit.t, allar nauðsylegar upplýsingar. Lögfræðisleg formálabók (M. Step- heusen og L. E. Sveinbjörnsson) fæst á af- greiðslustofu ísafolaar. Ko8tar í kápu 3 kr. borngnpasalmo opiö hvern mvd, og Id. ki, i — 2 í.andsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið bvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud, i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen. Hiti Loptþyngdar- (áCelsius) lmselir(millirnet.)l Veðuratt. jan. |ánóttu|um hád. fm. em. íin. em. L.l. 1«. 730.0 721.4 A h b N hv b bd. 19 -J- 4 | -r- l 718.8 718.8 Nv hv b N hv d Md. 20. -1- 3 I -r- 2 718.8 7^-4 N h b N h d f>d. 21. Mvd.zi. —j— 7 -j— 2 Ar 3 1 721A 726.4 7 !3-9 N h b Na h b N h b Undanfarna daga hefir hjer verið hæg norðanátt með mjög vægu frosti, optast bjart og heiðskírt veður. Ritstiórt Björn Jónsson, cand phil. Prentsmiðia ísafoldar. ■og þegar hún gengur fram hjá rúmunum, kinkar hún kolli framan í einn, snarar ein- hverju orði að öðrum, og eplis-sneið að hin- um þriðja; og allir vilja þeir taka í liendina á henni. J>að birtir yfir þeim öllum, þegar hún kemur. «Hæ, hæ, Kitta! Hjala óvin- irnir með smábyssu- eða fallbyssutungum í dag? — Hefirðu nokkuð í pokanum þínum í dag? — Hefir hann Bragg (hershöfðingi sunn- anmanna) fengið illt í magann í dag»? J>anD- ig hljóða spurningarnar og spaugsyrðin hvað innan um annað. Hún staðnæmist ætíð við rúm Siverts. «Nú nú, Sivert hvernig líður þjer núna?« «Og eins og otur í kelpu, Kitta; þrengist nú bráðum um andarrúm». «Bull og vitleysa! |>ú sem átt að fara á fætur á morgunb. «A morgun kl. 7 stend jeg á öðrum fæti og gala eins og hani. Biddu óvinina að verða ekki hrædda». Kitta er orðin svo útitekin, að hún er nærri jörp í framan, en vel fer henni dáta- kuflinn, sem hún hefir yfir sjer, og húfusnep- illinn, sem hún hefir á höfðinu. Einu atviki verð jeg a-ð segja þjer frá, setn fyrir mig hefir borið hjer, og jeg mun seint gleyma. Jeg átti að vitbýta ísköldunt svala- drykk meðal sjúklinganna og gekk frá rúmi til rúms eptir endilöngum stofunum. |>á varð jeg vör við ljómandi falleg, móleit augu, sem eltu mig allt af, eins og þau ætluðu að gleypa mig. Jeg hjelt að það værí svala- drykkurinn, setii sjvtkling þennan munaði svona ákaft í, og spurði, hvort ekki mætti gefa honum dálítið. Læknirinn játti því, og jeg gekk að rúminu. J>etta var þá dreng- korn, ekki nema 15 vetra. Hann hafði mik- ið hár, jarpt og hrokkið, og stakk það mjög í stúf við horað andlitið og náfölt og hend- ina, sem lá ofan á ábreiðunni og allt hold var tínt af. J>egar hann var búinn að drekka, horfði hann á mig með svo átakan- legu augnaráði, eins og hann langaði til að biðja mig um eitthvað, en sagði ekki neitt. Jeg varð að fara lengra áleiðis, því jeg átti eptir að færa mörgum enn drykkinn, sem þeim var ætlaður, en allt af hafði hann aug- un á mjer, og jeg gat ekki að mjer gjört að snúa mjer við öðru hvoru og líta til hans |En þegar jeg ætlaði út og inn í næstu stofu, |lieyrði jeg kallað með veikum, hálfkjokrandi | róm: «Stúlka, góða stúlka! æ, komdu og kysstu mig snöggvast áður en þú fer. Hún mamma var ætíð vön að kyssa mig». Mjer vöknaði um augu og jeg flýtti mjer til hans og kyssti hann einu sinni og tvisvar sinnum. J>á ljet hann aptur augun. «J>akka þjer fyrir» sagði hann svo lágt, ,að varla heyrðist. «J>ú ert góð stúlka. Ef þú vildir sitja hjerna stund- arkorn og halda í hendina á mjer, þá held jeg að jeg gæti sofnað. Jeg er svo þreyttur — og þá ætla jeg að hugsaum hana mömmui. Jeg setti körfuna á gólfið — það varð að hafa það þó að hinir yrðn að bíða dálítið — jeg hjelt í hendina á honum. J>á sofnaði hann. Eptir það mátti jeg allt af til að rjetta honum kossinn sinn, í hvert sinn, sem jeg gekk fram hjá rúminu hans, og hann þakkaði mjer í hvert sinn fyrir það með sömu al- vörugefni og viðkvæmni. Einn dag, er jeg kom inn þar sem hann lá, hittist svo á, að hann var sofandi, og bað jeg þjónustustúlk- una fyrir að vekja hann ekki samt. «Ekki hjálpar það», anzaði hún; «við megum til að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.