Ísafold - 24.01.1891, Qupperneq 4
28
árum þessarar aldar hjá oss, og þar af leið-
andi, að búnaður almeunings hefir furðanlega
fljótt rjett við, eptir þessi næstl. tvö góðæri,
svo kvikfjenaður er orðinn helmingi fleiri enn
var síðast í harðindonum, þó mikið bresti á að
búnaður vor megi í góðu lagi heita, því við
ramman er reip að draga, sem er að kvitta
skuldir, sem miklar voru á komnar, og full-
nægja þeim þörfum nútímans, sem aldarand-
inn hefir lagt oss á herðar með munaðar-
vörubrúkun og annari eyðslusemi og því
—að flestra áliti— óhagkvæma lagi, að vjer
skulum þurfa að kaupa frá útlöndum mest-
allt til fæðis og fatnaðar, sem allar afurðir
búa vorra ekki duga að fullnægja, heldur
verður mestallt frálagsfje vort að ganga
líka í þessa botnlausu hít«.
Leiðarvísir ísafoldar.
637. Mega útlend fiskiskip (t. d. Frakka og
Englendinga) fiska inn á fjörðum, |). e. langt innan
við beina Huu í'rá yziu annesjum, ef þeir að eins
er nógu langt frá landi á báðar hliðar (1000
faðma írá landi eða yztu eyjum og hólmum, er
sjór gengur eigi yfir, kgsúrsk. 22. febr. 1812)?
Sv.: Ekki eru lög til að banna það, sbr. tilsk.
12. febr. 1872.
638. Mega Englendingar leggja síldarnet sin
inn á víkum og vogum, hvar sem er, ef þeir
gjöra það frá skipum, sem liggja ekki fyrir akk-
erum ?
Sv.: Eei, sjá tilsk. um síldar- og upsaveiði með
nót 12. febr. 1872.
639. Jeg hef verið vinnumaður í 19 ár, en
treysti mjer nú ekki lengur til þess vegna heilsu-
brests. þarf jeg að borga nema í kr. fyrir
lausamannsleyfi, ef jeg fæ læknis vottorð nm
heitsubrest minn?
Sv.: bæknisvottorð getur eigi veitt sj>yrjanda
undanþágu frá hinu hærra lausamennskugjaldi (I
hndr. á landsvísu).
Til sölu er steinhús með helluþaki 14J
al. langt og 12 al breitt, alþiljað innan, með
samtals 9 herbergjum uppi og niðri; hús þetta,
sem stendur í Gerðum í Garði, fæst keypt
við mjög vœgu verði. þeir sem sinna vilja
boðinu semji sem fyrst við
Jens Pálsson prest að Útskálum.
Proclama.
par scm bú Sigurðar Benidiktssonar í
Merkinesi í Hafnahreppi er tekið til skipta-
meðferðar sem gjaldþrota, er hjer með eptir
lögum 12. apríl 1878, sbr. o. br. 4. jan. 1861,
skorað á alla pá, sem til skulda telja í tjeðu
þrotabúi, að tilkynna skuldir sínar og sanna
þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6
mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar
þessarar.
Srifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 10. jan. 1891.
Franz Siemsen.
Stranduppboð.
þriðjudaginn hinn 27. þ. m. kJ. 10 f. há-
degi verður við Garðskaga í Miðneshreppi
opinbert uppboð haldið, og þar selt hæstbjóð-
endurn farmur kuttersins #Peter,« er strand-
aði þar hinn 19. þ. m.: 245 búnt af gærum,
98 tunnur með kjöti, 153 skpd. af saltfiski,
45 ullarballar, 14 tunnur og 7 kassar með
rjúpum, 15 pokar með fuglafiðri, 3 tunnur
tólg, svo og skipið sjálft með áhöldum og
forða skipverja.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðn-
um fyrir uppboðið.
Skrifstofu Kjósar-og Grullbringusýslu 21. jan. 1891
Franz Siemsen.
HARMONÍUM, lítið brúkað, er til sals. Ritstjóri
vlsar á.
Einhver af þeim, er víðstaddir voru á dani-skemmt-
uninni á „Hótel ísland11 nóttina milli 16. og 17. þ.
m, hefir tekíð f misgripum kamgarns-yfirfrakka og
skilið annan eptir. Sá, er gert hefir, skili honum sem
fyrst til
Gunnars Olafssonar, Yesturgötu 4.
TIL LEIGU á góðum stað í bænum frá 14. mat
næstk. 2 eða 4 ibúðarherbergi, auk búrs og eldhúss.
í rjettum haustið 1890 voru mjer dregin 2 alhvit
lömb með mfnu klára marki: Sýlt, slandfjöður apt.
hægra, sýlt vinstra. Lömb þessi geta ekki verið min
eign og skora jeg á eiganda þeirra að gefa sig fram
og semja við n ig um þau, og um markið, sem við
eigum báðir.
