Ísafold


Ísafold - 13.06.1891, Qupperneq 4

Ísafold - 13.06.1891, Qupperneq 4
188 dag, for naar denne Sag efter sin Orden foretages med Tertiakvitteringen at frem- komme og deres lovlige Adkomst til samme at bevisliggöre, da Citanten, saafremt ingen inden foreskrevne Tids Forlöb dermed skulde melde sig, vil paastaa og forvente at be- meldte Tertiakvittering ved Dom morti- ficeres. Til Bekræftelse ’.under Rettens Segl og Justitssekretærens Underskrift. Köbenhavn den 11 Maj 1891. (L. S.) Eyermann. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878, innköllum vjer undir- skrifaðir myndugir erfingjar umboðsmanns Árna Ólafssonar Thorlacius í Stykkishólmi, alla þá er skulda og til skulda telja í dán- arbúi hans, til þess innan tólf mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar að semja um skuldir sínar og sanna kröfur sínar. Stykkishólmi 3. dag júnímán 1891. A. M. Thorlacius. D. Á. Thorlacius. Ólafur Thorlacius. J. A. Thorarensen. Klipíisk og andre íslandske Produkter modtagesiConsignation og afregnes prompt af Brödr. Levy, Kjöbenhavn. Bankreference: Kjöbenhavns Handelsbank. Verzlun W. Fischers selur Saumavjelar Rokka Kommóður Trjávið Borðvið Masturstrje Spírur þakspón þakpappa |>akhellu Cement Stundaklukkur Vasa-úr Góð gleraugu Húðarskinn smá Fataefni Slipsi Ost Margar þúsundir manna hafa komizt hjá þungum sjúkdóm- um með því að brúka í tæka tíð hæfileg meltingarlyf. Sem meltingarlyf í fremstu röð ryður »Kínalífselixírinn« sjer hvervetna til rúms. Auk þess sem hann er þekktur am alla norðurálfu, hefir hann rutt sjer braut til jafnfjarlægra staða sem Afrílcu og Ameríku, svo að kalla má hann með fullum rökum heimsvöru. Til þess að honum sje eigi ruglað saman við aðra bittera, sem nú á tímum er mikil mergð af, er almenningur beðinn að gefa því nánari gætur, að hver flaska ber þetta skrásetta vörumerki: Kínverja með glas í hendi ásamt nafninu Waldemar Petersen i V P. Frederekshavn, og í innsighnu —í grænu lakki. Kínalífs-elixírinn fæst ekta í flestum verzl- unarstöðum á fslandi. Lcekningabók, »IIjalp í viðlögum« og »Barn- fóstran« fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a. bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Helgi Jónsson, 3. Aðalstræti 3. K A U P I R : Tuskur, helzt prjónaðar. Segldúk gamlan. Kaðal gamlan. Bein. Járn. Kopar. Látún. Eir. Zink. Blý. Tin. Kattarskinn. Tóu- yrðlingsskinn. Folaldaskinn. Lambskinn. Sköturoð. Taglhár. Faxhár. Hvalskíði. Helgi Jónsson, 3. Aðalstræti 3. SELUR: Járn, hentugt til smíða, 5 a. pd. Hamra 10—15 a. Axir 10—25 a. Skeifur brúkaðar, 10 a. gangurinn. Steðja, 25 a.—1 kr. Kop- arstangir 1 kr. 25 a.—4,kr. Netaslöngur, hentugar í hnappeldur og reipasila, og langt- um fl. Óskilahross. 1. Brúnn foli 3-vetur, með mark: stand- fjöður framan vinstra. 2. Rauð hryssa 2-vetur, með mark : sneitt apt. hægra, standfjöður apt. vinstra. 3. Brúnt eða jarpt mertryppi veturgamalt, með mark: sýlt, biti apt. hægra. 