Ísafold - 20.08.1890, Síða 4
268
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. b.
4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá,
sem til skulda telja í dánarbúi Magnúsar
Magnússonar, sem andaðist að Býjaskerj-
um í Miðnesshreppi hinn 14.f.m., að til-
kynna skuldir sínar og sanna pcer fyrir
mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
auglýsingar pesssrar.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 8. ágúst 1890.
Franz Siemsen-
Proclama.
þar sem bú Jóns Olafssonar frá Bjarg-
húsum í Garði í Rosmhvalanesshreppi er
tekið til opinberrar skiptameðferðar sem
gjaldprota, er hjer með eptir lögum 12.
apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 skorað
á pá, sem til skulda telja í búi pessu, að
tilkynna skuldir sínar og sanna pær fyr-
ir undirrituðum skiptaráðanda innan 6
mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar
pessarar.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 8. ágúst 1890.
Franz Siemsen.
Proclama.
Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er skorað d þá, er til
skulda telja í dánarbúi pórða.r Ornólfssonar,
er dó á Garðstöðum i Ogurhreppi nœstliðið
ár, að sanna kröfur sinar fyrir skiptaráðand-
anum í Isafjarðarsýslu innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
Jafnframt er skorað á erfingja hins látna,
að gefa sig fram og fœra sönnur á arjtöku-
rjett sinn.
Skrif'stofu ísafjarðarsýslu 30. júlí 1890.
Skúli Thoroddsen.
Stranduppboð.
Við opinbert uppboð, sem verður haldið í
Keflavík næstkom. fimmtudag hinn 21. þ. m.
verða seld ýmisleg é,höld af skipínu nAstan,
sem rak þar á land í fyrra dag, svo sem ak-
keri, segl, kaðlar og fl., svo og skipsskrokk-
urinn sjálfur. Einnig verður selt það, sem
bjargazt hefir úr skipinu af saltfiski, en það
■var búið að láta í það á 4. hundrað skippund.
Fiskurinn kvað vera talsvert skemmdur.
auglýsa, eins og til að gera gys að þjóðinni
að allir skyldu hafa óhultir líf sitt og eignir,
af hvaða flokki sem þeir væru, voru tuttugu
og einn þingmaður þegar komnir í myrkva-
stofu og atkvæðamestu menn þjóðarinnar,
sem höfðu frelsað landið undan útlendri
yfirdrottnan og sett konunginn aptur í hásæti
sitt, gátu átt von á bráðum bana, útlegð eða
fangelsi.
Jósefingar, sem svo voru kallaðir, það er
allir þeír, sem höfðu haft éinhver alþjóðleg
störf á hendi hjá Jósepi konungi, eða á ein-
hvern hátt átt eitthvað saman að sælda við
»útlendinginn, sem hefði kallað sig konung«,
voru þó ofsóttir mest af öllum, og á þann
hátt misstu 10,000 manna lífsuppeldi. Hirð-
gæðingar konungs höfðu mestalla ríkis-
stjórnina á valdi sjer og rjeðu algjörlega
yfir konunginum, ýmist með því að hræða
hann með alls konar hjátrú eða með því að
tæla hann til alls konar munaðar, enda var
Ferdínand hvorttvéggja, bæði ragmenni og
þó grimmur og munaðargjarn. Alls konar
hleypidómar, hjátrú, embættisafglöp og ósiðir
frá fyrri tímum, sem þjóðin hafði stunið
Uppboðið byrjar kl. 9 fyrir hádegi, og verða
söluskilmálar þá birtir.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 15. ágúst 1890.
Franz Siemsen-
Agrip
af reikningi sparisjóðsins á Sauðárkrók frá
1. júní 1889 til 1. júní 1890.
Tekjur.
1. Eptirstöðvar 1. júní 1889 :
a. Innlög og vextir sam-
lagsmanna . . . 1586 06
b. Ágóði, sem gengur í
áhaldkkostnað . . 18 23 1604 29
2. Innlög á árinu............ 2435 90
3. Vextir.................... 264 92
4. Andvirði 15 viðskiptabóka 0,40 6 00
kr. 4311 11
Útgjöld :
1. tltborgað á árinu........... 50 40
2. Vextir lagðir við innstæðu . . . 103 58
3. Borgað upp í áhaldskostnað . . 18 23
4. Eign sjóðsins 1. júní 1890 :
a. í veðskuldabrjefum . 3783 00
b. í áhöldum .... 42 79
c. í peningum hjá gjaldkera 3 11 4138 90
kr. 4311 11
Aths. I upphæðinni 4138 kr. 90 a. er innifalið:
Innstæða fjelagsmanna með vöxtum 4075.14
Eptirstöðvar af áhaldakostnaði . . 42.79
Byrjun til varasjóðs............. 20.97
"4138^0
Sauðárkrók 1. júní 1890.
Jóhannes Ólafsson Stephán Jónsson
p. t. formaður. p. t. gjaldkeri.
Almennur safnaðarfundur
verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans
laugardaginn 30. þ. m. kl. 5 e. m., til þess
að ræða tillögur nefndar þeirrar, er falið var
á síðasta safnaðarfundi að rannsaka, hvort
það væri skylda sóknarinnar að annast fram-
vegis aðgjörð kirkjugarðsins og viðhald, er
kirkjan sjálf eða eigandí hennar hingað til
hefir annazt. Æskilegt er að sem flestir
mæti.
Reykjavík 18. ág. 1890.
Jóhann porkelsson,
DÖKKRAUÐ-SOKKÓTTUR hestur meö
hvítan blett á herðaltambi, stór, marklaus, hjer
um bil 12-16 vetra, þíðgengur, aljárnaður, er i
óskilum í Lambhaga i Hraunum. Eigandi vitjí
hans sem fyrst og borgi þessa auglýsingu.