Hallkelsstöðum í Hvitársíðu 5. jan. 1891.
Halldör Magnússon.
TIL LEIG (J óskast herbergi fyrir einhleypan
mann, helzt með kosti og þjónustu. — Kitstj vísar
á manninn.
Skósmíðaverkstæði
°g
leðurverzlun
Jjp|^“Björns Kristjánssonar'Tpg
er í VESTURUÖTU nr. 4.
Skrifstofa fyrir almenning
10 Kirkjustræti 10
opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h.
Lœkningabók, nHjalp í viðlögumn og vBarn-
fóstran« fæst hjá höfundinutn fyrir 3 kr 75 a.
bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.).
Forngripasafnið optð hvern mvd. og ld. kl. 1 2
Landsbankínn opinn hvern virkan dag kl. 12-2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12-2
útlán md„ mvd. og ld. kl 2 -3
Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—s
Söfnunarsjóöurinn optnn 1. tnánud, .
hverjum mánuði kl. 5—6
Veðurathuganir í Reykjavtk, eptir Dr. J. Jónassen.
Hiti 1 Loptþyngdar- ■
(áCelsius) 'mæiir(millimet.)l Veðurátt.
jan. á nóttti|um hád. fm. em. j fm | em.
Mvd. * -r-í 3 -7- 9 736.6 749.3 N h b lO b
Fd. 2 c-13 -r- 7 749-3 741.7 lO b O b
Fsd. 23. -j-13 -r- 4 741.7 741.7 |Nahb |0 b
Ld. 24. -T" « 744-2 iO b
Bjart og h eiðsldn veður þessa dagana optast
rjett að kalla logn. t morgun (24.) bjart og fag-
urt veður, logn, — í jyrra mjög svipað \ eður um
þetta leyti.
Ritstjóri Björn Jónason, oand. phil.
Prentsraiðja tsafolda>.
22
all-óstefnleg ; hún vildi eiga Tómas. Var það þá eitt sinn, er
prestur stóð að slætti með húskörlum sínum, að Steinvör
kom að raka ljána og kvað:
nHörmung« slœr á hendur tvœr,
hnikars mœr við stynur.
Prestur lagði þegar við :
Steinvör hlcer, því nú er nœr
........gœru vinur.
f>á sneri Tómas vísunni upp á prest og segir:
Háðskur slcer á hendur tvcer,
hnikars rncer við stynur.
Prestur hlcer, er fírugt fœr
faðmað mcer ólinur.
Gerðu þeir gaman að þessu. Síðar var það, að Tómas fekk
Steinvarar; áttu þau börn og farnaðist vel.
III. kap. Sigfvs prófastur ritar Bóasi presti.
Sigfús Jónsson prófastur bjó þá í Höfða (í Höfðahverfi,
1760—1803). Svo bar til, að dóttir hans átti barn með of-
látungi einum af Sljettu, er Benedikt hjet; prófastur ritaði
þá Bóoei presti og þar með vísu þessa:
Nú er jeg orðinn afi,
á því finnst ei vafi;
í hörmunganna hafi,
hjer pó stundum kafi,
á lukku hjóli lafi,
lítt þó um það skrafi;
23
kauna jeg kenni stafi,
kort um flest þó hafi.
Bóas prestur kvað aptur til prófasts í brjefi :
Margt vill misjafnt falla,
mig skal undra varla,
þó heimi taki að halla,
honum er mál að falla,
þó við þjáning alla
þessi klingir bjalla.-
sannur grceðir galla
guð, ef til hans kalla.
Jafnan er sagt, að Bóas prestur væri nettkvæðari
Jónatani bróður sínum.
IV. kap. Frá Guðmundi og But.
Guðmundur hjet maður, eyfirzkur að ætt, og bjó í Kaup-
angi, skáldmæltur, og var hreppstjóri; hann var ekkill ; hjet
og sonur hans Guðmundur. Rut á Ljósavatni var fríð sýn-
um, og fegri en Júdit systir hennar, segja sumir, og þótti
hún þó dáfríð vera. það segja menn, að Sigurður Sigurðarson
Skagfirðingur, er ýmist var kallaður flótti eða Keflavíkur-Sig-
urður, kæmist í dáleika mikla við Júdit, er hún var heima
með foreldrum sínum á Ljósavatni. þau Sigurður silfursmið-
ur og María kona hans fluttu loksins frá Ljósavatni að þóru-
stöðum í Kaupangi í Eyjafirði; um But dóttir þeirra var
kveðin vísa þessi; eigna hana sumir Guðmundi hreppstjóra
í Kaupangi: