Ísafold - 29.03.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.03.1890, Blaðsíða 4
104 Bjamasonar og látinnar konu hans Ingveldar Gísladóttur. Á húsinu hvílir um 1160 krdna skuld til sparisjoðsins hjer í Hufnarfirði. Hin 2 fyrstu uppboð fara fram á skrifstofu sýslunnar, en hið s'iðasta hjd húseign peirri, sem selja á. Söluskilmdlar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni daginn fyrir hið fyrsta uppboð. Kaupandi getur komizt að híisinu hinn 14. maí p. á. Skrifstofu Kjósai- og Ghillbringusýslu, Hafnarfirði hinn 28. marscmán. 1890. Franz Siemsen. á hestum sínum í Hafnarlandareign fyrir utan Hafnará, á þeim tima árs, sem jörð er auð. Höfn í Borgarfirði, 24. marz 1890. Steinunn Sivertsen. Verzlun Geirs Zoéga & Co. 'i Beykjavík hefir jafnan nægar birgðir af öllu því er til sjávarútvegs heyrir, af beztu tegundum með mjög vægu verði, svo sem færi 5—\\ pd., taumagarn, lóðaröngla, þorsk- öngla (nýja útlenda síldaröngla), fiskhnífa, síldarnet, kork o. fl. Enn fremur eru nú nýkomnar til tjeðrar verzlunar með skipinu «Margrjet» frá Kaup- mannahöfn alls konar nauðsynjavörur, svo sem, rúgmjöl, bankabygg, baunir (ágætar) grjón, kaffi, kandís, export, púðursykur, smjör tvær tegundir, sveskjur, rúsínur, sjókó- lade, kanel, tvíbökur, kirsiberjasaft, skóleður, klossar, ostur og fleira. Fnnfremur fataefni, tilbúinn fatnaður, hálsklútar , barnakjólar, smásjöl, klæði, allskonar eldhúsgögn og margt annað fleira. Afsláttur gegn peningaborgun út í hönd. Nýkomið með „Lauru" 'i verzlan Eyþórs Felixsonar Margs konar ullar-nærfatnaður (normal). Agætar saumavjelar. Mikið af stórum og smáum sjölum, Margar tegundir af osti. Spege-pilsu. Eeykt og saltað flesk o. fl., o. fl. Öll kramvara selst með mjög vægu verði, og sje keypt til muna, fæst mikill afsláttur. Hjer eptir seljum við ferðamönnum allan greiða, sem vjer getum í tje látið og þeir æskja. 25. marz 1880. Bi'tendur i Leirár- og Melahreppi. Hjer með fyrirbýð jeg öllum ferðamönnum, að orsök, sem því hefir valdið, þá er það víst, að foreldrar hans þrátt fyrir fátækt sína lögðu allt í sölurnar til að veita syni sínum góða menntun ; enda hafði náttúran gætt hann góðum gáfum, til að hagnýta sjer þá góðu fræðslu, sem honum var kostur á veittur. Eit hinna fornu sagnameistara og mál- snillinga ættjarðar hans voru það, sem hann hneigðist mest að í æsku sinni ; hann sá daglega fyrir sjer hinar mikilfenglegu leifar listaverka og stórvirkja forfeðranna, og voru þær honum ínaynd liðinna frægðardaga þjóð- arinnar; hvatti þetta og brýndi ímyndunarafl hans og eldlegan áhuga og glæddi í brjósti honum brennandi ættjarðarást. En Eómaborg á æskudögum Bienzis var sorglega ólík Eómaborg hinni fornu. Eitt sinn hafði Eómaríki verið svo voldugt, að það hafði borið ægishjálm yfir óllum heimi; drottinvaldið yfir heiminum var Eómaborg úr höndum gengið. En síðan hafði þó borgin verið aðsetur páfanna, aðsetursstaður hins andlega drottinvalds yfir þjóðunum, og það var þó nokkur uppbót þess veraldarvalds og ÓSKILAKINDUB, er seldar hafa verið í Borgarfjarðarsýslu árið 1889. (Eptir skýrslum hreppstjóranna): 1. Grár lambhrútur; mark: blaðstýft apt. h., stúf- rifað gagnbitað v. 2. Grátt lamb; m.: stig fr. h., fj'öð. apt. v. 3. Hvít gimbur veturgömul; m.: geirstýft h., sýlt gagnbitað v. (brm.: B. K. S. h. h. Vogum). 