Ísafold - 24.05.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.05.1890, Blaðsíða 4
168 Við sem verið höfum mörg ár í sýslunefnd með Gísla, getum borið um, að hann hefur enginn apt- urhaldsmaður verið þar, og til að rökstyðja þann vitnisburð okkar skulum við benda á, að hann var einn hinn fyrsti og helzti hvata- og framhalds- maður þess, að Elliðaárnar voru brúaðar. Að búfr. Björn Bjarnarson í Reykjakoti verði hjer eptir meira metinn þar í sveit, er máske ekki ómögulegt; en þó mætti þar um segja, að „!ofa skal mey að morgni og veður að kveldi“. Um virðingu eða óvirðingu af prestskosning- ingunni í Mosfellssveit skulum við ekki neitt segja. Hvað bíður sins tima. Málefnið kemur okkur ekki við. Að Gísli hafi haft óvirðingu af mótspyrnu sinni móti kirkjubyggingunni á Lágafelli, er að okkar áliti gagnstætt því rjetta og sanna. J>að, að hann varð þar í minnihluta, sýnir sjálfstæði hans, og afleiðingarnar hafa kennt mönnum að undirbúa slikt mál betur eptir en áður, enda ætlum vjer, að það hafi verið hreinasta ólag, eins og það var óheppni, að hafa Gísla ekki með í því máli, þvi hann er enginn stífnismaður, og gott að vinna með honum. J>etta er ekki skrifað af því, að Gísli geti ekki sjálfur svarað fyrir sig, heldur til þess, að standa ekki hjá og gjöra ekki að, þegar við álitum að virðingu Gísla væri hallað. porlákur Ouömundsson póröur Guömundsson (Hvammkoti). (Neðra-Hálsi). Inflúenza. Borið hefir það verið aptur, að inflúenza væri komin á land í Land- eyjum, en úr Vestmannaeyjum ekkert frjetzt siðan fyrstu dagana í þessum mán- uði ; engin ferð orðið milli lands og eyja síðan fyr en ef það er vikuna sem leið. Drukknail. Mánud. 19. þ. m. drukkn- uðu 8 menn af einu skipi undir Eyjafjöll- um í lendingu : Skæringur Árnason á Skarðshlíð, Sigurður Snjólfsson jts. st„ Bárður á Raufarfelli, Olafur sonur hans, Gísli áSeljavöllum, Jón Tónsson á Klömbru, Jón Eyjólfsson á Hlíð og Einar Einarsson frá Felli i Mýrdal. Nokkrum af skipinu varð bjargað, þar á meðal Kjartan Jónas- syni í Drangshlíð, sem var talinn af. þenna dag hafði verið róið alskipa um morguninn, en er á leið daginn, hvessti landsunnan. f Magnús B. Stephánsson frá Klöpp. «Góða nótt, vinur, sem genginn ert braut, góða nótt, vinur, því unnin er þraut». Svo kveðja þig ástvinir allir; nú ert þú svifinn úr sorganna heim, svifinn um himinsins ljósfagra geim, að skoða guðs skínandi hallir. Hvað þýðir vor harmur, hvað þýða vor tár hvað þýðir að kveina um blæðandi sár, þó bróðir hjer kveðji sinn bróður? Oss segir þó trúin, sem hrein er og heit, að hittumst vjer aptur hjá guðsbarna sveit, svo gleðjist þá hver, sem er hljóður. J>ví huggist nú allir, sem harma þann mann, er herrans und merkjum svo trúlega vann, sem hetja á hólminum stríddi, sem hugprúður reyndist í hvers konar þraut, sem heiður og virðing af öllum því hlaut, sem dyggð mörg og drengskapur prýddi. þú burtfarni sálaði bróðir vor kær, þín blessaða minning í hjörtum þeim grær, er dáðum og dugnaði unna; þitt viðmótið ljúfa og vinholla geð, er var þjer af guði, sem allt annað ljeð, margir nú meta fyrst kunna. þitt heimili studdir að höfðingja sið, því höfðingi varstu, það kannast þeir við, er meta rjett mannkosti góða. Jeg þekkti þig lítið, en það eitt jeg sá, að þú vildir bágstöddum hjálparmund ljá, til góðs ei því sparðir þinn gróða. þú hlífðir ei kröptum við hvers konar störf, þú hugsaðir einnig um daglega þörf, sem forsjáll og framtaksgjarn maður ; þú leitaðir bjargar um hyldýpis haf, herrans að boði, sem afla þjer gaf til guðs þíns þú von hafðir glaður. f>jer blessaðist allt, sem þú byrjaðir á, því blessun vors herra þjer vjek ekki frá hvorki um haf eða hauður, því trúna þú virtir sem veglegast hnoss, svo verða má trúin eins hverjum af oss gagnlegri en allur heims auður. Nú hvílist þú eptir þitt stundlega starf, og stærri og dýrari meðtekur arf en auðmannsins erfingi hlýtur, já, fyrir vorn bróður, sem fátækt hjer leið fyrir oss alla, og þoldi krossdeyð um eilífð þú alsælu nýtur. J. þ. Uppboðsauglýsing. Eptir kriifu frd málaflutningsmanni Guð- laugi Guðmundssyni og að áðurgengnu fjár- námi verður jörðin Miðkot í Miðnesshreppi, tilheyrandi Snorra Snorrasyni í Sauðagerði í Beykjavík, seld við 3 opinber uppboð,sem haldin verða þriðjudagana hinn 27. p. m., 10. og 17. júnímán. nœstkom., hin 2 fyrstu uppboðin á skrifstofu sýslunnar kl. 12 á hádegi, en hið 3. á jörðinni sjálfri að afstöðnu manntalsþingi á Skaga, til lúknings skuld eptir sátt að upphœð 172 kr. 50 a. auk kostnaðar. A jörðinni hvílir veðskuld til Landsbankans, að upphœð um 560 kr. Skrifstofu Kjósar og Gullbnngusýslu 17. maí 1890. Franz Siemsen, Nýlega prentað : PASSÍUSÁLMAR, HALLGR. PJETURSSONAR, ný útgáfa (38.). prent. eptir eiginhandar- riti hans, i handhægu broti, fást i bóka- verzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá öðrum bóksölum landsins. Verð: í einf. band, gyltu á kjöl 1 kr. í skrautbandi 1 kr. 50 a. Hentug fermingargjöf! Aths. í bókaskrá Bóksalafjelagsins er verðið á Passíusálm. í skrautbandi sett 1 kr. 75 a., og er þvi hjer með breytt i 1 kr. 50 a. Herra Jón Ó. Þorsteinsson, kaup- maöur í Reykjavík, veröur næsta ár, sem aö undanförnu, liinn eini umboös- maöur kaupfjelags Árnesinga í Reykja- vík. I stjórn kaupfjelags Arnesinga 10. maí 1890. Magnús Helgason. Gunnl. þorsteinsson. Skúli þorvarðarson. Joh- Jensen bókbandsverkstofa (áður Thorvarðson & Jensen). Undirskrifaður tekur að sjer alls konar bókbindara-starf, svo sem að setja upp broderi (í blaðhaldara, möppur og þess háttar). Landkort ferniseruð og sett á Ijerept og kefli. Allt gert falfega, vel og ódýrt. Martin Joh. Chr. Jensen. Lækjargötu 4 (rjett hjá „Hermes"). Verzlun Eyþórs Felixsonar kaupir róna og óróna sjóvetlinga fyrir hæsta verð. Við undirskrifaðir látum menn hjer með vita að við ekki ljáum nje seljum neinum skóg framvegis. Nesjavöllum og Nesjum 17. maí 1890. Jóhannes Grímson. porsteinn porsteinsson. Bólusetning. Með þvi að almenningur vanrœkir mjög að koma með óbólusett börn til bóluseín- ingar, vuðvikudag og föstudag kl. 4 e. m. í barnaskólahúsinu, og bóluefni er þegar á þrotum, vil jeg hjer með alvarlega ámmna menn um að sýna eigi tómlæti í þessu efni. Bærist bóluveiki hingað — skyldu menn þá valcna ? Rvík 21. maí 1890. J. Jónasscn TAPAZT hefur úr Keflavík grár hestur dökkur á fax og tagl, markaður: stýft bæði (eða sneitt bæði), var járnaður á þrem fótum með skaflaskeifum en flatjárnaður á einum ; vakur og viljugur nokkuð styggur. Finnandi er beðinn að skila hestinum til þorgr. Gudmundsen í Keykjavik, Jóns Norðmanns í Hafnarfirði eða til Jóns Jónssonar í Keflavík, eptir því sem hægast þyklr. British Steam Yachting Co- óskar að leigja tíO reiðhesta og 50 áburðarhesta frá 19. júní til 1. júlí; sömuleiðis — 1. júlí — 13. —---- — 14. — — 25. — . Hestarnir verða brúkaðir i ferðir til Heklu og Geysis, þeir verða að vera í góðu standi og vel járnaðir; lvsthafend- ur snúi sjer til hr þorgríms Guðmundsen í Reykjavík. Liverpool í apríl 1890 pr. Brit. Steam Yachting Co Georg Thordahl Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til söiu allar nýlegar isienzkar bækur útgefnar hjer á landi. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun I^F^Björns Kristjánssonar'^p© er í VESTURGÖTU nr. 4. Lœkningabók, »Hjalp í viðlögumn og itBarn- fóstrans fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13—j Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 áöfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. Maí Hiti (á Celsius) ánóttu|um hád. Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. fm. em. fm. | em. Mvd.21. + 5 + 14 767.1 767.1 O b lO d Fd. 22. + 7 —1 I 769.6 767.1 O d lo d Fsd. 23 + 7 + 13 767.1 767.1 A h d IO d Ld. 24. + 8 769-6 Na h b j Logn og blíðasta veður undanfarna daga ; óhemju- rigning um tíma aðfaranótt föstudags. í morgun hægur landnyrðingur (Na). bjartur. Kit8tjóri Björn Jónsson, cand. phil. Brentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.