Ísafold - 06.06.1891, Side 4
178
Sveitamenn!
Við verzlun Zimsens & Norðmanns i Hafnaríirði fást nú allskonar nauðsynjavörur svo sem:
rúgur, bankabygg, baunir, hrisgrjön, fleiri tegundir, rúgmjöl, hveiti, bygg, malt; ýmiskonar brauðvara; ýmsar tegundir af
göðum vinum, BRAMA og KÍNAFLÖSKUR; kaffi, exportkaffi, kandis, melis i toppum og högginn og ýmsar aðrar ný-
lenduvörur; munntöbak, NEFTÓBAK ÁQ-ÆTT, reyktöbak; hellulitur, barklitur, blákkusteinn, hverfisteinar, brýni, brún-
spðnn i hrifutinda, LJÁBLÖÐ, ÁGiÆTL. GÓÐ með filsmynd; ýmiskonar járn og saumur, SAUMAVJELAR ágætar, maskin-
olia, ROKKAR, ullarkambar, VEFJARSKEIÐAR, SKEGGHNÍFAR, vasahnifar, pjalir, naglbitar, SYKURTANGIR, kaffi-
kvarnir, pressujárn, steikarapönnur, pottar, katlar og könnur, oliubrúsar, margskonar lampar, STÁLSKÓFLUR og sköflu-
blöð, hestajárn og höffjaðrir, falleg og vönduð VASA-ÚR og ÚRFESTAR bæði fyrir karl og konu, STUNDAKLUKKUR
MEÐ SLAGVERKI, og margt fl. Vefnaðarvara af mörgum tegundum svo sem: veíjargarn grátt, brúnt, gult, blátt, svart
hvitt, ágæt FATAEFNI i spariföt og yfirfrakka, HÁLFKLÆÐI OGALKLÆÐI, göð og falleg TAU i DRENGJAFATN-
AÐI, SVUNTUTAU og KVENNSLIPSI ljömandi falleg, herðasjöl, margskonar ULLARSJÖL og bömullarsjöl, dagtreyju-
tau falleg og göð, SÆNGURDÚKUR ágætur bæði um yfirsængur og undirsængur, millumskyrtutau, allskonar föðurtau,
tvististau og ljerept, lifstykki, hálsklútar, treflar og fl. og fl. SKÓLEÐUR ekta gott. Ennfremur fallegir KARLMANNS-
HATTAR og húfur, reiðhattar handa kvennfólkinu, stigvjel og stigvjelaskör handa karlmönnum, kvennfölki og börnum,
REIÐSTÍGVJEL, störar og vænar OLÍUKÁPUR; byrgðir af völdu og hentugu LEIRTAUI; ýmsar tegundir af borðvið.
Allt áreiðanlega góðar vörur.
Áreiðanlegum viðskiptamönnum veitist borgunarfrestur til hausts.
Sveitamenn! komið og verzlið. Mikill afsláttur gegn peningaborgun út í hönd
Hjermeð leyfum vjer undirskrifuð oss að
votta vort innilegasta þakklæti öllum þeim
hinum fjölda mörgu er fylgdu vorum ást-
kæra eiginmanni, föður og tengdaföður
Pjetri biskupi Pjeturssyni tii grafar. Sjerí-
lagi er oss skylt að þakka berra biskupi
Hallgrimi Sveinssyni og prestum þeim, sem
hjeldu ræður við greptrunina, og eins bæj-
arstjórn Heykjavíkur fyrir hinn veglega
sorgarbúníng í kirkjunni; enn fremur er oss
skylt að þakka prestum og öðrum embœtt-
ismönnum, erviðvoru staddir, og sömuleið-
is sóknarnefndinni, stúdentum og skóla-
sveinum, söngmönnum og hornleikurum
fyrir aðstoð þeirra við jarðarforina, og öllum
þeim, sem með því að senda blómsveiga eða
með því að vera viðstaddir ljetu hluttekn-
ing sina i ljósi.
Keykjavík 4. jóní 1891.
Sigriður Pjetursson.
þóra Pjetursdóttir Thoroddsen.
þorvaldur Thoroddsen.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Foreldrar og aðrir vandamenn, er koma
vilja konfirmeruðum efnilegum ýngismeyjum
í kvennaskólann næstkomandi vetur (1. okt.
til 14. maí), eru beðnir að snúa sjer sem
allra fyrst til undirritaðrar forstöðukonu skól-
ans, og senda eigi stúlkur til skólans, nema
því að eins, að áður hafi verið beðið um
pláss handa þeim, munnlega eða skriflega.
