Ísafold - 11.04.1891, Síða 4

Ísafold - 11.04.1891, Síða 4
116 Með skipinu »Ragnheiður« er komið í W- Christensens verzlun: Ymsar matvörur. Brenmvín. Ymsar Colonialvörur. Romm. Brjóstsykur. Cognac. Confect. Portvín Biscuits. Sherry. Margarine. St. Julíen. Skinke. Champagne. Siáefiesk. Schweitzerostur ekta. F r æ : Do. danskur. Turnips-, Meierostur. Gulrófna-, Súr Kirsebærsaft. Næpna-. Sæt do. Radiser. — Hindbærsaft. ----- ----- Spunarokkar. Handsápur, ýmsar tegundir. Málaðar kistur. Rosenglycerin do. í stöngum. Trjeskó-stígvjel. Cocussápa. Klossar, bæði fyrir fullorðna og Mandelsápa. börn. Grænsápa. ---- ----- Sjókort yfir Suðurland. Lyneborgsalt, ágætt til að salta Do. —Vesturland (ReykjaDes—Snæfellsjökul). Ymsar Manufacturvörur. Ymislegt Isenkram. Saumavjelar. Saumavjelaolía. Rönnings alþekktu litarefni & ullarfatnað, ýmsir litir. Olíurifinn farfi, ýmsirlitir, í £ og J pds pökkum. Fernis. Terpentinolía. Málarapenslar. Geitaskinnssverta. Vatnsstígvjelaáburður. Eldspýtur. með smjör. Do. — Do (Snæfellsjökul—Horn). Eptir kröfu landsbankans og að undangenginni f jdrnámsgjörð hinn 17. f. m. verður jörðm Ulfagil í Engi- hlíðarhreppi hjer í sýshi, 14.2 hdr. dýr- leika, ásamt tilheyrandi húsum, með hlið- sjón af fyrirmœlum í opnu brjefi 22. apríl 1817, og samkvœmt lögum 16. des. 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal laugar- dagana 13. og 27. júní næstkomandi, en hið pmðja á jörðinm sjálfri laugardag- mn hinn 11. júlí næst eptir, tit lúkning- ar veðskuld að upphæð 750 kr., aukvaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna og 6- goldna vexti af veðskuldinni, samt kostn- að við f járnámið og söluna, getur fengið 15 ára frest með afborgun á veðskuld- inni, gegn veði í jörðinni, pannig, að auk vaxta verði greiddur l/15 í afborgun árlega. Uppboðið byrjarkl. 12 m. d. (á hádegi) fyrnefnda daga, og verða söluskilmálar birhr á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 23. marz 1891. Lárus BÍöndal- Brunabótagjaldi til hinna dönsku kaup- staða fyrir tímabilið frá 1. apríl til 30. sept. þ. á. verður veitt móttaka á póst- stofunni á hverjum virkum degi frá kl. 9—2 og frá 4—7 e. h. f>ó að þeim dög- um undanskildum, sem póstar eða póst- gufuskip eru afgreidd á. jpeir sem enn eigi hafa með fullnægj- andi skilríkjum sannað eignarrjett sinn á vátryggðum húsum eða bæjum í Reykja- vík fyrir lok júnímán. næstkomandi, munu tafarlaust sæta sektum, allt að 10 krónum. . Reykjavik, lo. april 1891. O. Finsen. I Proclama. ! Epf.ir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á pá, sem til skulda telpa í dánarbúi Sigurðar Sig- urðssonar frá Krókskoti í Miðnesslireppi, er andaðist hinn O.febrúa.r p. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skrilstofu Kjósar- og Grulibringus. 2. apríl 1891. Franz Siemsen. Proclama Samkvœmt opnu brjefi 4. jantíar 1861 og lögum 12. apnl 1878 innköLlum við undir- ritaðir myndugir erfingjar Árna heitins Hildi- brandssonar í Hafnarfirði alla þá, er skulda og til skulda telja í dánarbúi hans, til þess innan sex mánaða frá síðustu birtingu pessar auglýsingar að semjaum skuldir sínar og sanna kr'ófur sínar. Hafnarfirði t>. apríl 1891. Arni Árnason. Jón Bjarnason. ____ Guðmundur Ólafsson. Vátryggmgarfjelagið Commercial- Uni- on tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafje o. fl., allt fyrir lægsta vátryggingar- gjald. — Tilkynna veður umboðs manni fje- lagsins þegar eiganda skipti verða að vátrygð- um