Ísafold - 12.11.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.11.1890, Blaðsíða 3
d65 maður í mðrgum greinum. Hann var rosk- inn nokkuð, nálægt sextugu líklega. Strandasýslu norðanverðri 15. okt.: »1 gær og í dag svartabylur norðan og sjógang- ur mikill. Hjá flestum talsvert hey úti ; því um langan tíma hafa verið sífeldar rigningar varla þornað af steini. Lítið hefir fiskazt og nær aldrei gefið á sjó í haust. Utlit siæmt með margt«. Húnavatnssýslu 26. okt.: »Tíðin stirð í gær var norðanhríð og sömuleiðis í dag. Töluverður snjór kominn. Menn almennt farnir að hýsa fje. Markaðsverð á fje var mjög gott í haust. Tvævetrir sauðir 18—19 kr. Veturgamalt 14—16 kr. Menn heyjuðu almennt vel og drógu þó nokkuð votviðrin seinni part sumarins. Bagalegt þykir í meira lagi, hvernig ár eptir ár dregst með borgun hjá þessurn fjárkaupmönnum. Menn mega bíða fram eptir öllu hausti eptir pen- ingunum og geta ekki staðið í skilurn við nokkurn mann á rjettum tírna. Einkum kemur þetta sjer illa fyrir þá, sem skulda opinberum sjóðum«. Norðurmúlasýslu 17. okt.: »Tíðinda- lítið; ár heldur í betra lagi, nema veikinda- samt fyrri hluta sumars; örfáir þó dáið; heyafli í góðu meðallagi og nýting ágæt: fiskafli nokkur víðast, á sumum stöðurn sjer- lega góður (Vopnafirði). Sauðasala var svip- uð og í fyrra, nál. 12,000 úr báðum Múla- sýslum; verð frá 14—22 kr«. Leiðarvísir ísafoldar. 584. Jeg hef ráöizt í ársvist, sem vinnumaóur, húsbóndi minn lofar að greifta mjer i kaup hálfan hlut minn um vetrarvertíó og fjögur föt. þegar greiðsla á kaupinu er komin i gjalddaga, neitar hann að láta fötin, í áheyrn 2 votta. Er ekki lögum samkvæmt, að beita hjer við lögtaki ? Sv.: Nei. 58.'i. Er það leyfilegt fyrir valdsmann konungs, sem býr í húsi, er fyrir 2 árum síðan var veit- ingahús, að selja brennivín í smákaupum (flöskum), þó að brennivínsekla sje í kaupstaðnum rjett hjá, og það 5 aurum dýrara en kaupmenn selja? Sv.: Nei, hvorki í smákaupum, nje stórkaupum, nema valdsmaður þessi hafi fengið sjerstaklegt veitingaleyfi á löglegan hátt, sem varla mun þurfa að gjöra ráð fyri. 586. það eru milli 30 til 40 vinnumenn hjer i hrepp, sem vinna fyrir fullu kaupi og ekki ’hafa fyrir neinum ómögum að sjá. Einn af þeim er jeg. Nú hefur hreppsnefndin gjört mjeraðskyldu verSur pví skipt meðal hinna annara hluta- brjefseigenda. Beykjavík 5. nóvbr. 1890. L. E. Sveinbjörnsson. Til útróðrarmanna. Við verzlanir W. Fischers í Reykjavík og Keflavík geta útróðrarmenn fengið salt verð því að biðja yður að gera svo vel, að tala annaðhvort eingöngu við konuna mína, aða þá að skrifa á spjaldið að tarna það sem yður þóknast að tala við mig. Mjer rann til rifja þetta mótlæti þeirra, og ljet það í ljósi með fáeinum orðum. »-Teg sje á svip yðar, hvað þjer eruð að segja«, mælti gestgjafinn ; »en þjer þurfið alls- ekki að aumka okkur; við erum fullkomlega ánægð með kjör okkar; okkur vantar hvorki heyrn nje sjón, því þegar við leggjum bæði sam- an höfum við tvö eyru heyrandi og tvö augu sjáandi, og er það meira en nóg, þar sem hjón eiga í hlut, því maður og kona eru eitt«. Konan kinkaði kolli og brosti blíðlega og viðkvæmlega. Unglingsstúlka kom inn í herbergið, og bað um reikning eins af ferðamönnunum, sem var að leggja af stað. »Er þetta dóttir yðar?«, spurði jeg konuna með orðum, en mann hennar með bending- um. þau játuðu því bæði. »Við eigum sex börn, og við Josepha mín að borga nokkuð til fátækrasjóðs, ásamt að eins 2 vinnumönnum öðrum, sem eiga talsvert í fast- eignum og nokkuð lausafje. Jeg á J/2 skip, en hvorki tiundbært lausafje annað, nje neina fasteign. Einn vinnum. i hreppnum á */j skip, sem þó er ekkert látinn borga til fátækrasjóðs. Er jeg nú skyldur að láta sveitarútsvar það, sem sveitar- stjðrnin hefur skyldað mig til að láta? Og ef svo er, á hreppsnefndin þá ekki að standa sveitarsjóð skil á jafn-mikilli upphæö og útsvör allra vinnu- manna mundu vera, ef faiið væri eptir útsvari því, sem