Ísafold - 01.11.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 01.11.1890, Blaðsíða 3
blaði 6Morgenbladet«, 3. sept., hefir Svend Foyn, nhvalveiðakóngurinn« norski, komizt upp á í sumar að veiða hvali og hagnýta veiðina áu þess að hafa neitt uppsáGur til þess. Hann hefir byrðing mikinn, gufuknör, með hvalveiðaskipinu, festir hvalinn, þegar búið er að skjóta hann, við hliðina á byrð- ingnum og lætur skera hann þar á floti, hirðir að eins spikið og skiðið, en hleypir hinu niður. Lánaðist það ágætlega. Skipin komu heim eptir nokkrar vikur með 20,000 vættir af spiki, 60 tunnur af lýsi og 300 vættir af sklði. Lítur út fyrir að þetta muni breyta talsvert hvalveiðiaðferðinni eptirleiðis. Fiskisamþykktarmálið. Á sýslufund- inum í Hafnarfirði 28. f. mán. varð niður- staðan sú, með meiri hluta atkvæða, að af- taka ýsulóðarbrúkun í sunnanverðum Faxa- flóa á miðum sýslubúa og Reykvíkinga frá 1. janúar til 11. maí, nema Garðmönnum úr- skurðaður skiki fyrir lóð þar hjá þeim og fyrir þá eina. í öðru samþykktar-frumvarpi var samþykkt, að net skyldi eigi leggja fyr en 7. apríl. Samþykktirnar eiga að vera bundnar hvor annari á þann hátt, að ef önn- ur nær eigi fram að ganga, þá sje hin þar með einnig fallio. Málið á sem sje enn ept- ir að berast undir hjeraðsfund og staðfeat- ing amtmanns. Manntal er haldið í dag eða á að hald- ast um land allt. Fjárkaupaskip Slimons, Newhailes (ekki Nevvca.stle), er kom hingað 27. f. rn., fór aptur í gær með 4500 fjár. Með þessu skipi kom um daginn herra Baldvin L. Baldvinsson agent, frá Winnipeg, með konu og barn; tnun dveljast hjer vetrra- langt. Fjárkaupaskip Zöllners, Lalande, fór af Akranesi 24. f. máu. með 3120, þar af eru 1300 frá Kaupfjelagi Arnesinga, en hitt hafði Jón alþm. Jónsson á Reykjum keypt fyrir Zöllner. t dag kom hiugað nýtt fjárkaupaskip til Thordals, Princess Alexandra, skiptstj. A. Hamilton. Friörih Vilhjálmur T. viðstaddur við heræfingarnar, gerði hann sjer li'tið fyrir, greip fram í og barði bæði undir- og yfirmenn í herum svo á þeim sá, ef þeim varð eitthvað á. Einu sinni líkaði honum ekki við eina hersveitina. Ræðst hann þá á sveit- arforingjann og lemur hann í andlitið með staf sínum. Sveitarforinginn var gatnall, heiðvirður hermaður. Hann þurkar framan úr sjer blóðið, ríður fram fyrir konuug, tekur upp tvær skantmbyssur og segir: »Yðar há- tign hefir svívirt mig; jeg verð að jafna það. þetta skot er hauda yðar hátign« — í sama bili hleypir hann af byssunni upp í loptið yfir höfði konungs — »og þetta handa mjer,« setur byssuna á enni sjer, hleypir af og fell- ur dauður niöur fyrir fætur konungs. Eptir það barði hann aldrei liðsforingja sína. Vegna harðneskju þeirrar, er hermennirnir urðu fyrir, örvílnuðust margir þeirra og fyrir- fóru sjer, og það jafnvel í lífverðinum, undir hallargluggum konungs. Margir hugðu stöð- ugt á að strjúka, en til þess að hafa gætur á þeim, er viðsjálastir þóttu, voru þeir settir í fremri raðir hersveitanna, en þeir, sem apt- Barðastr sýsla vestanv. 10. okt.. „Heyskapur eptir sumarið hjer um slóðir mun vera í betra lagi. Að vísu var hjer fremur votviðrasamt síð- ari hluta sláttarins, en allir munu nú hafa náð inn heyjum sinum. Veðrátta á haustinu, sem af er, hefur mátt heita fremur köld, opt frost á nótt- um og stundum um daga Snjór er talsverður kominn á fjöllum uppi og opt hefur snjóað i hyggð. Heimtur á fje mjög misjafnar, þar sem veður var mjög dimmt báða gangnadagaua og því illt að leita. Piskafli við Arnarfjörð því nær enginn, það sem af er haustinu, aðeins lítilfjörlegur reit- ingur af ýsu, bregður mönnum rnjög við jiað ept, ir haustið i fyrra, því þá höfðu menn 70—100 kr. hluti eptir háústið. Segja menn þó, að talsverður fiskur muni vera í firðinum, en beituna vantar til að veiða hann með. Verð á kjöti á Bíldudal hofur veriö hærra en í fyrra. Fyrir þá skrokka, sem hafa náð 70 pundum, er gefið fyrir pundiö S5 aurar, fyrir þá sem hafa náð 60 pundum, er pundið á 22 aura, fyrir pundið i 50 punda skrokkum er gefið 20 aurar, fyrir pund- ið í 45 punda skrokkum 18 aurar, í 40 punda skrokkum 16 aurar. í 35 punda 14 aurar, í 30 punda 12 aurar. Likt verð mun vera á kjöti í öðrum kaupstöð- um sýslunnar. Mörpundið hefur gengið á 40 aura, pundið í gærum á 25 aura. Barösti endingar hjeldu fjármarkaö í haga 26 f. m., og keyptu kaupmeun hjer i syslunni þar tals- vert af fje. Mun það hafa koinizt i hátt verð. Hitt og þetta. prjár oröur. JFranskur blaðamaður geiði þannig grein fyrir, hvernig á því stóð, að fyrirliði einn í hernum hafði verið sæmdur þremur orðum smám saraan sem ýmsir aðrir góðir tnenn: Hann fekk þriöju orðuna af því, aö hann hafði tvær áöur, aðra aí því, að hann hafði ekki nema bara eina áður, og hina fyrstu vegna þess, aö hann var áður með bort brjóstið I „Vel innrættur maður bakar engum manni sárs- auka“, segir prestur „það er hart fyrir tann- læknana að heyra það“, var honum svarað. Gamall prestur komst í oröakast við rnaun, sem hafði á bornum sjer út, af því, að verið væri að eyða fje og kröptum til kristniboðsferða meðal heiðinna þjóða. „Hveis vegna skiptir kii kjan sjer ekki af samlendum heiðingjum ?