munum, eður þegar skipt er um bústað. — Umboðsmaður iyrir allt ísland er Sighvatur Bjarnason bankabókari í Reykjavík. Forngnpasalnio opio tiveni mva, ög IcT id, 1-3 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 —3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl 8—9, 10—2 og 3—5. Söfnunarsjóöurinn opmm 1. mánud, > hverjum mánuði kl. 6—8 Proclama. Eftir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Steingríms Jónssonar frá Nýjabæ í Rosmhvalaness- hreppi, er andaðist hinn 4. júli f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna pœr fynr skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mán- aða frá síðustu birtingu- auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi þórðar Jóns- sonar frá Gerðum í Rosmhvalanesshreppi, sem andaðist hinn 6.janúarp. á., að lýsa kröfum sínum og sanna pær fynr skipta- ráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu aug lýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. Proclama Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Einars Gott- skálkssonar frá Bala í Rosmhvalaness- lirefrpi, sem andaðist hmn 8. nóvember f. á„ að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 31. marz 1891 Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 er hjer meðskorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar sál. Guðmundssonar frá 7öðugerði í Vatsleysustrandarhreppi, sem andaðist hinn 20. p. m„ að lýsa kröfum sínum og sanna pær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síð- ustubirtingu auglýsingar pessarar. Jafn- framt er skorað á pá, sem skulda tjeðu dánarbúi, að greiða til mín skuldir sínar innan sama tíma. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. 0. br. 4. jan. 1861 er hjermeðskorað á pá, sem til skulda telja í dánarbúi Jóns Helga- sonar frá Kothúsum í Garði, er drukkn- aði hinn 21. p. m„ að lýsa kröfum sín- um og sanna pœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtmgu auglýsingar pessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringus. 31. marz 1891. Franz Siemsen. ! Veiðibann! Að þartil fenginni heimild frá rjettum hlutaðeigendum lýsi jeg hjer með yfir því, að jeg fyrirbýð öllum án míns leyfis að nota veiði í Elliða-ánum fyrir landi jarð- anna Arbæjar, Breiðholts, Vatnsenda og Elliðavatns, eða frá Arbæjarfossi og alla leið upp eptir, svo langt sem landeignir tjeðra jarða ná. Hvern þann, er breytír móti þessu forboði, mun jeg tafarlaust láta sæta lögsókn til sekta og skaðabóta, eptir því sem lög standa til. Reykjavík 10, aprll 1891. Sigfús Eymundarson. V erzlunarbókhaldari. Alvanur, duglegur, ókvæntur verzlunar- maður og bókhaldari, er um mörg und- anfarin ár hefir fengizt við verzlunar- og bókhaldarastörf og hefir ágæt meðmæli, óskar atvinnu. Menn snúi sjer til ,,Verzlunarmannafje- lags Beykjavíkun. Gott íslenzkt gulrófufrae fæst keypt hjá Torfa prentara, Skólavörðustíg 8. TAPAZT hefur peningabudda með peningum í. Skila ma á afgreiðslustofu ísafoldar. Veðurathuganir í R.vik, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt |um hd. frn. em. fm. em. Mvd. 8. + 4 + 0 754.4 754.4 Sv h d Sv h d Fd. 9. + 1 + 7 756.9 756.9 S h b Sa h d Fsd. 10. + 3 + 9 749.3 749.3 Sahv d S hv d Ld. 11. + 3 756.9 S h b Undanfara daga við sunnanátt (ýmist sunnan- suðaustan, eða sunnan-suðvestan) með nokkru regni og hvass með köflum. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísaíoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.