Ísafold - 01.02.1890, Side 3

Ísafold - 01.02.1890, Side 3
89 ferðamenn landsfjórðunga milli; en fáir geta notað þessa vegi sjer til hagræðis við vöru- flutninga; því þeir liggja öfugt til þess. Erfið- leikarnir við vöruflutningana eru yfir höfuð allir hinir sömu, og samgöngur hafa ekki batnað að öðru leyti en því, að þeir fáu menn, sem er hentugt að nota þessa vegi, hafa feng- ið greiðari götu til að ríða um og teyma lest- ir sínar; og fyrir þetta hagræði, sem verður þessum fáu mönnum að notum, er þá búið að snara út 3—4 miljónum króna. það sjest þó enn glöggar, þegar iitið er til hinna einstöku landst'jórðunga, að vegalögin 1887 verða ekki til gagngjörðra samgöngubóta. Jeg tek til dæmis vesturjaðar Islands, frá Horni suður á Reykjanes. Jeg sje ekki, að þær nær 30,000 manna, sem á þessu svæði búa, sjeu í nokkru verulegu betur komnar fyrir greiðan lestaveg frá Reykjavík vestur á Isafjörð; flutningar þeirra ljettast ekki og samgöngur þeirra greiðast ekki að nokkrum teljandi mun fyrir slíkan veg, en á þenna landshluta fellur þó að greiða töluvert á aðra miljón króna af því fje, sem aðalpóstvegirnir lögleiddu munu kosta. |>etta er of rífleg upp- hæð til að snara henni út fyrir svo sem ekk- ert eða þvi sem næst, enga verulega sam- göngu- eða flutningsbót, bara fyrir lestaveg, sem sárfáir menn nota til reiðar, og enn færri til flutninga einstöku sinnum,—bara fyrir fánýtan lestaveg, sem árlega liggur undir skemmdum og þarf mikið viðhaldsfje. Mundi nú ekki vera skárra að leggja út svo sem hlut þessa fjár fyrir duglegt og gott vátryggt gufuskip, sem gengi jafnt og stöðugt með- fram þessum vogskorna vesturjaðri landsins? Mundi það ekki gjöra nokkru meira og al- mennara gagn ? Og mundi ekki tilkostnað- urinn til þess vera minni áhættu bundinn en þessi margra miljóna útaustur í lítt nýtan veg, sem kemur aðeins örfáum mönnum að óverulegu gagni og þarf stórfje til árlegs við- halds ? Sje aptur á móti litið til Norðlendingafjórð- ungs, þá er honum ætlað að fá sinn aðal- póstveg yfir sínar meginbyggðir þverar, og skil jeg ekki, að Norðlendingafjórðungs-mönn- um standi verulegur flutningaljettir af slíkum vegi. Mest yrði gagnið að aðal- póstveginum um Skaptafellssýslur að tiltölu, 7 hermnrmn-spítnlnvum. þá keypti hún sjer líka fáeinar kekskökur og ost til að nærast á. Jeg kynntist henni þannig, að jeg rjetti manninum hennar vasa- klút, vættan upp úr Kölnarvatni, og ljet hana fá það sem eptir var í flöskunni. Hún þakk- aði mjer innilega fynr það, og sagði mjer, á mjög skoplega vandræðalegri ensku, að hún mætti til að fara út fyrir dyr og selja upp opt á dag; svo flökurt yrði sjer af hinu ó- hreina lopti inni. Jeg fekk því áorkað, að hún var látin fá mat sinn frá spítala-mat- reiðsluhúsinu, þótt það væri á móti reglugjörð spítalans; en læknirinn sagðist mundu láta það afskiptalaust, ef við bærum það ekki út. Maðurinn hennar var á batavegi og var hraustlegur útlits, og höfðum við góða von um, að hann mundi. fá heilsu sína aptur; en einn dag kom hún til mín hingað, mjög þung- buin og áhyggjnfu]]^ 0g gagði mjer, að hon- um héfði slegið niður aptur. jþegar jeg kom yfirum aptur á