Ísafold - 10.01.1891, Síða 2

Ísafold - 10.01.1891, Síða 2
10 Marcato. Álfadans á þrettándakvöld (vikivaki). Solo. Helgi Helgason. : =pf 0 p p r « / 9 0 U - * u er glatt í hverj-um hól, hátt nú all - ir kveð - i, hinnst-u nótt um =}: Sí1 F——g— :í?- hei - lög jól, höld - um álf Viðlag Kór. -*— --1—I-h--- V—M-----1/-- a gleð - i. 2—|-r fc~| | *f#pf iu ^ s- 0 / u W T k' > p* if y i b ý Fag-urt er rökkr-ið við ramm-an vœtt-a söng, syngj-um dátt og döns-um, pví íu u - j: f j ; r —J=K^: 0- s s I. s I *• -!-- u * * ^ J -P—P i s i ± <L ± : ■=qv: :t2~tz=pi pil: r H tz: • ** -H-H- F- -/—U—K---*— ------(/—I—i s * I. -0-' :í; ;r)^=rilfgÍ»:t|i»=^vr=íÉi=s-3-.-=;.=f=F3=í—3t ^ . U U r V V ú í t ^ > W > U nótt-in er svo löng, syngj-um dáttog döns-um, því nótt-in er svo löng. ,S N s s s s Ö*- : -P # > # ? * ; _| K h— p—p h h —=ÖE 1hj H hj //. 0 1® - t h~ -h 1/— U—U-J ** ,. Kátir ljúflings kveðum lag, kveðum Draumbót snjalla, kveðum glaðir Gýgjarslag ; glatt er nú á hjaila. Viðlag: Fagurt er rökkrið við raman vættasöng; syngjum ddtt og dönsum, því nóttin er svo löng. Veit jeg Faldafeykir er fáránlegur slagur, og haun þreyta ætlum vjer áður en rennur dagur. Fagurt er rökkrið, o. s. frv. Síðast reynum Bammaslag, — rökkva látum betur, það hið feiknum fyllta lag fjörgað dansinn getur. Fagurt er rökkrið, o. s. frv. Fyrst skal leika lögin mild, ljettan kveðum slaginn, én á lögin töfrum trylld treystum undir daginn. Fagurt er rökkrið, o. s. frv. Aths. Kvæði þetta sungu skólapiltar við álfadana, þá skulu vakna uudur öll, allir kraptar hrærast; fram úr hömrum ferleg tröll flykkjast þá og ærast. Fagurt er rökkrið, o. s. frv. Ollum býsnum braut sje rudd, bifist hallir álfa; þá skal foldin steini studd stynja, nötra, skjálfa. Fagurt er rökkrið, o. s. frv. Vex þá fjör um fold og sæ, fjötrar allir slitna ; þá skal vakna bóndi á bæ, blóð í æðum hitna. Fagurt er röklcrið, o. s. frv. Áfram ! sjerhvert undra-lag efli hver sem getur. Síðast reynum Bammaslag — rökkva látum betur. Fagurt er rökkrið ■yið raman vœttasöng. Syngjum dátt og dönsum því nóttin er svo löng. Sæm. Eyjólfsson. er þeir hjeldu 4 Austurvelli 7. þ. m. júní til 31. des. 1890, en að efni yfir allar þær tekjur kirkna, sem komnar eru í gjald- daga, en gjalddagi allra hinna almennu tekna er þá kominn, samkvæmt 2. grein laganna, og yfir öll þau útgjöld, sem kirkjan hefir haft frá 6. júní til 31. des. En verði reikningur ljenskirkna eigi samdir fyr en eptir nýár 1892, þá er það ljóst, að það ber að semja þá í tvennu lagi, hinn fyrri reikning yfir þær tekjur, sem komnar voru í gjalddaga 31. des. 1890, og þau út- gjöld, sem kirkjan hafði haft frá 6. júní til 31. des. sama ár; og hinn síðari yfir allar þær tekjur, sem koma í gjalddaga 31. des. 1891, og öll þau útgjöld, sem kirkjan hefir haft á almanaksárinu, og svo ár eptir ár. Ef lögunum er beitt samkvæmt því, sem jeg hefi látið í ljós, þá er það ljóst, að kirkjan missir einkis í og engum gjaldþegni er gjört hið minnsta rangt til. Verði aptur á móti tímabilinu frá síðastliðnum fardögum til síð- astliðinna ársloka bætt við reikning þann, sem ber að semja eptir nýár 1892, þannig, að taldir sjeu að eins hlutar af tekjum og útgjöldum, þá hverfa hlutar, sem aldrei koma til reiknings framar, en til þess er eng- in ástæða og engin heimild. það virtist mjer betur fara, að eigendur bænda kirkna vildu