Ísafold - 05.09.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.09.1891, Blaðsíða 4
0jVIGjBl'F||Enl|.H.HI|DSB|R(s t-o*?2a5as. /jfœ&L-jb), á' W éJb HÍ ^s^ÍShmi, »865 ie&r PIANOFORTE-FABRIK Telefon 751 A. Ravnsborg Tvergade 6. Grundlagt 1853. Hojeste Udmærkelser (Solvmedalje) i Kjobenhavn 1888. Salon- og Kabinestflygeler med iritliggende Jernramme og Resonnantsbund, hvorved opnaas den dobbelte Tone og Sangbarhed. (Patent). Oprets. krydsstrengede Koncert-Pianoer med Flygeltone (Patent). Krydsstrengede Pianoer fra 500 Kr. Stort Udvalg af brugte Pianoer. Afbetalingindrommes ved Henvendelse til Pabriken eller N. H. Thom- sen Reykjavik. Hisse Pianoer, som fabrikeres efter ameri- kansk System. der i Holdbarhed har vist sig at være uovertra'tieligt og som tillige for ædel Tone har erholdtGuldmedalje paa Udstillinger i Ud- landet, faaes kun hos ovennævnte Pirma, som har Eneret paa Fabrikationen. Brugte Pianoer tages i Bytte. ur Firmaet garanterer til enhver Tid for sit Fabrikat. Hús til sölu. Hótel »Reykjavík« fæst til kaups með góðum kjörum og borgunarskilmálum. Hús- ið er í miðjum Reykjavíkurbæ; því fylgir stór, umgirt lóð, heyhús, hesthús, fjós og geymsluhýsi. í hitsinu eru 18 herbergi auk eldhúss, þar á meðal 2 stórir salir, sem snúa að Að- alstræti, flest með góðum ofnum; 2 kjallar- ar eru í húsinu. Húsið er einkar-hentugt sem verzlunarhús og veitingahús. Til bruna- bóta er húsuigin virt á 12,252 kr., og hefur nýlega fengið höfuð-aðgjörð. Reykjavík 3. september lb91. Björn Kristjánsson. FJÁRMARK Matthíasar Matthíassonar í Holti, Reykjavík: Hamarskorið hægra, stúf- rifað vinstra og biti aptan; brennimark M. M. Rvk. Hjer með er skorað á erfingja Gísla heit. porlákssonar, sem andaðis hjer í bcenum 25. ág. f. á., að gefa sig fram fyrir pessa árs lok og sanna erfðarjett sinn fyrir skiptaráðand- anum t Reykjavík. Bæjarfógetinn í Reykjavík 31. Sgúst 1891. Halldór Daníelsson. Hjer með er skorað á þá, sem ætla að láta börn sín ganga á barnaskólann hjer í Reykjavík næsta vetur, aö gefa sig fram við yfirkennarann innan 17. þ. m., og innan sama dags verða þeir, sem ætla sjer að beið- ast kauplausrar kennslu fyrir börn sfn, að hafa sótt um það til bæjarstjórnarinnar. Skólagjaldið ber nú að greiða þanmg, að fyrir fyrstu 3 mánuðina fram að nýári sje greitt til fulls eigi síðar en 31. desember, en fyrir mánuðiua eptir nýár eigi síðar en 1. júlí ár hvert, að viðlögðu lögtaki að þeim gjaldfresti liðnum í vort skiptið. þeir, sem vanskil sýna fyrir 3 fyrstu mánuðina, fá eigi gjaldfrest fyrir síðari hluta skólaársins. Sveitarbörn fá að sjálfsögðu kauplausa kennslu, en þeir sem að þeim standa, verða að gefa sig fram við bæjarfógetann. Reykjavík, 4. sept. 1891. Skólanefndin. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exporbkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á Islandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Ný timbursala. I nýja húsinu nr. 10 í Aðalstræti fæst alls konar norskur viður: borð, hefluð og ó- hefluð, iy, li", 1", f", & i", af ýmsum breiddum; plankar 3", 2J", & 2", misbreiðir; »gerikt« misbreið; trje 4—5 áln. löng, —f" þykk. Allt með bezta verði, eptir gæðum, móti peningum eða vörum. M. Johannessen. f Verzlunarskólinn tekur til starfa f byrjnn næstkomandi októ- bermán., og eru þeir, er rema vilja í honum, beðnir innan 15. dag septembermán. að skýra stjórnarnefndinni frá því. Guðmundur Thorgrímsen. M. Jóhannessen. N. B. Nielsen. Steingrímur Johnsen. porl. 0. Johnson. Forngripasafnið opið hvern ravd. og ld. kl, H Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag ki. 12— H útlán rad„ mvd. og la. kl. 2 - 3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. 