4. Hvit gimbur veturgömul; m.: hálftaf apt. biti fr. h., hamarskorið v. 5. Hvít ær tvævetur; m.: hamrað h., standfjöður apt. v. (hornam.: tvístýft fr. biti apt. h., sneitt fr. gagnbitað gat v.). 6. Hvít ær tvævetur; m.: heilrifað biti apt. h., sýlt í hamar v. 7. Hvít ær tvævetur; stýft fjöður fr. h., tvístýft apt. v. 8. Hvítt geldingslamb; m.: biti og fjöður f'r. h., biti fr. v. 9. Hvítt geldingslamb; m.: blaðstýft fr. h., sneið- rifað fr. fjöður apt v. 10. Hvítt geldingslamb; m.: fjaðrir tvær fr. h., tví- stýft apt. biti fr. v. 11. Hvítt geldingslamb; m.: geirstyft h., hálftaf apt. v. 12.Hvitt geldingslamb; m.: stýft í hálftaf apt. h. tvístýft apt. v. 13. Hvitt geldingslamb; m.: sýlt hálftaf apt. h., stýft hangandi fjöður apt. v. 14. Hvítt geldingslamb; m.: tvlstýft fr. h., blaðstýft fr. biti apt. v. 15. Hvítt geldingslamb (mark óglöggt); stig fr. biti apt., ídráttur v. 16. Hvítt gimbrarlamb; m.: biti fr. h., bitar tveir apt. v. 17. Hvítt gimbrarlamb; m.: fjöður og biti fr. h., biti fr. v. 18. Hvítt gimbrarlamb; m.: sneiðrifað apt. fjöður fr h., stýft biti fr. v. 19. Hvítt gimbrarlamb; m.: sneitt fr. gagnbitað h., tvírifað í stúf v. 20. Hvítt gimbrarlamb; m.: sneitt og fjöður fr. h., biti og fj'öður apt. v. 21. Hvítt gimbrarlamb; m.: tvístýft fr. h., blaðsýft fr. v. 22. Hvítt gimbrarlamb; m.: sílt, endi dreginn í v. 23. Hvítur lambhrútur; m.: blaðstýft apt. biti fr. h., tvístýit fr. v. 24. Hvítur lambhrútur; m.: blaðstyft fr. biti apt. h., biti fr. ljöður apt. v, 25. Hvitur lambhrútur; m.: sneitt fr. biti apt. h. 26. Hvítur sauður veturgamall; m.: geirstýí't h., sneiðrifað apt. v. (hornam.: fjöður apt., blað- stýft fr. h.). 27. Hvítur sauður veturgamall; m.: sneitt apt. h.> Býlt gagnbitað v. 28. Hvítur sauður veturgamall (sjórekinn); m.: sýlt biti fr. fjöður apt. h., sýlt gagnfjaðrað v. 29. Hvitur sauður veturgamall; m.: tvístýft og biti apt. fjöður fr. h., hvatt fjöður apt. v. (hornam. óglöggt: tvístýft apt. stig (eða fjöður) fr. h., hvatt gagnfjaðrað v.). 30. Svart geldingslamb; m.: biti og fjöður fr. h. biti fr. v. 31.Svart gimbrarlamb; m.: tvístýft apt. h., sýlt biti fr. v. 32. Svartflekkótt gimbrarlamb; m.: stýft í hálftaf apt. h., tvístýft apt. v. 33. Svarthníflóttur sauður veturgamall (mark ógl.): hamrað bragð fr. h., stýft fjöður apt. v. 34. Svarthosótt gimbur veturgömul; m.: sneitt fr. h., boðbíldur apt. v. 35. Svartur sauður veturgamall; m.: heilrifað h., hálftaf apt. v. 36. Svört gimbur veturgömul; m.: tvístýft fr. rifa í hærri stúf h. Bjettir eigendur hins selda fjár vitji undvirðis þess, að frádregnum kostnaði, hingað á skrifstof- una fyrir næstu Mikaelsmessu. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.sýslu, 21. marz 1890. Sigurður pórðarson. Enskunámsbók Geirs Zoega er »hin hentugasta fyrir þá, sem sfcunda enskunám tilsagnarlausU, segir W. G. S. P(aterson) í Isa- fold XVI. 81. Verð 2 kr. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I__3 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. u__2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. marz Mvd.26 Fd. 27. Fsd. 28. ^- 2 Ld. 29.I ~ 5 Hiti j Loptþyngdar- (áCelsius) 'mælir(miHimet.) ánóttulum hád, fm. Veðurátt. "fm. em. + 4 + 4 + 8 + 5 o 734-1 739.1 A hvbíA h d 741.7 I 746.8 |Na hvb IA h b 751.8 I 756.9 IJSÍ h b IN h b I 759-5 O b 26. og 27. var hjer hvasst austanveður, bjartur upp- yfir; aðfaranótt h. 28. gekk hann til norðurs, hvass útifyrir, hægur hjer innfjarða, með vægu f'rosti. í morgun (29.) bjart og fagurt sólskin, logn, norðan- gola útifyrir. Ritstjón Björn Jónason, cand. phil. Hrentsmið.ja ísaioldar. yfirráða, er glötuð voru ; en á dögum Bienzis var einnig þessi tignar-skuggi horfinn ættborg hans; páfinn var flufctur frá Eóm og sat með stjórn sinni og hirð í Avignon. jpannig var «feðranna frægð fallin í gleymsku og dá». Nú var þar eins konar postullegur jarl, sem að nafninu fcil skyldi hafa á hendi æðstu stjórn í borginni. En aðalsmennirnir rjeðu þar öllu. Hinar ríku ættir Colonna, Úrsini og fáeinar aðrar, höfðu í rauninni allfc valdið í sínum höndum. Og þessir aðalsmenn mis- beittu valdi sínu hörmulega, beittu hinni grimmustu undirokun og harðstjórn við al- þýðu manna, smánuðu nálega hvern kvenn- mann af alþýðu-ætt og höfðu dómstólana í sínu valdi með mútum. pannig var ástandið í Eóm í byrjun fjórfcándu aldar. Bienzi hinn ungi sá böl og niðurlægingu ættjarðar sinnar og sárnaði mjög. |>að vaknaði hjá honum sterk og hrein löngun til að frelsa ættborg sína af valdi kúgara hennar, og tók hann brátt að stefna að þessu marki, þótt á undarlegan hátt mætti virðast. Hvar sem margir eða fáir alþýðumenn voru saman komnir, þar ávarpaði hann þá jafnan ; sætti hann hverju færi til að telja um fyrir mönnum og vekja hjá áheyrendun- um endurminninguna um frægð forfeðranna. pá er hann var að minnast fornra frægðar- stunda, mælti hann stundum hástöfum ; »Hvar eru nú þessir fornu Eómverjar —, drengskapur þeirra, dyggð og rjettlæti, mann- dáð þeirra og veldi? Er allur hugur og dáð dáið og hauglagt með hetjum fornaldarinnar? Æ, hví auðnaðist mjer ekki að fæðast í heiminn á frægðartíð míns fósturlands ?» Bienzi var ágætlega máli farinn og einarður vel, átti hann brátt mikilli hylli að fagna hjá alþýðu; enda varð það æ tíðara og tíð- ara, að hann ávarpaði almenning á strætum viti og hjelt tölur fyrir þeim. Á hverjum degi þyrptust hópar að honum á strætunum; benti hann þeim þá á ijóna-líkneskin og höggormalíkneskin, og aðrar ímyndfullar mar- mara-myndir, er þar blöstu við augum þeirra hvervetna í borginni og dróg þar samlíkingar af í ræðum sínum, mælti að vísu í eptir- líkingum og dæmisögum, en þó svo að heim- færslan var ekki torskilin; jafnaði gaman þeirri irægðar-öld, er þessi og því um lík

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.