Ísafold - 02.08.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.08.1890, Blaðsíða 3
5147 fresta þeim hennar vegna. Sjálfsagt er óhætt að telja, að hún hafi tafið sem svarar viku frá slætti og auk þess eru margir en svo eptir sig, að þeir geta ekki gengið að verki með fullu fjöri, þó að þeim sje bötnuð veikin sjálf fyrir nokkru. Árnessýslu (Eyrarb.) 3Í. júlí : „Hjer alstaðar nærlendis varð tilfinnaniegur grasbrestur á útjörð, einkum mýrum. Tún voru viðast góð og sura- staðar jafnvel með bezta móti. Nú um langan tíma hafa verið sifeldar veðurblíður og þurkar. Síðan í byrjun júnímánaðar hafa úrkomudagar verið örfáir. Laxveiði í Ölvesá og f>jórsá hefir að heita má engin verið í sumar; þar á móti hefir selur veiðzt með mesta móti. Þingmennsku fyrir Vestmanneyjar vilja þessir ná í eða hafa gefið kost á sjer til þess, eptir brjefi frá Vestmanneyjum 22. f. m. : Indriði Einarsson revisor i Reykjavík, Jón próf. Jónsson í Bjarnanesi, dr. Jón þorkels- son í Khöfn og síra Páll Pálsson í þingmúla. Þingmennsku fyrir Dalnsýslu vita menn eigi greinilega um enn, hverjir muni vilja slægjast eptir. Til hafa verið nefndir þeir síra Jens Pálsson og síra Guðmundur Guð- mundsson í Gufudal. Gufuskipið Magnetic, kapt. Robert- son, kom hingað í nótt frá Skotlandi; hafði komið við á Eyrarbakka í gær og affermt þar nokkuð af vörum til Guðm. kaupm. Is- leifssonar. Með Magnetic komu 3 íslending- ar frá Ameríku (Chicago) snöggva ferð : Páll Eggerz og kona hans, frú Anna þórarins- dóttir, og Haraldur Möller suikkari. Enn fremur 2 enskir ferðamenn og 1 þýzkur. Magnetic fer aptur á mánudagskvöldið, til Skotlands. í Lundúnum fæðist barn fjórðu hverja mínútu eða 15 börn á klukkusfrundinni og 360 á sólarhring hverjum. Sjöttu hverja min- útu deyr þar maður; það verða 240 á sólar- hringnum. Strætin í Lundúnum eru 7000 mílur ensk- ar á lengd alls eða 1450 mílur danskar. Veit- ir manni ekki af heilu ári til að ganga þau af enda og á, þótt hann gangi fulla þing- mannaleið á hverjum degi og hvíli sig ekki nema á helgurn dögum. Karl qlaðvœri.___________ fyrirgefa, að jeg hefði villzt á húsinu, hneigði mig nokkrum sinnum og sneri við mjög ófimlega. En er jeg gekk niður stigann, kallaði hún á eptir mjer : „Fyrirgefið, herra Karl ! þjer hafið líklega ætlað að tala við mig um erfðafjárskattinn, en eruð of viðkvæm- ur........ Sje svo bið jeg yður að koma upp aptur. það er ekki hægt að komast hjá því einhvern tíma, og hvað sjálfa mig snertir, þá þætti mjer bezt að það væri út- kljáð sem fyrst«. Jeg gekk aptur inn til hennar. »þjer voruð góður vinur mannsins míns«, sagði hun enn fremur, »og þar að auki þakka jeg yður hjartanlega fyrir, hve vingjarnlega þjer sam- hryggðust mjer í brjefiuu eptir . . . »En hvað drenghnokkinn er skemmtilegur !« sagði jeg og beygði mig niður að litla bjart- hærða drengnum hennar. Drengurinn blíndi á mig, eins og hann kannaðist ekki vel við mig, og spurði svo móður sína : »Er þetta hann pabbi minn ?