miðmikudagsmorguninn, var rúmið hans tómt — hann var dauður! Guð varðveiti hann Arthur; jeg varð hálfu hrædd- ari um hann eptir þetta; þetta hafði mig með því að hann þar ýrði aðalflutningaleið; en þar er sá gallinn á, að þar mun mjög víða ótiltækilegt, að leggja slíkan veg, vegna sanda og vatnahlaupa. En nú má gjöra ráð fyrir því, að lög þessi fengi þá endurbót, að ákvæði 7. gr. um hall- ann yrðu felld úr gildi og í stað þess tekin upp almenn ákvörðun um, að svo skuli jafn- an aðalpóstvegi leggja, að þeir verði nýtilegir vaguflutningavegir. þ>á liggur fyrir sú spurn- ing, hvort lög þessi mundu koma til leiðar gagngjörðum samgöngubótum samkvæmt þörf- um og kröfurn tímans, ef allir aðalpóstvegir yrðu hæfir akvegir. En þessari spurning getur ekki rjettilega orðið svarað öðruvísi en neitandi; því þótt trygging væri komin inn í lögin fyrir þessu, þá ganga þau beint á móti þeirri meginreglu, að þar skuli fyrst og fremst akvegi leggja, sem flutningar eru mestir, þar sem þau leggja alla aðaláherzl- una á póstvegi en ekki á mestu flutningavegi hjeraðanna; en þessum aðalpóstleiðum víkur svo við, að þær liggja víðast hvar, þar sem landið er fjölmennast, ýmist yfir þver hjer- uðin, eða hjeraðsbaki og þessvegna alveg öf- ugt við meginflutningaleið flestra hjeraða, sem liggur frá sjó og upp eptir hjeraði endi- löngu og fram til dala. þetta er hið ólækn- andi mein vegalaganna frá 1887, er veldur því, að þau, þrátt fyrir verulega yfirburði yfir hin eldri lög, eiga hið allra fyrsta að þoka sæti fyrir hagfeldari lögum, sem trvggja veru- Iegar samgöngubætur í landinu á ókomnum tímum. Ný lög. þ>essi lög frá síðasta alþingi hafa enn fremur hlotið staðfesting konungs: 10. Lög um breyting á lögum 15. okt. 1875 um laun islenzkra embœttismauna (sjá ísaf. f. á. bls. 243), staðfest 9. des. 11. Lög um sölu nokkurra pjóðjarða (bls. 274), staðfest 9. des. 12. Lög um varúðarreglur til þess að forðast ásiglingar (bls. 250), staðfest. 9. des. 13. Lög um lögreglusamþykktir fyrir kaup- staðina (bls. 262), staðfest 3. jan. 14. Lög um breytingar á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872 og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun (bls. 246), stað- fest 3. jan. 15. —19. Lög um löggilding vcrzhínarstaða: að Arngerðareyri við Isafjarðardjúp, við Hólmavík i Steingrímsfirði, að Stapa í Snæ- fellsnessýslu, á Búðareyri við Reyðarfjörð, að Múlahöfn við Hjeraðsflóa, — öll staðfest 3. I janúar. Dómkirkjubrauðið veitt 2. jan. síra Jóhanni þorkelssyni á Lágafelli, samkvæmt kosningu safnaðarins. Rangárvallasýsla laus- Sýslumanni Herm. E. Johnsen veitt lausn frá embætti 2. jan. að beiðui hans með fullum eptirlaun- i um frá 1. maí þ. á. Frá Færeyjum- Færeyingar hafa byrj- að á nýju blaði, á sínu máli, færeysku. Eina blaðið,sem þeir hafa haft áður,»Dimmalætting», er stofnað var fyrir 12—13 árum, erá dönsku. Hið nýja blað heitir nFaringinga-tíðindú, kem- Póstskipiö Laura, skipstj. Christian- sen, kom hingað í fyrri nótt. Hafði fengið bezta veður alla leið, þangað til aðfaranótt fimmtudagsins, að útsynningsrokið skall á hana skammt undan Reykjanesi. Tafizt hafði hún samt á Færeyjum að