Ísafold - 09.05.1891, Blaðsíða 4
148
Systrasjóðurinn.
I aprílmánuði þ. á. hafa gjafir komið til
Systrasjóðsins: frá konu í Reýkjavík 5 kr.;
frá frú Margr. Guðmundsdóttur á Sauðár-
króki 10 kr.; frá konu í Borgarfj.sýslu 5 kr.;
frá yngisstúlku Jóhönnu Gestsdóttur 1 kr.;
frá yngisstúlku Stefaníu þórðardóttur 1 kr.
I nafni stofnendanna þakka jeg ástsamlega
fyrir þessar gjafir.
Skriíað er af áreiðanlegum manni í Khöfn, að
landar hafi skotið þar saman allt að 50 kr. til
Systrasjóðsins.
Rvik 4. mai 1891.
Thóra Melsteð.
Undirskrifaður fekk nú með Laura stórt
úrval af ágætum og mjög billegum
veggj apappír (Tapet)
af ýmsurn prísum og munstrum.
í>orl. O. Johnson.
*
Jeg undirskrifaður hefi sjeð þessar byrgðir
af veggjapappír hjá kaupmanni þorl. O.
Johnson, og álít hann bæði óvanalega bil-
legan eptir gæðum og munstrin falleg.
B. porleifsson (söðlasm.).
Alþingismenn eður aðrir, sem kunna
að dvelja í Reykjavík um þingtímann, geta
fengið til leigu stórt herbergi, sem
má gjöra að tveimur herbergjum, ef óskast,
hjá
Rvík 9. maí 1891. þorl. 0. JohtlSOn.
það auglýsist hjer með, að jeg hefi sagt
af mjer störfum sem Stór-Templar og hefir,
samkvæmt lögum Reglunnar, br. St.-K.
Ólafur Rósenkranz í Réykjavík tekið við
þeim starfa. Jafnframt því að jeg bið alla
umboðsmenn í undirstúkunum að birta þetta
á fundum stúknanna sendi jeg þeim mína
bróðurlega kveðju með þökk fyrir traust
það og velvilja, er Reglan hjer á landi hefir
3ýnt mjer.
Staddur að Odda á Rangárvöllum 17. apríl 1891
Guðl. Guðmundsson.
Verzlun W. Fischer’s
Nýkomið:
Borðviður, margar tegundir.
Trjáviður: — —
Plankar 2 þuml. og 3 þuml.
Battiúgsplankar.
þakspónn.
þakpappi.
Spírur.
Legtur.
Cement.
Brúnspónn í hrífutinda.
Kartöflur.
Ostur.
Saumavjelar.
Vasaúr.
Stundaklukkur
Fataefni.
Reiðfataefni.
Hattar.
Slipsi o. s. frv.
„HEIMSKRIN GLA“,
útgefin í Winnipeg 1 sinni á viku,
ritstjóri Gestur Pdlsson,
kostar að eins 4 kr. hjer á land. Panta
má hana hjer hjá Sig. Kristjánssyni bóksala
í Reykjavík.
Tilbúinn fatnaður, vandaður, með
góðu verði, fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
,Sameiningin‘‘,
mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristin-
dómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút.
kirkjufjegi í Yestrheimi og prentað í
Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í
Vestrheimil doll. árg., á Islandi nærri því
helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prent-
an og útgjörð allri. Eina kirkjulega tlma-
ritið á íslenzku. 6. árgangr byrjaði íMarz
1891. Fæst í bókaverzlan Sigurðar Krist-
jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönn-
um víðsvegur um allt and.
Nærfatnaður handa börnum og full-
orðnum, bæði karlmönnum og kvennfólki,
fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
BÁTUR TIL SÖLU, nýr, með allri útreiðalu.
Semja má við factor Ludvig Hansen í Reykjavík.
Skófatnaður af öllum tegundum, handa
fullorðnum og börnura, fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Uppboð.
þriðjudag 12. þ. m. kl. 11. f. h. verður
opinbert uppboð haldið í borgarasalnum hjer
í bænum á ýmsum bókum, húsbúnaði. m.
fl. Borgunarfrestur iangur. Bókaskrá til
sýnis á skrifstofu bæjarfógeta.
Rvík 9. mai 1891.
Pjetur Hjaltesteð-
Galanteri-vörur, ýmsir fallegir og ó-
dýrir munir, fást í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Hjá undirrituðum fæst keypt: kaífi, kand-
ís, melis, smjör, tóbak og fleiri vörusortir
með mjög vægu verði mót borgun út í hönd.
