Ísafold - 10.05.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.05.1890, Blaðsíða 4
Jíý Grænlandsför. Danir hafa í ráði, að gjöra út að sumri vísindalegan leið- angur til þess aó rannsaka það sem ó- kannað cr eða lítt kannað af austurströnd Grænlands,—strandlengjuna frá 66. stigi til 73. stigs norðurbreiddar. þeir ætla að reyna að komast þar að landi á 70. stigi nbr. á gufuskipi, og hafa með sjer hús tíl veturvistar og vistir til 2 ára. Síðan snýr gufuskipið heimleiðis, en hinir halda norður með landi á bátum, svo langt sem þeir komast. Eptir það taka þeir sjer vetrarsetu, og ferðast síðan á sleðum lengra norður, þegar ísa leggur. Sumarið þar á eptir halda þeir suður með landi, mæla strandlendið og gjöra uppdrátt af því. jpá á gufuskip að koma og sækja þá, á áliðnu sumri. Kostnaður- inn er gjört ráð fyrir að nema muni nál. 300,000 kr., ef keypt er gufuskip til ferð- arinnar ; annars minna. Leiðarvísir ísafoldar. 487. Jeg er húsmaður og kaupi slægjur af peim sem heldur jörðina, er mjer ekki leyfilegt að fara með áburð og hey þegar jeg flytmig annað? Sv.: .Jú 388. Er mjer fátækum einyrkja skylt að vinna að torfverki við kyrkju og flytja við að henni jafnt og ríkisbændum er hafa 2 og 3 eða fleiri vinnumenn ? Sv. : Nei. Sóknarnefndin á að jafna þessu sanngjarnlega niður á sóknarbændur eptir efnum ]>airra (og ástæðum), sjá reglugj. 17. júlí 17tS'J, 15. gr., og lög 12. maí 1882. 469. Er mjer ekki leyfilegt að gipta mig. þó faðir minn hafi dáið úr holdsveiki ? Sv.: Jú, nema svo sje, að holdsveiki sýnilega búi í spyrjanda sjálfum (kgs.br. 28. inarz 1776). AUGLYSIiNGAR ísamleldu m>li með «miletri kosta 1 a. (þakkarív, 5 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letii eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Bor^;. út í hönd. ITinn 12. þ. m. tóku tilsjónarmenn í Kefla- vík upp og fluttu i land netatrossu, sem var fyrir utan hina lugskipuðu netalagnalinu, duflalaus. I trossunni voru 9 net, og í þeim 170 fiskar. Eigandi netanna getur vitjað þeirra hjá mjer innan idgöngu þessa mánaðar. Lögreglustjórinn i Kjósar- og Gullbringubýslu Hafnarliiði hinn 15 aprili8go: Franz Siemsen. Hjer með auglýsist öllurn, að jeg upp frá þessu læt taka fastan hvern þann grip, sem leyfislaust gengur á Háeyrarlandi innan hinna löglegu settu landamerkja, og setja inn upp á ábyrgð og kostnað eiganda og verða eigendur að leysa gripina út, með því að greiða mjer borgun fyrir áganginn og kostnaðinn við hirðingu gripanna, þareð þeir að öðrum kosti verða sendir sýslumanni, til þess að hann selji þá samkvæmt lögum og landsrjetti. Stóru-Háeyri á Eyrarbakka 25. april 1890. Guðm. Isleifsson. Verzlunarhúsið F G. Brúkner í Hambory stofnað 1813, kaupir sa.ltfisk og Líjsi fyrir hæsta verð, og selur útlendar vörur frá fyrstu hendi með bezta verði eínungis fyrir milligöngu agents vors 0. 3. Ilaldorsen í Eeykjavík. 163 i Hið nafnfræga myndasafn hinna ameríkönsku bræðra; Cooper Bro's, sem ferðazt hafa um alla Ameríku að sýna sitt nafnfræga myndasafn, sýni jeg nú í Good-Templara-húsinu hjer í bænum á föslu- og laugardagskvöld 16. og 17. p. m. Myndirnar eru af merkilegustu stöðum visðvegar um heiminn (mikið úr Ameríku); eldfjallið mikla Vesúvíus, gjós- andi. Skemmtunin byrjar kl. 8. e. m. Inn- gönguseðlar verða seldir í húsi frú J. Bjarnason (Aðalstr. nr. 7) á fimmtu- og föstudag frá kl. 10 -12 f. m. og 2—4 e. m. Beztu sæti kosta 1 kr., lakari 75 a. barna 40 a. 9. maf 1890. Th. Ingimundarson. Til M. Johannesscn nylig ankommet: Henkogt Beaf-, Kalve-, Rensdyr