vanda nokkra daga, j fyrir það, að hún kom við í Klaksvig, sem 1 eklci stendur á áætlun í þessari ferð. Með skipinu komu frá Khöfn Sigurður E. Waage verzlunarstjóri, Hansen kaupmaður úr J Hafnarfirði, og Páll Jónsson (frá Hól), er j stundað hefir vegfræði og vegavinnu í Noregi í 3 ár. Frá Englandi Ásgeir Sigurðsson verzlunarmaður, og þorbjörn Jónasson, fyrrum j kaupmaður.i ur út einu sinni í mánuði, í minna broti en minnsta íslenzka blaðíð nú (»|>jóðvil.»), og kostar 1 kr. árg. Hjer er ein klausa úr 1. blaðinu, til sýnis, og til þess að láta menn glíma við að skilja, — flestir munu komast út úr því viðstöðu- litið : »1889 má heita eitt gott ár fyri Förjar. -—Seyðurin var tá, ið árið gekk inn, yvir höv- ur veikur. Yárið var so gott, at tað bötti væl um seyðin og um neytafóðrið, sum hjá mongum var í minsta lagi. Surnmarið var av teimum bestu ; og ýtari gröði hevur íkki na- krantíð komið í hús í Förjum enn tann í ár sízt grunað. þegar jeg ætlaði út aptur, hrtti jeg konuna þýzku í dyrunum. Hún fleygði sjer um hálsinn á mjer og hrópaði: «Hann er dá- inn! hann er dáinnU Svo bað hún mig um að véra við jarðarförina hans daginn eptir. Jeg gat ekki synjað henni þess. þar kom löng hjúkrunarvagnalest með hverja líkkist- una eptir aðra, og voru þær teknar niður eptir töluröð. þjóðverjinn var ekki þar á meðal. Við urðum að bíða eptir næsta farmi og gengum inn í kot þar hjá til þess að ríða sinn blómvöndulinn hvor. Kisturnar voru látnar síga niður í gröfina, og meðan her- presturinn var að kasta á líkin rekunum, þreif hún ofsatökum í handlegginn á mjer og kallaði: «Hún er of grunn; biðjið þá að taka kistuna upp aptur og dýpka gröfina!» En moldin var þegar tekin til að bylja á kistu- lokinu, við köstuðum blómvöndlunum niðum í gröfina, og vesalings-konan settist niður úti á víðavangi og grjet. Um kvöldið var mjer | sagt, að hún hefði lagt af stað með brautar- j lestinni norður. J>ú skalt ekki halda, að hjer sjáist ekki I neitt annað en hógvært og guðrækilegt fram- ferði. Stundum koma hingað á spítalann hin verstu drusilmenni og ribbaldar. Við höfum einmitt mina einn, sem liggur með hálfgerðu óráði og blótar og ragnar og formælir öllu, og þylur þar innan um sálmvers og bænir. Svo æpir hann líka og hljoðar svo afskaplega stundum, að engin hemill er á. Hinir sjúk- lingarnir kvarta um, að þeir geti ekki sofið, og hefir læknirinn því neyðzt til að setja kefli í munninn á honum. það er þrælameð- ferð; en hvað á að gjöra. Annar sjúklingur tók og til að bölva og ragna hjer um daginn, svo að voðalegt var að heyra. Lækniriun sagði honum, að slfkur munnsöfuður væri eigi leyfður á spítalanum. «Hvern fjandann varðar mig um það», segir hann. «þ>ótt þú virðir að vettugi manna setningar og fyrir- skipanir, þá ættirðu samt að bera einhverja lotningu fyrir Guði». «Jeg hirði hvorki um himin nje helvíti,» svaraði hann; «jeg hefi verið í Andersonville, og þá vona jeg að rnjer verði eitthvað til með helvíti líka». (Ander- sonville var mjög illa ræmd dýflissa, er sunnanmenn vörpuðu í herteknum mönnum). í gær varð allur spítalinn í uppnámi: einn

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.