Ísafold - 12.07.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.07.1890, Blaðsíða 4
224 / hjáverkura : að leita í sorpi og alls konar úr- tíningi á götum og torgum, og fjenýta sjer það sem verður. Sumir hafa orðið vel fjáðir menn á þeirri atvinnu. En sá er munurinn, að þar er fjenýtingarhagsýnin svo mikil og tilfæringar til þess svo margbreyttar og full- komnar, að undrum sætir. þar hefði mátt fá talsvert fje fyrir gripasafn Sæfinns, eptir að silfrið og gullið var úr tínt. Hver veit nema Sæfinnur hefði getað eignast þar ekki 300 kr., heldur 3000 kr. eða jafnvel 30,000 kr.? Leiðarvisir ísafoldar. 538. Eru þeir, sem halda fóðurfjenað, ekki skyldir að skila honum úr fóðrum á eldaskildaga? Og ef þeir vanrækja það og skepnan kemur hvergi fram, verða þeir þá ekki að ábyrgjast hana? Sv.: Jú. 539. í veiðistöð, þar sem jeg er kunnugur, þarf venjulega að ryðja lendinguna tvisvar og þrisvar á vertið. Eru sjómenn skyldir til að vinna að því kauplaust eða hverjum ber að borga þeim, skipseigenda eða landeiganda, sem árlega tekur borgun fyrir skipsuppsátur? Sv : Landeiganda ber að borga. 540. Vorið 1884 var mjer byggð jörð, sem er 4 hndr. eptir jarðamati frá 1886, og hef jeg búið á henni siðan og staðið i fullum skilum við eigf- endur hennar, sem ekki hafa gefið mjer bygg- ingarbrjef. Nú hafa þeir (eigendurnir) selt þetta ábýli mitt án vitundar minnar, eða án þess að bjóða mjer það til kaups, en neitað að taka a móti borgun fyrir jörðina af mjer sem hefi lagt andvirðið fram i peningum. Er þetta rjett að að farið og hvernig á jeg að leita rjettar míns, ef svo er eigi ? Sv.: Leiguliðar hafa eigi forkaupsrjett að ábýli sinu. nema þeir hafi „byggingu og lífsfestu fyrir“ því (þ. e. ætlanga ábúð eptir byggingarbrjefi), sjá tilsk. 18. júni 1723. 541. Er útlendum mönnum leyfilegt að skjóta fugla i júnimánuði eða um varptíma, þar sem varpland er nálægt. Sje það ekki, hverju varðar það útlendinginn eða þann, sem það gjörir ? Sv.: það varðar sektum, 4 kr. fyrir hvert skot, ef nær er eggveri en 200 faðma tólfræð, en 2 kr., ef fjær er en þó innan '/4 “ílu, auk skaðabóta fyrir dýr þau eða fugla, sem skotnir eru, og 2—20 kr. sekt fvrir að skjóta i annars manns landi. Proclama. Eptir lögujn 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla pá, sem til skulda telja í dánarbúi þor- steins jónssonar jrá Holti í Garði, sem dó í Reykjavík hinn 22./. m , að tilkynna kröfur sínar og sanna pœr fynr undir- skrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 3. júlí 1890. Franz Siemsen- Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1S61 er hjer með skorað á alla pá, sem til skulda telja í dánar- og fje- lagsbúi Bjarna Eiríkssonar, sem dó að Hraðastöðum í Mosfellssveit, og eptir- lifandi ekkju hans Guðnýjar Olafsdóttur, að tilkynna kröfur sínar og sanna pær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðtistu birtingu auglýsingar pessarar. Sktifstofu Kjósar- og Gtillbringusýslu 3. jtilí )8q0. Franz Siemsen. Proclama. þar sem bú ekkjunnar Guðrúnar As- bjarnardóttur í Króki á Kjalarnesi er tekið lil opinberrar skiptameðferðar, er hjer með samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 skorað á alla pá, sem til skulda telja í fjeðu búi, að til- kynna kröfur sínar og sanna pœr fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skifstofu Kjósar* og Gullbringusýslu 3. júlí 1890. Franz Siemsen- Kennarafjelagið. þeir fjelagsmenn, sem enn eigi ógoldin árs- tillög, eru beðnir að borga þau sem first til kandídats Mortens Hausens í Beykjavík. Prestaskólakennari þórhallur Bjarnarson gegn. ir forsetastörfum í fjarveru forseta og vara- forseta. i TAPAZT hefur 9. júlt á leiðinni frá Átbæ fram á Seltjarnarnes leðurbotnað selskinnstaska með tómri fiösku og dálitlu af rullu í. Finnandi skili henni hið fyrsta á skrifstofu ísafoldar eða að Kálfholti til min undirskrifaðs gegn sanngjörn fundarlaunum p. t. Rvk 10. júlí 1890. pórður Sigurðsson. Styrktarsjóður W. Fischers. þ>eir sem vilja sækja um styrk úr þessum sjóði geta fengið sjer afhent prentuð eyðublöð til þess í verzlun Fischers