okkur þremur er sett ? Sv.: Spyrjandi er skyldur að láta sveitarútsvar það, er hann spyr um, nema sýslunefnd losi hann við það eptir kæru hans. Hreppsnefndin hefir vald til að leggja á 1 eða 2 eða 3 vinnumenn af t. d. 100 i hreppnum, en sleppa hinum, ef hún álítur það rjettlátt eptir „efuum þeirra og ástæð- um“ og sýslunefnd staðfestir þann úrskurð, ef kært er. 587. Ber prestum innheimtulaun af þeim tekj- um er þeir eiga að greiða prestsekkjum þoim or sitja í brauöum þeirra ? Sv.: Nei, hvorki lög nje venja fyrir því Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda hjá Ara Jónssyni á Kirkjuvöllum á Skipaskaga, sem hefur fram- selt bú sitt til skiptameðferðar, að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða ýrá siðustu (3.) bírtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Mýra og tíorgarfjaröarsýslu 23. okt. 1890 Sigurður í>órðarson. Samkrœmt ályktun aðalfundar í tnnu suinil. síldvciftiifjelagi (er var) 4. p. m. er hjermeð skorað á alla hlutahafendur í pví fjelagi, að sœkja pað fje, sem peir eiga ótekið hjá undirskrifuðum gjaldkera fjelagsins, fyrir 81. október 1891; ella I næstkomandi vetrarvertíð í Hafnarfirði, á Vatnsleysum, á Vatnsleysuströnd, í Vogum, í Keflavík, í Garðinum, á Miðnesi, í Höfnum og víðar. Til þess að Ijetta undir fyrir mönnum með flutning, fást ávísanir fyrir nokkurn part af aflanum á Eyrarbakka, Vestmannaeyjum Borðeyri, Stykkishólmi, Brákarpolli, Straumfirði og víðar. Samkvæmt op. br. 4. jan. 1861 og lög- um 12. apríl 1878 er hjer með skorað d alla pá, sem ielja tit skuldar í dánarbúi jóns bónda pórðarsonar, sem lengi bjó á Ulfarsfelli í Mosfellssveit, en andaðist að Oskoti hinn 15. ýúlim. p. á., að lýsa kröj- um sínum og sanna pær fyrir undirskrij- uðum myndugum erfingjum hans áður 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu pessarar auglýsingar. Norður-Reykjum, Helgafelli, Hækingsdal, 10. nóv. 1890. Einar þórðarson, Anna þórðardótíir, þorleifur þórðarson. Undirskrifaðan vantar gráa hryssu, 7—8 vetra, með mark: sýlt h., heilrifað vinstra, og er sá er hitta kynni hross þetta beðinn að gjöra mjer að- vart hið allra fyrsta. Reykjavík 11. nóvember 1890. porkell Gíslason. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Skósmíðaverkstæði Og leðurverzlun UHT'Björns Kristjánssonar'^Bg er í VESTURGÖTU nr. 4. Friörik Vilhjálmur 1 Ekki hafa niðjar Friðriks Vilhjálms I. auðgazt mikið af eptirdæmi því, er hann hefir gefið þeim hvað rnannúð og veglyndi snertir, en hervald það, er hann kom fótum undir, hefir komið Prússaveldi í röð hinna voldugustu ríkja á vorum tímum. (h- +) Heyrnarlausi maðurinn og blinda konan. Eptir St. St. Blicher. Jeg var á ferð um suðurhjeruð Erakklands, ig kom eitt kvöld að litlu en snotru veit- Dgahúsi í þorpi einu. Gestgjafinn, laglegur naður á fertugsaldri, tók á móti mjer í dyr- mum. Eitt ör á hægri augabrúninni, annað I við vinstra munnvikið—sem að vísu óprýddi hann eigi til inuna, en gerði hann dálítið háðslegan á svipinn—, stórkross heiðursfylk- ingarinnar, og — um fram allt — svipur j hans og limaburður, allt bar þetta þess ljós- | an vott, að hann hefði áður verið hormaður. Hann fylgdi mjer inn í íbúðarherbergi sitt, og bað mig að afsaka, að hann gæti mig fá herbergi út af fyrir mig. »Að hálfri stundu liðinni«, mælti hann, »ætlar einn af ferðamönnunum að leggja af stað. jþangað til verðið þjer að gera yður að yður að góðu, að vera samvistum með mjer og konunni minni«. IJm leið og hann sagði þessi síðustu orð, benti hann á konu, sem sat í hægindastóli við borðið. Kona þessi var fríð sínum, og leit út fyrir að vera á bezta aldri. Hún stóð upp og heilsaði mjer kurteislega, en leit ekki á mig. »Til að girða fyrir allan misskilning«, mælti gestgjafinn, »skal jeg láta yður vita það, að þjer hafið hjer fyrir augunum tvo uppgjafa hermenn: mig og konuna mína, og að jeg er heymarlaus, en konan mín er blind. Jeg

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.