Ísafold - 17.12.1890, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.12.1890, Blaðsíða 3
403 búa, svona í fyrsta sinn, til sáningar, þá verða þetta alls 515 dagsverk í þessi tvö ár. En svo má einnig geta þess, að þetta ár (1890) var ekki unnið nærri því eins mikið og til stóð, sökum veikinda að vorinu og stórrigninga að haustinu. ff 1890. Ó. Ólafsson. anntjón. Bátstapi varð á ísafjarðar- djúpi seint í f. mán., drukknaði Jón bóndi Halldórsson (Amundasonar á Kirkjubóli) á Hallsstöðum á Langadalsströnd, við 3. mann: son sinn um tvítugt og vinnumann, ætluðu út í Álptafjörð. Kvennmaður varð úti í Álptafirði vestra um sama leyti. Kvefveiki gengur enn víða um sveitir norðanlands og vestan, að frjettir nú með póstum herma, bæði á fullorðnum og börn- um, einkum þó kíghósti á börnum, og deyja sum, þó færri miklu en hjer um slóðir í haust. Aflabrögð. í Garðsjó hefir verið mikið góður afli til þessa, af vænum þorski mikið til, allt til þessa tínia, en sjaldan gefið á sjó. Hjer á Inn-nesjum hefir einnig aflazt nokkuð, stundum til góðra muna að tölunni til, en smátt; en gæftaleysi dregið mjög úr. Við ísafjarðardjúp aflalaust og eins undir Jökli. Eangárvallasýslu (Holtum), 2. desbr.: „Holta- hreppur er nú sjálfsagt einn meö stærstu hrepp- um á landinu og ómagaflestur, og sveitarþyngshn að þvi skapi. svo að eigi virðist vanþörf á, aö skipta hreppi þessum í smærri hreppsfjelög, og er máleíni það búið að standa yfir sjálfsagt í þrjú ár, en hefir aldrei getað náð samþykki. þykir sumura óráð að skipta þykkvabsenum í sjerstakan hrepp, og svo standa þeir sjálfir fastlega á móti því, in efa af ótta fyrir stjórnleysi og menntunarskorti, enda verður eigi ofsögum sagt af því; því þótt tl- þýða manna í þykkvabænum sje bóklæs ognokknr hinna yngri manna nokkuð skrifandi og reiknandi, er það allt í mjög ófullkomnum stíl. Blaðalestur er hjer svo að kalla enginn, þó að eins 5 heirnili af 40 lesi blöð, og virðist eigi vanþörf á að baita ( úr þeim skorti. Barnakennsla mun fyrst hafa verið byrjuð hjer veturinn 1880—1881. og þaft í mjög ófullkomnum stil. Veturinn næsta á eptir mun hafa verið kákað hjer við kennslu í hjlf- Heyrnarlausi maðurinn. mjer, og það linaði angist sálar minnar, að hún átti nú von á, að yfirgefa bráðum þetta líkamlega hreysi sitt. Jeg sat bundinn við eikarstofn á hinum harða banabeði mfnum. Fjelagar mínir voru orðnir að ösku og reyk. Longa tók nú viðargrein, er logaði 4, hjelt henni að vitum mjer og mælti: »|>efa þú nú, hnndurinn þinn franski, 0g finndu hvernig lyktin er af skógarviðnum á Spáni«. Svo kveikti hann í bálkestinum á fjóra vegu. Jeg heyrði brakið og brestina undir mjet; reykurinn þyrlaðist upp og ætlaði að kæfa mig; það fór að hitna í kring um mig, —jeg kvaddi í huga mínum keisara minn og unn. ustu mína í síðasta skipti,— og fól önd mína guði.------En allt í einu heyrðist vopuabrak, og skotin dunda hvert á fætur öðru, og — •— jeg heyrði sagt: »Vive l’empereur t állons, allons, braves franqais /« (þ. e. Lifi keisarinn! áfram, áfram, hugumprúðu Frakkar!). Kúlurnar, kúlur vina minna og lífgjafa, dimmu, þröngu skoti, sem rúmaði að eins 5 börn. Veturinn eptir var aptur kennt i rúma 2 mánuði í húsi, sem þiljað var innan, og var það 5 fet á breidd og 10 fet á lengd. Börn voru þá flest 11, er sóttu kennslu, og voru svo mikil þrengsli, að kennarinn hafði ekkert rúm og varð að standa ut- ar við liurð. og börnin urðu að skrifa hvert á móti öðru. Veturinn 188fi var aptur hyrjað á kennslu í þessu sama húsi, og var það þá orðið nokkuð fallið. Kennslubörn voru þá 13 og kennslu- tími hjer um bil 7 vikna tími. Yeturinn 1889 var kennt um lítinn tíma í sama húsi, og var það þá orðið svo fallið, að þiljur voru sundur gengnar og út um það sá, enda rigndi og snjóaði inn i það. í vor sem leið var hús þetta gjört upp með sömu stærð, en það er óþiljað, svo þótt menn vildu senda börn sín í skóla, skortir hús til að kenna i. þykkvibærinn rná heita þjettbyggt sjó- pláz, svo að óviða er eins hægt að koma upp barnaskóla. það er annars einkenni við þetta þorp, að hvergi skuli vera þar nein stofumynd, sem er þó víða á sveitabæjum. Hús og baðstofur eru hlaðnar úr kekkjum, því grjót or ekki til, og eru þær víða lágar og loptillar, enda er lopt hjer fremur þungt og saggasarat, sem eðlilegt er í svo láglendu og votsömu þorpi; en þá þyrftu húsin að vera rishærri en þau eru almennt, og hreinlæti þyrfti að við hafa sem, mest, en víða er eigi hirt um það sem bæri. Hjer i þykkvabænum er nú fjörumálefnið á dagskrá, og langur tími siðan sam- þylckt var gerð um það, en hún hefir verið brotin á bak aptur, og það af helztu mönnum þessa þorps; ber það vott um þekkingarskort og mennt- unarleysi. það væri því brýn þörf að gefinn væri gaumur að slíku og reynt að ráða bætur á því. Nú höfum vjer fengið nýjan sýslumann og efni- legan, og er vonandi að hann láti til sín taka við- víkjandi sliku málefni'1. Síra Oddur og sannleikurinn ! í 90. tbl. ísafoldar 8. f. m. hefir síra Oddur Y. Gíslasou á Stað í Grindavik farið nokkrum orðum um fjármarkaðinn í Grindavík 2. nóvhr. þ. á., og hefir hann þe.gar hann ritaði greinarstúf þennan ekki getað sjeö mig í friði. I grein prestsins segir : „I gær 2. nóvbr. hjelt þórður Jónsson frá Ráðagerði á Seltjarnarnesi i Gullbringusýslu fjár- og lirossamarkað á Járngerðarstöðum í Grindavík, með stuðningi og fylgi sýslunefndarmannsins þar, Einars Jónssonar á Garðhúsum“. Aptur segir ' hann : „Markaður þessi var boðaður að byrja j skyldi kl. 10 f. m. 22. sunnudag eptir trinitatis, j fyrir milligöngu Einars Jónssonar11. Hjer hefir j illa slegið í kollinn á guðsmanninum, og hefir j honum því orðið á að segja ósatt. hvað mjer viðvíkur. þutu fram hjá mjer á tvær hendur. .Jeg sneri höfðinu til hliðar og leit þangað sem jeg heyrði skotin. það voru landar mínir. »Hjálpið mjer, hjálpið mjer, fjelagar góðir! áður en jeg brenn!« kallaði jeg, að fram kominn af hita og reykjarsvælu. En þeir heyrðu ekki til mfn, og þeir sáu mig ekki heldur fyrir reykjarmökknum. Jeg reyndi aptur að kalla á hjálp, en gat engu orði upp komið. Jeg sá nokkura af böðlum mín- um liggja í kring um bálköstinn: þeir höfðu fallið fyrir kúlum vina minna. En flestir af þeim höfðu komizt á flótta, eitthvað út f skóginn. Fjelagar mínir ráku flóttann. þeir fóru allir fram hjá bálköstunum, en sáu mig aldrei nje heyrðu. Aldrei hafði örvænting mín meiri verið« —. — »Ójá, herra minn! þá sendi Guð engil mjer til hjálpar, þegar mest lá á. Jeg sá í gegnum reykinn og logann, hvar hún kom hlaupandi eins og fugl á flugi; hún stökk upp á bálköstinn, sneið af mjer fjötrana, og — hnje svo meðvitundarlaus að brjósti mjer. Jeg spratt á fætur, tók hana í fang mjer, og komst niður af bálkestinum, þar sem Jeg skal nú leyfa mjer að skýra frá því satt og rjett, að hve miklu leyti markaður þessi naut míns stuðnings eður minnar