Ísafold - 03.09.1890, Page 4

Ísafold - 03.09.1890, Page 4
r V84 esar snikkara Jónssonar, sem andaðist hjer í hcenum 14. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðandanum í Beykja- vík að innan 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (þriðju) birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfogetinn í Reykjavik 27. ágúst 1890. Halldór Daníelsson- Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 13. n. m., 4. og 25. dag oktobermánaðar næstkomandi verður við 3 opinber uppboð, sem byrja kl. 12 á hádegi, seld jörðin Eyvindarstaðir í Bessastaða- hreppi, sem öll er að dýrl. 31.3 hundr. n. m. Hálflenda þessi, sem er eign dánarbúi Tómás- ar sál. Gíslasonar, hefir hinn 15. þ. m. venð virt á Kr. 2,100. Virðingargjörðin er til sýnis hjá mjer. Hin tvö fyrstu uppboð fara fram hjer á skrifstofunni, en hið þriðja á eign þeirri, sem selja á. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 26. ág. 1890. Franz Siemsen. |>egar jeg á næstliðnum vetri þjáðist af magaveiki sem leiddi af slæmn meltingu, þá var mjer ráðlagt af lækni, að reyna Kina- ■lífs-elexir herra Valdemars Petersens í Frið- rikshöfn og bitter þess sem hr. konsúl J. V. Havsteen á Oddeyri hefir útsölu á, brúkaði jeg svo nokkrar flöskur og við það stöðvaðist veikin og mjer fór smám saman batnandi. Jeg get því af eigin reynslu mælt með foitter þessum sem ágætu meðali til þess að styrkja meltinguna. Oúdeyri 16. júni 1S90. Odr. Sigurðsson. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. E. Eelixssyni í Revkjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. — Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. V. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse ti’l Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. PRESTASKÓLAKABTDIDAT býðst til að taka að sjer skrifstörf, kennslu undir skóla eða aðra unglingakennslu, 3—5 tíma á dag, með mjög aðgengilegum skilmálum. Dysthafendur snúi sjer til ritstjórans fyrir 7. [>. ra. marki : stýft hægra gagnbitað undir, stýfður hamar vinstra, en sem jeg ekki á, og getur rjettur eigandi vitjað andviröis hennar til mín fyrir næsta nýár, að frádregnum kostnaði. Innri-Skeljabrekku i Andakíl í ágústm. 1890. porður Bergþórsson. SÁ sem hefir á næatliðnum lestum tokið í mis- gripum í portinu hjá faktor S. E. Waage í Reykja- vík nýjan poka meö 100 pd. bankabyggi, bundinn nýju kaðalreipi, í staðinn fyrír poka með 75 pd. af rúg, einnig bundinn kaðalreipi, hann er vin- saralega beðinn að gera eigandanum aðvart, sem er Grímur Eiríksson Skálholti 30. júlí 1890. Trjesmiðir þeir, sem vilja taka að sjer að leggja járnþak á líkhúsið hjer í bœnum, eru beðnir að senda undirskrifuðum amtmanni skrifleg tilboð sín um það innan viku og um- leið að taka fram, fyrir hverja borgun þeir vilja vinna verk þetta. Amtmaðurinn í Suðuramtinu Reykjavik t. supt. 1890. E- Th- Jónassen. Skiptafundur verður haldinn hjer á skrifstofunni liinn 19. þ. m. kl. 12 á hádegi i dánarbúi Jóns Pjeturs- sonar og Ölafar Erlendsdóttur í Höskuldar- koti. Verður þá lögð fram skýrsla yflr tekjur búsins og skuldir og því um leið skipt. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu i. sept. 1890. Franz Siemsen- ]?jóðvinafjelagið. Bækur þess eru þetta ár : Andvari, XVI. árg. með mynd Jóns Sig- urðssonar á Gautlöndum. Stjórnarskrármálið, ritgjörð eptir Bened. Sveinsson. Almanakið 1891, með mörgum myndum eru útkomnar og hafa nú verið sendar öllum útsölumönnum fjelagsins út um land allt. Fjelagsstjórnin, Óhefluð borð, 3" plankar og trje. |>að sem eptir er af viðnum frá Kapt. Törresen, selst í þessummánuði með 5j° nBabat.n M- Jóhannessen. Hjer með leyfi. jeg mjer að skora d kaupmenn bæjarins, sem vilja selja bænum steinolíu til götuljóskeranna i vetur, smdtt og smátt eptir pörfum, að gjöra svo vel að senda hingað tilboð sín um pað sem fyrst og ekki seinna en á viku fresti. Bæjarfógetinn í Reykjavik ;i. sept. 1890. ___Halldór Danielsson.________ Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Skósmíðaverkstofa, Vesturgötu 4. Eptir þessu sýnishorni ættu þeir sem panta vilja stígvjel hjá mjer. að taka mál af fætinum utan yfir 1 sokk með mjóum brjefræmum eða mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdar- málið eptir því sem sýnishornið bendir til. Björn Kristjánsson. EITT HERBERÖI með ofni, þægilegt fyrir einn mann, og í miðjum bænum, er til leigu nú þegar. liitstjóri vísar á. HREPRSNEPlSrDIlSr í Mosfellssveit lætur vita Forngripasaiuió opxð hvern mvd, og ld, k)„ i- :s Landshankinn opinn hvei'n virkan dag kl. tJ—a Landsbókasafnið opið hvern rúmbelgan dag kl. «2—2 útlán md„ mvd. og ld, kl. 3—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. i — 6 Veðurath.ug'amr 1 Reykjavlk, eptir Dr. J. JónasseD. Ág. j Sept. 1 Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælirjmillimet.) Veðurátt. á nóttH|um hád. írn. em, ftn. em. Ld. 30. + 3 + 10 767.1 764-5 O b O b Sd. 31. + 3 + 10 76 1.0 756.9 Ahd Sa h d Md. I. + 6 + >2 754.4 7544 Sa h d Nv h b J>d. 2 + 8 + 'I 756.9 754+ Nahb 0 d Mvd. 3. + 7 746.8 A hv d Hinn 30. var hjer fegursta veður allan daginn; fór að dimma af austri næsta dag og komin úr hellisrign- ing seint um hveldið og aðfaranótt h. i. Gekk eptir bádegið þann dag til útnorðurs með hægð, hinn 2. liægur á landnorðan bjartur og gjörði skúr eptir há- degiS, logn um kveldið. í dag (3.) hvass á austan og helir rignt mikið í nótt og rignir enn í morgun. ÓSKILAKIND Á næstl. hausti var mjer dregin hvítkollótt kind veturgömul, með minu að nýupptekið brennimark fyrir hreppin er K 3., sama á að merkja Kjósarsýslu, 3. hrepp Ritstjöri Björn Jónsson, cand. phil. Prent.smiðia ísafoldar. mjer fyrir því, því meira þurfti ekki; eða hafið þjer nokkurn tíma heyrt þess getið, að tollsmygill hafi avikið vini sína ? Hættið þess vegna að spyrja mig, því það er ekki til neins«. Ferðin stóð enn fimm d&ga, og var toll- smygillinn allt af hinn áreiðanlegasti fylgdar- maður, hinn dyggasti ráðanautur og alúðar- fyllsti viuur minn. Við skildum við borgar- hliðin í Gibraltar, en er jeg ætlaði að rjetta honum nokkra gullpeninga í launaskyni fyrir það, að hann hafði frelsað mig og komið mjer á óhultan stað, þá þverneitaði hann að taka við peningunum; hann tók í hönd mjer, með einkennilegum svip, samblandi af slægð og hreinskilni, og mælti: »Jeg þigg enga aðra borgun fyrir það sem jeg hef gert fyrir yður en að þjer vinnið mjer eið að því, að þjer talið ekki við nokk- urn mann um sæluhúsið sem við gisturn 1, og það sem yður hefir dreymt þar!« Jeg hjet því og við skildum. Áður en við hurfum hvor öðrum, sneri smygillinn sjer við og kallaði: »|>ey ! þey !«, og drap fingri á munn sjer. Nokkrum vikum síðar las jeg í ensku blaði eitfc kvöld í hermanna-samkundu í Gíbraltar: »Ofursti R., hirðmaður konungs og einn alræmdur smjaðrari hans, hefir verið myrtur ásamt tveimur förunautum sínum í Sjerra- Morenafjöllunum, á leið sunnan frá sjávar- borgunum, þar sem hann átti að koma reglu á tolleptirlit og aptra flótta strokumanna. Líkín voru hulin í runni við veginn«. jjað hefir aldrei uppvíst orðið, hver eða hverjir víg þessi hafa unnið. X+X. Æflntýrið á járnbrautar- stöðinni. Eptir August Blanche. Ert þú á því, að járnbrautirnar sjeu hvers- dagslegar og allt sem að þeim lýtur? Er það ekki skáldlegt, að þjóta í gegn um hallir bjargrisanna, að þeytast yfir árnar, að fljúga með gufujónum, sem sópar skýin nxeð svörtu faxinu gullofnu? Eða manstu eptir eimpíp- unni, sem hvín svo hátt, að þú færð hellu fyrir eyrun; hefurðu ekki opt og einatt hlerað eptir henni, hlustað með áhuga og óþreyju, von og gleði ? Hún tilkynnir það almenn- ingi, að þar sje flutningur á ferð, og jafnvel einnig vmir og kunniugjar. Einu sinni var jeg staddur í Hannover og beið eptir eimlestinui, sem átti að koma norðan úr landi. Meðal annara, sem biðu þar líka, var ung kona, fríð sýnum og snoturlega búin. Jeg sá, að hún hlaut að vera af Gyðingafólki komin, því önnur eins augu sjást ekki nema hjá Austurlandaþjóðum. Hún var að sjá mjög óróleg og horfði stöðugt norður eptir veginum. þó brosti hún öðru hvoru, eins og hún hefði fundið það, sem hún leitaði að. þess háttar augu sjá gegn um ómælilega fjarlægð. Loksins komu eimlestarvagnarnir. Hin unga kona skundaði fram á vagnstöðvarpall- inn, snéri við og horfði í einn vagninn af öðrum. Allt í einu hljóðaði hún upp yfir sig

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.