Keykjavík 6. júní 1891.
Thora Melsteð.
ic Kauprr.enn þeír er kynnu að vílja
selja kaupfjelagi Reykjavíkur nú í sumar
ofnkol og steinolíu, en hafa ennþá eigi
sent tilboð um það, eru beðnír að gjöra
það fyrir 14. þ. m.
Keykjavík 4. júní 1891.
Fjelagsstjórnin.
Um næstu mánaðarmót selur undirskrifaður
40—60 skippund af góðum matfiski þurkuðum
þorski nr. 2 fyrir 36 kr. skippundið móti borgun
út í hönd.
.Nesi við Seltjörn 3. júní 1891.
porkell pórðarson.
Söfnunarsjóðurinn.
Vöxtum af skuldabrjefum söfnunarsjóðsins,
er greiðast eiga 11. þ. m., tekur fjehirðir
hans, hr. M. Hansen, á móti í barnaskóla-
húsinu nefndan dag kl. 5—6 e. m.
Verzlun W. Fischer.
Góð ofnkol sallalaus eru nýkomin.
Verzlun W. Fischers
s e 1 u r
Saumavjelar
Kokka
Kommóður
Trjávið
Borðvið
Masturstrje
Spírur
þakspón
þakpappa
þakhcllu
Cement
Stundaklukkur
Vasa-úr
Góð gleraugu
Húðarskinn smá
Fataefni
Slipsi
Ost
,Sameiningin‘c,
mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristin-
dómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút.
kirkjufjegi í Vestrheimi og prentað í
Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í
Vestrheimil doll. árg., á Islandi nærri því
helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prent-
an og útgjörð allri. Eina kirkjulega tíma-
ritið á íslenzku. 6. árgangr byrjaði íMarz
1891. Fæst í bókaverzlan Sigurðar Krist-
jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönn-
um víðsvegur um allt and.
„LÖGBERG".
þeir sem hafa borgað árganginn 1890 til
vor eða hr. Sigf. Eymundssonar, eða útsölu-
manna bóksalafjelagsins, fá blaðið sent áfram,
ef þeir ekki afbiðja það — þeim sem eigi
hafa borgað blaðið, verður það ekki sent fyrr
en þeir borga skuld sína. — Menn fyrrir ut-
an Reykjavík, sem vilja blaðið, geta sent
oss borgunina beina leið ef þeir vilja í ís-
len zkum seðlum, ef þeir senda það í
Zimsen & Norðmann.
ábyrgðarbrjefi. Arg. kostar 6 kr.—
Utanáskrift til vor er:
The Lögberg Prtg. & Publ. Co.
Box 368 Winnipeg, Man., Can.
Vátryggingarfjelagið Commerci al- Uni-
on tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir
bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar
lausafje o. fl., allt fyrir lægsta vátryggingar-
gjald. — Tilkynna veðurumboðs manni fje-
lagsins þegar eiganda skipti verða að vátrygð-
um munum, eður þegar skipt er um bústað
— Umboðsmaður fyrir allt ísland er
Sighvatur Bjarnason
bankabókari í Keykjavík.
Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt.
Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið.
Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export-
kaffi.
Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll-
um stærri sölubúðum í Hamboig.
Skósmíðaverkstæði
Og
leðurverzlun
JJ^-Björns Kristjánssonar'SHg
er í VESTURGÖTU nr. 4.
Forngripasafnit opið hvern mvd. og ld. kl 1 — 2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12-2
Landsbókasafni ' opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md , mvd, og ld. kl. 2-3
Málþráðarstöðvar opnar i Kvík og Hafnarf. hvern
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5,
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 5—6
Veðurathuganir í R.vik, eptir Dr. J. Jónassen
júní Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt.
á nótt. umhd. fm. em. fm. em.
Mvd. 3. + 3 + 11 772.2 772.2 0 b 0 b
Fd. 4. + 4 + 11 772.2 772.2 0 b 0 b
Fsd. 5. + 7 + 12 772 2 772.2 0 b 0 b
Ld. 6. + 6 772.2 0 b
Sama veðurhægðin, hæg útræna, rjett logn dag
sem nótt, alveg úrkomulaust. í fyrra var hjer
um þetta leyti norðanbál með frosti; hinn 6.
snjóaði í öll fjöll hjeðan að sjá og Esjan alhvK
niður fyrir miðju.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
Rrentsmiðja ÍBafoldar.