Ísafold - 24.12.1890, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.12.1890, Blaðsíða 4
412 arfirði hinn 16. /. m , að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innnan 6 mánaða frá síð- ustu (3.) birtingu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 12. des. 1090. Pranz Siemsem. í Reykjavíkur apóteki fæst: Portvln (rautt og hvítt) \ 011 þessi vín eru Sherry (pale) Madeira Hvítt vín komin beina leið frá hinu alkunna verzlunarhúsi Com- pania Hollandesa. Whishy Cognac Aquavit Al's konar ilmvötn, sem komu með póst- skipinu síðast. tannburstar og sápur. Margar tegundir af hinum velþekktu vindl- um frá Hollandi. Alls konar þurkaðar súpu- jurtir mjög ódýrar (Tomater, Persille, Porre- lög, Grönkaal, Eödkaal, Hvidkaal, Gulerödder og Julienne). Stjórn búnaðarfjelags þverárhlíðar og Norð- urárdalshreppa í Mýrasýsln leyfir sjer að skora á búfrœðinga, sem vilja taka að sjer að vinna hjá fjelaginu næsta sumar að jarða- bótum, að senda sjer hið fyrsta tilboð um, með hvaða kjörum þeir vilja vera í þjónustu fjelagsins. Ennfremur, með hverjum kjörum þeir vilja verða ársmenn hjá fjelaginu, þann- ig, að þeir kenni börnum að vetrinum. Hjá mjer er í óskilum jarpur foli 2 v. mark: sneiðrifað fr. h. sýlt fjöður framan v. Gröf í Mosfellssveit. Sigurður Oddson Skemmtan fyrir tólkið verður haldin í GOQD-TEMPLARAHÚSmU laugardagskveldið þann 27. des. þar verða sýndar myndir og útbýtt jóla- gjöfum meðal fólksins, er jeg var svo hepp- inn að fá frá Ameríku með síðasta póstskipi. Skemmtunin byrjar kl. 8 e. m. Aðgönguseðlar kosta 50 aur. fyrir fullorðna 25 aur. fyrir börn, fást allan laugardaginn hjá Teiti Th. Ingimundarsyni. HEGNINGARHÚSIÐ kaupir tog fyrir hátt verð, ekki minna en 10 pd. í einu. Veitingamaðurinn spratt á fætur, glaður í bragði, og þrýsti heitum kossi á broshýrar varir konu sinnar. (St. +). Skrykkjótt loptsigling. Maður er nefndur Hormorzen ofursti og annar Komanko lautinant, rússneskir báðir. |>eir lögðu af stað í loptsigling í haust einu sinni í Pjetursborg. Loptfleyið bar í landnorðar yfir Ladogavatn og nam eigi staðar fyr en komið var 210 rastir rússneskar (28 mílur) í norður og austur frá Pjetursborg. f>að var í nánd við smáþorp eitt, og var skógur mik- ill umhverfis á alla vegu. Konur nokkrar voru í skóginum að tína eldivið, en er þær sáu loptknörinn nálgast, flýðu þær heim eins og fætur toguðu og komu öllu þorpinu í upp- Nýjasta uppgötvun um bæjabyggingar og húsabyggingar, er eldtrausti dúkur sa, sem jeg í »ísafold«, 100. tölubl., 13. þ. m. hefir lýst. Verksmiðju- verðíð á honum hingað komnum er þannig • Á ljósgráum dúk 1 al. 15 þuml. breiðuin 1 kr. 5 aur. alinin, svartur, brúnn, grænn, rauð- ur og dókkgrár 10 aur. dýrari. Dúkunnn fæst einnig gyltur, silfurlitaður og eirlitaður til innanhússklæðningar, en er þá að mun dýrari. Dúkurinn verður sendur mjer á næsta vori með tilheyrandi saum og áburði. Hann er ytra málaður 5.—6. hvert ár, gerir húsin suglaus og hlý og trygg fyrir eldsvoða utan að. Sýnishornin af honum hafa mjer verið send til útbýtingar ókeypis til þeirra sem óska. Reykjavík 18. desember 1890. Björn Kristjánsson. PASSIU SALMAR HAIiLGR. PJETUESSONAE. ný útgáfa (38.) prentuð eptir eiginhandarriti hans, í handhægu broti, fást í bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) og hjá öðrum bóksölum landsins. Verð: í einf. bandi gylt á kjöl 1 kr. í skrautbandi 1 kr. 50 a. Næstliðið haust var mjer dregin hvít gimbur vetur- gl. með mínu marki á hornum; sýlt hægra tvislýft apt. vinstra, en með óglöggu eyrna- og brennimarkit. f>essa kind á jeg ekki. Rjettur eigandi getur vitjað andvirðis hennar til mín að frádregnum kostnaði þessarar auglý^ingar og samið við mig um markið. K-lafastöðum 2. des. 1890. Guðmundur Jimsson. ,Sameiningin'', .•nánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendiuga, gefið út af hinu ev.lút. kirkjufje- lagi 1 Vestrheimi og prentað í Winnipeg. Eitstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vestrheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentan og útgjörð allri. Eina kirkjulega tímaritið á íslenzku.- 5. árgangr byrjaði í Marz 1890.- Pæst í bóka- verzlan Sigurðar Kriátjánssonar í Eeykjavík og hjá ýmsum mönnurn víðsvegur um allt land. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e- b. HANDA ALþÝÐU, útgefendur Magniis Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. bindi, árin 1672—1840, fæst hja öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III., hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala í Isafoldar-prentsmiðju. Skósmíðaverkstæði og leðurverzlun U^f~Björns Kristjánssonar^BS er í VESTURGÖTU nr. 4. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti. 8) hefír til sö!u aliar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Lœkningabók, »Hjalp i viðlögumm og »Bam- fdstrann fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 — 2 Landsbankinn opinn hvern virkau dag kl. 12-2 Landsbókasafnið opið hvern rúrnhelgan dag kl. 12 2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2-3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—g, to—i og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opmn 1. mánud, i hverjum mánuði kl. 5 — 6 Veðurathuganir i Reykjavlk, eptir Dr. J. Jónassen. 1 Hiti desbr. (áCelsius) inóttu|um hád. Ld. 20. -r- 7 +• 2 Sd. 21. + 1 + 4 Md. 22. + 2 + i Þd. 23 -=- 1 + 1 Mvd.24. + 1 Loptþyngdar- 1 mœlir(millimet.)l fm. I em. Veðurátt. fm. | em. 75-1-5 746.8 739-1 ?4>-7 7i'-5 754-4 74'-7 741-3 O b lAh d A hv d Sv h b O b JO b Sv hv dlSv hv d S hvd Einlægar umhleypingar, logn annan daginn og rok- inn þegar minnst varir; optast við útsuðrið — alveg sama veður og í fyrra um þetta leytið; á f>orláksmessu- dag var hjer aftaka útsynningur epiir miðjan daginn. I morgun kl. 9. +6, ákaflega hvass á S. (Sa) frá þvi um miðja nótt, allur sn|ór hjer hortinn Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar. nám af ótta og skelfingu. Kváðust þær hafa sjeð stórt hús falla niður frá himnum með fjölda helgra manna í, og hugðu þorpsbú- ar kominn heims-slit. Loptfararnir voru þá lentir á jörðu niðri og bljesu í lúður til þess að fá hjálp til að vefja loptbelginn saman, en þá skelfdust þorpsbúar æ því meir, þóttust vita fyrir víst, að korninn væri dómsdagur, er þeir heyrðu lúðrahljóminn, hlupu heim til sín og lokuðu sig inni í hreysum sínum og ætluðu að bíða þar efsta dóms. Drengur einn í þorpinu hafði lesið eitthvað um lopt- siglingar, og var því þeim mun hugaðri en aðrir, að hann fekk nokkra leikbræður slna með sjer, að forvitnast um sýn þessa. jpeir fengu sjer axir og barefli íjhönd og hjeldu út í skóg. ]?eir Homorzen kölluðu til þeirra og báðu þá að flýta sjer og hjálpa þeim, en svein- arnir urðu þá hræddir og stóðu kyrrir í sömu sporum. Gengu þeir fjelagar þá til þeirra og hughreystu þá og fengu þá til að að út- vega vagn, fluttu loptknörinn á honuin inn í þorpið, og voru þar um nóttina. Morg- uninn eptir sneru þeir heimleiðis, og fylgdu þorpsbúar þeim á leið. I næsta þorpi kom annað uppþotið. jpar höfðu menn og sjeð til ferða loptbátsins, er hann leið niður, og hugðu loptfarana vera helga menn af himn- um senda. Kveiktu þeir ljós frammi fyrir öllum dýrlingalíkneskjum sínum og hófu bæn sína á þá leið, að sjer veittis sú náð, að hinir himinkynjuða menn vitjuðu sinna heimkynna í jarðarferð þessari. f>óttust þeir illa blekktir, er þeir urðu þess áskynja, að þetta- voru þá alveg mennskir menn og landar þeirra. |>eir fjelagar voru viku á leiðinni heim aptur til Pjetursborgar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.