« Erúin svaraði ekki, en sneri sjer við og fór að gráta. Til viðurværis sjer þurfa borgarbúar 500 þúsund nauta á ári, 2milj. sauði (sauðkindur), 100,000 kálfa, 8 milj. alifugla, 500 milj. pd. af fiski, 500 milj. ostrur, 200 milj. önnur skeldýr, humra og krabba, 100 milj. skeppur af hveiti og margar milj. ámur af niðursoðn- um mat. Til þess að renna þessu niður þurfa þeir 940 milj. potta af öli, 47 miljónir potta af spíritus og 235 miljónir potta af víni. Vöxtur bæja í Ameríku. Borgir í Ameríku með 8000 íbúa og þaðan af fleirum eru nú 60 sinnum fleiri en fyrir 100 árum. Arið 1850 voru ekki í Bandaríkjunum nema 85 bæir með 35,000 íbúa að meðaltali, en tíu árum síðar voru slíkar borgir orðnar 141, ár- ið 1870 226 og 1880 289. Fyrir 100 árum átti ekki nema 30. hluti landslýðsins heima í borgum, en 1870 var 6. hvert mannsbarn kaupstaðarbúi, og fyrir 10 árum átt fjórði hluti allrar þjóðarinnar heima í borgum. Mestan þátt eiga innflytjendur frá öðrum löndum í því, hve ótt borgir vaxa í Ame- ríku. Arið 1880 var 13°/» af landslýðnum inn- flytjendur, en í bæjunum 27“/». Annar hver innflytjandi átti heima í kaupstað. því stærri sem borgirnar eru, því meira er þar af inn- flytjendum að tiltölu. I Boston eru það 30 af hundraði, í New-York 40 og í San Fran- iscko 45"/». Dvergarnir í Afríku- Stanley lætur mikið yfir dvergaþjóð þeirri, er hann fann í skóglendinu mikla við stórána Aruwinni, sem rennur í Congo. Hann segir það sje ættar- blómi allra blökkumanna og elzta fyrir- mannaþjóð í heimi. það muni vera sama dvergaþjóðin sem Heródót talar um 400 árum fyrir Krists burð. En þess getur eigi Herodót og það vissi hann ekki, að þjóð þessi var þá orðin 2500 ára gömul. »Við komumst í vin- samleg kynni við dvergana«, segir Stanley, »og veittist mjer þannig kostur á að rann- saka í næði eðli og ásigkomulag þeirra. þeir dvöldust margir f herbúðum vorum hálfan fimtnta mánuð, fylgdu oss hvað sem vjer fórum, og voru fúsir á að láta oss forvitnast um hagi sína. Jeg hef fengið óyggjandi rök ! fyrir því, að þeir hafa átt sjer heimkynni I þar um sömu slóðir í 50 aldir. Vjer Norð- Jeg tók drenginn upp og bar hann til móður sinnar og hvíslaði að honum : »Segðu henni góðu mömmu, að hún megi ekki gráta, hún sem á svona skemmtilegan og góðan dreng, og hún sem er enn svo ung og á að hafa yndi af því sem fagurt er í heimin- um«. »þakka yður fyrir«, mælti hún og lagði hendina á handlegginn á mjer snöggvast. »það vilja allir mjer svo vel. þetta er örð- ugur reynslutími fyrir mig«. I þessu bili kom vinnukonan inn með mórauðan bolla og lítinn disk, og sagði við drenginn : »Hjerna er súpan þín, Fritz«. »Jeg vil hana ekki«, sagði drengurinn og fór að skoða rauða slipsið mitt. »Fritzi minn !