taka upp hið sama reikn- ingsár, sem lögákveðið er fyrir Ijenskirkjur, þótt þeir eigi veiti samþykki tíl, að öll ákvæði laganna nái til kirknanna. Görðum 6. janúar 1891. pórarinn Böðvarsson. Alvara eða ólíkindalæti ? Herra ritstjóri ! þjer hafið skýrt svo frá af undirbúningsfundinum á sunnudaginn að var undir bæjarstjórnarkosninguna, að ritstj. þorl. Jónsson hafi sagt þar, að sjer væri sár- nauðugt að vera í bæjarstjórn, og sjálfur stað- festir hann þessa skýrslu í dag í blaði sínu með þessum orðum: »En hann (|>. J.) lýsti því yfir þá þegar, að hann væri mjög ófús að taka við kosningu og baðst undan henni«, og bætir því við, að ekki sje rjett gert að vera að kjósa menn nauðuga, þegar kostur er á öðrum færum mönnum, sem fúsir eru að taka við kosningu. Nú er mjer spurn: hvað kemur til, að þessi heiðraði herra, sem s e g i r sjer vera svona blánauðugt að sitja í bæjarstjórn—hvað kemur til, að hann notar þá ekki hina lög- legu leið til að losast við það, sem til er nefnd í 9. gr. bæjarstjórnarlaganna: að skrifa kjörstjórninni og færast undan að taka við kosningu, af einhverjum sennilegum ástæð- um, svo sem annríki o. s. frv., sem þar er til nefnt ? Sje honum alvara, þá er þetta ráð- ið. Og það er tími til þess enn, svo fram- arlega sem hann er eigi þegar búinn að lýsa því yfir við kjörstjórnina, að hann taki á móti kosningu. Kærufrestur er eigi útrunn- inn fyr en 12. þ. m. Og vilji kjörstjórnin eigi taka kæru hans eða undanfærslu til greina, þá má skjóta þeim úrskurði til bæjarstjórn- ar. Trúi jeg ekki, að bæði kjörstjórn og bæj- arstjórn sjeu svo harðbrjósta, að pína mann- inn inn í þessa stöðu blánauðugan, hversu mikill slægur sem í honum kann að vera; en um það skal jeg ekkert segja, hvorki af nje á. Mín meining er sú, og önnur ekki, að ganga úr skugga um, hvort þetta sje al- vara, eða hjegómamál, ólíkindalæti, —sami leikurinn og hjá stelpunni, sam sagði hátt: slepptu mjer! slepptu mjer!, en í hljóði: haltu mjer! haltu mjer! mjer er ekki svo leitt setn jeg læt. Jeg kann ekki við slík ólíkinda- læti; mjer þykir þau óviðfeldin og almenn- ilegum mönnum ósamboðin. Yðar heiðr. » 1891. Kjósandi. »Lepps«-málÍð- Rjettarrannsókn er hafin út af »leppun« saurblaðs þess, Beykvíkings, er getið var í síðasta blaði. Hlutaðeigandi prentsmiðja hefir, eins og lög gera ráð fyrir, fengið í hendur ábyrgðarskuldbindingu, til að skýla sjer með gagnvart prentfrelsislögun- um, með nafni mannræfils þess undir, er á blaðinu stóð sem ábyrgðarmaður, og 2 vit- undarvottum, búðarþjónum Verzlara eins hjer í bænum, er sektaður hafði verið nýlega fyrir brennivínssölu á helgum degi, og er annar votturinn undir ákœru rjettvísinnar fyrir falskan framburð fyrir rjetti í þessu máli, húsbónda sínum í vil. Nafnið er látið vera handsalað til undirskriptar, því ábyrgðar- maðurinn er bæði ólæs á skript og óskrifandi, eins og áður er getið. þykir í meira lagi grunsamt, að »ábyrgðarskjalið« sje miður ráðvandlega undir komið, þó að eigi muni full- sannað enn, að nafninu sje beinlínis eða algjör- lega stolið.eins og »ábyrgðarmaðurinn« bar fram fyrir vottum utan rjettar samdægurs sem blaðið kom út og lesa má í síðasta blaði. Hann (»áb.m.«) hefir skýrt frá, að áminnztur verzlari hafi optar en einu sinni falazt eptir nafni sínu til ábyrgðar einhverju þess byns,

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.