Ísafold - 25.10.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.10.1890, Blaðsíða 4
144 Proclama. Eptir lögum 12, apríl 1878, sbr o. br 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja i dánar-og fjelagsbúi Ein- ars sál. Magnússonar frá Garðbce í Vatns- leysustrandarhreppi, sem andaðist hinn 9. júlíp. á., og eptirlifandiekkju hans Kristín- ar Jónsdóttur að tilkynna skuldir sínar og sanna þcer fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar pess- arar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 16. okt. 1890. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja í dána.r-og fjelagsbúi Bjarna sál. Guðmundssonar frá Suðurkoti í Vog- um, er andaðist hinn 21. marz p. á., og eptirlifandi ekkju hans þórunnar Jóns- dóttur, að gefa sig fram við mig og sanna fyrir mjer kröfur sínar innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu >6. okt. 1890. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. aprít 1878 sbr. br.o. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Einars Melkí- orssonar, sem andaðist að Kotvogi í Hafna- hreppi hinn 4. júlí p. á., ab gefa sig fram og sanna skiddir sinar fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsing- ar pessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 13. okt. 1890. Franz Siemsem. Undirboð. Til girðinga kringum Austurvöll kaupir bœjarstjórnin stöpla úr íslenzkum steini. peir eíga að vera 2 álna háir ofanjarðar, ferstréndir, með sljetthöggnum brúnum, 7 puml. breiðir á hlið.og sneiddír að ofan í ferstrenda strýtu. peir sem vilja sinna þessu, eru beðnir að senda skrifleg tilboð hingað á skrifstofuna og tilgreina verðið jafnframt. Bæjarfógetinn í Reykjavík 24. október 1890. Halldór Daníelsson. Takið eptir. Aðalfundur í hinu sunnl. síldveiðafj. verð- ur haldinn á Hótel Reykjavík þriðjud. 4. uóvbr. næstk. kl. 11 f. m. pað kunngjörist hjer með, að um- boð það, sem herra E. Egilsson í Görðum við Reykjavík hefur haft frá verzlunarhúsinu B. Muus & Co, Kaupmannahöfn, er upphafið. peim fyrirspurnum, sem kynnu að koma fyrir viðvíkjandi eignum ofan- skrifaðs verzlunarhúss á eða hjá Sauðárkrók, svarar verzlunarstjóri S E. Waage í Reykjavík í fjarveru minni. Reykjavík 21. október 1890. W. Christensen. PJÁEMAEK Jóns Bjarnarsonar á Breiða- bólsstað í ölveshreppi er: Andtjaðrað fiaman hægra. gagnfjaðrað vinstra. Meltingarskortur. Mjög lengi hafði jeg þjáðzt af meltingar- leysi, uppgangi, svefnleysi og þjáningarfullum brjóstþyngslum, sem jeg varla gat andað fyrir. Nú er jeg alheill orðinn, og skai það vera mjer gleði, að votta, að jeg eingöngu á hin- um frcega Kína-lífs-eltxír herra Valdemars Petersens batann að þakka. Kaupmannahöfn, 1. marz 1885. E n g e 1, frá verzlunarfjelagi því, sem kennt er við stórkaupmann L. Friis. Kína-lífs-elexírinn fæst ekta hjá: Hr. B. Belixssym í Reykjavík. — Helga Jónssyni í Reykjavík. —• Helga Helgasyni í Reykjavík. — Magnúsi Th. S. Blöndahl í Hafnarfirði. — J. Y. Havsteen Oddeyri, pr. Akureyri, aðalútsölumanni á Norður- og Austurlandi, Paa de Handelspladser, hvor intet Udsalg findes, kan Forhandlere antages ved direkte Henvendelse til Fabrikanten, Valdemar Petersen, Frederikshavn, Lanmark. Bókbandsverkstofa Isafoldarprentsmiftju (Austurstræti 8 — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vægu verði. Jörðin Oseyri, rjett við Hafnarfjarðar- kaupstað, fæst til kaups og ábúðar í næst- komandi fardögum 1891. Jörð þessi er 6-$|L hndr. eptir síðasta jarðamati; tún hennar er ágætlega hirt og vel um-girt, það fóðrar næstum 2 kýr í meðalári. Með jörðinni fylgir í kaupinu 6 ára gamalt, mjög vel vandað íbúðarhús úr timbri, og átta hús önnur, flest ný-uppbyggð. þeir sem sinna vilja þessu boði, snúi sjer til C. Zimsens í Hafnarfirði. L e s i ö ! Til sölu er einsársgamall sexæringur, með öllu tilheyrandi. Afbragðs gott skip og allur útbún- ingur vel vandaður. Semja við. Otta Ghiómunclsson skipasmið Vesturgötu nr 44 Rvik. