Ísafold - 26.07.1890, Qupperneq 3

Ísafold - 26.07.1890, Qupperneq 3
um voru tilfærðar 20 kr. fyrir funda- höld, er endurborgist hreppsjóði. |>ar á móti heimilt að telja til útgjalda 10 kr fyrir pinghúsleigu. 28. Sýslunefndin skoraði á oddvita sem lögreglustjóra, að uppáleggja hrepp- stjórum í sýslunni, að hafa eptirlit með pví að eigi verði farið illa með fjenað pann, sem tekinn er til vöktunar og ætlað- ur til útflutnings. 29. Sýslunefndarmaðurinn fyrir Mið- neshrepp leitaði sem oddviti hreppsnefnd- arinnar í sama hreppi leyfis sýslunefndar til, að Guðm. Guðmundsson á Nesjum og Einar Hafliðason á Smiðshúsum mættu setjast að í húsum áhúendanna, án pess að áhúendur sjeu skyldir til að láta pá fá útmælda lóð. Sýslun. veitti leyfi petta samkv. 6. gr. laga 12. jan. 1888. Eleiri mál voru eigitekin til meðferðar. Yar hókin lesin upp og fundi slitið. Franz Siemsen. ]?órarinn Böðvarsson. Jens Pálsson. p. Guðmundsson. Erl. Erlendsson. Ásbj. Ólafsson. Einar Jónsson. porl. Jónsson. Halldór Sigurðsson. Gísli Gíslason. M. Bergmann. pórður Guðm.son. ísafoldar-prentsmiðja 1890.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.