Ísafold


Ísafold - 04.04.1891, Qupperneq 4

Ísafold - 04.04.1891, Qupperneq 4
108 Jómfrú Sigríður Fjeldsteð, Evk. Mad. Sigríður Sveinsdóttir, Nýjabæ, Eeykja- vík Jónfrú Katrín Jónsdóttir, Bjargi, Eeykjavík Kona Gróa Stephánsdóttir, Evík Ungfrú Guðríður Einarsdóttir Haltakorum B. S. Bvík Jómfrú Guðný Guðmundsdóttir, Bvík Ongfrú Guðrún Sigurðardóttir, Eeykjavík Mrs. Margrjet Jónsdóttir, Eeykjavík Ungfrú jporbjörg Elín Helga Jónsdóttir, Eeykjavík Mrs. Guðrún Sigurðardóttir Eeynistað Ei- ver P. O. Mrs. Guðrún Bergþórsdóttir, Guðrúnakoti, Evík Fröken Sigríður Johnsen, Eeykjavík Fröken Mina Yilfríður Snjáfríður Kjartan- sen, Eeykjavík Viður á Akranesi. Um miðjan maímán. næstkomandi verð- ur lagt upp hjá mjer mikið af völdum við : Trjáviður af ýmsum lengdum og gildleik. Plankar af öllum tegundum. Borð hefluð og óhefiuð í allri lengd og breidd, einnig klæðning og tilbúnir list- ar, múrsteinn, smíðakol o. fl. Vörur þessar hefi jeg á boðstólura fyrir norskt verzlunarhús og seljast einungis mót peningum við lægsta verði. JjHf Pantanir óskast sem fyrst! Ennfremur á sama tíma : Saumur Í öllum lengdum. Cement í tunnum. Rúðugler í öllum stærðum við ódýrasta verði. Böðvar Þorvaldsson- HaframjÖl nokkrir sekkir seljast strax móti peningum 12 aur. pundið. Böðvar Þorvaldsson. Kjær & Sommerfeldt vín oy vindlar hjá Steingrími Johnsen. Efni í skips-hlunna (hvalbein) selur Stein.rimur iohnsen. Lögregluþjónn í Beykjavíkur kaupstað í stað P. Pjeturssonar er skipaður þorsteinn Gunnarsson í Beykja- vík fyrst um sinn 1 ár til 1. apríl 1892. það tilkynnist hjer með öllum hlutaðeig- endum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. apríl 1891. Halldór Daníelsson- Stranduppboð. Laugardaginn 11. þ. m. verður opin- bert uppboð haldið í pakkhúsi og d stakk- sfæði konsúls N. Zimsens hjer í bænum, og verður jar selt hœstbjóðendum hið strandaða frakkneska fiskiskip „ Amelie“ með rd og rciða. Ennfremur verða seld dhöld skipsins, veiðarfœn, og vistir, svo sem ýmisleg matvæli, vínföng, salt, kol o. fl.\ hjer um bil 2200 fiskar í salti m m. Uppboðið byrjar kl. 10 fyrir hddegi; söluskilmdlar verða birtir d itndan ufp- boðinu. Bæjarfógetinn í Bpykjavik, 8. apríl 1891. Halldór Daníelsson. í Hegningarhúsinu fæst nýmjólk fyr- ir °/íe potturinn Húskaupmanns Jörgen Hansens í Hafnar- firði eru til sölu með verzlunar áhöldum. Lysthafendur snúi sjer til eigandans. (þAKKARÁV.) Með því að við á síðastliðnu ári höfum átt í miklum bágindum, og hefðum alls ekki getað alið önn fyrir okkur, ef guð hefði ekki hlá^ið góðum mönnum í brjóst, að rjetta okkur bjálparhönd, þá finnum við skylt að 1 íta okkar hjartans þakklæti 1 liósi opinberlega, og biðja algóð- an guð að launa þeim þegar þeim mest á liggur. þá sem mest og bezt haía bætt úr raunum okkar með hjálpsemi sinni, viljum við sjeivtaklega til nefna: heiðurs hjónin Árna Bjarnason og Rannveigu Helga- dóttur í Vogi, Jón Norðíjörð og Guðrúnu Norófjörð hjón í Lækjarbug, og madömu Si ríði Guðmunds- dóttur samastaðar; einnig bræðurna Guðmund Jóns- son og Odd Jónsson á Stófa-Kálí'alæk. Sömul. minnumst við með þakklæti bóndans Jóns sál. Snorra- sOnar á Kálfalæk. Ollum þessum velgjörðamönnum þökkum við af hjarta, fyrir hinar veittu velgjörðir, sem við biðjum góðan guð ao launa þeim af ríkdómi sinnar niðar, Skíðsholtum 2. marz 1891. Ilallbjörn Erlendson. Ósk Pjetursdóttir. (þAKKAKÁV.) f>egar við undirrituð hjón uröum fyrir því sorglega tilfelli, að missa í sjóinn 31. jan. þ. á. dóttur okkar uppkomna og efnilega, þá urðu margir góðir menn til að rjetta okkur hjálparhönd i þessum okkar erviðu kringumstæðum, og viljum við sjerstaklega nefna hr. dómkirkjuprest s ra lóhann þ»orkelsson. sem gerði okkur þá ; nægju, að halda huggunarríka húskveðju eptir dóttur okkar, og þar að auki gáfu þau hjón okkur grafskrift, er við töld- um okkur innilega vinargjöf; og þar næst viljum við nefna Laugarness hjónin, sem veittu okkur ma'gar velgjörðir, sömulei is forstöðukonu kvennaskólans í Reykjavík og námsmeyjar hans; sörauleiðis alla lík- mennina og ýmsa fieiri, sem gáfu okkur alla sína fyrirhöfn. Ollum þessum velgjörðamönnum biðjum við góðan guð að endurgjalda af rikdómi sinnar níð- ar eptir þvi sem hann sier þeim hentugast. Árbæ í Mosfellssveit í marzmán. 