Einnig tilbúnar líkkistur; og annað timbur-
smíði fljótt og vel af hendi leyst.
Hafnarfirði 8. maí 1891.
Magnús Th. Sigfússon Blöndal.
Fataefni alls konar, mjög vandað,
j fæst í
j verzlun Sturlu Jónssonar.
J Erá því á morgun verður heimilisiðnaðar-
kennslu hætt í sumar, en byrjar aptur með
vetrinum og verður þá nákvæmar auglýst.
Matth. Matthíasson.
Sjóvetlingar eru keyptir við hæsta
verði í
veszlun Sturlu Jónssonar.
Alls konar kóloníalvörur, rúg, rúg-
mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni-
vín, romm, vín, munntóbak, rjól,
vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta
verð, sem fáanlegt er.
íslenzkar vörur eru seldar svo vel sem
auðið er gegn 2”/» í ómakslaun.
Carl Andersen.
Börsgade 44
Kjöbenhavn.
Fundarboð.
Hjer með boðum við kjósendum okkar
Arnesingum þingmálafund að Hraungerði
í Flóa í þinghúsinu mánudag 15. júní 1891,
kl. 12 á hádegi.
p. Guðmundsson. Skúli porvarðarson.
Undertegnede Repræsentant for
Oet Kongelige Octroierede Almindelige
Brandassurance Oompagni
for Bygninger, Varer, JEffeeter, Creaturer og
Höe & &, stiftet 1798 i Kjöbenliavn, modta-
ger Anmeldelser om Brandforsikring for
Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala,Snæfells-
nes og Hnappadal, samt meddeler Oplysning-
er om Præmier etc.
N. Chr. Gram.
Jeg undirritaður hefi næstundan farin
2 ár reynt »Kína-lífs-elixir« Valdimars
Petersens, sem herra H. Johnsen og M.
S. Blöndahl kaupmenn hafa til sölu, og
hefi jeg alls enga magabittera fundið aö
vera jafn góða sem áminnztan Kina-bitter
Valdimars Petersens, og skal því aí eig-
inn reynslu og sannfæringu ráða Islend-
um til að kaupa og brúka þenna bitter
við öllum magaveikindum og slæmri melt-
ingu (dyspepsia), .af hverri helzt orsök sem
þau eru sprottin, því það er sannleiki,
að »sæld manna, ungra sem gamalla, er
komin undir góðri meltingu«. En jeg, sem
hefi reynt marga fleiri svokallaða maga-
bittera (arcana), tek þenna optnefnda
bitter langt fram yfir þá alla.
Sjónarhól 18. febr. i891
L. Pálsson
prakt. læknir.
Kina-lífs-elexirinn fæst á öllum verzl-
unarstöðum á Islandi. Nýir útsölumenn
eru teknir, ef menn snúa sjer beint til
undirskrifaðs, er býr til bitterinn.
Valdemar Petersen,
Frederikshavn, Hanmöiku,
Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt.
Exportkaffið Hekla cr hreint og ósvikið.
Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export-
kaffi.
Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll-
um stærri sölubúðum í Hamborg.
Laugavagninn fæst tii kaups með góð-
um kjörum. Bezti atvinnuvegur að nota hann.
Björn Kristjánsson.
Skósmíðaverkstæöi
Og
leðurverzlun
iJBF'Björns KrÍ3tján:,sonar "lH|jJ
er í VESTURGÖTU nr. 4.
HÚskaupmanns Jörgen Hansens í Hafnar-
firði eru til sölu með verzlunar-áhöldum.
Lysthafendur snúi sjer til eigandans.
Skrifstofa fyrir almenning
10 Kirkjustræti 10
opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1- 2
Landsbankmn opinn hvern virkan dag kl. 12 — 2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12- 2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3
Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5.
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud, j
hverjum mánuðl kl. 5—6
v eðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen
maí Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt.
á nótt. umhd. ftn. em. fm. J em.
Mvd. ö. + 4 + 8 759.5 7569 A hv d A h b
Fd. 7. + 5 + 10 756.9 759.5 N h b 0 b
Esd. 8. + 4 + 8 762.0 762.0 S h d S h d
Ld. 9. + Ö 759.5 A hv d
Hinn 6. var hjer hvasst á norðan um morg-
uninn, lygndi er á daginn leið, síðan logn, en
norðangola útifyrir, gekk svo til suðurs með hægð
og fór að ýra regni úr lopti slðast um kvöldið
h. 8. í dag (9.) nokkuð hvass á austan með
nokkru regni i morgun.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.