“—„það gerir hún lika“, segir prestur, og rjettir manninum kristi- legt smárit. Franskur kaupmaður auðugur gaf allar eigur sínar eptir sinn dag konu, sem hafði hryggbrotið hann fyrir tuttugu árum, — „í þakklætis skyni fyr- ir það“, sagði hann, „að hún tók mjer ekki.“ Eptir meinyrtuin gárunga er þetta haft: „Hin mesta prýði konunnar er hárið, og því á hún að halda spart á því þegar hún býr til mat.“ „Aldrei er kvennfólk eins hláturmilt, eins og þegar það er nýbúið að eigriast vel gerðar tennur,“ sagði annar gárungirn ekki betri. Enskunámsbók Geirs Zo'éga er »hin hentugasta fyrir þá, sem stundá enskunám tilsagnarlaust#, segir Paterson consúl f Isofold. \)Námskaflarnir á bls. 33 til 174, sem eru aðalpartur bókarinnar, virðast oss mjög vel og vandlega samdir, svo vjer sjáum ekki, hvernig slíkt yrði betur gert. Og viðlíka er allt, sem á eptir fer«, segir Lögberg. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun gSf^Björns Kristjánssonar'3|B|ij er í VESTURGÖTU nr. 4. HEGHnSTG-ARHÚSIÐ kaupir tog fyrir hátt veið, ekki minna en 10 pd. í einu. Ný kennslubók Í ensku eptir Halldór Briem, kostar í kápu 75 a. innb. 1 kr. A bók þessa hefir enskufræðingurinn Jón Stefánsson, cand. mag., lagt svofeldan dóm (í þjóðólfi). «Hún er handhægur og skemmtilegur bækl- ingur. Setningarnar eru langtum praktiskari en Bibes í «Hundrað tímuin» og sama er að segja um samtölin aptan við og framburðinn neðanmáls á hverri síðu». upessi litla bók er hin bezta. islenzka kennslubók í enskn fyrir byrjendur, aðgengileg, ódýr og auðvetdo. Aðalútsala í bókaverzlun Isafoldarprent- smiðju (Austurstræti 8). Feröin krínyum hnötíínn — Stanley. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjuatrasti 10 opin hvei n lúmhelvan day kl 4—5 e, h. ar stóðu, áttu að skjóta á þá hvort heldur væri í friði eða ófriði, ef þeir sýndu af sjer nokkuð tortryggilegt. Má því nærri geta hve ánægður herinn hefir verið yfir þessu, enda sagði Friðrik konungsefni einu sinni : »-Teg hissa, að við skulum vera óhultir innan um þá«. Friðrik Yilhjálmur konungur var ekki hóti betri við aðra. I hvert sinn er hann sást á ferð um strætin í Berlín, tóku menn til fót- anna, göturnar tæmdust og húsdyrunum var lokað. Mætti hann kvennmanni, er honurn geðjaðist ekki að einhverju lsyti, gerði hann ýrnist að hrakyrða hana eða berja með staf sínum, og ungir menn máttu eiga von á, að hann skipaði þeim í herinn. Eitt sinn mætti hann nafnkunnum presti, er kvaddi konung með lotuingu. »Hefurðu lesið »Tartuffe« (hræsnarann) eptir hann Moliére ?« spurði konungur. »Já, og hinn »ágjarna« lfka« svaraði presturinn. Konungurinn skildi sneiðina og varð orðlaus. Enginn efi er á því, að Friðrik Viihjálmur konungur hafði mikla rjettlætistilfinningu, en hann kunni ekki að gera greinarmun á stór- um og smáum yfirsjónum, og var ósveigjan- legur til að sýna nokkra líkn og miskunn. Auðugur og vel metinn skattheimtumaður í Königsberg hafði einhverju sinni mikið fje undir höndum, sem ekkert varð gert við í svipinn, og lánaði af því tvö þúsund dali handa sjálfum sjer, sem hann gat borgað nær sem vera skyldi, og lagði skuldabrjef sitt fyrir láninu í pengahirzluna. Nú kemur konungur þar öllum á óvart, sem vandi hans var, skoðar í peningahirzlu skattheimtu- mannsins og sjer hvað hann hefir gert. Hann Ijet hengja manninn undir eins fyrir að hafa stolið úr sjálfs síns hendi. Einu sinni kemur kona á fund konungs grátandi, og kærir eiginmann sinn um ótrú- mennsku við sig, og kvað son þeirra fjórtán ára gamlan vera í vitorði með honum. Konungur ljet þegar rannsaka málið ; hvor- ugur þeirra kvaðst vita ueitt; voru þá tveir menn látnir berja drenginn þar til hann var meðvitundarlaus, en fjórir herforingjar urðu að spreyta sig á manninum svo, að krapta- verk þótti að hann lifði það af. Auk þess sem konungur kvað upp dóma

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.