4. Ljósrauð hryssa með rauðu hestfolaldi; mark á hryssunni: sneitt framan og gat bæði eyru. 5. Ljósrauður hestur, með mark: stýft hægra, blaðstýft framan vinstra eru hjer í haldi og verða seld við opinbert uppboð, ef eigendur ekki hafa vitjað þeirra og borgað áfallinn kostnað innan 8 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarlógetinn í Reykjavík, 13. júní 1891. Halldór Daníelsson. Samkvœmt opnu brjefi 4. jan. og lögum 12. apríl 1878 innkallast hjer með allir peir, sem telja til skuldar í dánarbúi manns- ins mins sál. síra Finnboga lí. Magnússonar, til þess innan sex mánaða frá síðustu birt- ingu aughjsingar þessarar að sanna skulda- kröfur sínar fyrir undirskrifaðri ekkju hans. Húsavík 1. júní 1891. Jónína Markúsdóttir. Yfirlýsing. Hér með lýsi eg undiritað- ur því yfir, að eg í dag hefi að fullu selt og afhent allar rnínar sauðkindur með marki og brennimarki, þeim alþm. þorláki Guð- mundssyni í Fífuhvammi og M. Ólafi Ólafs- syni bónda í Lambhaga. það umsamda kaupverð er mér að fullu í dag greitt. p. t. Reykjavík 10. maí 1891. Ben. S. pórarinsson, fyrverandi á Vatnsenda. f>riggjapela-fl0skur, tómar og hrein- ar, eru keyptar í Apótekinu á 10 a. hver í peningum. Á „Geysir“ í Reykjavík geta ferðamenn fengið kaffi, mat og svefnherbergi. Allt billegra en á veitingahúsum. F. Finnsson. SAUÐFJÁRMARK. Elínar Árnadóttur á Rafn- kelsstöðum i Garði er, hvatrifað hægra biti framan, hvatiifað vinstra, brennimark: Rafnkelsstaðir. GRÁR HESTUR, litið eitt dekkri á fax og tagl, gefinn, en ekki kominn úr hárum, viljugur, vakur, en vixlast, þegar hann skeiðar hart, aljárnaðut með sexboruðam skaflaskeifum nokkuð slitnum, hvarf nóttina milli 8. og 9. júni úr heimahögum i Arnar- bæli i Ölvesi, og er hver sá, er hitta kynni hest þennan, vinsamlega beðinn, að koma honum til skila til min, eða gjöra mjer aðvart um, hvar hann er niður kominn. Arnarbæli 9. júní 1891. ísl. Oíslason. HANDA ALþÝÐU, útgefendur Magnús Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. b indi, árin 1672—1840, fæst hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III., hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess einnig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala i Isafoldar-prentsmiðju. FUNDIN 2>/2 þorskanet, með stjóra, duflfæri og korkdufli brennimerktu; j> J T. Rjettur eigandi vitji þess, hjá kaupmanni Linnet í Hafnarfirði, mót sanngjörnum fundarlaunum, ng borgun fyrir þessa auglýsingu. FUNDIST hefur á sjó járngirt holböja með löng- um uppstandara, merkt með S S, HNDINE CY. Rjettur eigandi vitji hennar og borgi þessa auglýs- ingu. Merkinesi í Höfnum 8. júní 1891. . Siguröur ólafsson. Bókbandsverkstofa Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vægu verði. Uýprentað : Sagan af Heljarslóðarorrustu Tólf-álna-langt og tírætt kvæði, eptir Benidikt Gröndal. Onnur útgáfa (af hvorutveggju). Reykjavík 1891. 152 bls. Verð: 80 aurar. Aðalútsala: Isafoldarprentsmiðja. f Björn Ólafsson, dáinn 1890. Nú er fallinn fróns að velli firna herkinn sjós að verkum hetjumaki hreint einstakur huga sem ljet aldrei bugast, það var Björn, sem beitti vörnum bezt með drengjum líf svo fengu, þegar Hoffmann heljar offur hlaut að verða’ á skekkils brautum. Jónas Guðmundsson. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld, kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 — 2 Landsbókasafnió opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—-5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen júní Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. ! em. Mvd. 10. + 9 + 13 789.6 769.6 0 d 0 d Fd. 11. + 6 + 12 769.6 769.6 V h b 0 d Fsd. 12. + 7 + 12 769 6 767.1 0 d 0 d Ld. 13. + 8 767.1 0 d Sama veðurhægðin áfram, logn dag og nótt. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ÍBafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.