« sagði móðir hans með sorg- bitnum róm ; »vertu nú góður drengur og borðaðu súpuna þína«. »Jeg vil hana ekki«, sagði drengurinn. »Viltu nú bara sjá, hvað stór þú ert orðinn Fritz«, sagði jeg og hóf drenginn hátt upp yfir mig, svo hann skellihló »og þú verður mikið, mikið stærri, ef þú borðar súpuna þína. þá verðurðu eins stór eins og trje«. urálfumenn fyrirlítum skrælingjana suður í Afríku, alveg eins og Rómverjar fyrirlitu þjóðirnar fyrir norðan Alpafjöll. En hvað var stórmennið í Róm að ættgöfgi f saman- burði við þennan höfðingjalýð þar suður í hirabeltinu ? Hvar voru stórþjóðirnar hjer í Norðurálfunni fyrir 50 öldum ? Hvað verður úr hinum víðfrægum aðalstignar-skrám frá krossferðatfmuuum ? f>að er mikil víðátta, sem þeir byggja, en eru þó eitt ríki og eitt þjóðfjelag. þeir hafa yfir sjer meykonung. Hún er fríð sínum og snotur vexti, vitur kona og skarpskygn. Hún var meðalgangari vor og þjóðar sinnar fyrst, meðan við vorum að komast í kynni við dvergana. Hún ætlaði að fylgja oss til undralandsins hinna hvítu manna, er vjer sögðum henni af mikið og margt — hún er ákaflega forvitin —; en dvergarnir þola eigi loptslagið þar sem skóg- laust er og þurviðrasamt. þeir sýktust undir eins og þeir komu út úr skógunum; þar er svo ákaflega rakasamt. Drottningin fór að finna á sjer löngu áður en við komust austur úr skóglendinu, og sneri þá aptur í tæka tíð. Hún á skilið tignarnafn sitt, drottningin litla. Hún er vitur og góðgjörn, blíð og tiguleg. Hún er handsmá og fótnett, — svo smáfætt, að kínverskar hefðarkonur mundu umhverfast af öfund, ef þær sæju þá fætur. Búningurinn er að vísu nokkuð veigalítill, eins og þegna hennar. En náttúran hefir borgið velsæminu með því, að láta spretta á hörundi þeirra nokkurs konar dún, eins og á fuglum, sem gerir hvorki að hneyksla augu nje tilfinningu«. Orækur vottur um menntun þjóðar þess- arar er hinn mikli hagleikur hennar og hugvit við smíðar. Örvar þeirra af járni eru listasmíði. Körfur ríða þeir og snilldarlega, og vefa prýðilega. f>eir eru skírlífir og heilsugóðir, og dr. Parke, einn af förunaut- um Stanleys, hyggur að þeir muni vera ein- kvænismenn. Leiðarvísir ísafoldar. 549. Er ]eyfilegt að ala upp tóuyrðlinga, án þess að hafa þá í læstu húsi og láta þá svo ef til »Verður þú ekki líka eins stór eins og trje, ef þú borðar súpu?« spurði drengurinn. »JÚ, sjálfsagt«. »Borðaðu þá ; þá skal jeg borða líka«. »það er ágætt, strákurinn minn !« sagði jeg ánægjulega. »þá borðum við miðdegissúpuna saman«. Jeg settist nú við borðið, tók drenginn á knje mjer og við skiptumst á að borða sfna skeiðina hvor af súpinni. A méðan tók Fritz um hálsinn á mjer, og sagði : »Nú færðu ekki að fara í burt aptur, pabbi !« Jeg leit á ekkjuna. Við horfðumst í augu svo undarlega snögglega, að mjer varð hverft við. Og hafi jeg litið rjett til, þá hnykkti henni við líka. Síðan skiptumst við á fáéinum almennum orðum. Jeg sagði, að jeg vildi heldur bfða með embættisstörf mín þar til í annað sinn. Jeg hjet drenghnokkanum að koma bráðum aptur, og að svo búnu kvaddi jeg og fór. Fyrir utan dyrnar stóð einn mótstöðumanna minna, mjög hróðugur á svip, og segir hlægj- andi: »Nú hefurðu víst gripið í tómt!« »Svo—o ?* svaraði jeg ; »mjer hefir verið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.