1 hverjum mánuði kl. ö—-6 eðurathuganir í R.vík, eptir JDr. J. Jónassen ágúst sept. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Mvd. 2. 0 + 10 754.4 7öb,9 0 b sa h d Fd. 3. + ti + 8 759.5 754.4 Sa h d Sa h d Ld. 4. Fsd. 5. + 5 + ö + 7 751.8 749.3 749.3 Rahv d A h b Sahvd Hinn 2. var hjer mjög fagurt veöur, en fór að dimma um kveldið og hefur síðan verið við aust- ur-landnorður og rigndi ákaflega mikið allan dag- inn h. 4. 1 dag (5.) austangola, bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson caud. phil. Brentsmiðja ísaioldar. 118 Akku-drekka þýðir: askur. Jádd þýðir: járn. Jádd-berra þýðir: hamar. Heya-jádd þýðir: ljár. Handa-jádd þýðir: sög. Hí-hí-jádd þýðir: hestajárn. Hí-hí þýðir: hestur. Me þýðir: kind. Killa þýðir: kýr. Me-drekka þ.: mjólkurær og sauðamjólk. Mannanöfn mörg eru einnig Hara þýðir: Ari. Andóra þýðir: Halldóra. Peka þýðir: Pjetur. Ennfremur töluorðin: Krö þýðir: þrír. Fóra þýðir: fjórir. Akka þýðir: átta. Kía þýðir: tíu. Pinta þýðir: pils. Killa-drekka þýðir: kúamjólk. Aura þýðir: auga. Jörra þýðir: jörð, land. Bíga þýðír: spýta. Troja þýðir: trog. Rokkína þýðir: rokkur. Raura þýðir: rautt. Fakk þýðir: svart. Hjeff-hjeff þýðir hundur. í þeim flokki, svo sem: Hnunumba þýðir: Guðmund- V Deidd þýðir: Sveinn. Kóll þýðir: tólf. Dretta þýðir: þrettán. Dekka þýðir: sextán. Kukkuju þýðir: tuttugu. »Að sögn Baldvins Arasonar þekkti Sæunn flesta stafina í stafrofinu, en gat ekkert orð lesið eða haft ímyndun um, hvað það þýddi, að undanteknum fáeinum mannanöfnum. Hún var alveg óskrifandi, en þekkti skrifstafi líkt þeim prent- uðu. Tölur gat hún lagt saman í huganum, en ekkert annað reiknað. Hún var vel verki farin, bæði hvað ullarvinnu, mat- artilbúningi og utanhússstörfum við kom, það er að segja af 119 algengum kvennmannsstörfum; þó kunni hún ekki að vefa; og var fremur hraðhent og afkastamikil. Óvinnandi vildi hún aldrei vera, því það leiddist henni. Hún var óvanalega trú og dygg í öllum verkum og framferði, og húsbóndaholl. Hún spilaði ýms af hinum algengu spilum, t. d. alkort ágætlega, marías, trúarspil, og hund flestum betur; hún tefldi og mylnu. Yið börn var hún ágætis-góð, eins og yfir höfuð við alla, bæði menn og skepnur. Sæunn var ákaflega spurul og vildi láta skýra vel út fyrir sjer allt sem hún um spurði, enda hafði hún ágætis-minni til að muna það. Hún virti vel, þeg- ar fyrir henni var útskýrt það sem hún spurði um, eins og allt sem henni var vel gjört. Einnig mundi hún eptir þeim sem á einhvern hátt gjörðu á móti skapi hennar, án þess þó að láta reglulegar hefndir fram koma, nema helzt stríði og þá hún beitti því, var hún flestum öðrum sárstríðnari, og hafði þá ljóst ímyndunarafl um, hvern streng var sárast við að koma, fyrir þann sem hún stríddi, og sparaði það þá ekki. Hversdagslega var hún jafnlynd og góðlynd, og að upplagi heldur kát. Hún var sjerstakl. heilsugóð og varð varla nokk- urn tíma misdægurt. Einnigvar hún stærðar- og þrek-kvenn- maður, mikið myndarleg, skarpleg og yfir höfuð fremur höfð- ÍDgleg hvar sem á hana var litið. Gáfur hafði hún mikið góðar, minni mikið og skilning ágætan. Hún var mjög reglubundin og vildi láta hvérn hlut vera á sínum vÍ3sa stað. þrifin var húu og sacnhaldssöin og vild allt af vera hrein og þokkalég. Hún var kölluð Jónsdóttir, en var að allra sögn dóttir jporláks Magnússonar, prests að þingeyrarklaustri (sem var

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.