og Haresteg. Öxetunger, Karbonade, Fricadeller, Kjöd- boller. Öxekjöd med Suppe, Bouillon, Grönkaal. Fiskekager stegte, Do. Boller i Sauce & Kraft. Aal stegt, Do. i Olie, Makrel fersk & röget. Brisling röget, i Olie & Kraft. — Anchovis. Sveitserost, Mysost — Kartofier, norske. Bókinenntafjelagið. ~f?eir semviljataka að sjer að semja Skírni næsta ár, gefi sig fram við stjórn Reykjavíkurdeildar- innar fyrir aðalfund í sumar, 8. júlí. Reykjavík 10. inaí 1890. Björn Jónsson p. t. forseti. iP(r" Bókmenntafjelagsfundur mánu- dag 12. þ. m. kl. 6'/i e. h. í Prestaskóla- húsinu. Auglýsing urn markaði a sauðfje í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu 1890. Sýslunefnd Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu boðar hjer með fyrir hönd sýslubúa sinna markað'i á sauðfje p. á: 1. að Grund í Eyrarsveit, 26. sept. 2. — Brekku í Staðarsveit, 27. s. m. 3. — f>verá í Eyjarhrepp, 2g. s. m. 4. — Valshamri á Skógarströnd, 30. s. m. 5. — Arnarhólsrjett í Helgafellssveit, 1. október s. á Skriístofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi þann 7. maí 1890. Sigurður Jónsson, oddviti. Aiis konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, VÍndla o. 8. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta verð, sem fáanlegt er. íslenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2°/» í ómakslaun. Carl Andersen. Börsgade 44 Rjöbenhavn. Albert Zenkner's forbedrede Maltosenpráparatet anbefales af Læger som det bedste Middel í Stedet for Levertran imod Hoste, Forkölel- se, Kartarh, Slim, Aandebesværlighed, Hæs- hed, Kighoste og Smerter i Eespirations- Organerne. Faaes kun ægte veð Opflnderen ALBEET ZEISTKNEB. i Berlin 26. og ved Herr Haldorsen, Reykjavik- Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda- strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier etc. N. Chr. Gram. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opín hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði og leðurverzlun $HF~Björns Kristjánssonar'SWl er í VESTURGÖTU nr/4. Lœkningabók, »Hjalp í viðlögum* og »Barn- fóatran* fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ísafoldar' á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). T i m b u r. Alls konar borð, hefluð og óhefluð, plank- ar og júffertur, góð og falleg vara, frá Man- dal, pr. galeas »Johanne«, kapt. D. Törresen, er til 8ölu eptir vísbendingu undirskrifaðs. Verð lágt. M. Johannessen. tSs" Timbrið er hjá bryggju J. O. V. Jónssonar verzunar. LEIÐAR.VÍSIR TIL LÍFSABYRGÐAK fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. roed. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsylegar upplysingar. Forngripasafnxi opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl, 13—1 Landsbokasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 •>öfnunarsjóðurinn opinn I, mánud. 1 kverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir i Keykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti j Loptþyngdar- 1 \ (áCelsius) !maelir(millimet.)l Maí ^ánóttulum hád.j fm. | em. Veðurátt. "fm~~ em. Mvd. 7.1 + 6 Fd. 8.1 + 5 Fsd. 9. + 7 Ld. 10. + 6 1 +X1 1 7&4.S 1 + 7 1 762.0 ! 1 + 7 749-3 ! 1 75M 1 764.5 lO b ;0 b 754.4 lO d ISah d 731.8 jSa h d ISah d ía h d | Síöari part h. 7. í'ór að ýra regn úr lopti og næsta dag var hjer suddarigning og talsverð úrkoma um kveldið og húðarigning aðfaranótt h. 9. allan þann dag af landsuðri. í dag 10. hægur á land- sunnan að morgni og dimmur. Ritstjóri Bjöm Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.