Ísafold - 09.07.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.07.1890, Blaðsíða 4
kröfur sínar og sanna þœr fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. júlí 1890. Franz Siemsen- Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánar- og fje- lagsbúi Bjarna Eiríkssonar, sem dó að Hraðastöðum í Mosfellssveit, og eptir- lifandi ekkju hans Guðnýjar Olafsdóltur, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. ]úlí 189O Franz Siemsen. Proclama. þar sem bú ekkjunnar Guðrúnar As- •bjarnardóttur í Króki á Kjalarnesi er tekið lil opinberrar skiptameðferðar, er hjer með samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að til- kynna kröfur sinar og sanna þcer- fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. júlí 1890. Franz Siemsen- Samkvæmt fengnu leyfi amtsins verður haldin tombóla að Árbæ í Holtum sunnu- daginn 3. ágúst, að lokinni messugjörð og eru þeir, sem unna viljá kirkjunni að Arbæ ágóða, til þess að eignast hljóðfæri (harmo- níuin), beðnir að koma, til þess að sjá og reyna drætti þá, sem á boðstólum verða. Aður en tombólan byrjar, heldur sóknar- presturinn síra Olafur Olafsson fyrirlestur um ótiltekíð efni og er því óskað að sem flestir komi. Tombólunefndin Tapast hefir á Mosfellsheiði I. þ ra einskeptu- tjald i strigapoka Finnandi e- beðinn að ski’a þvt annaðhvort að Kárastöðum eða Brekku i Biskupstung- um Gjaíir til fiskimannasjóðsins 1 Kjalarnesþingi Bjarni Sigurðsson Knararnesi 2 kr. Sigurður Sigurðs- son s. st. 2 kr. Sigurður Gíslason s. st. 2 kr. Vil- hjálmur Einarsson s. st. 2 kr. og Bjarni f>orláksson Hellum 2 kr. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 14. þ. m. verða seldir við opinbert uppboð í Glasgow lausafjármunir til heyrandi dánarbúi Jóns ívarssonar veit- ingamanns og fieirum. Munirnir eru íveru- og sængurfatnaður, skrifborð, klœðaskápur, rúmstceði, kommóða og fL. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. nefndan dag og sötuskil- málar verða þá birtir á uppboðsstaðnum. tíæjarí'ógetinn í Reykjavik 9. júlí 1890. Halldór Daníelsson. JJrsmiöur Jh. Jngimundarson BÝR í y&ÐALSTR NR. 9.-^LLS KONAR AÐGERÐ Á NR. 9 ÚRUM OG KLUKKLUJvl. Verzlun Eyþórs Felixsonar selur nú til júlímánaðarloka ýmsar vöru- tegundir með mjög vægu verði gegn pen- ingaborgun eingöngu. í sömu verzlun fæst og skóleður (húðir, sem ábyrgð með óheyrilega vægu verði. skinn, hentug í brækur. VASA-UR, spunarokkar o. fl. ágætis-gott er tekin á), Einnig smá- Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt fyrir þetta háa verð hundraðið (100). Póstfrímerki 3 aura gul kr. 2.25, 5 aura blá kr. 15.00 5 —- græn — 3.00, 6 — grá — 4.50 10 — rauð — 2.00, 16 — brún — 7.00 20 — violet — 25.00, 20 — blá — 6.00 40 — græn — 24.00, 40 — violet— 7.00 þjónus tufrímerki 3 aura gul kr. 3.00, 5 aura brún kr. 4.50 10 — blá — 4.00, 16 — rauð —15.00 20 — græn — 6.00. Skildinga-frímerki frá 10 aur. til 1 kr. hvert. Ekki hef jeg not af nema heilum og þokkalegum frímerkjum, með póststimpil- klessum á. ftifnum, óhreinum og upplituðum frímerkjum verður fleygt, og eins þeim, sem hornin eru rifin af eða kögrið. Borgun fyrir frímerki, sem injer eru send, afgreiði jeg þegar um hæl með pósti. Olaf Grilstad Thiondhiem, Morge. Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4. Eptir þessu sýnishorni ættu þeir sem panta vilja. stígvjel bjá mjer. að taka mál af fætinum utan yfir 1 sokk með mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdar- málið eptir þvi sem sýnishornið bendir til. Björn Kristjdnsson. Steingrímiir Johnsen selur vín og vindla frá Kjær & Sommerfeldt gegn borgun út í hönd. Aug. Andersen & Co. ágæta frostbólgu og sára smyrsli fæst nú í flestöllum verzlun- um á Islandi. þ>eir kaupmenn sem enn þá ekki hafa smyrslið til sölu, eru beðnir að láta mig vita, svo jeg geti sent þeim nokkrar öskjur til reynslu. Slagelse !. maí 1890. Áug. Andersen & Co. XjEIÐ ARVÍSIR TIL LÍPSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen. sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hvurjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. 