Ísafold - 13.05.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.05.1891, Blaðsíða 4
152 ákveðinnar hegningar eða ekki. En að tala um alsetning hans með dómi íyrir þetta brot, ef það dæmist brot að vera, mun óhætt að Bkíra bull. En afsetning án dóms vilja þeir eflaust gjarnan, sem ýmissa eðlilegra orsaka vegna er meinilla við góða löggæzlu; en þeir eru, sem betur fer, ekki nema lítið brot af bæjarfjelaginu, kannske ekki einu sinni ’/io hluti; og að gjöra ráð fyrir, að binir 90 af 100, eða meira, muni fara að gjörast þeirra ginningarfífl, og það þar sem í hlut á hinn duglegasti og skylduræknasti lögregluþjónn, er bærinn hefir haft langa-lengi, það er Bakkabræðr- um líkara eða Molbúum heldur en mönnum með fullri skynsemi. Proclama. Með skírskotun til laga 12. apríl 1878, sbr. op. brjef 4. jan. 1861, er hjer með skorað á pá, er til skulda tel]a í dánar- búi Jóns heitins Halldórssonar frá Hall- stöðum á Langadalsströnd, að lýsa kröf- um sínum og sanna pcer fyrir skiptaráð- anda ísafjarðarsýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu pessar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu. 27. apríl 1891. Skúli Thoroddsen. f>eir sem vilja kaupa fermingargjöf handa börnum sínum, er bæði sje hin bezta og ódýrasta, snúi sjer til bóhsala Sigurðar Kristjánssonar á Bvíh og kaupi hjá honum íslenzku þýðinguna af hinu gullfallega ljóði: ■Kvöldmáltíðarbörnin* eptir B. Tegnér. Kvæðið kostar ekki nema 25 aura. Kaupið það og þjer munuð aldrei iðrast eptir kaupin. Bönnuð er öll umferð utan aðalgötunnar um Landa- kotstún, girðinga-riðl og -rof. B. Kristjánsson. Karbólsýrubað verður til sölu í verzlun H. Th. A. Thomsens á Akranesi eptir 11. júní næstkomandi. Nú sem stendur hef jeg nokkrar byrgðir af Glýserinbaði Akranesi 2. mai 189 b Magnús Olafsson. Hinn 14. maí 1891 flytur undirskrifuð í hús snikkara þorkels Gfslasonar Nr. (1. í Tjarnargötu. Sesselja Sigvaldadóttir, yfirsetukona. UNGUK og reglusamur maður, sem er vel fær í skript og reikningi, hefir góð meðmæli biður kaupmenn að taka sig og kenna sjer verzlunar- störf frá júnímánaðarlokum næstk. liitstjóri þessa blaðs gefur nánari upplýsingar. Sundkennsla byrjar í laugunum hjá Keykjavík (Laugar- nesi) 14. þ. mán. Kennslukaup 4 kr., er borgist fyrirfram, og eru þar í fólgin afnot sundhússins með því sem þar til heyrir. Kennslutími 3 vikur. Nemendur gefi sig fram við ritstjóra Isafoldar sem allrafyrst, helzt ekki seinna en nú um hátíðina (hvítasunnu). Sjerflagi er skorað á bjargráðanefndir í nærsveitunum, að sjá um, að kennslan verði sem bezt notuð. Alls konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta verð, sem fáanlegt er. íslenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2f í ómakslaun. Carl Andersen. Börsgade 44 Kjöbenhavn. |>jóðvinafjelagið. þetta ár fá þjóðvinafjelagsmenn gegn 2 kr. tillagi: Andvara. Almanah með 12 rnyndum af nafnkennd- um mönnum, og 13 gamanmyndum. Dýravininn 4. hefti með ýmsum íslenzk- um sögum og góðum myndum; og fyrri hluta bókar sem heitir nHvers vegna, þess vegna«, mjög fróðleg bók fyrir þá af alþýðu, sem langar til að skilja hver sje orsök, og afleiðing margs þess, sem daglega ber fyrir augun. Seinni hlutinn kemur næsta ár.— það er því vonandi að fjelagsmönnum fjölgi drjúgum þetta ár, og margir vilji nota þessi góðu kaup, —4 bækur fyrir 2 kr.