Lambhaga 1«. ágúst 1890.
Gísli Jónsson.
TSfÓTNAPAPPÍR fæst nú á afgr.stofu ísaf.,
ágætur og með bezta verði.
undir um margar aldir, þutu nú upp eins og
eitraðar skollakúlur, og prestar og munkar
risu nú upp eins og mývargur, og hefndu
sín tálmunarlaust á öllum frjálslyndum mönn-
um.
þjóðin, sem bæði var búið að blekkja og
misþyrma, sá nú fyrst heimsku sína, en það
var um seinan; jafnvel föðurlandsvinirnir,
sem höfðu orðið gráhærðir í baráttunni við
útlenda óvini, bölvuðu þeim degi, er Ferdín-
and hafði stigið aptur fæti sínum á jörð feðra
sinna, og óskuðu í hans stað hins útlenda
konungsvalds, sem þeir höfðu hatað áður.
Jeg var sjálfur einn af þeim, sem reyndu
að forða sjer með því, að flýja land af sjálfs-
dáðum. Klæddist jeg dularbúningi og hjelt
af stað um nótt úr Madrid og fjekk mjer
tollsmygil til fylgdar, og reiddi mig á hjálp
hans, eins*og svo rnargir gerðu bæði á eptir
og undan mjer.
þeir eru svo fjöldamargir, sem eiga hug-
rekki og snarræði þessara manna líf sitt að
þakka, að þeir eiga skilið að þeirra sje
minnzt með þakklæti bæði af samtíðarmönn-
um sfnum og eptirkomandi kynslóðum.
N otic e.
1 Georg Thordahl give notice that the debt that
was given to the sheriff of Reykjavik by Mr.
John Ooghill as agent and collector for The
Icel. Trading Ooy Glasgow, has been paid.
Jörðin Oseyri, rjett við Hafnarfjarðar-
kaupstað, fæst til kaups og ábúðar í næst-
komandi fardögum 1891. Jörð þessi er 6t8^j
hndr. eptir síðasta jarðamati; tún hennar er
ágætlega hirt og vel um-girt, það fóðrar
næstum 2 kýr í meðalári. Með jörðinni
fylgir í kaupinu 6 ára gamalt, mjög vel
vandað íbúðarhús úr timbri, og átta hús
önnur, flest ný-uppbyggð.
þeir sem sinna vilja þessu boði, snúi
sjer til. C. Zimsens í Hafnarfirði.
Fundizt hefir sunnudaginn 10. þ. m.
á hlaðinu í Artúnum kapsel úr gulli. Eig-
andi getur vitjað þess hjer á skrifstofunni
gegn borgun á auglýsingu þessa.
Skrifstofu Kjósar og Gullbringusýslu 16. ágúst 1890.
Franz Siemsen.
MYNDABLÖÐ (model-kartons) fást á afgr.
stofu ísaf. með ágætu verði.
PAPPÍR og alls konar ritföng, skrifbækur o.
fl. fæst á afgr.stofu ísafoldar., nýkoraiö með póst-
skipunum, allt með albragðsverði, eins og vant
er.
JÓHANNES JÓNSSON snikkari verður að
öllu forfallalausu jarðsettur laugardaginn 23. þ.
m. kl. 12,________
VASAÚR geta menn nú fengið keypt fyrir
hvaða verð sem þeir óska hjá Teiti. Th. íngi-
mundarsyni Nr. 9 Aðalstræti.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. J—2
Landsbankinn opinn hvem virkan dag kl. IJ—3
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i
hverjum mánuði kl. t,- t>
Veðuratfiuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. jónassen
Ág. Hiti (á Ceibius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
ánóttu ura hád. fm. em. fm. em.
Ld, it>. + 6 +10 759-5 76 '..0 N hv b N h b
Sd. 17. + 4 + IO 762.0 759-5 N hh O b
Md. 18. + 6 + It 759-5 759-5 O d O b
|>d. 19. + 4 +13 759-5 756.9 Nv h b O b
Mvd.20. + « 75>'« Sa h d
Bezta veður undanfarna daga, fyrst norðangola,
siðan logn. I dag (20.) hægur á landsunnan dimmur
fremur i morgun.
Ritstjóri Björn Jónason, cand. phtl.
Prentsmiðja ísafoldar.
Spænskir tollsmyglar eru eiukeunilegastir
og auðkennilegastir allra landa sinna. At-
vinna þeirra er reyndar ekki kölluð nheiðar-
legur atvinuuvegur« í sólskininu, en það
skerðir ekkert virðingu þeirra í augum landa
þeirra. Atvinna þeirra eykur þeim þvert á
móti áiit, og þeir stunda hana óttalaust, eins
og ekkert sje um að vera, og væri það
heimska alstaðar annarsstaðar. En á Spáni
þarf ekki að kippa sjer upp við slíkt, því
þar gengur eitt svikakerfi í gegnum allt
þjóðfjelagið upp úr gegn og niður úr, svo að
æðstu mennirnir í stjórninni halda sjálfir
tollsmygla og launa þeim, einkum fyrir að
flytja sjer tóbak ótollað. Smygillinn finnur,
að hjer er sjer óhætt ; hann er sannfærður
um rjett sinn og finnur hvað nytsamur hann
er. Hann rís stöðugt upp í móti lögunum
en er þó f bezta vinfengi við stjórnina; og
sje honum hegnt, ber hann forlög sín eins og
ekkert bjábi á og er hróðugur yfir. Haun
veit að honum er hegnt fyrir sama glæp,
sem ráðherrarnir láta stunda, til þess að afla
sjer auðæfa og metorða, og að starfsbræður
hans fá laun frá sama ráðaneyti hundruðum