Ísafold - 01.07.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.07.1891, Blaðsíða 4
208 IH. Ándersens Skræderforretning haves for Tiden en Del moderne og extra-gode Benklædestofíer og en Del andre Stof- fer, færdige Benklæder fra 14—23 Kr. Do. billigere kan forfærdiges paa en Dag. S o- lidt Arbeide, reel Betjening, flot Snit, bestemte Priser. Pröver af Stof fra H. Th. A. Thomsens Handel haves, og kan den, som önsker, see og vælge sig til Klæder her paa Stedet. Pet bemærkes, at her haves et Udvalg af Kravetöj, saasom Manchetskjorter i alle Numre, Kraver, Manchetter, Flipper, Siipse, Humbug og tilhörende Knapper. Et Parti Modehatte ventes nu med Romny. Do. Handsker. NB. Manchetskjorter sælges nu i Althingstiden mod 10—20§- Rabat, om flere tages ad Gangen. Eitt af þjóðarinnar áríðandi málefnum. Á sunnudagskveldið 5. júlí, kl. 9 e. m., heldur síra Ölafur Ólafsson frá Guttormshaga, alþm., Fyrirlestur, er nefnist Olbogabarnið, eða um frelsi, menntun og rjettindi kvenna. Með því fiestum mun kunnugt, að síra Ólafur er merkilegur prestur og ágætlega máli farinn, er vonandi, að bæði alþingis- menn vorir og aðrir sæki þenna fyrirlestur vel, ekki sízt kvennfólkið, er Jþetta 1 mál einkanlega snertir. Með því fyrirlestúrinn er á mjög hentug- um tíma, er vonandi menn komi í hópum og afsaki sig hvorki með því, að »konu hafi þeir sjer festa«, eður þeir þurfi að »gæta ak- urs síns«. Bílætin fást allan laugardaginn í búð und- irskrifaðs og við innganginn kl. 8 á sunnu- dagskvöldið, og kosta: sjerstök sæti 0,75, almenn 0,50. Rvík, 1. júlí 1891. |»orl. O- Johnson. Damer og Börn tages til Undervisning i Hardangersyning for 2 Kr. maanedlig, 6 Timer ugentlig. D. Tömming, Skólastræti nr. 1. Uppboðsauglýsing. Við þrjú opínber uppboð sem haldin verða þriðjudagana 14., 28. n. m. og ll.dag ágúst- mánaðar nœstkom. verður heimajörðin Stóru- Vogar í Vatnsleysustrandarhreppi eða § úr allri Stóru-Voga eigninni, tilheyrandi dánar- búi Jóns M. Waage boðin upp til sölu. Á jörðinni, sem er rúml. 15 hndr. n. m., er íbúðarhús ur steini með eldavjel og 2 ofnum, eldhús, fjós, hjallur, hesthús og heyhlaða. Kaupandi getur komizt að eigninni í nœstk. fardögum. Hin tvö fyrstu uppboð farafram hjer á skrifstofunni, en hið 3. á eign þeirri, er selja á. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni þegar á hinu fyrsta uppboði. Skrifst. Kjósar- og Gullbricgusýslu 27. júní 1891. Franz Siemsen. H. Ander 16. Aðalstræti Flutt, flutt er úrverzlun Reykjavíkur í húsið nr. 13 i Suðurgötu. Samtal. Bja.rni: Heyrðu, Árni! Hvar hefurðu keypt þetta ljómandi fallega vasaúr? Arni: »|>etta«, segir þú. BSjerðu ekki úrið sem stúlkan mín hefir og úrkeðjuna hennar? A.: Jú, það sje jcg, en hvar færðu svo vönd- uð úr? B.: Jeg kaupi þau þar sem þau eru bezt og ódýrust, nefnil. í úrverzlun Reykjavikur hjá Teiti Th. Ingimundarsyni Suðurgötu nr. 13. Við verzlun N. Zimsens í Reykja- vík er til sölu stórt úrval af mörgum gull- og silfurmunum, Coral og Granat. Úrfestar af mjög mörgum sortum, kvenna og karlmanna. Handhringir, Brjóstnálar, Serviethringir, Armbönd, Kapsel, Hálskeðjur, Bikarar, N álar, Broscher, og margt annað fleira. Samkvcemt lögum 12. aprít 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á aíla pá er telja til skulda í dánarbúi Bjarn- ar sál. Ólafssonar, er andaðist í Oddsbœ á Skipaskaga 6. nóv. f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjarnir taka ekki að sjer ábyrgð á skuldum búsins. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu p. t. Skipaskaga 22. júní 1891. Sigurður i>órðarson. Verzlun N. Zimsens selur: Sodrings Sodavafn Límonaði, Hindber, — Cítron, — Apelsin — Annanas Skum, nýr Good-Temp.-drykkur Rauðvín, frá Korsíku do franskt Cognac, gott. s e 11. 16- Ókunnug kona Hitti 5 börn, er voru að leika sjer á götunni í höfuðstaðnum og spyr: »Hvar er úrverzlunin ? eða er það ekki þar sem þessar góðu saumavjelar fást keypt- ar? Börnin sem áttu heima sitt í hvoru húsi: »Jú, jú, jú, þarna í nýja húsinu í Suðurgötu; hún mamma mín keypti sauma- vjel þar og mamma mín líka, sögðu öll börn- in í senn; »þar eru þær ódýrastar og bezt- ar, segja saumakonurnar«. Hafið þökk fyr- ir börnin góð. Konan fór og keypti saumavjel í úrverzlun Reykjavíkur Suðurgötu nr. 13. hjá Teiti Th. Ingimundarsyni. Fataefni og tilbúinn fatnaður fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Safnaðarfundur. Með því að svo fáir mættu á hinum lög- boðna safnaðarfundi í síðastliðnum mánuði, að eigi þótti fundarfært, er hjer með að nýju boðaður almennur safnaðarfundur fyrir Revkjavíkursókn til að ræða kirkjuleg mál safnaðarins, kjósa sóknarnefnd og sókna - fulltrúa, næstkomandi sunnudag, 5. þ. mán. kl. 5 e. h. í leikfimishúsi barnaskólans. Reykjavík 1. júlí 1891. Jóhann þorkelsson. Saltfiskur, tólg, smjör og sauð- skinn fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1— 8 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl, 2 —3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuðl kl. 5—8 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen júní júlí Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 27. +12 + 16 769.6 767.1 N h b 0 b Sd. 28. + 9 + 16 767.1 769.6 0 h b 0 b Md. 29. + 6 + 13 769.6 767.1 N h b 0 b þd. 30. + 6 + 14 762.0 762.0 0 b 0 b Mvd. 1. + 8 762.0 0 b Sama veðurblíðan daglega, hæg útræna eða blíða logn. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Frentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.