Ísafold - 25.11.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.11.1891, Blaðsíða 4
876 rnikið af' búslóð minni fyr en um haustið. Hefir þá hreppsnefnd í B. hreppi heimild til að leggja á mig sveitarútsvar fyrir það ár? Sv.: Já; en hún tekur eðlilega tillit til hinna „óþægilegu kringumstæðna". 871. fegar gamalmenni, sem búin eru að missa börn sin, en eiga megandi barnaböru á hfi, ekki geta unnið fyrir sjer, hvort eiga þau þá fremur framfærslu að sveit sinni eða að barnabörn- unum? Sv.: Að barnabörnunum, eptir skýlausum fyr- irmælum íátækrareglugj. 8. jan. 1834, 4. gr. Biblíur og Nýja Testamenti frá brezka biblíufjelagiuu eru nú kominn og fást keypt hjá mjer. Reykjavík 24. nóvbr. 1891. Hallgr. Sveinsson. Jarðabókin frá 1861 fæst hjá bókaverði Bókmtfjel. í Rvík, skólastj. M. Hansen; kostar 2 kr. Kaupið til jólanna. Með Laura fekk jeg nú mjög mikið af alls konar gullstássi karla og kvenna, vasa- úrum frá vönduðustu verksmiðju í f>ýzka- landi, og ennfremur allar hugsanlegar teg- undir af úrkeðjum, gull, silfur, nikkel, silfur- rín og franskt gull, sömuleiðis gleraugu. Heimsækið mig því sem fyrst, því hjer eru ódýrar og vandaðar vörur. Ef menn kaupa í stórkaupum fá þeir mjög mikinn afslátt. Úrverzlun Reykjavíkur Suðurgötu 13. Teitur Th. Ingimundarson. Hjá undirskrifuðum fást: ágæt epli pundið 0,30 vínber — 0,90 Alls konar elegant leikföng komin til jólanna. Rvík 25. nóv 1891. f»orl. 0. Johnson. Með Laura hefi jeg nú fengið byrgðir af ágætum og ódýrum úrum frá þýzkalandi og Danmörk. Einnig úrval af úrkeðjum úr sifri, talmi og nikkel. Verkstofa mín er á Laugavegi nr. 19. Pjetur Hjaltesteð. Nú með LAURA hef jeg fengið miklar byrgðir af s aumavj elunum sömu sem jeg hefi haft og sem nú fólk mest sækist eptir og hefi jeg nú fengið einka-útsöluleifi um alt Suðurland á þessum saumavjelum. Sjáið vottorðin sem hjer fara á eptir. Úrverzlun Reykjavikur 13. Suðurgötu 13. Teitur Th. Ingimundarson. Yfirlýsing. Bptir beiðni Irá úrsraið Teiti Th. Ingimundar- syni höfum vjer þá ánægju að votta, að sauma- vjelar þær er vjer höfum fengið hjá honum eru þær langbeztu er vjer nokkurn tfma höfum saum- að á. Reykjavík 23. nóv. 18!M. Kristín Einarsdóttir. Sigríður Eggerz. Bergþóra Jónsdóttir. Guðríður Gunnarsdóttir. Sigríður Jafetsdótlir. Sigurður Bjarnason, söðlasmiður. Hjer með lýsi jeg yfir því, að jeg hjer eptir bragða EKKI neina álenga drykki, hverju nafni sem nefnast, og verð jeg að álíta, að þeir, sem hjer eptir bjóða mjer vín, sjeu á móti mjer. Reykjavík 24. nóvbr. 1891. porkell Sigurðsson (hands.). TAPAZT hefir í dag á götum bæjarins járn- stangabeizli. Finnandi skili til Gisla Tómasson- ar í Vesturgötu, Rvík. í haust var mjerdregið lamb, með mínumarki: tvístýft apt. h., stýft, biti fram. v. Eigandi vitji andvirðisins til mtn, semji við mig ura markið og borgi auglýsinguna. Uthlíð 14. nóvbr. 1891. Guðrún Guðmundsdóttir. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú núlega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Vandað steinhiis, Bræðraborgin, með mikilli og góðri lóð, góðum útihúsum, fæst i keypt með mjög aðgengilegum söluskil- málum. Lysthafendur smii sjer til kaupm. G. Zo'éga. Bókbandsverkstofa ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripssafm^ opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl, 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—41 útlán md . mvd. og Id. kl. 2 —8 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—q, ro—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn >. mánud, i hverjum mánuðl kl. 5—6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen nóv. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. 4 nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 21. -P 2 -P 2 756.9 751.8 Sv hvd 0 b Sd. 22 -P 5 749.3 749.3 Sv h d Sv h d Md. 23. -H 3 -P 4 749.3 749.3 N h b N h b þd. 24. Mvd. 25. -P12 -P 4 ~ 4 746.8 744.2 744.2 A h b N h b N h b Laugardagiun var hjer útsynningsjelja- gangur, logn og ofanhríð um kvöldið; h. 22. snjóaði hjer í skóvörp, rjett logn; hægur á norðan h. 23. og logn að kvöldi; hægur austankaldi h. 24. og gekk til norðurs um kvöldið þó eigi hvass. I dag (25.) hægur á norðan, bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja ísafoldar. 210 15. Báðir gátu nokkuð! Ólafur hjét maður eyfirzkur. Hann var Kjartansson. Hann var vesalmenni, auðnulítill og einfaldur, en hrekklaus og ráðvandur. Faðir hans var bóndi í Fyjafirði og fæddist Ólafur upp með honum. Kjart- an bar halt höfuð, er hann gekk, og var þó háleitur; var það ávani hans. |>að er til marks um einfeldni Ólafs, að gárung- um nokkrum tókst að telja honum trú um, að þegar Kjartan faðir hans var ungur, hefði einu sinni verið tekið af honum höfuðið, og látið á hann aptur, en borið rangt við og sæti því halt síðan. Eptir þetta var Ólafur einhverju sinni á gangi með föður sínum og tekur þá til að virða fyrir sjer höfuðburð hans lengi og áhyggjusamlega; segir að lokum: »Já, satt er það, faðir minn; skakkt er það nokkuð«. Ólafur fekkst við kveðskap, en kom aldrei lagi á nokkra bögu. Hann var níðskældinn heldur, það lítið sem hann gat. Hann kvað svo um merkisprest einn norðlenzkan, er bað sjer stúlku: Meinlauslegur, svipillur J>ó hann hafi geitur, Sverðaraptur með kollubandið I stúlkusýsli er hann. Eitt 8inn kom Ólafur á Akureyri, og var þar þá staddur 'Stefán amtmaður þórarinsson. Var Ólafi þá sagt, að gjöra vísu um amtmann. Haun kvað: Amtmaður á rauðum kjól, Hann er allra mesta fól; Ætíð er hann ærulaus, A honum situr kattarhaus. 211 Mælt var, að hann hefði verið styrktur með síðari hend- ingarnar. Vísan var síðan skrifuð á búðarþil úti, og sá amt- maður hana og las, að mælt er, spurði uppi höfundinn og ljet senda eptir honum. Var Ólafi þá skotið undan, en vísan þurkuð burtu, og þóttist engin muna hana; fjell svo það mál niður. Eitt sinn mætti Ólafur Erlendi prófasti á Hrafnagili JoDssyni á förnum vegi og bað hann ölmusu. Prófastur hafði túskilding í vasa sínum, rjettir Ólafi og segir um leið: »þ>að er lítið, Ólafur minn!« Olafur tók við skildingnum og svarar: »Meira en nóg af yður; ef margir gjörðu nú eins og þú«. Eitt sinn kom Ólafur að Bægisá, og gisti hjá Jóni presti þorlákssyni, þjóðskáldinu fræga. Hafði prestur gaman af að láta Ólaf kveða, og kvaðst á við hann. Sagði Ólafur frá því síðan, að þeir hefðu verið að yrkja saman, og var drjúgur yfir. nBáðir gátu nokkuðU mælti hann. 16. Jósef hjet maður, Bjarnason. Hann var umrenn- ingur. Hann dvaldi lengstum í Húnavatns, Stranda og Dala sýslum, og fór opt flakkandi. Hann var þroskamaður á vöxt og styrkur í betra lagi, en bæði var hann stirðvirkur og latur til vinnu. Tolldi hann því illa í vistum. Hann var í ætt við Eggert Jónsson, bónda í Skálholtsvfk við Hrútafjörð. Eggert tók hann því á bæ sinn nokkurn tíma, og hugði á að venja hann við vinnu og til manndáðar, en lítið varð úr því og varð hann burtu að fara þaðan. EDginn var Jósef óknytta- maður, og eitt sinn, er menn ræddu við hann um háttu hans,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.