Ísafold - 13.09.1890, Qupperneq 4
marma (aukalæknir), en þeir komust báðir
lífs af eða varð bjargað.
t Ingibj'nrg Bergþórsdóttir að Lang-
árfossi á Mýrum, fædd 1829, dáin L3. júlí
1890. Ekkja Jóns heitins Pinnssonar á
Langárfossi, sem var gáfumaður og lista-
sraiður. — »Ingibjörg var efnuð kona og sönn
fyrirmynd að rausn og skörungskap. Hún
var frændmörg, og studdi marga frændur
sína rækilega, en þó nutu vandalausir einnig
örlætis hennar og rausnar. Hún dó barn-
laus, en hafði arfleitt fósturdóttur sína að
öllum eignum sínum eptir sinn dagc.
Hitt og þetta.
Napóleon keisari þriðji hjelt nokkurs konar
sigurhróssinnreið meðal annars í borgina Bordeaux
á Frakklandi skömmu eptir að hann brauzt til
valda með svikum og ofríki (1851). Hann var
látinn fara gegn um sigurboga, allan blómum
skreyttan, og bjekk keisarakórðna neðan í bog-
anum, en skráð þar upp yfir gullnu letri þessi
orð: Bann hefir meira en til hennar unnió. JSn
svo vildi slysalega til, að vindurinn feykti kórón-
unni burtu, og hjekk eptir snæristaugin ber, er
kórónan hafði verið fest upp með, þegar Napóle-
ou ók undir boganum, en lykkja á endsnum,
nauða-lik snöru, og yfirskriptin óhögguð: Hann
hefir meira en til hennar unnið! þjóðvaldssinn-
um, sem við voru staddir, var heldur en eigi
skemmt, sem nærri má geta.
Proclama.
Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla
þá, er telja til skuldar í dánarbúi veitinga-
manns Jóns ívarssonar, er andaðitt á sjúkra-
húsinu hjer í bænum 19. jiíni þ. á., að lýsa
kröfum sínum og sanna þcer fyrir skiptaráð-
andanum í Reykjavík, áður en 6 mánuðir eru
liðnir frá síðustu birtingu innköllunar þessar-
ar.
Bæjarfógetinn í Reykjavik 6. sept. 1890.
Halldór Daaíelsson.
Innköllun.
Hjer með er skorað á erfingja Engilmaríu
Auðunsdóttur, sem andaðist hjer í bcenum 31.
júli f. á., að gefa sig fram og sanna erfða-
rjett sinn fyrir skiptaráðandanum í Reykjavík.
Bæjarfógetinn I Reykjavik, 6. sept 1S90.
Halldór Daníelsson-
L e s i ð !
Til sölu er einsársgamall sexæringur, með öllu
tilheirandi, Afbragðs gott skip og nllur útbún-
ingur vel vandaður. Semja við.
Otta Ouömundsson skipasmið
Vesturgötu nr 44 Kvik.
Siðsamur skólapiltur
og vel að sjer óskar að fá húsnæði í Vetur, helzt
gegn barnakeenslu. Ritstj. vísar á
SEXMAOTA-PAE gott til sölu með vægu
verði.
íteykjavík 13. sept. 1890.
Sigm. Ouömundsson.
Ritið nm sættamál á Islandi, eptir há-
yfirdómara þ>. Jónasson sál., fæst hjá póst-
uieistara Ó. Finsen, fyrir 50 a.
Lcekningabók, tHjalp i viðlögumn og nBarn-
fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a.
bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.).
JjRSMlðuR 'J H. j
NGIMUNDARON
BÝR í ^ÐALSTR. NR. 9. - /ALLS KLONAR AÐGERÐ
ÚRUM OG KLUKKUjVl FYRIR Þóknun.
A
Bókaverzl. ísafoldarprentsm.
(Austurstræti. 8)
hefir til sölu allar nýlegar íslenzkar bækur
útgefnar hjer á landi.
Bókbandsverkstofa
Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 81
— bókbindari þór. B. þorláksson —
tekur bækur til bands og heptingar.
Vandað band og með mjög vcegu verði.
VASAUR geta menn nú fengið keypt fyrir
hvaöa verð sem þeir óska hjá Teiti. Th. íngi-
mundarsyni Nr. 9 Aðalstræti.
XjEIÐ ARVÍSIR TIIj UÍFSÁBYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas-
sen. sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt allar nauðsynlegar upplýsingar.
Skrifstofa fyrir almenning
10 Kirkjustræti 10
opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h.
Skósmlðaverkstofa, Vesturgötu 4.
.Eptir þessu
synishorni ættu
þeir sem panta
vilja stígvjel bjá
mjer. að taka
mál af fætinum
utanyfir 1 sokk
með mjóum
brjefræmum eða
mælibandi. Nákvæmlega verður að taka lengdar-
máliö eptir því sem sýnishornið bendir til.
Björn Kristjánsson.
Brúkuð íslenzk frímerki
eru keypt fyrir þetta háa verð hundraöið (100).
Póstfrimerki
3 aura gul kr. 2.25, 5 aura blá kr. 15.00
5 — græn — 3.00, 6 — grá — 4.50
10 _ rauð _ 2.00, 1G — brún — 7.00
20 — violet — 25.00, 20 _ blá — 6.00
40 — græn — 24.00, 40 — violet— 7.00
þjónustufrímerki
3 aura gul kr. 3.00, 5 aura brún kr. 4.50
10 — blá — 4.00, 16 — rauð — 15.00
20 — græn — 6.00.
