Ísafold - 27.09.1890, Page 4

Ísafold - 27.09.1890, Page 4
812 Hýir kaupendur ísafoldar næsta ár (1891) fá ókeypib allt Sögusafn ísafoldar 1889 og 1890, í 3 bindum, milli 30—40 sögur, einkar-skemmtilegar, um 800 bls. alis og 15 siðustu númer þessa árgangs (1890) af blaðinu í til- bót, ef þeir gefa Proclama. Með því að Biignvaldur bóncU Guðmunds- son á Svarfhöli í Súðavíkurhreppi hefir fram- selt bií sitt tit skiptameðferðar sem þrotabú, er hjer með samkvœmt lögum 12. april 1878 ■og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja, að lýsa kröfum sínum innan ■6‘mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 12. sept. 1890. Skúli Thoroddsen. í>ví eigum vjer að koma? Til þess að fá góð kaup og hressa upp hugann Föstudaginn 3. okt. 1890. verður haldið stórt alþjóðlegt Uppboð í pakkhúsinu nýa hjá undirskrífuðum og þar seldar ýmislegar vefnaðarvörur, svo sem mill- umskirtutau, millumskirtur, ný föt, ljerept línlakaefni, tvisttau, yfirsængurver, borðdúka- ■efni, svuntutau og fleira. Sveitamenn, sem koma til Reykjavíkur, cettu að muna eptir þessu. Stólar fyrir kvennfólkið að sitja á. Reykjavík 20. sept. 1890. í>orl- O. Johnson- Ferðin kríngum hnöttinn — Stanley. sig fram i tima. Skiptafundur t dánarbúi J. O. V. Jónssonar kaupmnnns verður haldinn hjer á skrifstofunni laugardag- inn 4. okt. nœstkom. kl. 12 á hád. og verður lagt undir atkvœði fundarins, hvort samþylckt skuli boð, er gjört hefur verið í bökunarhús á uppboði 23. þ. m. Bæjarfógetinn í Reykjavík 25. september 1890. Halldór Daníelsson. Norskur uppskipunarbátur eða nótubátur töluvert skaddaður og fúinn, hefur all-lengi að undanförnu staðið umhirðingarlaus hjer í fjörunni (Grófinni) til ógreiða fyrir skipsupp- sátur bœjarmanna. Fyrir því er hjer með skorað á eiganda eða umráðamann báts þessa, að fcera hann burtu sem allra fyrst, i siðasta lægi að 8 dögum liðnum og borga jafnframt þessa auglýsingu. Að öðrum kosti verður báturinn auglýstur og seldur sem óskilafje. Bæjarlógetinn í Reykjavík 25. september 1890, ____ Halldór Daníelsson. .,Sameiningin‘‘, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendiuga, gefið út af hinu ev.lút. kirkjufje- lagi í Vestrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vestrhaimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentan ogútgjörö allri. Eina kirkjulega tímaritið á íslenzku,- 5. árgangr byrjaði í Marz 1890.- Fæst í bóka- verzlan Sigurðar KrÍ3tjánsaonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðsvegur um allt laud. 1'!BII1I™1!11______.......................'U!!lgg~+ fægðu vopn sín, á meðan þeir vorn að hlusta á hina. Fyrir utan hallargarðinn reiknuðu varðmennirnir fram og aptur — komu í Ijós og hurfu aptur út í kafaldið og myrkrið. Melanía sat uppi í hinum skuggalega sal með eikarþiljunum. Hún hallaði sjer aptur á bak í hægindastóli, og starði þegjandi á stóra flugu, sem flögraði kringum ljósið. Sveitarforinginn sat út við gluggann, og horfði forviða á meyna. Jpessi hálfsmánaðar- dvöl hans í höllinni hafði ekki verið þýðing- arlaus fyrir hann. J>að var auðsjeð á augna- ráði hans og svip, að hann var gagntekinn af undrun og — ást, og hver sem hefði sjeð meyna, sem sat þarna andspænis honum, hefði hlotið að virða honum það til vorkunn- ar. jþað var eins og Melanía hefði í þetta skipti eitthvað það í fari sínu fremur venju, sem hlaut að heilla hvern tilfinningarnæman æskumann, eitthvað það, sem gerði bæði að heilla mann og hræða í sömu andránni. Hon- um fannst það því líkast, sem hann heyrði yndislegan hafmeyjarsöng, en sæi um leið of- an í hið geigvænlega, dimma djúp, sem hún vildi seiða harm niður í. — Hann hafði ótal margt að segja henni; hann hafði optar en einu sinni byrjað á því, en hann gat ekkert sagt — orðin slokknuðu á vörum hans. — »|>ykir yður ekki gaman að spila ?