1 Júlí | Hiti (á Celsius) Loptþyngdai - mælirjmillimet.) Veðurátt. ánóttu|um hád. fm. | em. Im em. Ld. 5. + 7 I + 1 4 787.1 | 764.1 0 b V h b Sd. 6. + 6 1 +11 764-1 1 759-í O d V h b Md. 7. + 7 I +10 756-9 759 5 O b O b pd. 8. + 4 +10 759.5 759 5 V h b O b Mvd. 9. + 51 762.0 Vhb begursta sumarveður alla undanfarna daga; h. 7. rigndi raikið litla stund skömmu eptir hábegið, en birti þegar upp aptur. í dag 9. vestangola, bjartur að morgni. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðia ísafoldnr. yður ekki á broddana. Á meðan ætla jeg að sjá um að við fáum eitthvað að borða, og jeg vona að það fari vel um yður«. Síðan hneigði hann sig og skundaði út. Nú varð jeg rólegur og í góðu skapi og gekk út í garðinn, sem í rauninni var ekki annað en óræktarflöt með blómskúfum hingað og þangað, og stóð dálítill laufskáli skammt frá hliðinu; þar var nærri koldimmt inni. Sólarhitinn var óþolandi, svo jeg varð feginn að hörfa inn í laufskálann og vonaðíst jeg nú satt að segja eptir, að Brigitta mundi koma aptur og bjóða gestinn velkominn. |>á vaknaði jeg allt í einu frá mín- utn skemmtilegu hugleiðingum. Jeg heyrði til prestsins, og þótti hann nú nokkuð róm- mikill og byrstur. Gekk hann út úr dyrun- um á húsinu með bróður Ambrogio. Hann leit fyrst í kringum sig, hvort nokkur væri í nánd, og mælti síðan : »Díavolo! (Pjandinnl). jþú ætlar að fara að verða bleyða, Battista, þú sem áttir ekki einungis að veita okkur syndalausn, heldur einnig að brýna okkur til manndáðar og hugrekkis, og þess vegna tók jeg þig í þjónusta mfna við kapelluna. Jæja, þú ferð nú með járnbrautinni til Neapei í skyndi, finnur enska konsúlinn og segir honum, að þú hafir á beininga ferðum þínum hitt Cola Marino og hafi hann hótað þjer bana, ef þú kæmir ekki brjefi þessu til skila; í því stendur, að jeg vilji fá 100,000 líra (70,000 kr.) í lausnargjald fyrir þenna auð- uga lávarð, Longwood, og verði þetta ekki greitt að sólarhring liðnum, eptir að þú hefir afhent brjefið, og á þeim stað, sem brjefið tilnefnir, verði eyru og nef skorin af fang- anum, og verði jeg látinn bíða aunan sólar- hring til, muni honum verða styttur aldur. Hefurðu skilíð mig?« Kapelláninn svaraði í voluðum róm og með hræðslusvip : »Jeg hef skilið þig, Cola, en ieg bið hina helgu mey, að hún snúi þínu blóðþyrsta skapi; en sje alvara þín að senda mig í þessa ferð, þá get jeg ekki lagt slíkt á samvizku mína«. »þú verður að gera eins og jeg hefi sagt þjer, því það er óhultast að senda þig, sem ert þjónn kirkjunnar. þú verður að fara að öllu eins og jeg hef sagt þjer; annars færðu að finna til rýtingsins míns og það þó þú felir þig hak við pilsið hennar Mariu. þar að auki hefurðu verið svo lengi hjá okkur, að þú getur ekki við okkur skilið«. »Já, það getur verið, en jeg kom hingað og hef allt af verið hjer í þeirri von, að geta leitt þig aptur á rjettan veg«. »Hættu nú þessu þvaðri«, sagði stigamanna- foringinn og brosti í kamp; »flýttu þjer nú af stað og farðu þá leið, sem jeg hefi sagt þjer«. Síðan gekk hann inn í húsið og hafði vesalings-kapelláninn með sjer. Ekki get jeg neitað því, að mjer hafi ekki orðið bylt við að heyra þetta, því jeg efaðist um, að hægt væri að hafa saman svona mikla peninga á jafn stuttum tíma. En jeg herti upp hugann og ásetti mjer að reyna að flýja; hugsaði jeg nú um, hvernig því yrði fram komið og gekk út í garðinn aptur út undir kaktus-girðinguna, því mjer þótti kynlegt, hvers vegna ræninginn hefði varað mig við henni. Spratt þá Brigitta þar upp í móti mjer; hún hafði leynzt þar í runni; var hún í veiðimannatreyju og hafði byssu um öxl sjer í leðuról. Sýndist mjer hún nú harla breytt í útliti frá því sem hún var

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.