Ísafold - 01.02.1890, Side 4
40
var. Skurðurin rná kallast góður, um hann
ikki hjá öllum var so feitur, sum væntað var.
—- Fiskiskapurin her um Förjar var heldri
vánaligur í flestum stöðum, tó yvir hövur
betri enn í teimum seinastu árinum framman
undan. — Skipini hava flestöll vunni væl, og
teir Föringar, sum hava ró út í íslandi, fingu
góða veiði«.
Vöruverð í Khöfn. Eptir skýrslu það-
efti lð. f. mán. — Ull. Vorull vantar. Fyrir
haustull síðast gefnir 68 a.
Saltfiskur. Með gufuskipi frá Færeyjum
komu 600 skpd. af Spánarfiski stórum, og
seldist á 47£ kr. skpd. Austfirzkur saltfisk-
ur stór seldist áður á 48 kr. skp., smáfiskur
35 til 38 kr., og ýsa frá 25£ til 28 kr., langa
30—38 kr. I lakari (secunda) fisk stóran eru
að eins boðnar 34 kr., en settar upp 38 kr.
Af vestfirzkum fiski er von hingað á hverj-
um degi á skipi með 400 skpd. af hnakka-
kýldum fiski, 450 skpd. af smáfiski og 250
skpd. af ýsu, og eru settar upp 60, 40, og
30 kr. fyrir hann, hverja tegund, en það er
ófáanlegt.
Lýsi selst illa; óselt írá f. á. um 3000
tunnur. Boðnar 33 kr. í tunnuna (224 pd.)
af ljósu, skíru hákarlslýsi grómlausu, en því
er haldið í 34 kr. Dökkt vantar. Færeysku
haldið í 25—26£ kr.
Æðardúnn allt af að lækka í verði; fyrir
norðlenzkan hafa fengizt 11—10J kr. , og
sunnlenzkan 10—10J kr.
Sauðakjöt vantar; nýtt mundi seljast 56 kr.
tunnan (14 lpd.) auk íláts.
Bankabygg 9 kr., 8^- til 8£ og 8 kr. 100 pd.
eptir gæðum. Búgur 560 til 570. Búgmjöl
6,00 til 6,10. Kandis 19£ a., hvítasykur 18 a.
Hrísgrjún, meðal, 7f kr. 100 pd., beztu 8f til
8J kr. Kajffi, meðal, 72 til 78 a. Púðursykur
(farin) 16 a. pd. Matbaunir 18£ kr. 224 pd.,
stórar Viktoríu-matbaunir 23 kr.
Skipstrand. Miðvikudagskvöld 29. f. m.
rak kaupskipið Málfríði, er kom til Kefla-
víkur þann sama dag með kol og salt frá
Englandi, þar upp í klettana og fór í spón.
Menn komust allir lífs af.
Aflabrögð. Fiskvart hefir orðið í Grinda-
vík fyrir skemmstu, og á Miðnesi, en ekki
sjúklingurinn hafði fleygt sjer á höfuðið út
um glugga ofan af þriðja sal. Hann var ekki
dauður, þegar við tókum hann upp, — var
meir að segja með rænu. Hann sagðist vera
leiður á þessum sífeldu kvölum; og úr því
hann gæti ekki orðiö annað en bæklaður
aummgi alia æfi, þá væri eins gott, að fljótt
tæki af fyrir sjer. Hann dó í dag. Hjúkr-
unarkonan hafði náð íhann, um leið oghann
henti sjer út, en hafði ekki verið nógu sterk
til að halda honum.
|>að er ótrúlegt, hvílíkt vald endurminn-
ingin um heimkynni þeirra, móður, konu og
börn hefir yfir þessum ómenntuðu og þó opt
og tíðum vel innrættu mönnum. Jeg kom að
rúminu eins, sem tekinn hafði verið af fótur-
inn, oghafði snúið sjerupp að þili, auðsjáan-
lega til þess að deyja. Læknirinn hafði sagt
honum, að hann hlyti að deyja. «Mjer þætti
ekkert fyrir að deyja», mælti hann, og hafði
þungan ekka, «ef jeg fengi bara að sjá kon-
una mína og börnin einu siuni enn». Mjer
rann í hug, að jeg ætti að biðja fyrir honum
og jeg kraup á hnje við rúmið og bað Guð
að veita honum frið. Hann sneri sjer við og
innan Skaga, nema á Akranesi vestur í Forum
(17 í hlut 25. f. m.).
