Ísafold - 02.04.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.04.1890, Blaðsíða 4
108 ENSKT-ISLENZKT FJARKADPÁFJELÁG. Undirskrifaður kaupir fyrir Qelag þetta hross og sauðfje á íslandi i sumar og haust. Markaðsdagar verða siðar auglýstir. Staddur í Liverpool, 4- marz 1890. Georg Thordahl. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 12., 26. n. m. og 10. maí p. d. kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið í Hafnarfirði, og par selt hæstbjóðend- um, ef viðunanlegt boð fœst, timburhús sama- staðar, einloptað, tilheyrandi fjelagsbúi Eyólfs Bjamasonar og látinnar konu hans Ingveldar Gísladóttur. A húsinu hvílir um 1160 króna skuld til sparisjoðsins hjer í Hafnarfirði. Hin 2 fyrstu uppboð fara fram á skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta hjá húseign peirri, sem selja á. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni daginn fyrir hið fyrsta uppboð. Kaupandi getur komizt að húsinu hinn 14. maí p. á. Skrifstofu Kjósar- og Grullbringusýslu, Hafnarfirði hinn 28. marzmán. 1890. Pranz Siemsen. Vel vönduð apturhlaðin haglabyssa, tvíhleypt fæst fyrir hálfvirði. Ritstjóri vísar á seljanda. VANDAÐUR JÁRN-GYNGESTÓLIj er til sölu. Ritstj. vísar. Hið íslenska kennarafjelag heldur ársfund sinn miðvikudag 2. júlí næat- j komandi á hádegi í Reykjavík á þeim stað, I sem síðar verður nákvæmar tiltekinn. Um- ræður verða urn sarnbandið og takmörkin milli heimakenslu og skólakenslu á Islandi. Svo hljóðandi lagabreytingartillaga verður borin upp til fullnaðarúrslita. I stað 1. grein- ar konri: »Tilgangur fjelagsins er, að kon a sem hestu skipulagi á alla skóla í landinu, æðri sem lægri, og efla þekking íslenskra kennara og þjóðarinnar yfir höfuð á öllu því, er lýtur að uppeldi og kenslu«. Gjalddagi árstillaga er fyrir ársfund. Reykjavík 31. marz 1890. Björn M. Ólsen forseti. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari þór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vaigu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—j e. h. Skósmíðaverkstæði og leðnrverzlun $J8!F~Björ:ns Kristjánssonar-^JBg er í VESTURUÖTU ur. 4. Wundram’s bekjendte Hambnrger Mave-Bitter, videnskabelig anbefalet mod Mavesygdom, daarlig Pordöjelse, Hovedpine, Cbolera & ægte á Flaske 75 0re hos 0. J. Halldorsen, Reykjavík. Vottorö eru til sýnis. Enskunámsbók Geirs Zoéga er »hin hentugasta fyrir þá, sem stunda enskunátn tilsagnarlausU, segir W. G. S. P(aterson) í Isa- fold XVI. 81. Verð 2 kr. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reylijavik, eptir Dr. J. Jónassen, Hiti 1 Loptþyngdar- i j (á Celsius) mælir(millimet.)l Veðurátt. marz ánóttu|um hád. fm. em. fm. | em. Ld. 29. Ar 5 0 759.5 762.0 O b jO b Sd. 30 -r- 4I + 5 7H.5 762.0 Na h blA h d Md. 31. + 2 + 7 759.5 749.3 O d JSa hv d pd. i. + 5 + 7 74+8 74L7 Sa h d Svhv d Mvd. 2. + 2 741.7 bv hvd 1 Allan laugardaginn var hjer logn og fagurt veður, gekk síðan til austurs með hægð, svo aptur logn fyrri part dags h. jl. en hvessti á landsunnan síðari part- inn og rigndi ákaflega mikið af landsuðri aófaranótt h. I. og var ærið hvass þann dag á landsunnnan með regni, og eptir hádegið bráðhvass um tíma er hann var að ganga til í útsuðrið; hægði svo síðar um kvöldið og birti upp, en rak á ákafar hrynur við og við seint um kvöldið. I morgun sunnan-suðvestan, hvass, rignt mikið í nótt og með skúrum í morgun. PRJEDIKANIR í dómkirkjunni