— Til lausasölu eru margar góðar bækur með afslætti frá upprunalegu verði, og vil jeg helzt nefna Lýsing Islaríds, þó lítið sje ó- selt, Um uppeldi, Uvi sparsemi, Um frels- ið. Hver af þessum bókum kostar 1 kr. Af Almanakinu eru til 18 árg. Væru þeir innbundnir í tvö bindi, yrði það fróðleg bók, vegna árstíðarskránna, ýmsra skýrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkenndustu manna. Eiunig skemmtileg bók fyrir skrítl- ur og smásögur; og í þriðja lagi mjög ódýr bók — 3 kr. 60 a. — með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum myndum. Sama er að segja um nDýravininnn, að ef þau 4 hefti, sem út eru komin, væru bundin í eina bók, yrði hún ódýr, 12 arkir að stærð í 4 blaða broti fyrir 2,60 a., og mjög hentug jóla, eða sumargjöf handa unglingum. Kaupmannahöfn 19. apríl 1891. Tryggvi Gunnarsson. t Hjá undirkrifuðum fæst hið bezta og fall- egasta fataefni í Keykjavík. Vörulistinnn kemur rjett bráðum. Kvík 13. maí 1891. f»orl. O. Johnson. Komið! sjáið ! kaupið ! Við undirskrilaöir höfum nú miklar birgðir af hnökkum, söðlum og ytir höfuð af öllu því, er að söðlasmíði lýtur, og seljum það með lægra verði en nokkur annar. Smiði hvergi vandaðra ! Við tökum og að okkur alls konar viðgerðir á reiðtygjum og leysum þær fljótt og vel af hendi. Einnig kaupum við búkhár fyrir peninga út i hönd. Vinnustofa okkar er : Vesturgötu 17. I Reykjavík 12. maí 1891. Olafur Eiríksson Árni Jónsson (söðlasmiður). (söðlasmiður). | Enn þá hef jeg nokkuð af ágætu yfirsæng- ' urfiðri, tveggja ára gömlu, af Breiðafirði. Kvík 13. maí 1891. f>orl. O- Johnson. f>akdúkurinn kemur með Laura 11. júní handa öllum sem pantað hafa. Kvík ,s/6 1891. Björn Kristjánsson. j, Munið eptir hinum ágæta veggjapappír '(tapet). Hann er mið óvanalega góðu verði og sterkur — 28 munstur. Kvík 13. maí 1891. f»orl. O. Johnson. GKÆNN PKAMMl dálítið brotiun ómerktur fundinn í Miðnessjó 12. marz. Vitja má til Guðmundar Lárenzsonar á Nesjum á Miðnesi. j Sveitamenn! Nú eru ljáblöðin góðu kominn; engin Ijá- blöð ekta nema þau sem hafa mynd af fíl stimplað á hverju blaði — Kaupið þau í tíma. Rvík 13. maí 1891. f>orl. O- Johnson. Uppboðsauglýsing. Laugardagana 23. og 30. p. m. og 6. nœstkomandi júnímánaðar verður bcerinn Lágholt á Bráðrceðisholti, með lóð og öllu tilheyrandi, eptir ráðstöfun skipta- rjettanns boðinn upp og seldur hcestbjóð- anda við opinbert uppboð. Tvö fyrstu uppboðtn verða haldin á skrifstofu bæj- arf ógeta, en hið síðasta í bænum sjálfum, og verður pá um leið selt hcestbjóðanda tveggja-manna-far allslaust, svo og lítils háttar af sœngurfatnaði og íverufalnaði. OLl uppboðin byrja kl. 12 á hádegi, og söluskilmálar fyrir bœnum verða til sýn- is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Keykjavík 13. maí 1891. Halldór Daníelsson. Verzlun W. Fischer’s. Nýkomið: Borðviður, margar tegundir. Trjáviður: — — Plankar 2 þuml. og 3 þuml. Battingsplankar. þakspónn. þakpappi. Spírur. Legtur. Cement. Brúnspónn í hrífutinda. Kartöflur. Ostur. Saumavjelar. Vasaúr. Stundaklukkur Fataefni. Reiðfataefni. Hattar. Slipsi 0. s. frv. Vátryggingarfjelagið Commercial-Uni- on tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafje o. fl., allt fyrir lægsta vátryggingar- gjald. — Tilkynna veður umboðs manni fje- lagsins þegar eiganda skipti verða að vátrygð- um munum, eður þegar skipt er um bústað — Umboðsmaður fyrir allt ísland er Sighvatur Bjarnason bankabókari í Reykjavík. Lcekningabóh, nHjalp í viðlögumn og »Barn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðuratlmganir i R.vik, eptir Dr. J. Jónassen maí Hiti (á Uelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 9. + 6 + 9 759.5 751.8 A hv d A hv d Sd. 10. + 6 + 11 754.4 759.5 Sa h b Sahvd Md. 11. 4 + 11 764.5 762.0 S hv b S h d þd. 12. + 3 + 9 762.0 762.0 Sv h d Sv h d Mvd.13. + 4 762.0 0 b Hinn 9. var hjer austanrigning, hvass mjög um kveldið, síðan hægur á landsunnan, með regni, h. 10. og 11. Gekk til útsuðurs með hægð h 12., og í morgun (13.) rjett logn, útsunnan-vari, bjart sólskin. Kitstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.