« spurði hann loksins. Hún léit á hann og kinkaði kolli. »Jú, jeg hefi ánægju af öllu, sem fjör er í og tilbreyting, en mest gaman hefi jeg af því, sem er þannig, að leikslokin eru ekki komin undir fyrirfam gerðri áætlun eða út- reikningi, heldur koma eins og skollinn úr sauðarleggnum, ef sje mætti svo að orði kveða. J>ess vegna hef jeg meiri mætnr á hættu- spili en öllum öðrum spilum«. »Viljið þjer veita mjer þá ánægju og sóma að spila við mig ?« spurði hann hálf-hikandi. Hún leit upp og rykkti við höfninu, og á vörum hennar sýndist snöggvast votta fyrir háðslegu brosi. Aður en hún fjekk tækifæri til að svara 8veitarforiugjanum, bætti hann við: »Jeg átti bara við, hvort þjer vilduð leyfa mjer að vera í staðinn fyrir prestinn, þang- að til haun kemur«. Nokkrir bændur hafa ákveðið sauð- fjármarkað á Suður-Reykjum 1 Mosfellssveit föstudaginn 3. október næstkomandi; verða þar seldar yngri og eldri kindur, ef kaupend- ur bjóðast og saman gengur með verðið. Surtur-Reykjum 27._ september 1890. Finnbogi Arnason. G. í. kiúbburinn opiun annað kvöld kl. 8. Til umræðu : börnin og brennivínið. Aðgangur að eins fyrir G. T. Ný komið í verzlun Eyþórs Felixson Bpli Melónur Vínber ágætar kartöplur og fl. og fl. Nú með »Lauru« hefi jeg fengið nýar birgð- ir af White-saumavjelar (»Peerless«) sveitzarosti, mysuosti, fínu kaffibrauði o. m. fl. ________ M. Johannessen-___________________ TAPAZT hefur úr geymslu í Mýrarhúsum rauð- ur foli tvævetur, mark: gagnbitað vinstra, og er beðið um að tilkynna undirskrifuðum, ef hann finnst, eða S. fí. Waage í Rvík. Blönduholti í Kjós, 20. sept. 1890. Pjetur Guðmundsson. T APAZT hefir 28. j). m. í fíossvogi ljósgrár hestur, aljárnaður með mark’: blaðstýft íraman vinstra(?). Finuandi erbeðinn að skila honum til J. Norðmanns í Hafuarfirði gegn borgun. VATNSSTÍGVJEIi, næstum ný meðalstór (en of lítil eiganda) falleg go væn, eru til sölu, með bezta verði. Ritstjóri visar á seljanda. KENNSLU í H ANNYSDUM veiti jeg ung- um stúlkum. Jeg bý í húsi Björns múrara Guð- mundssonar. Agnes Aagaard. Forngripasaínið opið hvern mvd. ög íd) kfi [ - 6 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—j l.andsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. I í— 3 útl.in i'w 1.. mvd. og Id, kl. 2—3 83fnunaisjóðuiinn opinn I. rl\nud. I * hVsrjum mánuðl kl. 5—2 Veóurathuganir ( Reykjavtk, eptir I)-. j. Jónassen. Sept. j Hiti (áCelsius) Loptþyngdar- mælirjrailliraet.) Veðurátt. á nóttH | urri bád. fm. em. fm. ern. Mvd.24. + 2 + 6 744-3 749-3 S hv b A h d Fd. ><;. -f- * + 5 749-3 739.1 A h d A h d Fsd. 36. + * + 6 744-i 749.3 S h d Sv hv d Ld. + 2 749-3 Nv hv b Siðari part dags h. 24. var bægð á veðri ; gekk svo til austurs dimmur með regni og hvass að kveldi; siðan lognog óhemjurigtiing af S S-vestri og gekk svo að rnorgni h. >7. til úlnorðurs, hvass til djúpa og hvass hjer allt fram að hádegi, en hjart veður. MliaMBnwMMMMMmNMnMiMMNHMMMBaoaMaMMMHMMMNNNaKHN .vóa-w«í<.«i>wjmi.>v>V Ritstjóri Björn .Tónsson, cand. pR.il. Prentsmiðja ÍHafoldar. | »JÚ«, svaraði hún. f>au sátu nokkra stund þegjandi. Svo var líkast þvl, sem leiptri brigði fyrir í augum hennar. það var auðsjeð, að henni flaug eitthvað nýtt í hug. »Hvað eiguin við að spila?« spurði hún. •Hættuspil (hazard) auðvitað «. »Er það yðar vilji, eða er það bara af kurteisi, að þjer kjósið það spil ?« »Jeg kýs það langhelzt sjálfur «. Hún leit á klukkuna. »-Tæja, — við skul- um þá fara að spila, en með einu skilyrði: þjer setjizt þarna gagnvart mjer við borðið, og við höldum áfram að spila og stöndum ekki upp, á meðan annaðhvort okkar þyk- ist hafa ástæðu til að heimta jafnaðarbót (revanche) af hinu. Viljið þjer heita mjer því og leggja við drengskap yðar ?« »Já; það er jeg, sem græði mest á því«. Hún horfði litla stund á hann, þegjandi. J>að, var eins og hún ætlaði að skyggnast innst í sálu hans. Honum varð það líka, að líta á hana; hefði hann getað, hefði hann þorað, hefði ekki allt mælt á móti því, þá

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.