um bænadagana skírdag ki. 12: prestaskólastúdent Eyólfur Kolbeins. röstudaginn langa kl. 12; prestaskólastúdent Einar póröarson. Ritstjóri Björn Jónsson, oand. phil, Frentsmiöja tsafoldar. í miðjum maímánuði 1347, að hann stje hið fyrsta spor í þessa átt; kvaddi hann til móts við sig um miðnætti á aventínsku hæðinni (Monte Aventino) hundrað borgarmenn, er voru á hans máli eða hans málstað sinnandi. Avarpaði hann þá þar og mælti á þessa leið : «Vinir og samborgarmenn! Bróðir minn hefir drepinn verið og blóð hans hrópar til vor og krefst hefnda; illræði það sem unnið faefir verið mundi rjettlæta grimmilegar hefndargerðir; en það er jafnt mín sem yðar óak, að reyna að ávinna oss hina ómetanlegu blessun frelsisins án þess, að leiða blóðsút- hellingar og óstjórn yfir þjóðina. Uppfylling óska yðar, stofnun hins góða ríkis [það var uppáhalds-orð hans] nálgast nú hraðfara, ef þjer að eins hafið næga hreysti og stillingu til að beita valdi því, sem þjer hafið, með hugrekki, þolgæði og hófsemd. |>að er ekki nema ímyndun eÍD, að kúgarar vorir eigi svo mikið undir sjer; samheldi er ekkert þeirra á meðal, drengskapur enginn, enda hafa þeir lítið við að styðjast». Lauk hann ræðu sinni með því að skýra frá, að hann ætlaði nú þegar í stað að kveðja saman alla alþýðu með fundarboði, en þó óvopnaða, og bað hann áheyrendur að hegða sjer nú svo, «að þeir sýndu það öllum heimi, að enn rynuu nokkrir dýrmætir dropar af rómversku blóði í æðum þeirra». Daginn eptir var því til fundar kvatt um alla borgina með trumbuslætti, og skorað á almenning að koma saman að kveldi næsta dags fyrir framan St. Angelo-kirkjuna, til að «endurreisa híð góða ríki». Aðalsmenn ljetu enn allt kyrrt og ugðu ekki að sjer; er svo að sjá sem þeir hafi alveg misskilið eðli hreifingar þeirrar, er Bienzi vakti. Styrkist þessi ætlun við það, að jarl páfans eður full- trúi, biskupinn af Orvieto, ljet leiðast til að vera við staddur á mannfundinum við St. Jwg'eZo-kirkjuna. Alla nóttina næstu á undan fundinum voru þeir Bienzi og flokksmenn hans við messur, sem þeir ljetu syngja sjer, til að ákalla drottins aðstoð til fyrirtækis síns. Að ákveðinni stundu var ótölulegur mann- grúi saman kominn. Allur völlurinn fram af kirkjunni var troðfullur af fólki og allir gluggar og öll þök á húsum þeim, er þar vissu að, og sjerhver blettur, sem sjá mátti frá til fundarstaðarins — allt var alþakið fólki, og var það meiri fjöldi en nokkur maður gæti áætlun eður tölu á komið. þ>á er liðið var stuudarkoru, svo að forvitni manna og fjör var spennt svo sem framast mátti, þá var kirkjudyrum allt í einu lokið UPP> °g gekk Bienzi þar út með alvæpni, berhöfðaður, fyrir lýðinn; á hægri hönd hon- um gekk jarl páfans, en til vinstri hliðar hinir helztu aðstoðarmenn hans eðu samsær- ismenn. A eptir houum gengu fjórir merkis- berar, skrýddir gulli og purpura, og báru fjóra fána úr silki. A fánunum var í ímynd- líkunum jarðtegnuð rjettvísi, frelsi og friður. þar jnæst jkomu hljóðfæraslagar og bljesu herlúðra og ;börðu bumbur; kom nú skrið á mannþröngina, er Bienzi gekk fram með sínum fylgjurum, og fylgdi þeim allur múg- urinn á [eptir og gengu vígamannlega eptir hljóðfallinu. — Bienzi var hár maður vexti, limaður vel, höfðinglégur á velli og fríður sýnum, yfirbragðið göfuglegt, en framkoma hans öll hin stillilegasta og tignarlegasta, og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.