Ísafold - 21.03.1891, Síða 4

Ísafold - 21.03.1891, Síða 4
Nýtt! >> tt! Já, spánnýtt. Nú með Laura hefi jeg fengið frá útlöndum svo mikið af gullstássi, að þið skul- uð verða steinhissa þegar þið lítið á allan þann ljóma, því aldrei hefir jafnmikið gull- og silfurstáss verið saman komið á einum stað fyrr hjer í Reykjavík, og skal jeg nú leyfa mjer að telja upp nokkuð af því: Vasa-Úr: gull-, silfur- Og nickel- fyrir karlmenn og kvennfólk. LIRKEDiUR: gull-, silfur-, nickel-, silfurrín-, talmi, m. m. Kapsel, hálsmen, hringir, armbönd, brjóstnálar, brjóstpinnar, slipsis- nálar, brjósthnappar, manchetthnappar, eyrnahringir, hálskeðjur, skúf- hólkar af alls konar tegundum. Og svo hefi jeg nú fengið miklar byrgðir af hinum alþekktu ameríkönsku (Singer) ITII i Y J 1' I 1’ II er nl' ^ um a^an h6’113'1111 fyrir> að þær eru helmingi fljót- ^ ’ ari að sauma en aðrar saumavjelar, sterkari, reglulegt stofu- stáss, fylgir meira með þeirn en nokkurri annari saumavjel, og vinna verk sitt betur ; þess vegna hafa þær fengið þetta lof. þær kosta : 35—40—45—50 kr. Allt þetta fæst í Úrverzlun Reykjavíkur. Teitur Th. Ingimundarson. Proclansa. arnar með fram sameignarlandi þessu, nú hefir einn bóndinn fyrir reglu, að sleppa skepnum sínum ótálmuðum á þetta sameignarland, og ganga þær þá strax í engar þær, sem næstar liggja, eigandi skepna þessara hefir verið marg- beðiun að hirða þær betur, en g.jörir það ekki, og lætur að eins úti slæm orð þegar það er nefnt við hann. Hvernig ber mjer að ná rjetti mínum í þessu efni ? Sv.: Lögsækja hlutaðeiganda. 696. Má skipuð yfirsetukona, sem hefir sagt af sjer starfa sínum frá 1. nóvember, flytia, án leyfis, búferlum í næsta umdæmi í júlímán.? Sv.: Nei. 697. Hvaða ábyrgð bakar hún sjer með þvi að gjöra það ? Sv.: Sektir. 698. Standa barnaskólakennarar, barnaskóla- nefndir og barnaskólar að nokkru leyti undir umsjón sóknarnefndar? Sv.: Nei, ekki nema svo hafi verið til skilið á jeinhvern hátt við stofnun skólans eða síðar, af þeim, sem með áttu. 699. Er jeg, sem tek lamb i fóður af sókuarpresti mínum, skyldur að ábyrgjast, að það misfarist ekki með neinu móti? Á jeg að borga það, ef það fer úr annari drepsótt en þeirri, er jeg fæ við gjört, svo sem hor eða slysum fyrir hand- vömm eða því um l kt? Sv.: Nei. 670. Jeg er jarðeigandi og læt þinglýsa eign- arrjetti mínum á jörðunni, get jeg þá ekki dregið þann kostnað, sem af þinglesningunni leiöir, frá árstekjum mínum það ár? Má ekki telja það sem umboðskostnað? Sv.: Nei, engin heimild til þess. Uppboðsauglýsing. Samkvœmt kröfu brunamálastjóra O. Fin- sen og að undangengnu lögtaki 27. f. m. verður hús Jóns Ólafssonar, fyrv. alþingis- manns, nr. 12 i Bankastrœti hjer í bœnum, samkvœmt lögum 16. desember 1885 með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, selt heestbjóðanda við 8 opinber uppboð, sem haldin verða miðvikudagana 1., 15. og 29. nœstkomandi aprilmánaðar, 2 liin fyrstu á skrifstofu bcejarfógeta og hið siðasta í hús- inu sjálfu, til lúkningar ógreiddu brunabóta- gjaldi til hinna dönsku kaupstaða. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi o g söluskilmálar verða til sýnis á bœjarfógeta- skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12. marz 1891. Halldór Daníelsson. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. o. b. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Hannesar Sveinsonar sem andaðist á Einlandi í Grindavík hinn 27. júní f. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs- ingar þessarar. Jafnframt er skorað á þá, sem skulda tjeðu dánarbvi, að greiða skuldir sínar til skiptaráðans innan sama tíma. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu ð.marz 1891. Franz Siemsen. Skósmíðaverkstæði leðurverzlun fiJ^'Björns Kristjánssonar'^g er í VESTURGÖl’U nr. 4. GLERAUGU fundust á götum bæjarins gser. Ritstj, vfsar á. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög- um 12. aprll 1878 innköllum vjer nndirritaðir myndugir erfingjar Rósenkars heitins Arna- sonar í Æðey alla þá, er til skulda telja i dánarbúi hans, til þess innan sex mánaða frá síðustu birting þessarar auglýsingar að sanna röfur sínar fyrir einhverjum af oss. Æðey, 25. febr. 1891. Ragnhilciur Jakobsdóttir. Jakob Rósenkarsson. Guóm. Rósenkarsson. Austurvöllur. A uppboðsþingi, sem haldið verður á bœjarþingstofunni 1. april nœstkomandi kl. 12 á hád., verður grasið á Austurvelli ncesta 5 ára tíma boðið tipp og selt hœsibjoðanda. Leiguskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavfk 21. marz 1891. Halldór Daníelsson- Proclama. peir sem til skulda telja í fjelagsbúi þeirra dáinna hjóna, prestsins Skapta Jóns- sonar og Dagbjartar Guðmundssdóttir, sem andaðist að Straumi í Garðahreppi hínn 22. f. m., gefi sig fram og sanni kröfur sínar fyrir skiptaráðanda lijer l sýslu inuan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar, eptir lögum 12. apríll878, sbr. 0. br. 4. janúar 1861. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 18/3 1891. Franz Siemsen í fjarveru minni hef jeg falið kaupm. Birni Kristjánssyni í Reykjavík ao gegna umboðsstarfi pví, er jeg hef tek- izt á höndur fyrir Dominionlínuna og tekur hann því á meðan á móti þeim, sem fara vilja til Vesturheims með þessari línu af Suöur-og Vesturlandi og gefur út farbrjef fyrir þá og leið- beinir þeim. Reykjavík 19. marz 1891. V. G- Spence Paterson- 1 eintak af blaðinu pjóðólíl frá næst- komandi 1. maí til ársloka fæst fyrir pappírsverðið. Ritstj. vísar á seljanda. Bólusetning. Mánudaginn 23. þ. m. kl. 4 e. m. byrja jeg á bólusetning og verður henni haldið áfram fyrst um sinn á hverjum mánudegi og fimmtudögum kl. 4 e. m. í barnaskóla- liúsinu. Hattar Og húfur Og ýmiskonar fatn- aður ný-komið með Laura í verzlun Eyþórs Felixsonar. I Vesturgötu nr. 12 er seld ýmiskonar vefnaðarvara (Manufaktur) með innkaups- verði. Næstliðið haust var mjer undirskrifuðum dregin í Laugardalsrjettum svartur sauður með míuu rjetta marki, blaðstýft framan hægra, blaðstýft aptan vinstra og með óglöggu hornamarki, og er sauðurinn nú á fóðri hjá Guðbrandi bónda í Miödal. par eð jeg á ekki sauðinn, má rjettur eigandi gefa síg fram, sanna eignarrjett sinn og semja við mig um markið. Skálmholtshrauni 28. febr. 1891. Högni Jakobsson. ,Sameiningin‘‘, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristin- dómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút. kirkjufjegi í Vestrheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vestrheimil doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandaö að prent- an og útgjorð allri. Eina kirkjulega tíma- ritið á íslenzku. 5. árgangr byrjaði íMarz 1890,- Fæst í bókaverzlan Sigurðar Krist- jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönn- um víðsvegur um allt and. Nýprentað: Farxnannalög, reglugjörð um viðurvœri skipshafna, og fyrirsögn um lœknislyf prentað allt í bækling sjer handa íslenzk- um þilskipum, að tilhlutun landshöfðingja, fæst á afgreiðslustofu Isafoldar og kostar í kápu 60 aura. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2-8 Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 6-8 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen. marz Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. fm. em. fm. | em. Mvd. 18. + 2 + 5 774.7 772.2 S h d 0 d Fd. 19. + 2 + 5 772.2 772.2 V h b 0 b Esd. 20. +- 2 + 4 772.2 769.6 0 d 0 d Ld. 21. + l 767.1 0 d Undanfarna daga optast logn og bezta veður, úði og regnskúrir, þess á milli bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand, phil. Rrentsmiðja ísafoldar. J. Jönassen.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.