Ísafold - 04.06.1890, Blaðsíða 2

Ísafold - 04.06.1890, Blaðsíða 2
178 af kátinú, og sögðu, að þarna sæist, hvað mikið væri að marka frjettirnar í ísafold; það væri eintómar missagnir og rang- hermi og „óáreiðanlegleiki" frá upphafi tll enda. Og svo bættist annað verra við einhver gárungi eða götustrákur gerði þeim þann grikk, að Ijúga í þá þeirri sögu. að ferðamaðurinn, sem ísafold hafði frjett- irnar, eptir. hefði sagzt hafa skrökvað upp frjettunum að gamni sínu, — frjettunum um, að sóttin væri komin á land — til þess að láta blaðið glæpast á þeim. Aldrei hefir nokkur kaffikeriing verið tindilfættari með bæjarþvaður en fylgi- fiskar landlæknisins voru með þessa sögu hús úr húsi; þeir hlupu með öndina í hálsinum, eins og gamlaðir og lúnir fæt- ur þeirra (sumra) toguðu, óumræðilegra fegnir. En það var skammgóður verm- ir; því degi síðar vitnaðist, hvernig í öllu iá, og þá var sú ánægjan úti. f»að vitn- aðist, að sagan ferðamannsins var alveg sönn og áreiðanleg í alla staði, nema hvað hann hafði farið bæjanafna-villt. -— Og meira að segja, að frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, næsta bæ við Fljótsdal, hafði einnig orðið ferð út í Vestmannaeyjar um sama leyti, í vikunni fyrir hvítasunnu, og fólk þar veikzt undir eins og heim var komið aptur, eins og í Fljótsdal. f>essi saga mun það samt vera, sem höf. landlæknisgreinarinnar hefir í huga með digurmælum sínum um ,.áreiðanleg- leik-1 ísafoldar. Verði honum að góðu! — Annars mætti gera ýmsar athuga- semdir út af þessari grein landlæknis, ef rúm leyfði og þörf gjörðist, — þörfin er ekki mikil, því hún dæmir sig sjálf. Hjer skal að eins bent á eina slysa- lega afleiðing af því, þegar maður fer hugsunarlaust eptir annara sögusögn og fortölum ábyrgðarlausra kunningja, sem gjora sig ótilkvaddir að ráðgjcfum hans og formælendum. í>að er sem sje sá maka- lausi vísdómur í brjefinu til landshöfðingja. að „ráðherranum fyrir ísland hafi eigi þótt ástæða til að neyta laganna 17. dag desembermán. 1875 til þess að fyrir- byggja flutning sýkinnar hingað til lands- ins.“ Eins og allir vita, sem einhvern- tíma hafa litið í lögin frá 17. desbr. 1875, þá veita þau ráðgjafanum eða landsstjórninni einungis heimild til að sporna við innflutning „bólusóttar eða hinnar austurlenzku kólerusóttaríí á þann hátt, sem þar segir fyrir, — með auglýsingu um sóttnæma staði o. s. frv.; um aórar „næmar sóttir11 er að eins sagt, að komi þær u]>p á skipi á ferð þess til íslands, þá skuli það fyrst leita hafnar á ein- hverri hinna 6 (helztu) hafna landsins. Hefði hann litið sjálfur í lögin og átt ekki allt undir annara sögusögn, þá hefði hann eigi hent þetta slys: að vitna í lög, sem enga heimild veita í þá átt, er hann ætlast til. Um lagaheimildarleysið, er landlækninn ber nú fyrir sig, er það að segja, hjer sem optar, að „svo eru lög sem hafa tog.“ Vitanlegt er það og af engum rengt, að vjer höfum eigi nema meira en 100 ára gömul og hálf-úrelt lög um | sóttvarnir innan lands; en ekki varð Havsteen amtmanni það til fyrirstöðu, þegar hann beitti samgöngubanni gegn mislingunum 1868, auk þess sem dæmi eru til, að einstakir bæir hafi verið af- króaðir vegna sóttnæmra veikinda, án þess að neitt hafi verið á þvi haft, og það meira að segja lánazt vel, Sje um tvennt að velja, ábyrgðina fyrir að beita lögunum heldur djarflega til að koma miklu góðu til leiðar, sem nauðsyn kall- ar eptir, og ábyrgðina fyrir að láta það ógjört, með öllum þeim óheilla-afleiðing- um, sem það kann að hafa, þá er það meira en meðal-óhapp, efsá, sem úr skal ráða, er lengi á báðum áttum, hvorn kostinn hann skuli taka, og kýs svo loks þann, er ver gegnir. Fyndnin(!) .. Jsafoldar-inftúenzd" á sjálf- sagt að þýða það, að inflúenza-sýkin sje ekki nema hugarburður blaðsins eða rit- stjóra þess. f>að er nokkurs konar hæsta- rjettarúrskurður landlæknisins, svo sem á þessa leið: „/>»/ dœmist rjett að vera. Með því að jeg, landlæknirinn yfir Islandi, hefi setið heima hjá mjer frá þvf fyrst heyrðist getið um „kvefið“ á Vestmanna- eyjum, og ekki fengið nein skrif um, að það væri inflúenza, nema eitt prival-brjef frá hjeraðslækinum þar, sem enginn, skyldi mark á taka; með því að allir mínir vinir og kunningjar, „skynsamir11 menn og „ráðsettir11, sem hafa setið heima, eins og jeg, hafa engin skrif fengið heldur, og með því að það er sannað, að frásögn ísafoldar um að inflú- enza væri komin á bæinn Vatns-dal er „með öllu“ tilhæfulaus, þá ber að álíta sóttina ókomna. hingað til lands og kvefið á Vestmannaeyjum meinlaust, algengt, ó- saknæmt kvef, en allar sögur ísafoldar um það „með öllu óáreiðanlegar11, enda skírum vjer af fyndni vorri sótt þessa u j.ioaioiuui iliiiuuuou . En gamanið er sök sjer. Aivaran get- ur komið á eptir. J>að gæti farið svo, að landfarsótt þessi yrði einhvern tíma auðkennd með nafninu Schierbeeks- inflú- enza, og það í fullt eins mikillí alvöru og gamni. Inflúenssa-sóttin var í rjenun í Vest- mannaeyjum 23. f. m., rjett fvrir hvíta- sunnuna, er skrifað var þaðan hingað með pósti. enda hafði hún þá tínt þar upp hvert heimili. Væg hafði hún verið þar heldur almennt, og ekki getið um að fólk hafi verið dáið úr henni þá. þó hafði Gísli kaupmaður Stefánsson legið í henni í 14 daga og kona hans eins. Læknirinn hafði og legið í inflúenza. Búin var sóttin að dreifa sjer allvíða út um Rangárvallasýslu, er slðast frjett- ist. Sagt var og tvennt dáið úr henni í Fljótshlíðinni; en ekki vita menn sönnur á því hjer enn. Af Eyrarbakka skrifað hingað f fyrra dag: „Maður var sendur hjeðan rjett ný- lega austur undir Fjöll. Hann lagðist í inflúenza undir eins og hann kom aptur. Á Háeyri eru 3 orðnir veikir og í Skúm- staðahverfi er sóttin nýbyrjuð; 1 búðar- maður hjer orðinn veikur. Svo má kalla að altnenningur í Fljótshlíðinni og í Land- eyjum sje lasinn af veikinni, þótt margir sjeu á ferli með henni11. í öðru brjefi af Eyrarbakka frá í fyrra dag segir svo: „í gær og í dag eru ýmsir að leggjast hjer f kvefsótt11. Fardagaliret. Aðfaranótt hins 2. þ. m. gerði hjer kafaldshret á norðan. Festi að vísu ekki snjó f byggð hjer, en tals- vert á fjöll. Sama er skrifað austan yfir Fjall. Frost var í fyrri nótt 2 stig á C., og nú f nótt 1 stig. Helzt enn norðan- veður. Telja menn sjálfsagt, að hret þetta stafi af hafís, nýreknum inn á Húna- flóa; en ekkert hefir frjetzt um það enn með sanni. Á safnaðarfuildi í Reykjavík i.þ m., fremur fjölmennum, voru kosnir f sóknar- nefnd þeir Björn Kristjánsson. bæjar- gjaldkeri og kaupmaður, Jónas Jónsson bóksala-assistent og þ>orbjörg Sveinsdóttir yfirsetukona. Kosningin er sjálfsagt ógild, að því er hana snertir : konur hafa að eins kosningarrjett, en ekki kjörgengi til sveita og sóknarnefnda. Ur nefnd- inni gengu þeir Árni Gfslason leturgraf- ari og Olafur Olafsson fátækrafulltrúi. er báðir skoruðust undan endurkosningu, og enn fremur Björn Hjaltested járn- smiður. Skipun frá landsstjórninni til dómkirkju- safnaðarins um að halda við kirkjugarð- inum var vfsað til sóknarnefndarinnar, til rannsóknar málavöxtum, og skyldi hún mega kveðja sjer til aðstoðar 2 sóknar- menn utan nefndar. Suður-MÚlasýslu 14. maí: „Frjettalaust hjeðan, nema árgæzka einstök; algræn jörð nú og búið alstaðar að breiða tún og tariö aö beita kúm út. Heiisufar gott, Mannalát engin. Fjör óvanalegt f verzlun: þegar stofnaðar tvœr nýjar verzlanir á Búðareyri við Reyðarfjörð, og er það mikil hægð fyrir Skriðdæli t. a. m. — Sýslufundur ný-afstaðinn; á honum ekkert merkilegt, nema megn óánægja með amtsráðið fyrir norðan. — Almennur fundur á að verða á J>órsnesi fyrir báðar Múlasýslur 10. júní um landsmál; hafa þingmenn Norður-Múlasýslu stofnað til hans11. Skaptafellssýslu (Meðaliandi) 25. maí: „Um tfðarfarið þarf eg ekki að skrifa ; það er allt af hin sama ákjósanlega önd- vegistíð. f>ykir ekkert á bresta, utan þerrileysi er mikið. Jörð er nú svo sprottin, að menn muna ekki eptir betra. f>að kann að hafa verið 1880 og einstaka ár áður, að eins mik 11 gróður hafi verið kominn11. Ál^illgiskOsnÍHg í Suður-Múlasýslu á fram að fara 14. júnf (þ. m.). „Boðið hafa sig hafa Björn Bjarnarson búfræð- ingur í Mosfellssveit (Reykjakoti), síra Jón prófastur Jónsson í Bjarnarnesi, og líklega bjóða sig Ari bóndi Brynjólfsson f Heykleif og Guttormur búfræðingur Vigfússon. Síra Páll Pálsson í pingmúla

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.