í Beykjavík og Keflavík. Bónarbrjefin þurfa að vera komin til stjórnendanna (landshöfðingja og forstöðu- manns Fischers-verzlunar í Beykjavík) fyrir lok septembermánaðar þ. á. þar eð bú kaupmanns G. Jhordals í Reykjavík hefur verið tekið til skiptameð- ferðar sem protabií, er hjer 7neð samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. janúar 1861 skorað á alla pá, er telja til skuld- ar í tjeðu búi, að lýsa krófum sínum og sanna pær fyrir skiptaráðanda í Reykjavík áður en ár líður frá síðustu (priðju) birtingu pessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavik i >. júll 1890. Halldór Daníelsson. jjRSMlðUR 'J'h. jNGIMUNDARSON BVR í yÍÐALSTR. NR. 9.-- ýtLLS KONAR AÐGERÐ Á URUM OO KLUKK.UjW. Forngripasaínió opió hvern mvd. og id. kl. i—a Umdsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 13—1 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. <2—a útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfhunarsjóðurinn opinn I. mánud. hverium mánuð; kl. t- 6 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Júlí Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.ll Veðrnítt. ánóttu|um hád. fm. em. j lm | em. Mvd. 9. d" 5 1 +11 761.0 762.0 jV h b O b Fd Io. + 6 1 +12 764.s 764-5 0 b |0 b Fsd. 1 1. + 6| +13 76 >.0 lO b V h b Ld. i>. + 7 754.4 í A h d jSa h b Sama góða veðrið hefur haldizt daglega, úrkoma svo sem engin i morgun (12.) hægur á austan-Iand- sunnan dimmur. Ritstióri Björn Jónsaon, cand. phii Prentsmiðia ísafoldar. á’leiðis, þustu upp í vagnana ; dyrunum var lokað og lestin hjelt af stað. Vagnklefinn, sem jeg var í, var stór og rúmgóður. Jeg var þar aleinn. fegar jeg var búinn að koma farangri mínum fyrir, hallaði jeg mjer aptur á bak í legubekkinn, til þess að vita hvort gæti ekki sofnað. En — var sem mjer sýndist? Stóð ekki einhver vofa þarna fyrir utan glerhurðina, og starði á mig með svo einkennilega flótta- legu augnaráði ? Eða var það missýning ? Nei, mjer skjátlaðist ekki ! Nú lypti hún upp handleggnum og ógnaði mjer með krepptum hnefanum. Hurðinni var hrundið upp, og — maður kom æðandi inn í herbergið. Jeg varð sem frá mjer numinn af hræðslu, til mín, af því að jeg hafði orðið til þess að leiða í ljós óreglu þá, sem hann í nokkur undanfarin ár hafði gert sig sekan í. Hann kenndi mjer um það, að honum var vikið frá starfinu. Nú sat hann þarna gegnt mjer í herberg- ishorninu, og starði þegjandi út í myrkrið. Hvað hafði hann í hyggju ? Hafi hann verið að hugsa um að myrða mig, þá var jeg algerlega á hans valdi, því bæði var það, að jeg var með öllu vopnlaus, og svo var eins og jeg hefði misst allan mátt og allt áræði, þegar mjer varð litið á hinar breiðu herðar hans og vöðvamiklu handleggi. Jeg hjelt á dagblaði og ljet sem jeg væri að lesa í því, en hafði þó aldrei augun af óvini mínum. hún hafi aldrei goldið líknar sinnar við hinn ókunna ferðamann«. X-\-X Morðið. |>að var í miðjum desembermánuði. Jeg átti brýnt erindi til Z . . . Jeg tók mjer far með hraðlest, sem átti að halda af stað þangað hálfri stundu fyrir miðnætti. f>að var fagurt veður um nóttina, en tölu- vert frost; tungl var í fyllingu, og hjúpaði allt í grábláa geislablæju. Lestin nam staðar í D . . . »Jeg ætla til Z . . sagði jeg við mann, sem stóð við hliðina á mjer. |>að var um- sjónarmaðurinn í annari eimlestardeild. Umsjónarmaðurinn lauk upp klefa, og bað mig »að gera svo vel«. Gufupípan hrein. Allir, sem lengra ætluðu þégar jeg sá hver m'aðurinn var. Jeg hafði opt sjeð það áður, þetta ísmeygilega, ógeðs- lega augnaráð, og þennan ískyggilega svip. Jeg þekkti þegar, að förunautnr minn var Theuerkorn, sá hinn sami sem stóð fyrir járnbrautarlagningunni í F . . . hjerna um árið. Jeg vissi að Theuerkorn bar hefndarhug Lestin rann áfram með ógurlegum hraða; hún fór fram hjá hverri járnbrautarstöðinni á fætur annari, og nam hvergi staðar. Allt í einu hvein í gufupípunni. Jeg leit út. Við vorum jkomnir inn í bækiskóg, sem var hjer um bil míla á lengd. Bækitrjen stóðu þarna upp úr snjónum, hjíipuð helgráu

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.