Skildinga-trímerki frá 10 aur. til 1 kr.
hvert. Ekki hef jeg not af nema heilum og
þokkalegum frímerkjum, með póststimpil-
klessum á. Rifnum, óhreinum og upplituðum
frímerkjum verður fleygt, og eins þeim, sem
hornin eru rifin af eða kögrið. Borgun fyrir
frímerki, sem mjer eru send, afgreiði jeg
þegar um hæl með pósti.
Olaf Grilstad
Throndhjem, Norge.
Forngnpasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—a
Landsbanlcinn opinn hverrj virkan dag kl. I?—a
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. tz—3
útlán md., mvd. og Id. kl. 2—$
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. (
hverjutn mánuði lcl. 5— 6
Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassett.
I Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(raillimet.) Veðurítt.
Sept. |ánóttw|um hád. fm. em. fm f.TT*.
Mvd.lo. 0 + 6 7 59- 759.5 Na hd O d
Fd. It. + 3 + 9 75Ó.9 75'-« S h d A h b
Fsd. 1J. Ld. 13. + 7 + 6 + 11 749-1 751 «8 749-3 S hv d Shd S h d
Undanfarna daga hefir verið sunnan-landsunnanátt
með mikilli vætu ; einkum rigndi hjer ákafiega mikið
slðast um kveldið h. 1 r. og aðfaranótt 'h. ia. í dag
(lj.) enn þá á sunnan, hægur og dimmur í lopti.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand, phil,
Prentsmiðja ísafoldar.
skaparins og nefndi til foreldra sína sem
viðvörunardæmi; og hann hefði látið dæluna
ganga fram á nótt, hefði ekkjan ekki tekið
fram í fyrir honum og sagt: »f>ú ert þá af
góðu bergi brotinn, eða hitt þó heldur«. því
þá var eins og Kobba væri rekið utan undir,
og hann steinþagnaði. Svíinn notaði sjer
kænlega þessar ófarir Kobba, og tók nú að
lýsa æskulífi sínu með rósrauðum litum, svo
að Kobbi hafði engin önnur ráð en þoka sjer
svo til á bekknum, sem þeir sátu á, að blinda
angað á Svíanum sneri að ekkjunni; varð
Svíinn því í hvert skipti, sem hann ætlaði
að líta til ekkjunnar, að snúa höfðinu við og
ranghvolfa heila auganu, en úr þvl varð
miðlungi fagurt angnaráð. Kobbi reyndi nú
að auka álit sitt hjá ekkjunni með því að
fara að tala um búskap. Hann hældi jörð-
inni sinni, Og taldi saman, hve margar
skeppur hann fengi af hveiti, hvað marga
hesta, kýr og svín hann gæti haft, og þar
iram eptir götunum. þar gat Svíinn ekki
staðið honum á sporði; því hann var ný-
kominn ; hann tekur þvf það til bragðs, að
hann segir: »Já, og svo er allt fullt af írum
kringum þig, og við vitum nú, hvaða fólk
það er«.
þessi árás á þjóðerni Kobba gjörði hattn
að vonum alveg hamslausan af bræði ; hann
flaug á Svíanu, og biðlarnir hjengu nú hvor í
hárinu á öðrum, svo að ekkjan varð loks að
þrífa þá sinn með hvorri hendi og snara
þeim út.
Kobbi vissi, að ekki fellur eik við fyrsta
högg; hann einsetti sjer að fara hægt og
gætilega. Svíinn var 10 árum yngri en hann,
og þar að auki átti hann heima á næstu
grösum við ekkjuna, og gat því fundið hana
og talað við hana daglega hjer um bil. Kobbi
varð aptur á móti að fara á járnbraut langan
spöl nokkuð til að finna unnustu sína til-
vonandi ; hann átti heima heilum áfanga
sunnar. En svo átti hann aptur 4 hesta,
8 kýr og 10 svíu fram yfir Svíann, og miklu
stærra hús; en hitt var ekki á hvers manns
vitorði, að það var lítt vært í því fyrir flóm
og veggjalús. Svona leið heilt ár milli vonar
og ótta. Kobbi vandi komur sinar alstaðar,
þar sem hann átti von á ekkjunni, og leitað-
ist við að gera henni allt til geðs, en alstaðar
rak hann sig á Svíann. þeir kepptust hver
við aunan að gæða henui á öli, límonaði og
kaffi, og báðir voru allt af að brjóta heilann
til þess að hugsa upp nýjar og nýjar gjafir
handa henni. Kobbi leitaði daglega í blöð-
unum að einhverju nýju kynjameðali og
nýjum hugvitsmunum; þannig sendi hann
henni eitt sinn nýja skó með sírópsglasi í
annari tánni en laxerolíuglasi í hinni. En
þessi sending hafði ekki betri áhrif á unu-
ustuna en það, að hún varð ösku-vond, og
fieygði glösunum sitt út um hvorn glugga,
svo annað þeirra var nærri komið í höfuðið
á Svíanum, sem bar að í sömu andránni
með sápudós og rauðan silkiklút, er hann
gaf henni. Kobbi sá það á öllu, að hjer
hlaut hann að láta skríða til skarar. Hann
tók sig því til og bjóst til að biðja ekkjunnar;
en til þess að mýkja hana sendi hann folald
og ársgamlan grís á undan sjer, sem hann
beiddi hana að þiggja að gjöf. Hann byrjaði
þessa hátíðlegu athöfn með bænahaldi, borð-
aði síðan heilagfiski—því það var föstudagur—
og fekk sjer tvö væn staup af brennivíni á
eptir mat. En þegar hann kom á járnbrautar-