milligöngu. — Hinn 27„ október siðastliðinn var jeg staddur í Reykjavik. Hitti jeg þar hr. þórð Jónsson 1 Ráðagerði. Hann spurði mig þá, hvort tækilegt mundi vera að halda markað í Grindavik, eða hvort jeg vildi leyfa að hann væri haldiun i Garðhúsum. Jeg gaf leyfi til þess, ef til kæmi. Ekki var nefut á nafn, af hvorugum okkar, hvenær markaðurinn fram færi eða mánaðardagur ákveðinn. Meira tal átti jeg ekki við þórð þessu viðvíkjandi, en sagði hann velkominn að húsi minu, ef nokkuð yrði úr markaðshaldinu. Með þetta skildum við. Daginn eptir í8. októher sat jeg sýslufund í Hafnarfirði. Kom þá sendimaður trá hr. þórði til min með markaðsauglýsingarnar, bað mig fyrir að koma þeim til Grindavíkur, og sjá um, að þær gengju boðleið um hreppinn. þetta gjörði jeg samkvæmt tilmælum þórðar. Hjer hefi jeg þá sagt söguna eins og hún gekk, og veit jeg að þórður er svo góður drengur, að hann vill unna mjer sannmælis um, að það sem hjer er frá skýrt, er hið sanna og rjetta. Jeg vona nú að ósannindin rekist aptur, þegar sönnu mæta, og almenningur sjái, að sira Oddur fer með ósannindi, þar sem hann segir að markaður- inn hafi verið haldinn á helgum degi fyrir mína milligöngu. Síra Oddur, sem smátt og smátt er að hnýta við mjer, virðist eiga bágt með að sjá mig í friði fyrir óhróðursáburði sínum, ætti nú að geta fengið tækifæri til að sjá, að opt og tíð- um er betra að hyggja rjett en herma rangt. þar sem presturinn segir í upphafi áminnztrar greinar, að allt megi bjóða Grindvikingum, hefir hann að likindum álitið alveg meinlaust, þótt hann ritaði óhróðursgrein, fyrst Grindvíkingur áttí i hlut, og bæri hana á borð fyrir lesendur Isafoldar ; það var. samkvæmt kenningu prestsins gott handa honum. Með því það hefir borið við, að kennt hafi margra grasa, sem sira Oddur hefir boðið okkur Grindvikingum, síðan okkur auðnað- ist að fá hann inn í hjeraðið, og þótt sumir af hjörðinni hafi tekið því mestöllu með þökkum, þá getur hann verið viss um, að þannig er ekki öll- um varið. Garðhúsum 2. desember 1890. Einar Jónsson. * * Án þess að hlutast hót til um það, sem þeim herrum tveimur ber á milli, er hjer standa á öndverðum meið, skal hjer að eins bent á, aö grein þessi staðfestir óbeinlínis þá frásögn síra Odds, að umræddur markaður hafi verið haldinn á helgurn degi; því ber hr. E. J. sem sje eigi á móti með einu orði, og kannast raunar þar á ofan eldurimi var einna minnstur, á einu auga- bragði. En jeg komst ekki nema 2—3 faðma frá kestinum. þar fjell jeg máttvaua til jarðar, með lífgjafa minn í fanginu. Svo komu nokkurir af fjelögum mínum aptur; jeg tók vatnsflösku af einum þeirra, og stökkti vatni framan í hana; hún var öll brunnin í framan. Hún raknaði við; en —guð minn góður!— hún hafði leyst líf mitt með ljósi augna sinna —; hún var orðin blind á báðum augum. þá klökknaði hinn gamli maður svo, að hann gat eigi haldið áfram og bað konu sína að leysa sig af hólmi. »Segðu honum sjálf, Jósepha mín«, mælti hann, »segðu honum sjálf, hvernig þvi fórst að bjarga mjer«. Hann stóð upp, og gekk um gólf. En Jósepha krosslagði hendurnar og tók þannig til máls: »það var Guð, sem frelsaði þig, —en ekkj jeg; sjálf hafói jeg ekki vit á neinu; æðri speki bljes mjer öllu því í brjóst, er jeg gerði. þegar jeg vaknaði í hellinum þennan voða- lega morgun, og ætlaði að faðma Róbert minn að mjer— þá var hann allur á brott,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.