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á landi. HEGNINÖARHÚSIÐ kaupir tog f'yrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. Forngripasaínió opið hvern mvd. og ld. kl. i—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 — i Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn t. mánud. i hverjum mánuði k) ,5 6 Veðuratliuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (á Celsius) Loptþyngdai- mgelir(milliiT‘f‘td Veðurátt Okt. ánóttu|um hád. fm. | en. fm em. Mv>1.2 2 0 j + 5 762.0 1 746.4 S hv d b hv d Fd. 2 i. + 11 + 5 749-3 1 75>.« Shb Sv h d F8d. 24. Ld. ;5. 4-2 4-2 4- 6 756.9 762.0 756.9 Nv hv b N h v b O d Hinn 22. var bráóviðri af suðri og hjelzt fram undir morgun h 23; lygndi svo og varð hægur á útsunnau; gekk svo til vesturs-útnorðurs h. 24. og var hvass með brimi |>ann dag frum undir miöjan dag, er gjörði logn með ofandrífu um kveldið, svo hjer varð alhvít jörð. í morgun (h. 25.) hvass á no ðan með skafrenningi, annars bjartur, rokhvass út i fióa. »1■■■—— Ritst ór' Biörr. Jónsson, eand. phil. Frentsrriðja fsafo'dar. A dögum Napóleons mikla lagðist ríkið í lamasess, þangað til 1815, því þá jukust því allmikil lönd í Vínarfriðnum 1815, er það fjekk norðurhlutann af Saxlandi; og 1864— 1866 lögðu Prússar loks undir sig Sljesvík, Holtsetaland, Hannover og fleiri smáfylki. Prússaveldi er nú 6,325 ferh. mílur, með 27—28 rnilj. íbúa, en allt þýzka ríkið, sem þýzkalandskeisari ræður yfir, 9,815 ferh. mílur, með meira en 45 milj. manna. Vjer skulum nú fara nokkrum orðum um einn af konungum landsins, sem lagði grund- völlinn undir hermannavald þess og rakaði samau fje í ríkisfjárhirzluna, svo hægt var að halda hernum í styrjöldum nokkur ár, án þess að verða uppiskroppa. þessi konungur var Friðrik Vilhjálmur I. Hann var sonur Friðriks I, þess er fyrstur tók sjer konungsnafn yfir Prússum, svo sem fyr er skráð. Friðrik Vilhjálmur kom til ríkis 1713, en andaðist 1740. Faðir hans hafði verið hið mesta skrautmenni; en Friðrik Vilhjálmur var sá nirfill og svíðingur, að slíks munu naumast dæmi um nokkurn annan konung. Hann gekk á bláum kjólgarmi árum saman, en þegar hann var loks orðinn svo slitmn, að ekki var hægt að vera í honum lengur, lætur hann geyma vandlega kopar- hnappana, til þess að hafa þá á anoan nýjan kjól. Svo var naumt lagt til á borð kon- ungs, að börnin hans urðu að standa svöng upp aptur frá borðnm. Sendiherrum hans í öðr- um löndum var svo illa launað, að þeir urðu sjer til minnkunar fyrír það, Sendiherrann í Haag í Hollandi, er Lucius hjet, hafði látið höggva nokkur trje til eldneytis úr garði, er Prússakonungur átti; en ekki líður á löngu áður hann fær brjef frá konungi þess efnis, að hann missi eins árs laun sín fyrir það til- tæki. Friðrik Vilhjálmur hótaði matsveini sínum hengingu, ef hann bætti nokkurri ögn við það, sem á matseðlinum stóð, og kveður svo á, að þessi skipun skuli einnig haldast eptir dauða sinn. Hann var vanur að taka sjer miðdegisdúr. Binu sinni rýkur hann upp úr svefni og hrópar : »Soffía, hvað kosta eggin?« Aumingja drottningunni verður hverft við og hún verður að játa, að hún viti ekkert um það. J>á verður konungur fokreiður, og segir hún muni fara með sig á sveitina. Síðan kallar hann á eldastúlkurnar og lætur þær gera reikning ráðsmermsku sitrnar um það sem þær eyddu í matinn, og seinast sýna drottningunni, hvernig eigi að fara að sópa herbergið. þangað til 1738 voru átta dalir ætlaðir daglega til borðhalds konungs; en þá dettur honum í hug að matsveinarnir svíki sig og dregur hálfan dal af daglega, og gefur jafnframt út tvær tilskipanir; í annari þeirra skipar hann að að reka allar undirtyllur matsveinanna í burtu, því þeir venji mat- sveinana á leti, en í hinni bannar hann matsveinunum að bragða á nokkrum rjett, sem þeir búi; þá eyði þeir svo miklu af honum. Einu sinni er keypt ein tunna af ostrum fyrir tíu dali, og kveinar þá konungur mjög; síðau spyr hann vildarmann sinn Kleist, hvort ostrurnar sje nú góðar. Kleist hvað það vera. þá vill konungur vita, hvernig hann hafi komizt að því. Verður Kleist þá að gjöra þá játningu, að hann hafi borðað eina, þegar tunnan hafi verið opnuð í eldhúsinu. Skipar konungur honum þá, að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.