1891. Eylifur Einarsson. Margrjet Pjetursdóttir. Skósmíðaverkstæði °g leðurverzlun £B^~Björns Kristjánssonar-^g er í VESTURGÖTU nr. 4. Forngnpasatnið opjð hvern mvd. op ld, kl 1 2 Landsoaukinn opinn hveri virkan dag kl. 12 2 Landsbokasaínið opið hvern íúmhelgan dag kl, 12 2 útlán md„ mvd. og ld, kl 2 3 Málþráðarstöðvar opnar 1 Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl, 8— q, io—z Og 3—5. Söfnuna sjOOunnn optnn 1. mánuct. hverjum mánuði kl. 5—8 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. ura hd. fm. ern. t’m. em. Mvd. 1. + * + ö 7ob.W 759.5 A h d Sa h d Fd. 2. + 3 + 5 782.0 7fi*J 0 Sa h d A h d Fsd. a. 0 + 4 762.0 759.5 A h b A h d Ld. 4. + l 759.5 A hv d Undanfarna daga við austanátt, opt hvass útifyrir; í dag 4. austangola nokkuð hvass, hjart og fagurt veður. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Brentsmiðja Isatoldar. 82 gjört að fyrra bragði, varð hann þá hálftrylltur og eirði engu meðan í honum var móðurinn. Fremur var hann einfaldur og lítt læs; hann var fámáll og nokkuð smámæltur. Auknefni sitt hafði hann fengið fyrir það, að eitt vor, er ísa var að leysa, fann hann hross er tapazt hafði haustinu áður í fullum holdum, fljótandi í mógröf, dró skrokkinn upp og lagði á bak sjer, en hleypti áður úr honum vatninu; labb- aði síðan með þá byrði heim til bæjar, og var það löng leið nokkuð. Fyrir þá aflraun var hann kallaður járnhryggur. Fremur þótti Eiríkur þungur til verka, en stórvirkur var hann og afkastamikill þegar hann var genginn að verki sínu; þó mátti hann heita heldur þægur og framúrskar- andi trúr og húsbóndahollur. Hann var matmaður í meira lagi, enda mat hann vist sína mest eptir matarhæfinni. Hann var ánægður, ef hann hafði sæmilega í sig og vildi heldur fara annars á mis; enda tók hann aldrei kaup um dagana í neinni vist. Sóttust inargir heldri menn eptir að hafa hann fyrir vinnumann, þótti þægilegt að grípa til hans á vetrar- dag, þegar hestum varð eigi við komið, og hafa hann til sendaferða og áburðar, því hann gat borið þyngri byrðar f ó- færð en nokkur hestur. —Lengst um var hann vinnumaður hjá síra Sigfúsi Finnssyni í Hofteigi á Jökuldal, föður síra Sigbjarnar á Sandfelli í Oræfum og Jóns silfursmiðs á Hrein- stöðum í Hjaltastaðaþinghá. Eitt eða fieiri ár var hann og vinnumaður hjá Guunlaugi presti þórðarsyni á Hallorms- stað.— Svo sagði mjer Eunólfur nokkur Asmundsson, greindur maður og sannorður, er óist upp á Hvammá á Jökulda 8s næsta bæ við Hofteig um það leyti, sem Eiríkur var þar vinnumaður, að opt hefði Eiríkur, þegar hann kom að Hvammi, kvartað undan því, hvað knöpp væri vistin í Hof- teigi og hann fengi lítið að borða, enda varð margur til þess að gefa honum bita, þar sem hann kom, og var hann þá óhágur á að taka til hendinni fyrir þann sem gaf, ef hann þurfti einhvers við. —Hann þoidi manna bezt sult og alla vosbúð, og aldrei kól hann þó hann væri úti í illviðrum og hörkum,— hversu sem hann var ljelega til fara. Nokkrar sögur sagði Bunólfur mjer af Eiríki þessum og er þetta hið helzta af þeim, er jeg man. Einn vetur er hanu var í Hofteigi, var hann sendur suður í Breiðdal í skreiðarferð, færð var ill, svo ekki varð farið með hesta. Leiðin liggur um heiði, sem kölluð er jþórdalsheiði, milli Skriðdals og Breiðdals. Ekki segir af ferðum Eiríks fyr en á heimleið aptur; nann hafði þá 24 fjórðunga a£ skreið á bakinu og hákarls- beitu innan í. Lagði hann svo á heiðina með byrði sína í verstu færð; var það snemma vetrar rjett um eða skömmu eptir veturnætur. jpegar á fjaliið kom, gjörði hiun versta kafaldsbyl með fjúki og frosti, villtist Eirfkur og vissi ekkert hvað hann fór; gekk svo fram á nótt, og var hann þá orðinn dasaður í ófærðinni og illviðrinu, tók því það ráð að láta fyrir berast um nóttina þar sem hann var kominn; gróf sig sumpart í fönn eða ljet fenna yfir sig, þangað til hann var allur hulinn, sofnaði, en vaknaði brátt aptur með hrolli og skreið úr fönninni, en frostið var þá svo mikið, að föt hans stokkfrusu þegar. Hann fór því aptur sem fljótast í snjó-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.