MESSU flytur í dómkirkjunni á morgun síia Odd,-
ur V. Gíslasott.
AUGLYSINGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 staf'a frekast; með öðru letri eða setning
t kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út i hönd.
Stranduppboð,
Miðvikudaginn hinn 5. n. m. kl. 10 f. há-
degi verður við opinbert xippboð í Keflavik
selt það, sem bjargazt hefir úr skipinu «Mál-
friðurn, sem rak þar í land i gærkveldi.
Skipið hafði meðferðis frá útlöndum kol, kalk,
cement, ýmislegan borðvið, mjöl, tóbak, brenni-
vín, sykur og annað fleira, en mikið af því
mun eptir sögn vera skemmt. Svo verður og
skipið selt með tilheyrandi áhöldum,
Söluslcilmálar verðar birtir á uppboðsstaðn-
um.
Skrifstofa Kjósar- og Gullbringusýslu 30. jan. 1890.
Franz Siemsen-
Hjer mað auglýsist, að jeg er hættur að vera
agent fyrir Anchor-línunar, og mega því agentar
mínir ekki innskrifa neina vesturtara með henni,
eða gefa út farbrjef með henni hjeðan í frá
Keykjavík 31. jan. 1890.
Sigm. Guðmundsson.
Til Salg.
Kutter, Surprise 27 Tons Begister. Bygget
1862 af Eg. Kobberforhudet. Særdeles vel-
seilende.
M. C. RestorfF & Sönner
Thorshavn
Færöerne.
Wundram’s bekjendte
Hamburger Mave-Bitter,
videnskabelig anbefalet mod Mavesygdom,
daarlig Fordöjelae, Hovedpine, Cholera &
ægte á Elaske 75 0re hos
O. J. Halldorsen, Reykjavík.
Vottoró eru til sýnis.
Alle gamle brugte Frimærker og Postkorl
kjöbes til höjeste Priser af
August Davids, Veile, Danmark.
Mærkerne eller Postkortene bedes indle-
vende hos mia Agent, Hr. O. I. Haldorsen
í Reykjavik.
mælti: «Verði þinn vilji! jiað er gott að
deyja fyrir fósturjörð sína, þótt svona standi
á». Um miðnæturskeið andaðist hann.
Annar sagði við mig: «Ef jeg dey, þá ætla
jeg að biðja yður að segja henni móður
rninni, að meðan jeg hafi legið hjerna alla
þessa löngu og ströngu daga, þá hafi allt,
sem hún hafi sagt mjer, rifjazt upp fyrir
mjer aptur. Bunnudagaskólalexíurnar mínar,
sem hún var að berjast við að kenna mjer —
það rifjast allt upp fyrir mjer, og jeg vonast
eptir að finna hana aptur á himnum. Segið
henni, að hún megi ekki harrna það, að jeg
hafi fallið fyrir fósturland mitt.
|>að á mörg móðirin um sárt að binda,
áður en þessum ófrið lýkur. Jeg hef sjeð
eina, sem nijer mun seint úr minni líða.
Hún sat við rúm sjúklings; það var ungur
piltur. það var ‘eins og hann sinnti engum
hlut, sem fram fór í kringum hann, og aama
var um hana. Hún starði beint fram undan
sjer og hafði krosslagðar hendur yfir brjóstið.
Jeg staðnæmdist við hliðina á henni; hún sá
mig ekki; jeg lagði hendina á herðarnar á
henni; það var eins og hún tæki ekki eptir
Fyrri ársfundúr Búnaðarfjelags Suður-
amtsins verður haldinn þriðjudaginn 4. febr.
nœstkomandi kl. 5 e. h. í leikfimishúsi barna-
skólans. Verður þar lagður fram reikningur
fjelagsins fyrir árið 1889 og rœdd önnur mál-
efni fjelagsins.
Reykjavík, 25. jan. 1890.
H. Kr. Friðriksson
Islandske Frimærker kjöbes
til fölgende Priser pr. 100 St.: 2 Skill. Kr. 30,00
3 Skill. Kr. 15,00, 4 Skill. Kr. 5,00, 8 Skill. Kr 25,00
lö Skill. Kr. 20,00. 3 Öres Kr. 1,50. 5 Öres blaa
Kr. 5,00. 5 Öres grön Kr. 1,50. ö Öres Kr. 3,00
10 Öres Kr. 1,00. lfl öres Kr. 4,00. 20 Öres violet
Kr. 20 00. V0 Öres blaa Kr. 3,00. 40 Óres grön.
Kr. 10,00. 40 öreslila Kr. 3,00. Tjeneslefrimœrk-
er: 4 Skill. Kr. 5,00. 8 Skill. Kr. 35,00. 3 Öres
Kr. 2,00. 5 Öres Kr. 3,00. 10 Öres Kr. 2,50. 16
Öres Kr. 10,00. 20 Öres Kr. 3,00.
Kun hele og pæne Mærker kjöbes. Priserne
g.jælde for brugte Mærker; ubrugte Exemplarer,
særlig 2, 3 og 8 Shillings-Mærker, kjöbes ogsaa til
gode Priser. Mindre Partier end 100 St. af hver
Sort kjöbes efter de samme Priser
Betalingen sendes pr. Postanvisning med förste
Post efter Modtagelsen af Mærkerne. Mærkerne
behöve ikke at sendes direkte til mig, raen kunne
tilstilles mig gjennem Familie eller Bekjendte i
Kjöbenhavn.
J. C. Sundberg
Nörrebrogade 49 A. Kjöbenhavn N.
I ölverzluninni í Aðalstræti nr. 9 fást nú
ýmsar víntegundir, góðar og ódýrar. Ný-
komnar birgðir af vindlum, tóbaki, cigarettim
o. fl., — allt með óvanalega góðu verði.
Sveitserostur nýkominn til
M. Jóhannessen.
Forngripasafnid opið hvern ravd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkau dag kl. J2—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og Id. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i
hverjum mánuðx kl. j — 6
Veðurathuganir 1 Keykjavxk, eptir Ur. J. J ónassen.
Hiti 1 Loptþyngdar-
jan. ^ (á Celsius) )nælir(millimet.)l Veðurátt.
febr. |ánóttu| um hád.| fm. em. fm. em.
Mvd.; 9. -ö 2 0 i 7Í&-9 736.6 A h b A. hv d
hd. 30 d- l + -i 1 746.8 74L7 Sv h d A h b
Fsd. 31. Ld. 1. 3 744-2 736.6 736.6 ■5V h b Sv h b Sv hv d
Miðvikudaginn var hjer hægur austankaldi að
morgni, en siðari part dags hvessti á austan með
byl og var rokhvass um hrið; gekk svo með húða-
rigning í landsuður og næstu nótt i útsuður, og hefir
verið það siðan, með jeljum.
Ritstjóri Björn Jónason, cand. phii.
Prentamiðja ísaföldai.
1
því. Jeg spurði hana, hvort pilturinn væri
skyldur henni. Hún svaraði engu.
«Get jeg ekki liðsinnt yður neitt?» spurði
jeg. Hún snýr sjer snögglega við, lítnr á
rnig með tilfinningarlausu augnaráði og beud-
ir á piltinn, sem lá meðvitundarlaus í rúm-
inu. «IIann er sá síðasti af 7 sonum. Sex
fjellu i hernum, og læknirinn segir, að þessi
muni deyja í nótt«. þetta sagði hún í svo
átakanlegum örvæntingarróm, að mjer ran
kalt vatn milli skinns og hörunds.
Hún roðnaði í framan snöggvast, er hún
sagði þetta. En roðinn hvarf óðara aptur.
Hún krosslagði aptur hendurnar yfir um
brjóstið, og þarna húkti hún á stólnum
hálf-sinnulaus og hljóð af örvæntingu.
þriðja brjef.
Spítalanum í Chattanooga 20. okt.
þú getur enga hugmynd gjört þjer um
það, kæra móðir, hversu miklu og góðu «að-
stoðarfjelög kvenna» hingað og þangað um öll
Bandaríki fá áorkað. þið, sem sitjið heima
við notalegan aðbiinað, brosið sjálfsagt að
því, að einn bolli af sjokolaði eða eitt glas
af safadrykk skuli geta gjört slík krapta-